Morgunblaðið - 13.08.1983, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 13.08.1983, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. ÁGÚST 1983 íslandsmóti 4. og 5. flokks lýkur um helgina: Mikil barátta um að komast í úrslitaleikinn ÚRSLITAKEPPNI yngri flokkanna í knattspyrnu hófst á fimmtudag- inn og var síðan haldið áfram í g»r. I 5. flokki er leikið í Kópa- vogi en í 4. flokki er leikiö hér í Reykjavík. Urslit í 5. flokki á fimmtudaginn urðu þau að í A-riöli sigraöi ÍR jafnaldra sína frá Egilsstöðum með fimm mörkum gegn engu og Valur sigraði Þór, 3—1. í B-riöli geröu Víkingar og Breiðablik jafntefli, 1—1, og ÍK-strákarnir burstuðu ísfirðinga, 8—0. í 4. flokki er einnig leikiö í tveim- ur riðlum og er A-riöill leikinn á KR-vellinum en B-riöillinn á Mela- vellinum. Úrslit í leikjunum sem fram fóru á fimmtudaginn uröu þau aö í A-riöli sigraöi iBÍ liö Þórs frá Akureyri, 2—0 og KR og ÍK geróu markalaust jafntefli. í B-riöli sigraöi Þróttur Grindavík, 2—0, og Víkingar sigruöu Hornfiröinga, 6—0. i gær uröu úrslit þannig í 4. flokki aö í A-riöli sigraöi ÍK liö ÍBÍ, 1—0, og KR-ingar unnu Þórsara, 3—0, en í B-riðlinum vann Grinda- vík stórsigur á Sindra en Grindvík- KA sigraði 1—0 „VIO SÆTTUM okkur alltof mikið við 1—0 sigur. Við áttum að geta unnið þennan leik mun stærra en það er erfitt aö spila gegn Víöis- mönnum, þeir eru líkamlega sterkir og gefa aldrei frið,“ sagöi Jóhann Jakobsson, KA-maður, eftir aö liö hans hafði borið sigur- orö af Víði í 2. deildinni á Akur- eyri í gærkvöldi. Jakob skoraöi eina mark leiks- ins í fyrri hálfleik. Gunnar Gíslason óö upp völlinn hægra megin og gaf góöa sendingu á Jóhann þar sem hann stóö rétt utan viö vítateig. Jóhann leit upp og sá aö mark- vörðurinn var of framarlega í marki sinu og lyfti knettinum fallega yfir hann og í netiö. KA-menn voru betri aöilinn í þessum leik og léku oft mjög vel í fyrri hálfleik en fengu ekki mörg færi en í þeim síöari léku þeir ekki eins skemmtilega en fengu hins vegar mikið af færum sem þeim tókst ekki aö nýta. Þeir áttu meöal annars sláarskot, bjargaö var á línu og þeir voru reglulega óheppnir aö vinna ekki stærra. Víöismenn fengu eitt gulliö færi á aö jafna þegar Guömundur Knútsson komst allt í einu í dauöa- færi en Þorvaldur í marki KA kom út á móti og bjargaöi í horn. Vel gert hjá honum. Besti maður KA í þessum leik var Jóhann Jakobsson, sérstak- lega í fyrri hálfleik, en hjá Viöi var Klemens Sæmundsson bestur. — SH/SUS vilja fá að hlaupa 10.000 m á 0L.-1984 Konur 5.000 og HÓPUR frjálsíþróttakvenna vinn- ur nú að því af öllum kröftum aö fá það í gegn að konur fái að keppa í 5.000 og 10.000 metra hlaupí á Ólympíuleikunum í Los Angeles á n»sta ári. Fremstar í flokki þessara kvenna eru þ»r Mary Decker frá Bandaríkjunum og Grete Waitz frá Noregi en alls eru konurnar frá 19 löndum sem hafa barist fyrir þessu nú aö und- anförnu. Þær stöllur segja að mikill fjöldi kvenna sé útilokaður frá þátttöku í Ólympíuleikunum ef ekki verði leyft að keppa í þessum tveimur greinum en á næstu leikum veröur í fyrsta skipti í sögunni keppt í maraþonhlaupi kvenna og einnig geta þær keppt í 3000 metra hlaupi. Grete Waitz sagói á blaöa- mannafundl vegna þessa máls aö þaö væri mun raunhæfara aö hafa keppni í 5.000 og 10.000 metra hlaupi en sleppa þá 3.000 metrun- í PING Open-golfmótinu sem fer fram í dag, 13. ágúst, veröur um í staöinn því þaö væri talsvert mikill munu' á 3.000 metra hlaupi og maraþonhlaupi og ef kvenfólkiö heföi áhuga á aö hlaupa lengri hlaup þá væri ekkert nema mara- þoniö fyrir þær og þaö væri of mikiö fyrir marga. spennandi aö fylgjaat með hvaö borgfirskir golfleikarar hafa lært af golfsnillingnum Jack Nicklaus, er hann ásamt tveimur sonum sínum heimsótti Golfklúbb Borg- arness síðastlíðiö sumar. Hann tók klúbbfélaga ( 2ja stunda kennslu í roki og rigningu. Stóðu flestir agndofa er snilling- urinn sló hvert snilldarhöggiö á fætur öðru. Á eftir var honum haldin vegleg veisla meö kaffi og hlöönu boröi af meölæti sem félagskonur höföu framreitt. Meistarinn tók vel til matar síns og prófaöi allar tegundir meðlætis- ins. Á eftir var honum gefin hand- prjónuö íslensk peysa, og þakkaöi hann fyrir móttökurnar meö stuttri ræöu. Þetta er kannski ennþá athyglis- veröara, því viö rákum augun ný- lega í grein í Golfers Digest, þar sem fram kemur aö Jack Nicklaus tekur hvorki meira né minna en $50.000 fyrir slíka uppákomu er- lendis, og þar fyrir utan er mjög erfitt aö fá kappann til aö sýna listir sínar nema í keppni. • Á þassari mynd má sjá Gullbjðrninn Glsla Kjartansson fyrrverandi formann GB og Bert Hanson forstjóra fslensk-Amerlska, ssm var boðiö I þakklntisvottl fyrir verðlaunin sem Íslensk-Ameriska hefur gefið á Ping-golfmót undanfarin ár, en það næsta verður haldið 13. ágúst. Ping-mótið er 18 holu keppni með og án forgjafar, 3 verðlaun eru veitt f hvorum flokki auk þess er Ping-golfsett af bestu gerð fyrir holu í höggi. Ping-Open í Borgarnesi í dag: Snillingurinn sýndi listir sínar fyrir ekkert Viltu leigja þér snjallan kylfing? EF ÞU hefur áhuga á að sjá bestu kylfinga heimsins leika golf á ein- hverjum velli hér á landi eða í garöinum hjá þér þá er þaö minnsta mál í heimi því margir af betri kylfingum í Bandaríkjunum eru nefnilega til leigu, en það kostar sitt að fá Jack Nicklaus í heimsókn. Þeir kylfingar sem leigja sig út til aö leika golf fyrir Pétur og Pál taka nokkuö mismikinn pening fyrir þaö, eöa frá 98.000 og allt uppí 980.000 og þá á eftir aö reikna út feröakostnaðinn sem aö sjálf- sögöu leggst ofaná þessa upp- hæö. Kylfingarnir sjálfir segja þó aö þeir geri þetta oft fyrir minni upphæöir og þá helst ef þeir þekkja þá sem standa aö keppn- inni eöa ef þeim líkar völlurinn þá slá þeir einnig eitthvaó af og jafn- vel þannig aö þeir fái ekki nema 20.000 kr. fyrir aö leika 18 holur á laugardagseftirmiödegi. Sá sem er dýrastur í bransanum er enginn annar en Jack Nicklaus en hann tekur 980.000 kr. fyrir leiki í sínu heimalandi en ef hann þarf aó fara til annarra landa þá fer upphæðin upp í 1,4 milljón kr. og þá á eftir aö leggja ferðakostnaö- inn ofan á. Nicklaus leikur þó ekki fyrir hvern sem er og ekki hvenær sem er því hann vill helst leika á völlum sem hann hefur ekki leikiö á lengi og hann leikur aöeins sex til átta svona „góögeröarleiki" á ári og þá aöeins þegar lítiö er aö gera í keppnum hjá honum-. Hér á eftir er listi yfir þá kylfinga sem eru til leigu í Bandaríkjunum: ingar skoruöu sjö mörk en Aust- firöingarnir ekkert. Víkingur sigraöi Þrótt, 1—0, og eru þeir nú meö forystu í sínum riöli meö 4 stig, næst eru Þróttur og Grindavík og hafa bæöi hlotiö 2 stig en Sindri er í neösta sæti meö ekkert stig. I hinum riölinum eru KR og ÍK jöfn meö 3 stig, ísfirö- ingar eru í þriöja sæti meö 2 stig og Þórsarar reka lestina með ekk- ert stig. í 5. flokki uröu úrslit þau í gær aö í A-riöli sigruðu Þórsarar liö IR meö einu marki gegn engu og Val- ur vann Hött, 5—0, og eru Valsar- ar nú meö 4 stig á toppi riöilsins en ÍR og Þór eru jöfn meö 2 stig hvort félag og Höttur rekur lestina, hefur ekkert stig hlotiö. I B-riðli léku UBK viö lK á aöal- leikvanginum í Kópavogi og sigr- uöu ÍK-strákarnir, 1—0. Hinn leik- urinn í riölinum var á milli Víkings og ÍBl og sigruðu þeir fyrrnefndu, 4—1. Staöan í A-riöli er mjög jöfn og spennandi en ÍK hefur forust- una meö 4 stig, næstir koma Vík- ingar með 3 stig, þá UBK meö 1 stig og loks ÍBl en þeir hafa ekkert stig fengiö. I B-riöli hefur Valur 4 stig og eru þeir í efsta sæti, næstir koma IR- ingar og Þórsarar meö 2 stig hvort félag en Höttur er á botninum með ekkert stig. Næstu leikir veröa í dag og hefj- ast þeir kl. 10, bæöi í Kópavogin- um og einnig á KR-vellinum. Á sunnudaginn veröa síöan úrslita- leikirnir og hefjast þeir kl. 11.20 í Kópavogi en tíu mínútum stöar á KR-vellinum. Úrslitaleikirnir í hvor- um aldursflokki hefjast síöan kl. 14 á sunnudaginn. __ gjjg JaokNlcktauB c $35,000 TomWatson 30/000 Arrtold Patmer 25,000 LeeTrevino 25,000 flaymond Floyd 15,000 Gary Ptayer , 12,500 Nancy Lopez - 12,500 Tom Weiskopf 12,500 Ben Crensnaw 10,000 Hatairwln 10.000 David Graham 10,000 , JHfry Psta 10,000 ' JénSlepfæoaoR , .A, CralgStadfer Laura BaogtvCoié Fuzzy ZoMler Chi Chi RodrkjUér Sam Snaad • Gary Koch *■ Patar Jacobaért Bobby Clampat! Mlller Barbar Mark OMeara Bobby WadWna 10,000 10,000 10,000 1Q ooo SJD0Q 5,000 5,000 3,500 »,500 • Þeir géfu ekkert eftir ungu mennirnir (úrslitakeppni yngri flokkanna í knattspyrnu. Þarna eigaat við leikmenn ÍK og Breiöablika (5. flokki. ÍK sigraði í leiknum 1—0 og hefur forystuna (sínum riðli. Úrslit fést (4. og 5. flokki um helgina. Valsmenn leika á heimavelli í DAG klukkan tvö verður (fyrsta skipti leikiö (1. deild ( Reykjavík é heimavelli knattspyrnufélags. Valsmenn leika viö Þróttara é grasvell- inum að Hlíöarenda, og veröur völlurinn strikaöur í st»röinni 73x110 metr. sem er 10 metrum breiöara og 5 metr. lengra en Valbjarnarvöll- ur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.