Morgunblaðið - 13.08.1983, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 13.08.1983, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. ÁGÚST 1983 23 Ljómarall 1983: „Komum án þess að vita mikið um rallið og ísland u „ÞAÐ ER FÍNT að heyra að sumar leiðirnar séu krókóttar og erfiðar. Við erum búnir að vatnsverja bílinn og hækka hann upp fyrir íslenskar aðstæður og því tilbúnir í slaginn,“ sagði Skotinn Tom Davies, en hann ásamt félaga sínum, Philip Walker, mun aka í Ljómarallinu í næstu viku. Munu þeir félagar verða einu lækkaði bíllinn! Við kippum þessu í lag í dag,“ sagði Davies. Bæði Davies og Walker eru van- ir ökumenn, sá fyrrnefndi er 23 ára viðgerðarmaður og var m.a. í liði Toyota í Safari-rallinu í Afr- íku sem viðgerðarmaður. Hann hefur ekið rallbíl undanfarin þrjú ár, 1980 náði hann öðru sæti í Hér sést hin 188 hestafla Toyota Celica Tom Davies og Philip Walkers, sem keppa í Ljómarallinu. Að sögn Páls Samúelssonar, eiganda Toyota á fslandi, mun umboðið aðstoða þennan keppnisbíl í rallinu. Ljósm. Morxunbiaóió. erlendu keppendur rallsins að þessu sinni. „Bíllin sem við ökum er 188 hestafla Toyota Celica. Ég kem með hann í Eddunni í næstu viku, sama dag og skoðun keppnisbíl- anna hefst,“ sagði Davies í samtali við Morgunblaðið í gær. „Undir- búningurinn hefur gengið vel, eiginlega of vel. Það eina sem kom upp var það að við pöntuðum sér- staka gorma til að hækka bílinn upp fyrir íslenskar aðstæður, en þegar við höfðum sett gormana í Skosku-meistarakeppninni í rall- akstri í sínum vélarflokki, en þá ók hann Toyota Corolla 1300. Árið eftir ók Davies Talbot Sunbeam, en náði litlum árangri vegna sí- felldra bilana bílsins. í ár hefur hann ekið Toyota Starlet 1300 í þrem röllum, en seldi síðan bílinn- og keypti Toytoa Celica-bíl, þann er hann kemur með til landsins. „Ég hef ekið honum í einu ralli og fór þá útaf...! Ekki mjög gott,“ sagði Davies sposkur. „Ljómarall- ið verður fyrsta alþjóðlega keppn- in mín, og ætti að verða góð laugsson á Núpi báðir mjög vel kristilegt, og bar þeim þó margt á milli í guðfræðinni. En vel má ræða þetta nánar ef dr. Gunnlaug- ur vill. HvaÖ er ofstæki? Dr. Gunnlaugur kallar mig óspart ofstækismann og á það kannski að koma í stað röksemda. Mér skilst að hann telji það ofstæki að láta uppi aðra skoðun en flokksbræðurnir og í öðru lagi að hafna algerlega þátttöku í neyslu og útbreiðslu þess sem við vitum að getur verið óhollt og verður mörgum að meini, svo sem áfengi og tóbak. Sé þetta hvort tveggja ofstæki vil ég vera ofstækismaður. Sú saga var sögð á velmektar- dögum Hitlers að íslenskur prest- ur hefði fjölyrt um framfarir og endurbætur í ríki hans. Meðal annars átti hann að hafa sagt að enda þótt skækjulifnaður væri ekki með öllu horfinn væri honum mjög í hóf stillt. Þá sagði séra Bjarni: — „Og hvað skyldi honum nú þykja hæfilegt af því?“ Séra Halldór Kolbeins sagði: „Það er engin hófdrykkja til. Það er ekkert hóf til í syndinni." Hann vildi meta hvern verknað eftir áhrifum og afleiðingum. Skjaldsveinn doktorsins Dr. Gunnlaugur leitar sér full- tingis í þessari rimmu hjá góðum kunningja mínum, Eiríki frá Dag- verðargerði. Hann á nú að skjóta skildi fyrir doktorinn. Sitthvað hefur okkur Eiríki far- ið á milli í bundnu máli og veit ég ekki hvort það á yfirleitt erindi fyrir almenningssjónir. Raunar er ég hálfhissa á því að doktorinn birti lokaorðin í kvæði Eiríks, þar sem hann segir: reynsla. Aðstoðarökurmaður minn vildi endilega fara til íslands eftir að hann tók þátt í 1000 vatna- rallinu finnska og ég átti líka skemmtilegar stundir í Safari- rallinu í fyrra, þannig að okkur fannst kjörið að fara til íslands, sem er styttra en að fara til Afr- íku.“ Aðstoðarökumaðurinn er 36 ára og hefur ekið afturdrifinni Fiestu í skoskum röllum. Hann var vænt- anlegur til landsins í gærkvöldi til að athuga aðstæður fyrir rallið, en þeir kappar ætla að aka á Pirelli- dekkjum, sem ekki hafa verið not- uð áður í rallakstri hérlendis. „Við vitum ósköp lítið um landið eða rallið. Við höfum verið að fletta auglýsingapésum ferðaskrifstofa, því aðrar upplýsingar virðist ekki að finna. Við komum auglýsinga- lausir og munum treysta á Guð og lukkuna," sagði Tom Davies að lokum. G.R. Auðunn Pálsson Borg Sigurjón Ingólfsson Skálholtsvík Myndir víxluðust í heyskaparviðtölum í VIÐTÖLUM við bændur á óþurrkasvæðunum sem birtust á bls. 10 og 11 í blaðinu í gær urðu þau leiðu mistök, að myndir víxluðust á milli tveggja viðtala. Mynd af Auðunni Pálssyni á Borg kom með viðtali við Sigurjón Ingólfsson í Skálholtsvík og öfugt. Nöfnin undir myndunum voru einnig í samræmi við viðtölin en ekki myndirnar. Morgunblaðið biður lesendur og viðkomandi að- ila velvirðingar á þessum leiðu mistökum. „Berjast í breyskum hjörtum Bakkus og Jesús Kristur “ Mér hafði nefnilega skilist að dr. Gunnlaugur teldi Bakkus og Krist vera samverkamenn og veit raunar ekki á hvorn hann trúir meira. Hvað um það. Úr því kvæði Ei- ríks er komið á prent er rétt að lesendur sjái svar mitt: Nú er það þá enginn vafi ef Eirík minn rétt ég skil: Óspilltur aldinsafi er ekki í vitund hans til. Ég sé að í sorta og kafi við sálar hans lítinn glugg er gerjaður göróttur safi og gerður áfengt brugg. Svo meinlega er maðurinn gerður og mætti kalla það býsn, ef víngarður nefndur verður er vakin hans drykkjufýsn. í víngarði herrans hann hyggur að hvergi sé óspillt veig, trúin hans lasburða liggur og lepur úr brennivínsfleyg. þáttur sýkilberanna Þetta læt ég nægja að sinni en bæti þó við einu erindi úr kviðling- um okkar Eiríks um áfengismálin: Hygg ég þó að vilji vera vandasamt með rétti að hrekja að sjúkdómanna sýkilbera sjúkdóm til megi stundum rekja. En Guðmundur Björnsson land- læknir sagði að það greindi áfeng- issýkina frá mörgum drepsóttum öðrum, að mönnum þætti hún byrja skemmtilega. Halldór Kristjánsson heíur í ára- tugi rerið í forystusveit Góðtempl- ara hér á landi. r r r Islandsmótið l.deild.Islandsmótiö l.deild.Islandsmótið l.deild Keflavíkurvöllui* laugardaginn I3.ágústkl. 14 KIEFIAVÍK: VIKINGUR sssrs-' ass1 HJÁ OKKUR NÁ GÆEXN í GEGN Nýr, kröftugur þéttilisti tryggir bestu fáanlegu þéttingu gegn vindi og vatni. Listinn erfestur í spor í karmstykkinu. Hann má taka úr glugganum, t.d. við málun eða fúavörn. öll undirstykki eru með hallandi falsi sem tryggir örugga framrás vatns og varnar þannig fúamyndun. < niii m a iuiöaverksmiöja NJARÐVÍK Sími 92-1601 Pósthólf 14 Söluumboð í Reykjavík: IÐNVERK H.F Nóatuni 17, sími 25930 og 25945

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.