Morgunblaðið - 10.03.1983, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 10.03.1983, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. MARZ 1983 13 ÖNNUR franska þyrlan heimsótti Seyðisfirðinga á dögunum og tók ljósmyndari Morgunblaðsins, Kjartan Aðalsteinsson, þessa mynd, er Seyðfirðingar skoðuðu þyrluna á íþróttavellinum. Kvennaathvarf — leiðrétting SAMTOK um kvcnnaathvarf hafa óskaö eftir leiöréttingu á frétt sem birt var i Mbl. í gær, en þar sagöi aö frá opinberum aðilum hafðu samtökin fengiö styrki sem nema um 100 þús- und krónum. Hið rétta er að úr ríkis- sjóöi munu samtökin fá krónur 600 þúsund í ár, frá Reykjavíkurborg krónur 300 þúsund og frá sveitarfé- lögum í nágrenni Reykjavíkur nokk- urn styrk líka. Frá félögum, samtökum, fyrir- tækjum og einstaklingum hafa samtökin fengið góðan stuðning líka, bæði fjárstyrki og annan stuðning. Bandalag kvenna í Reykjavík hefur nýlega ákveðið að færa sam- tökunum 50 þúsund krónur að gjöf og einstaklingur sem búsettur er í nágrenni Reykjavíkur færði sam- tökunum kr. 75 þúsund að gjöf á síðasta ári. Styrkir frá opinberum aðilum renna í hússjóð samtak- anna, en ætlunin er að kaupa hús- næði fyrir Kvennaathvarfið í vor. Attræður í dag ÁTTRÆÐUR er f dag, 10. mars, sr. Helgi Tryggvason fyrrum yfir- kennari Kennaraskóla íslands, Kárnesbraut 17, Kópavogi. Eig- inkona hans er frú Guðbjörg Bjarnadóttir. Sr. Helgi er að heiman. Munu samtökin standa fyrir fjár- söfnun í apríl til þess að endar nái saman hvað húsakaup varðar. í frétt Mbi. sagði ennfremur að fulltrúar samtakanna hefðu á blaðamannafundi sagt að þá hefði ekki órað fyrir því að aðsókn í kvennaathvarfið yrði svo mikil sem síðustu mánuðir hafa sannað. Það er ekki rétt. Samtökin voru stofnuð 2. júní sl. og voru stofnfélagar um 200 manns. Könnun á ofbeldi í ís- lenzkum fjölskyldum, sem unnin var 1979 skv. skýrslum á slysavarð- stofu Borgarspítalans, var m.a. hvati að því að kvennaathvarf var opnað í Rvík í desember sl. Hins vegar er þessi aðsókn mikil ef mið er tekið af reynslu athvarfa erlend- is þar sem aðsókn kvenna hefur oft verið lítil fyrstu mánuðina eftir að þau voru opnuð. Kvennaathvarf hefur ekki verið rekið í Rvík nema rétt rúma þrjá mánuði, en til at- hvarfsins hafa 107 einstaklingar leitað á þeim tíma, þar af 65 til dvalar um lengri eða skemmri tíma. Leiðrétting RANGLEGA var farið meö dagsetn- ingu ráöstefnu um menntun og rann- sóknir í sjávarútvegi, sem sagt var frá í Morgunblaöinu í gærl Þar var sagt að ráðstefnan færi fram 13.—14. mars. Rétt er hins vegar að hún fer fram föstudaginn 11. og laugardaginn 12. mars. Ráðstefnan hefst á föstudags- morgun kl. 9.00 með ávörpum Guðmundar Magnússonar, Há- skólarektors og Steingríms Her- mannssonar, sjávarútvegsráð- herra. Billagrill í FRÉTT í blaðinu sl. föstudag um Billagrill á Hverfisgötu 46, er sagt að Hreiðar Svavarsson sé eigandi staðarins og er þá átt við fyrir- tækið. Eigandi hússins er hinsveg- ar Björn Guðmundsson í Brynju. ÓTRÚLEGT! 10 gíra hjól frá kr. 3.095 Gríptu gæsina meóan hún gefst! Vegna hagstæöra innkaupa getum viö boöiö fjölmargar geröir af hinum landsþekktu SUPERIA reiöhjólum á ótrúlega lágu veröi: Gerö „Touring“ 10 gíra 28“ ............... Kr. 3.095 Gerö „Minerva" gíralaust 28“ ............. kr. 3.095 Gerö „Diana“ 5 gíra 28“ .................. kr. 3.750 Gerö „Bristol" gíralaust 26“ ............. kr. 3.800 Gerö „Voyager“ 10 gíra 28“ .......... 'KT4t40Ql Stelpu eöa strákahjól gíralaust 24“ ....... kr.2.250 Stelpu eöa strákahjól 4 gíra 24“ ......... kr. 2.800 Gerö „Vivi“ barnahjól gíralaust 16“ ...... kr. 2.140 Nú er um aö gera aö hafa hraöan á og tryggja sér nýtt Superia hjól fyrir voriö, því aöeins er um takmarkaöan fjölda hjóla aö ræöa. Góöir greiðsluskilmálar. Sendum í póstkröfu um land allt. Opiö til kl. 16 á laugardag. superiaH SUPER h)Ol á SUPER verði Hjól & Vagnar Háteigsvegi 3, 105 Reykjavik. Simi 21511 BENIDORM 1983: 13, APR., 11. MAÍ, 1. JÚNÍ. 22. JÚNÍ. 13. JÚLÍ, 3. & 24. ÁGÚST, 14. SEPT., 5. OKTÓBER Páskaferð 30. mars Styttið veturinn á strönd Benidorm. Hinn þægilegi vorblær og gróandi vorsins heill- ar íbúa Evrópu sem streyma til Benidorm um páskana. Þessi ferð er fimmtán dagar og kostar frá 11.900 í studio-íbúö. Dag- flug. Ferð eldri borgars Sérlega þægileg fjögurra vikna ferð, ætl- uö eldri borgurum á verði þriggja vikna feröa. Brottför: 13. apríl, 28 dagar. Hjúkr- unarfræðingur verður með í feröinni. Verð: 12.900 (studio-íbúð) einnig dvalið á hóteium með fæðl. Dagflug. Farnar veröa tíu ferðir í sumar í beinu leiguflugi (dagflug) til Benidorm. Fjöl- breytt gisting, íbúðir eða góð hótel með fæði. Margir veröflokkar og sérstök FM-greiðslukjör. 30. marz (páskaferö), 13. apríl, 11. maí, 1. og 22. júní, 13. júlí, 3. og 24. ágúst, 14. sept. og 5. okt. Fsrða- kynning i Þórscafé sunnudagskvöld. ^JGÍSÓMNA FERÐA MIÐSTOÐIIM AÐALSTRÆTI9 S. 28133

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.