Morgunblaðið - 10.06.1983, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 10.06.1983, Blaðsíða 21
I MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. JÚNl 1983 21 smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Tækniteiknari meö starfsreynslu óskar eftlr vinnu strax. Uppl. í síma 74448. Ódýrar músíkkassettur og hljómplötur Bílaútvörp, loftnetsstangir og hátalarar. Allt á gömlu verói. Opiö á laugardögum kl. 10—12. Radíóverslunin. Bergþórugötu 2, sími 23889. Takiö eftir! Honeybee Pollen S. blómafrævl- ar, hln fullkomna fæóa. Sölu- staður Eikjuvogur 26, síml 34206. Kem á vinnustaöi ef óskaö er. Siguröur Ólafsson. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 'IMAR 11796 og 19533. þjónusta ; Málningarvinna — sprunguviögeröir Tökum aö okkur alla máln- ingarvinnu, úti og inni. Einnig Sþrunguviögeröir. Gerum föst tilboö ef óskaó er. Aöeins fag- menn vinna verkin. Uppl. í síma 84924 eftir kl. 19.00. ÚTIVISTARFERÐIR Helgarferöir 16.—19. júnt Otivistaferöir föstud. 10. júní kl. 20 1. Hekla — Þjórsárdalur. Margt nýtt að sjá. Sundlaug. Gist í húsi eöa tjöldum. Fararstj. Egill Ein- arsson. 2. Þórsmörk. Uppselt. Næst veröur 4 daga ferð (16,—19. júní). Uppl. og fars. á skrifst. Lækjar- götu 6a, s. 14606 (símsvari). 1. 16.—19. júni kl. 20. Skaga- fjöröur — Litla Vatnsskarö — Laxárdalur — Sauöárkrókur — Tindastóll út fyrir Skaga. Gist í svefnpokaplássi á Húnavöllum og Sauöárkróki. 2. 17.-19. júní kl. 8 Þórsmörk. Gönguferöir meö fararstjóra. Á laugardaginn veröur efnt til gönguferðar inná Emstrur. Farmiöasala og allar upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Feröafélag islands FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Helgarferöir 10.—12. júní, kl. 20. 1. Dalir — Söguslóöir Laxdælu. Gist aö Sælingsdalslaug. 2. Þórsmörk. Gist í húsi. Göngu- feröir með fararstjóra. 3. 11.—12. júní. Vestmannaeyj- ar (flogiö). Svefnpokapláss. Skoöunarferöir um eyjarnar. Allar upplýsingar og farmiöasala á skrifstofunni, Öldugötu 3. Feröafélag íslands. AF,rt“g... Sunnudagur 12. júní. Vinnudagur í Valabóli Upplýsingar á skrifstofunni, Laufásveg 41, sími 24950. Rauöi kross íslands Reykjavíkurdeiid, Öldugötu 4. Sími: 28222. Eftirtalin námskeiö verða haldin sem hér seglr: 1. Námskeiö i almennri skyndi- hjálp hefst 14. júní kl. 20. 2. Námskeið í aukinni skyndl- hjálp hefst 16. júní kl. 20. Þátttaka tilkynnist til skrifstofu deildarinnar. Námskeiöin verða haldin í kennslusal RKl, Nóa- túni 21. Reykjavíkurdeild RKi raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar feröir Breiðholtssókn Sunnudaginn 19. júní verður farin dagsferð um Borgarfjörð. Lagt af stað frá Breiö- holtskjöri kl. 10.00 f.h. Þátttaka tilkynnist fyrir 13. júní til Siguröar Gunnarssonar Álf- heimum 66, sími 37518 og sr. Lárusar Hall- dórssonar Brúnastekk 9, sími 71718. Safnaðarnefnd. húsnæöi i boöi Gott atvinnuhúsnæöi til leigu Til leigu er gott atvinnuhúsnæði við Auö- brekku í Kópavogi, 320 fm. Gengið inn beint frá götunni. Góð snyrtiaðstaöa og kaffistofa. Húsnæðið er allt nýmálað. Upplýsingar veittar í síma 46095 og 46085 milli kl. 9—17 alla virka daga. Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans i Reykjavík, Elmsklpafélags íslands, Gjald- heimtunnar i Reykjavík, Skiptaréttar Reykjavikur, ýmissa lögmanna, banka, stofnana o.fl. fer fram opinbert uppboö i uppboössal tollstjóra í Tollhúsinu viö Tryggvagötu (hafnarmegln) laugardaginn 11. Júní 1983 og hefst þaö kl. 13.30. Selt verður væntanlega: Eftir kröfu tollstjóra ótollaóar og upptækar vörur og ótolluö bifreiö, svo sem: sendibifreiö Mercedes Benz árg. 1971, myndsegulbönd, allskonar húsgögn, kvikmyndasýningarvélar, flassljós, Honda blfhjól NC05 árg. 1982, 22 stk. stativ, 784 ks. ávaxtadrykkir, 125 ks. ávaxta- mauk, bastvörur, leikföng, 73 crt myndir, allskonar fatnaöur, snyrti- vara, varahlutir, ca. 600 ks, grænmetl, skófatnaöur, rafmagnshand- verkfæri, Ijósmyndavörur, pennar, vefnaöarvara, skartgripaskrín og töskur, ýmsar sportvörur, talstöö, miöunarstöö, radióhlutir, mælitæki og margt fleira. Úr dánar- og þrotabúum, lögteknir og fjárnumdir munlr svo sem: fatnaöur, armbandsúr, bækur, frímerkl, mynt, sjónvarpstæki, hljóm- buröartæki, allskonar húsgögn hlutabréf kr. 2.400.00 í Dagblaöinu h.f„ Ijósritunarvél Saxon-3, 10 stk. netaslöngur, tölvustýrö teiknlvél teg. Wang 2232, tölvustýrö teiknivél Iftll, tölvustýrður teiknllesarl teg. Wang 2262-3, 21. stk. Philips myndsegulbönd frá heimsmeistarein- vigi Fisher og Spassky sem háö var í Reykjavík, alveg óunnln, ca. 15 mín., 2 cm breiö filma frá sama einvígi, myndsegulbandstæki blíaö, þvottavél, þurrkari, reiöhjól og pizzaofn og margt fleira. Eftir kröfu Eimskips h.f. 42 colly leikföng, 1 kll folle prufur, vólahlutir, umslög, húsgögn, gullsmiöaverkfæri, blökk, prentplötur, Ijóskastarar, Ijósrit-pappír, einangrun, ilmvatn, sprey, glerkista, mótorhjól sæl- gæti, skófatnaöur, segulbönd í blfr., fatnaöur, strekkjarar, 4 stk. voglr, veggfóður, sólkollar, gasljós, vefnaöarvara, kítti, blómapotta- keöjur, teiknibólur, 59 pk. umbúöapappír, netaflær, hosuklemmur og margt fleira. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiösla nema meö samþykkl upp- boöshaldara eöa gjaldkera. Greiösla viö hamarshögg. Uppboðshaldarinn i Reykjavík. Videóleiga til sölu Uppl. í síma 14415. Tilboð óskast. Suðurnes Meðeigandi eða kaupandi að hænsnabúi á Suðurnesjum óskast. Upplýsingar hjá fasteignasölunni Hafnargötu 27, Keflavík, sími 92-1420. fundir *— mannfagnaöir Fundarboö Aðalfundur Orlofsdvalar h/f., veröur haldinn að Nesvík, Kjalarnesi, laugardaginn 25. júní 1983, kl. 15. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Breytingar á samþykktum félagsins. 3. Önnur mál. Stjórnin. | tilboó — útböd ÚTBOÐ Tilboö óskast í neðangreinda smíöi úr áli í 10 dreifistöðvar fyrir Rafmagnsveitu Reykja- víkur. a) Þakkanta og niöurfall bolla. b) Hlífar yfir niöurföll (4 stk. per dreifistöð). c) Dyrabúnað aö gerð b. (1 stk. per dreifi- stöö). e) Rist framan við dyr (2 stk. per dreifistöð). Útboðsgögn eru afh. á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík gegn 1000 kr. skila- tryggingu. Tilboöin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 23. júní 1983 kl. 11.00 fyrir hádegi. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 tiikynningar Tilkynning til launaskattsgreiðenda Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á því að gjalddagi launaskatts fyrir mánuðina apríl og maí er 15. júní nk. Launaskatt ber launagreiðanda að greiða til innheimtumanns ríkissjóðs, í Reykjavík toll- stjóra, og afhenda um leiö launaskatts- skýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið. Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því, að gjalddagi söluskatts fyrir maímánuö er 15. júní. Ber þá aö skila skattinum til innheimtu- manna ríkissjóös ásam<t söluskattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið, 9. júní 1983. Hárgreiðsla Höfum opnaö hárgreiðslustofu að /Esufelli 6. Sími: 72910. Edda Hinriksdóttir og Guðrún Sólveig Grétarsdóttir hárgreiðslumeistarar. kennsla Héraðsskólinn á Laugum Þingeyjarsýslu býður eftirfarandi nám skólaárið 1983— 1984: 9. bekkur. Framhaldsdeildir: Fornám. Verknám tréiðna (2 ár). íþróttabraut (2 ár). Matvælatæknibraut (2 ár). Málabraut. Náttúrufræðibraut (2 ár). Uppeldisbraut (2 ár). Viðskiptabraut (2 ár). Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 96- 43112.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.