Morgunblaðið - 24.12.1983, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 24.12.1983, Blaðsíða 19
18 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. DESEMBER 1983 Sebastian Bach Maria Stader, Hertha Töpper, Ernst Haefliger og Dietrich Fischer-Dieskau syngja meö Bach-kórnum og Bach- hljómsveitinni í Miinchen; Karl Richter stj. 23.00 Kvöldgestir — þáttur Jónas- ar Jónassonar. 00.50 Dagskrárlok. /MbNUD4GUR 26. desember Annar í jólum 8.45 Morgunandakt. Séra Lárus Guómundsson prófastur í Holti flytur ritningarorð og bæn. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar a. „Partita sopra la Follia“ eft- ir Girolamo Frescobaldi og Són- ata nr. 5 í D-dúr eftir Felix Mendelssohn. Jennifer Bate leikur á orgel Egilsstaðakirkju. b. Sellókonsert í h-moll op. 104 eftir Antonín Dvorák. Robert Cohen leikur með Fflharmóníu- sveit Lundúna; Zdenek Macal stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. 1‘áttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa í Fríkirkjunni í Hafn- arfirði. Prestur: Séra Jón Helgi Þórarinsson. Organleikari: Jó- hann Baldvinsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. 13.15 Jólatónleikar Kammersveit- ar Reykjavíkur í Bústaðakirkju 18. þ.m. Einleikarar: Bernard Wilkinson á flautu og Pétur Jónasson á gítar. a. Brandenborgarkonsert nr. 3 eftir Johann Sebastian Bach. b. Flautukonsert í G-dúr eftir Pergolesi. c. Gítarkonsert í D-dúr eftir Antonio Vivaldi. d. Konsert í C-dúr, op. 3 nr. 12, „Jólakonsert“, eftir Francesco Manfredini. 14.15 Austræn helgisetur. Svip- myndir úr sögu Austurkirkjunn- ar. Dmsjónarmaður: Séra Rögn- valdur Finnbogason. Lesari með umsjónarmanni: Kristín Thorlacius. 15.15 Kaffltíminn a. Kristján Jóhannsson syngur lög frá Napolí. b. Cölln-skemmtihljómsveitin leikur létta tónlist. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Jólabarnið fæðist alltaf aft- ur á jólunum. Sigrún Sigurðardóttir stjórnar barnatíma frá Akureyri. Við heyrum sögu eftir Stefaníu Þorgrímsdóttur, Heiðdís Norð- fjörð segir ævintýri og börn í Lundarskóla á Akureyri syngia. (RÚVAK.) 17.10 Samleikur í útvarpssal. Sig- rún Eðvaldsdóttir og Snorri S. Birgisson leika Sónötu í A-dúr fyrir flðlu og píanó op. 13 eftir Gabriel Fauré. 17.40 Áfram hærra. Þáttur um kristileg málefni. Umsjón: Ás- dís Emilsdóttir, Gunnar H. Ingi- mundarson og Hulda H.M. Helgadóttir. 18.30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Enn á tali. Umsjón: Edda Björgvinsdóttir og Helga Thorberg. 20.00 Jólaútvarp unga fólksins. Stjórnandi: Guðrún Birgisdótt- ir. 21.00 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.40 „Kveikt eru á borði kerta- ljós“. Dagskrá um vestur- íslensku skáldkonuna Jakobínu Johnson. Gunnar Stefánsson tekur saman og talar um skáld- ið. Helga Jónsdóttir leikkona les úr Ijóðum Jakobínu, og sjálf flytur hún eitt Ijóða sinna sem hljóðritað var 1959. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Jólaboð. Hátíðarhressing með dans- og dægurlögum í um- sjá góðra gesta og heimafólks. 02.00 Dagskráriok. Útvarp kl. 19.35 á annan jóladag: Viðtal við Ella sjálfan! — í síðasta þœtti „Enn á tali“ „Enn á tali“, þáttur Eddu Björgvinsdóttur og Helgu Thorberg, verður á dagskrá útvarpsins klukkan 19.35, annan í jólum. „Ég verð nú bara að segja þér þær sorgarfréttir að þessi vinsælasti þáttur útvarpsins og þótt víðar væri leitað verður í síðasta sinn annan í jólum,“ sagði Edda, er blaðamanni tókst loks að ná í hana, en þá hafði verið á tali hjá henni ailan daginn. „Þetta gæti orðið æsi- spennandi þáttur skal ég segja þér því hvað heldurðu? Jú — það verður viðtal við Ella. Þú veist þennan eina sanna. Ella okkar allra. Þú mátt alls ekki missa af þessu. En elskan mín láttu þetta ekki fara lengra." 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Jólasveinalög 14.00 „Brynjólfur Sveinsxon bisk- up“ eftir Torfhildi Þorsteins- dóttur Hólm Gerður Steinþórsdóttir flytur formálsorð. Gunnar Stefánsson byrjar lesturinn. 14.30 Upptaktur — Guðmundur Benediktsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. ib.20 Síðdegistónleikar Grumiaux-tríóið leikur Strengjatríó nr. 1 í G-dúr eftir Joseph Haydn/„Immaculate Heart“-tríóið leikur Strengja- tríó nr. 2 í Es-dúr op. 100 eftir Franz Schubert. 17.10 Síðdegisvakan Umsjón: Páll Heiöar Jónsson og Páll Magnússon. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 20.00 Barna- og unglingaleikrit: „Tordýflllinn flýgur í rökkrinu" eftir Mariu Gripe og Kay Poll- ak. Þýðandi: Olga Guðrún Árnadóttir. 12. og síðasti þáttur: „Gemini geminos quaerunt" Leikstjóri: Stefán Baldursson. Leikendur: Ragnheiður Elfa Arnardóttir, Aðalsteinn Berg- dal, Guðrún S. Gísladóttir, Jó- hann Sigurðarson, Valur Gísla- son, Jill Brook Árnason, Gunn- ar Eyjólfsson, Árni Ibsen og Sigmundur Örn Arngrímsson. 20.40 Kvöldvaka a. „Sönn jólagleði“, saga eftir Guðrúnu Lárusdóttur Sigríður Schiöth les. b. „Fyrstu jólin“ Helga Þ. Stephensen les frá- sögu eftir Ólínu Andrésdóttur. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.15 Skákþáttur Stjórnandi: Guðmundur Arn- laugsson. 21.40 Útvarpssagan: „Laundóttir hreppstjórans" eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur Útvarp kl. 20.00 á þriðjudag: Tordýfillinn flýgur í síðasta sinn Barna- og unglingaleikritinu „Tordýfillinn flýgur í rökkrinu", lýkur á þriðjudagskvöldið kemur. Þá verður fluttur tólfti þáttur og nefnist hann „Gemini geminos quaerunt", sem á íslensku útleggst á þessa leið: Tvíbur- ar leita hvors annars. Ekki er ólíklegt að einhverjir hafi, í öllu jólaamstrinu, gleymt því sem gerðist í síðasta þætti og því verður hann rifjaður upp hér og nú: Móðir Önnu og Jónasar var búin að fá nóg af öllu tilstandinu í kringum krakkana vegna leit- arinnar af egypsku styttunni. Séra Lindroth og krakkarnir voru þó ekki enn af baki dottin, enda bárust þeim nýjar vísbend- ingar um málið. Þau komust að því að sonur Emeiíu og Andreasar, sem hafði verið listamaður, hafði trúað á að ógæfa fylgdi styttunni og grafið hana einhvers staðar. Nokkru síðar hafði hann misst tvö börn sín, tvíbura, sem nú hvíldu í kirkkjugarðinum á stað- num. Júlía Andalíus lét enn í sér heyra og lék sínum síðasta leik í taflinu við Davíð: biskupinum á drottningarreit. Skömmu seinna, er krakkarnir voru stödd í krirkjunni sáu þau grafarhellu með biskupsmynd á gólfinu. Sannfærð um að þetta væri vísbending, fóru þau niður í grafhvelfinguna og opnuðu kist- una, sem var undir hellunni. Hún reyndist vera tóm, en á botni hennar fundu þau lítinn tordýfil úr gulli. ■■■##■ v *% * ' * ^Z'***' *•; f r-wjfe* . api ’RIÐJUDkGUR 27. desember 7.00 Veðurfrcgnir. Fréttír. Bæn. Þórhildur Ólafs guðfræð- ingur flytur (a.v.d.v.). Á virkum degi — Stefán Jökulsson — Kolbrún Halldórsdóttir — Kristín Jónsdóttir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð: — Jón Ormur Hall- dórsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Jólasveinar einn og átta“ Umsjón Sigrún Sigurðardóttir (RÚVAK). 9.20 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Forustugr. landsmálahlaða (útdr.). 10.45 „Ljáðu mér eyra“ Málfríður Sigurðardóttir á Jaðri sér um þáttinn (RÚVAK). 11.15 Við Pollinn Gestur E. Jónasson velur og kynnir létta tónlist (RÚVAK). Höfundur les (11). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Frá tónleikum Musica Nova í Bústaðakirkju 29. sl. Nýja strengjasveitin, Trómet- blásarasveitin, Pétur Jónasson, Martial Nardeau, Gunnar Egils- son, Ólöf Sesselja Óskarsdóttir, Anna Guðný Guömundsdóttir og Asgeir Steingrímsson leika; Páll P. Pálsson og Þórir Þóris- son stj. a. „Hendur“ eftir Pál P. Páls- son. b. „Dansar dýrðarinnar" eftir Atla Heimi Sveinsson. c. „MyndhvörP* eftir Áskel Másson. — Kynnir: Sigurður Einarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. L4UG>4RD4GUR 24. desember Aðfangadagur 13.45 Fréttaágrip á táknmáli 14.00 Fréttir, veður og dagskrár- kynning 14.15 Dádýrið með bjölluna Kínversk teiknimynd um litla telpu og dádýrskálf sem hún tckur í fóstur. 14.35 Ævintýri Búratínós Sovésk teiknimynd gerð eftir útgáfu Leo Tolstojs á sögunni um brúöustrákinn Gosa. Þýð- andi Hallveig Thorlacius. 15.40 Snjókarlinn Bresk teiknimynd um lítinn dreng og snjókarlinn hans. 16.05 Hlé 22.00 Aftansöngur jóla í sjón- varpssal Biskup fslands, herra Pétur Sig- urgeirsson, predikar og þjónar fyrir altari. Kór Langholtskirkju í Reykjaík syngur, söngstjóri Jón Stefánsson. Skólakór Garðabæjar syngur, söngstjóri Guðflnna Dóra Ólafsdóttir. Organleikari Gústaf Jóhannes- son. Einleikari á flautu: Arn- gunnur Ýr Gylfadóttir. 22.50 Helg eru jól Sinfóníuhljómsveit fslands leik- ur í sjónvarpssal. Stjórnandi Jean-Pierre Jacquillat. 1. Helg eru jól. Jólalög í útsetn- ingu Árna Björnssonar. 2. Tónverk fyrir blásara eftir Guami og Frescobaldi. 3. Rondó úr Haffner serenöðu eftir W.A. Mozart. Einleikari Einar Grétar Sveinbjörnsson. Stjórn upptöku: Andrés Indriða- son. 23.25 Dagskrárlok SUNNUD4GUR 25. desember Jóladagur 15.30 Þjóðlög frá þrettán löndum Dagskrá frá Miinchen þar sem nær 250 gestir frá ýmsum lönd- um veraldar flytja þjóölög og söngva og sýna þjóðdansa. Þýð- andi Veturliði Guönason. 17.00 Rafael Lokaþáttur. Bresk heimildarmynd í þremur hlutum um ævi, verk og áhrif ítalska málarans Rafaels. Þýðandi og þulur Þorsteinn Helgason. 18.00 Jólastundin okkar Umsjónarmenn Ása H. Ragn- arsdóttir og Þorsteinn Marels- son. Stjórn upptöku: Elín Þóra Friðflnnsdóttir. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir, veður og dagskrár- kynning 20.20 Jólahugleiðing Séra Árelíus Níelsson flytur. 20.25 Largo y Largo Ballett um æviskeið mannsins. Danshöfundur: Nanna Ólafs- dóttir. Tónlist: Leifur Þórarinsson. íslenski dansflokkurinn dansar undir stjórn höfundar. Hljóðfæraleikarar: Einar Jó- hanncsson, Hólmfríður Sigurð- ardóttir og Kolbeinn Bjarnason. Stjórn upptöku: Andrés Indriða- son. 20.50 Thorvaldsen á íslandi Albet Thorvaldsen, sonur Gottskálks Þorvaldssonar frá Miklabæ í Blönduhlíð, var frægasti myndhöggvari Norður- landa á öldinni sem leið. Haust- ið 1982 kom hingað til lands sýning á verkum hans, sem sett var upp á Kjarvalsstöðum, og er hún kveikja þessarar myndar sjónvarpsins. Björn Th. Björns- son listfræðingur rekur ævi Thorvaldsens, sýnt er umhverfl hans og frægustu verk og ís- lenskum tengslum hans gerð sérstök skil. Myndataka: Ómar Magnússon og Örn Sveinsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.