Morgunblaðið - 06.07.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.07.1983, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. JÚLÍ 1983 í DAG er miövikudagur 6. júlí, sem er 187. dagur árs- ins 1983. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 02.22 og síö- degisflóð kl. 15.00. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 03.14 og sólarlag kl. 23.49. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.32 og tunglið í suöri kl. 08.52. (Almanak Háskól- ans.) En sjálfur Drottinn vor Jesús Kristur og Guö, faöir vor, sem elskaöi oss og gaf oss í náö ei- lífa huggun og góöa von, huggi hjörtu yöar og styrki í sérhverju góðu verki og orði. (1. Þess- al.2, 16.—17.) KROSSGÁTA 3 4 ■ 6 ■■ ■ 8 9 10 ■ 11 ■ 12 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — 1. ein sér, 5. kusks, 6. eyðimörk, 7. ryk, 8. ákvert, II. drykk- ur, I2. spor, 14. vætlar, 16. gamall. LÓÐRÉTT: — 1. spil, 2. ójörnur, 3. ætt, 4. guóir, 7. skei, 9. hæö, 10. reiðri, 13. gyója, 15. árió. LAIISN SÍÐUSTIi KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. fla.ska, 5. lo, 6. öruggt, 9. rór, 10. ra, II. um, 12. hór, 13. gata, 15. úlf, 17. ráninu. LÓÐRÍTT: — 1. fjörutfur, 2. alur, 3. sog, 4. altari, 7. róma, 8. gró, 12. hali, 14. tún, 16. fn. ÁRNAÐ HEILLA fjörð Þorsteinsson, Hamrahlíð 21, hér í Rvík, vaktformaður hjá Strætisvögnum Reykja- víkur. Hann var þá að heiman. 1 dag, miðvikudaginn 6. júlí, ætlar hann að taka á móti afmælisgestum sínum í sal SVR á Kirkjusandi, eftir kl. 19. Æ fleiri verði sendir til útlanda f NÝJU hefti af ritinu Heilbrigðismál, sem Krabbameinsfél. íslands gefur út er grein um þróun geislalækninga eft- ir Guðmund S. Jónsson, forstöðumann Eðlisfræði- og tæknideildar Landspít- alans. Það keraur fram í grein þessari að vegna þróunar á sviði geisla- lækninga sé aðkallandi fyrir íslendinga að eign- ast hin nýju geisla- lækningatækni , sem læknirinn nefnir línuhrað- al, í stað þess tækis sem þar er nú í notkun og Oddfellowar gáfu spítal- anum árið 1970. Hið nýja tæki kostar 10—14 millj- ónir. Eins og er sé ekki aðstaða til að taka á móti svona geislalækningatæki þar í spítalanum. Þvi sé ætlaður staður í nýrri viðbyggingu Landspítal- ans, sem ekki hefur feng- ið neitt fjármagn enn sem komið er. Ef ekki rætist úr þessu á næstunni virðist sýnt að æ fleiri krabbameins- sjúklingar verði sendir í geislameðferð í öðrum löndum, segir Guðmund- ur S. Jónsson í grein þess- ari. FRÉTTIR FYRRADAG hafði verið sól- skin í litlar 5 mín. hér í Reykjavík. Þetta sagði Veð- urstofan í gærmorgun. Marg- ir munu þó hafa talið að þann dag hefði aldrei sést til sólar. í fyrrinótt fór hitinn hér í bænum niður í 6 stig, en þar sem hann varð minnstur á láglendi fór hann niður í 5 stig austur á Kambanesi. Uppi á hálendinu var eins stigs hiti þá um nóttina. Um nóttina rigndi mest austur á Hæli í Hreppum og mældist úrkoman 19 millim. Veður- stofan gerði ekki ráð fyrir umtalsveróum breytingum á hitastigi. Þessa sömu nótt í fyrra var 9 stiga hiti hér í bænum og rigning. GÆÐINGUR altygjaður var helsti happdrættisvinningur á „Pjórðungsmóti hestamanna á Melgerðismelum". Hefur verið dregið í happdrættinu og kom reiðhesturinn á miða nr. 56. Er hesturinn metinn á 45.000 kr. Aðrir vinningar í happdrætt- inu komu á þessa miða: nr. 3728, nr. 3500, nr. 2773, nr. 1565, nr. 119 og á nr. 1471. I síma 22455 á Akureyri eru veittar nánari uppl. um vinn- ingana. HALLGRÍMSKIRKJA: í kvöld, miðvikudag kl. 21 verða tón- leikar Ingu Rósar Ingólfsdóttur, sellóleikara og Harðar Askels- sonar, organista kirkjunnar. Náttsöngur verður fluttur að tónleikunum loknum. FÉL austfirskra kvenna í Reykjavík fer í árlega sumar- ferð sína á sunnudaginn kem- ur, 10. júlí. Farið verður aust- ur á Þingvöll, en síðan um Húsafell til Borgarness. Nán- ari uppl. um ferðina eru veitt- ar í síma 33225 Sonja, Sigrún í síma 34789 eða í síma 82387 Sigurbjörg, fyrir nk. föstudag. FRÁ HÖFNINNI___________ f FYRRADAG kom Hvítá til Reykjavíkurhafnar að utan og fór skipið út aftur í fyrra- kvöld. Þá fór togarinn Viðey aftur til veiða og írafoss kom af ströndinni. Hann fór í gær- kvöldi af stað til utlanda. í fyrrakvöld kom Álafoss að utan. I gær kom togarinn Hilmir SU af veiðum til lönd- unar. Dísafell lagði af stað til útlanda í gærdag og þá var leiguskipið Jan væntanlegt að utan. Skemmtiferðaskipinu Odessa seinkaði, kom ekki fyrr en eftir hádegi í gær og óvíst hvort það myndi fara aftur út í gærkvöldi af þeim sökum. Af rekin vinnur þjóðin sameinuð_ Ræða Steingríms Hermannssonar forsætisráðherra 17- júní : Iji'slllliiill; !!!j l.'ipji Vii, u <! • Mi :1 i111:11 11\ H ‘i Kvöld-, nætur- og holgarþjónutta apótekanna í Reykja- vík dagana 1. júlí til 7. júlí, aö báöum dögum meötöldum, er í Garöa Apótaki. Auk þess er Lyfjabúóin löunn opin til ki. 22.00 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónaamisaógaróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Hailauvarndaratöó Raykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Læknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudaild Landapitalana alla vírka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarapítalanum, •ími 81200, en því aöeins aó ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Nayöarvakt Tannlæknafélaga íslanda er i Heilsuvernd- arstööinni viö Barónsstíg á laugardögum og helgidögum kl. 10—11. Akurayri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjörður og Garöabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótak og Noróurbæjar Apótak eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoat: Selfott Apótek er opiö til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranet: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftlr kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvannaathvarf: Opió allan sóiarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafóiks um áfengisvandamálió, Síöu- múla 3—5, síml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sllungapollur sími 81615. AA-aamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) SálfraBÖileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöróur 96-71777. SJÚKRAHÚS Helmsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. Kv.nnad.jldin: Kl. 19.30—20. Saang- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Helmsók- artimi tyrir feður kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hrings- ina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 — Borgarspitalinn I Fostvogi: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 III kl. 17. — Hvít- abandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fasðingarheimilj Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogstuelió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16ogkl. 19.30-20. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—17. Hátkólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjatafnið: Opiö daglega kl. 13.30—16. Listasafn falands: Opið dagiega kl. 13.30 tll 16. Borgarbókatafn Reykfavíkur: ADALSAFN — Útláns- deild, Þingholfsstraeti 29a, sími 27155 opíð mánudaga — fösludaga kl. 9—21. Frá 1. sept,—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. ADALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Ogiö alla daga kl. 13—19. 1. mai—31. ágúst er lokaö um helgar. SÉRÚTLÁN — afgreiösla I Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaólr skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — fösludaga kl. 9—21. Frá 1. sept,—31. april er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á mlövikudögum kl. 11—12. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjón- usta á bókum fyrir fatlaóa og aldraða. Símatími mánu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, siml 27640. Opiö mánudaga — fðstu- daga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju. siml 36270. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept — 30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. BÓKABiLAR — Bæklstöö i Bústaöasafni, s. 36270. Víðkomustaöir víös vegar um borgina. Lokanir vagna sumarlayfa 1963: AÐALSAFN — útláns- deild lokar ekkl. AÐALSAFN — lestrarsalur: Lokaö I júní—ágúst. (Notendum er bent á aö snúa sér til útláns- deildar). SÓLHEIMASAFN: Lokaö frá 4. júlí i 5—6 vikur. HOFSVALLASAFN: Lokaö í júlí. BÚSTAÐASAFN: Lokað frá 18. júli I 4—5 vlkur. BÓKABÍLAR ganga ekki frá 18. júlí—29. ágúst. Norræna húaiö: Bókasafniö: 13—19. sunnud. 14—17. — Kafflstofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjaraafn: Oplö alla daga nema mánudaga kl. 13.30— 18. Áagrimaaafn Bergstaöastræti 74: Opið daglega kl. 13.30— 16. Lokaö laugardaga. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö priðjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liataaafn Einara Jónasonar: Oplö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Húa Jóna Siguröaaonar i Kaupmannahöfn er opiö mið- vikudaga tll föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaðir: Oplö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán,—föst. kl 11—21 og laugard kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalalaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20—20.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Braiöholtl: Opln mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa I afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20.30. A laugardögum er oplö kl. 7.20—17.30, sunnudögum kl. 8.00—14.30. Veaturbaijarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 tll kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö I Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt mllli kvenna og karla. — Uppl. I síma 15004. Varmárlaug I Moafallssvait er opin mánudaga III föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatimi fyrir karla á sama tíma. Sunnu- daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur tíml I saunabaöl á sama tfma. Kvennatímar sund og sauna á þrlöjudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatíml fyrlr karla miövikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254. Sundhðll Keffavikur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, III 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar prlöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö oplð frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, Irá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og trá kl. 14.30—20. Laugardaga er opið 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þrlöjudaga 20—21- og miðvikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Böðin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni tll kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sfmi 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgaratofnana. vegna bllana á veitukerfi vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. I þennan síma er svarað allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn I slma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.