Morgunblaðið - 10.03.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.03.1983, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. MARZ 1983 I DAG er fimmtudagur 10. mars, sem er 69. dagur árs- ins 1983. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 04.10 og síð- degisflóð kl. 16.35. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 08.06 og sólarlag kl. 19.12. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.38 og tungliö í suöri kl. 10.35. (Almanak Háskól- ans.) Guð er andi og þeir tem tilbiöja hann eiga að til- biðja í anda og sann- leika. (Jóh. 4, 24.) KROSSGÁTA 6 7 8 Hw I2 kHil LZWZ 15 16 i|||| m LÁRÉTT: — 1 kletts, 5 tónn, 6 háls- klút, 9 sir, 10 samhljóðar, 11 fornafn, 12 lemja, 13 krenmannsnafn, 15 nit, 17 skafa. LÓÐRÉTT: — 1 þrætueplis, 2 loka- oró, 3 í manni, 4 múhameðskur þjóð- höfðingi, 7 úrkoma, 8 slæm, 12 fri- sögn, 14 mergð, 16 samhljóðar. LAUSN SffHISTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — I syer, 5 fita, 6 rauf, 7 ha, 8 nauta, II gu, 12 ell, 14 urði, 16 rangar. LÓÐRETT: — 1 strengur, 2 efuðu, 3 rif, 4 gata, 7 hal, 9 aura, 10 teig, 13 lir, 15 ðn. Q p* ára er í dag, 10. mars, OO frú Þuríður Magnúsdóttir fri fsafirði. Hún bjó þar til árs- ins 1934, en mann sinn, Bald- vin Sigurðsson frá Bolungar- vík, missti hún árið 1928. Siðar bjó hún á Selfossi með síðari eiginmanni sínum, Þorgilsi Tryggva Péturssyni. Þuríður er nú vistmaður á Hrafnistu, en verður í dag, á afmælisdegi sínum, hjá syni sínum, Magn- úsi Baldvinsssyni, og tengda- dóttur, í Asenda 9 hér í Rvík. FRÉTTIR NORÐLÆG itt rteður nú ríkj- um i landinu og í spirinngangi Veðurstofunnar í gærmorgun var sagt að ifram myndi verða frost um nær allt land. Mest hafði það verið aðfaranótt mið- vikudagsins i liglendi, í Kvíg- indisdal og norður i Horni, mín- us 8 stig. Hér í Reykjavík var 3ja stiga frost. í fyrradag, í góða veðrinu, hafði marssólin skinið i höfuðstaðinn í tæplega 6 og hilfa klst. í fyrranótt hafði mest úrkoma verið í Grímsey og mældist 9 millim. Þessa sömu nótt í fyrra var frostið tvö stig hér í bænum. Snjókoma var þi. í gærmorgun hafði verið stinn- ingsgola í Nuuk í Grænlandi og frostið 12 stig í hreinviðri. PRÓFESSORSEMBÆTTI í líffræði við líffræðiskor verk- fræði- og raunvísindadeildar Háskóla fslands er auglýst laust til umsóknar með um- sóknarfresti til 25. þ.m. Hér er um að ræða nýtt prófessors- embætti við deildina. Prófess- ornum er einkum ætlað að annast kennslu og rannsóknir i frumulíffræði og skyldum greinum, segir í auglýsingunni frá menntamálaráðuneytinu. Forseti fslands veitir embætt- ið. TALIA leiklistarsvið Mennta- skólans við Sund, MS, sem um þessar mundir er að sýna í skólanum leikritið Galdra Loft hefur þrjár sýningar á því nú, hin næstu kvöld, sem sé í kvöld, laugardagskvöld og á sunnudagskvöldið og sýning- Tilhugalíf ■ Efalítið er, hvaða Ijóðlínur hafa snortið viðkvæma hugi fslendinga mest á þessari öld. Það eru ljóðlínur Jóns Helgasonar um melgrasskúfinn harða hjá Köldukvísl. Jurtir hafa þann undramátt að geta runnið upp á hinum ólíklegustu stöðum. Ekkert hrífur hugann meira en að sjá jurtir og blóm, þar sem þeirra er sízt von. =*?Grr1u/\JD Vortískan fer nú að flæða yfir okkur eins og hland úr fótu! um lýkur svo á mánudags- kvöldið. Sýningin hefst kl. 20.30. Nánari uppl. geta gestir fengið í síma 37441 kl. 19.30-20.30. DIGRANESPRESTAKALL. Kirkjufélagið heldur fund í safnaðarheimilinu við Bjarn- hólastíg í kvöld, fimmtudag kl. 20.30. Gestur fundarins verður sr. Pétur Ingjaldsson, fyrrum prófastur. HALLGRÍMSKIKRJA: Opið hús fyrir aldraða verður í norðurálmu Hallgrimskirkju í dag, fimmtudag kl. 15. Gestir verða Þórarinn Þórarinsson frá Eiðum og Hermann Ragnar Stefánsson. Safnaðarsystir. ÓHÁÐI söfnuðurinn í Reykja- vík heldur aðalfund á sunnu- daginn kemur, 13. þ.m. í safn- aðarheimilinu, Kirkjubæ, og hefst fundurinn að lokinni guðsþjónustu klukkan 15. Að loknum venjulegum fundar- störfum verður kaffi borið fram. FLÓAMARKAÐUR verður í dag og á morgun, föstudag á Hjálpræðishernum milli kl. 10-17. SKAFTFELLINGAFÉLAGIÐ efnir til spilakvölds í félags- heimili sínu, Laugavegi 178 á laugardagskvöldið kemur og hefst það kl. 21. Ráðgert er að fá sér snúning að lokum. STYRKTARFÉL. lamaðra og fatlaðra. Kvennadeildin heldur fund í kvöld, fimmtudags- kvöld, á Háaleitisbraut og hefst hann kl. 20.30. Gestur fundarins verður Jóhann Kristjánsson, sem sýna mun ný hjálpartæki. AKRABORGIN siglir nú fjór- um sinnum á dag milli Akra- ness og Reykjavíkur og fer skipið frá Akranesi og Reykja- vík sem hér segir: Frá Ak.: Frá Rvík: kl. 08.30 kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00________ MESSUR NENKIRKJA: Föstuguðsþjón- usta í kvöld, fimmtudagskvöld. kl. 20. Sr. Frank M. Halldórs- son. GARÐASÓKN: Helgistund á föstu í Kirkjuhvoli kl. 20 í kvöld, fimmtudagskvöld. Sr. Bragi Friðriksson. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD héldu togar- arnir Engey og Jón Baldvinsson úr Reykjavíkurhöfn aftur til veiða. I fyrrinótt fór Laxá til útlanda. I gær var Mánafoss væntanlegur að utan, svo og erlent leiguskip, Hove, á veg- um Eimskip. I dag, fimmtu- dag, er Hvassafell væntanlegt frá útlöndum og togarinn Hjörleifur er væntanlegur inn af veiðum til löndunar. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja- vik dagana 4. marz til 10. marz, aö báöum dögum meö- töldum er i Apóteki Austurbæjar. En auk þess er Lyfja- búð Breiöholts opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilauverndarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16 30—17.30. Fólk hafi meö sér onæmisskirteini Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en því aöeins aö ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888 Neyðarvakt Tannlæknafólags Islands er í Heilsuverndarstöðinni vió Barónsstíg á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. Hafnarfjöröur og Garöabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjarðar Apótek og Norðurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík. Apótekiö er opió kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf, opió allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aóstoó fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröió fyrir nauögun. Skrifstofa samtakanna, Gnoóarvogi 44 er opin alla virka daga kl. 14— 16, sími 31575. Póstgirónúmer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumula 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akurey«i sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók- artími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hrings- ins: Kl. 13—19 alla daga — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15— 18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvít- abandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19 — Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12. Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafnið: Opió þriójudaga, fimmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sórsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur: ADALSAFN — ÚTLÁNS- DEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept —apríl kl. 13—16. HLJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, simi 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AOALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LÁN — afgreiósla i Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Ðókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept.—apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Símatími mánudaga og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept —april kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bú- staöasafni, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opió samkvæmt umtali. Upplýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opió sunnudaga, þrióiudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Tæknibókasafnið, Skipholti 37: Opió mánudag og fimmtudaga kl. 13—19. Á þriöjudögum, miövikudögum og föstudögum kl. 8.15—15.30. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vió Sigtún er opió þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö miövikudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán — föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20—19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Breiöholti: Mánudaga — föstudaga kl. 07.20—10.00 og aftur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- timi er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun tíl kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaóió i Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatimi fyrir karla á sama tima. Sunnu- daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur tími í saunabaöi á sama tíma. Kvennatimar sund og sauna á þriöjudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatími fyrir karla miövikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21 og mióvikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Böóin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT jktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi atns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í sima 27311. I þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á heigidögum Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.