Morgunblaðið - 24.12.1983, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 24.12.1983, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. DESEMBER 1983 íslenska óperan: Rakarinn í Sevilla frum- sýndur á þrettándanum UM ÞESSAK mundir standa jfir hjá íslensku óperunni æfingar á gamanóperunni Kakarinn í Sevilla eftir Rossini. Verður hún frum- sýnd þann 6. janúar næstkomandi. Það er Marc Tardue sem annast hljómsveitarstjórn og er jafnframt æfingastjóri. Leikstjóri er Frans- esca Zamhello og um leikmynd, lýsingu og búninga sjá Michael Deegan og Sarah Conly. Aðstoðar- leikstjóri er Kristín S. Kristjáns- dóttir. Einsöngvarar eru: Kristinn Sigmundsson, Sigríður Ella Magnúsdóttir, Júlíus Vífill Ingv- arsson, Kristinn Hallsson, Jón Sigurbjörnsson, Elísabet F. Ei- ríksdóttir og Guðmundur Jóns- son. Auk þeirra eru í sýningunni kór og hljómsveit íslensku óper- unnar. Ein sýning verður La Traviata um jólin eða þann 30. desember. (Frétlatilkynning) Aímanak m 1984 JAffÚAR i 1 X 4 % % t » « • I* 11 IX IX 1« • »» 1« II 1« 1» « xi koniihitr N N U FEBRUAR > 12 3 4 . 5 6 7 8 9 10 11 i 12 13 14 15 16 17 18 • 19 20 21 22 23 24 25 • 26 27 28 29 2 MARS I * X 4 **»•»!• II II U II N n n II H N D B O M ts m a m x* » u Vandað litprentað 12 síðna almanak með völdum landslagsmyndum. Tilvalin gjöf til vina heima og erlendis um jól og áramót. Sendum í póstkröfu. Aðrir útsölustaðir: Rammagerðin og bókaverslanir. Háholti 14 Pósthólf 20 - 270 Varmá Mosfellssveit - Sími 66620 7-----------------------------------------------'n Óskum öllum samvinnumönnum og öðrum | . f landsmönnum gleðilegrajóla ársogfriðar ^ SAMBAND ÍSLENSKRA SAMVINNUFELAGA L__________________________Á esiö reglulega af öllum fjöldanum! Húsbyggendur Byggingameistarar Húseigendur Nýjung á íslandi Betokem SUM Gólfílögn Nú þarft þú ekki lengur að bíða í 5—6 daga eftir að gólfílögnin þorni og þú getir haldiö áfram. Meö því að nota Betokem sjálfútjafnandi (Iðgn í gólfin getur þú unnið 5 daga, Betokem gólfílögnin harðnar avo fijótt að þú getur keyrt á gólfinu eftir 24 tíma. SUM gólfílögn hefur veriö í þróun í Þýskalandi, Svíþjóö og Noregi sl. 15 ár og hefur sýnt aö hún stenst fyllilega allar þær gæöa-, þol- og styrkleikakröfur sem settar voru i upphafi og siöar hafa komiö fram. Þaö hefur enda sýnt sig á söluþróuninni sl. 7 ár aö þarna er á feröinni algjör bylting i gólfílögn, salan hefur nánast þotiö upp og ekki hefur veriö haagt aö anna eftirspurn fyrr en nú. Betokem A/S í Noregi er leiöandi fyrirtæki í kemiskum efnum fyrir steinsteypu. Þeir hafa leyst óteljandi vandamál fyrir norskar steypustöövar, rafmagsveiturn- ar. vegageröina, járnbrautirnar. og síöast en ekkisíst verkefni í sambandi viö oliuborpallana, þar sem þeir þróuóu upp efni og aöferöir til aö gera steypu sveigj- anlega. Þeir hjá Betokem eru líka sórfræðingar í aö leysa allskonar vandamál meö gólf og efnl sem mikiö mæöir á. Okkur er sönn ánægja að geta nú boðið s. Sigurðsson hf„ uppá þeirra efni og aðferðir hér á landi. h.i.,.í,m,.m5oí3.._________________________________________________

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.