Morgunblaðið - 31.01.1984, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 31.01.1984, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. JANÚAR 1984 25 L(6«m. Ragnar Axalaaon um vörn Norðmanna og reynir skot einbeittur á svip. ska liðið lék vel in öruggan sigur ísland Noregur 25:20 þriöja og síðasta landsleik að sinni í fór leikurinn fram í Laugardalshöll. í ágætis leik. Staðan í hálfleik var lálfieik tókst Norömönnum aö jafna ösins, en strákunum tókst aö rífa sig irö munurinn í lokin. Norömenn til þess ráðs aö taka Kristján Arason einnig úr umferö en Atli haföi veriö í stööugri gæslu frá upphafi leiksins. Viö þetta riölaöist leikur okkar manna nokkuð og þeg- ar fyrri hálfleikur var tæplega hálfn- aður hafi Norðmönnum tekist aö jafna leikinn 3—3. Um tíma léku is- lendingar tveimur leikmönnum færri því Þorbirni og Þorbergi var báöum vísaö af leikvelli á svipuöum tíma. Þetta kom þó ekki aö sök því strák- arnir böröust eins og hetjur í vörn- inni og fengu aöeins á sig eitt mark á meöan. Fljótlega í síöari hálfleiknum var Þorbirni vikiö af leikvelli í tvær mín. og hann var varla kominn inn á aftur fyrr en dómararnir, sem voru dansk- ir, viku Atla Hilmarssyni út af fyrir eitthvaö sem enginn sá hvaö var, nema dómararnir. Á þessum mínút- um sem við vorum einum leikmanni færri réöum við ekkert viö Norö- mennina, og þeim tókst aö jafna metin 14—14. Eftir aö viö fengum fullskipaö liö aö nýju smá sigum viö fram úr á markatöflunni, vörnin var góð, margar vel útfæröar sóknarlot- ur sáust einnig. Þegar staðan var 19—17 og 48 mínútur liönar af leiknum var fyrsta Norðmanninum vikiö af leikvelli en þá höföu íslendingar oröiö aö leika einum færri í alls sex skipti. i lok leiksins reyndu Norðmenn aö taka þá Kristján og Atla úr umferö á nýj- an leik en þaö tókst ekki aö þessu sinni sem skyldi þvi Siguröur Gunn- arsson tók sig þá til og skoraöi í tvígang og átti einnig góöar send- ingar sem gáfu mörk. islenska liöið stóö sig vel í þess- um leik. Vörnin var góö og þá sér- staklega þeir Steinar, Þorbjörn og Kristján sem léku á miöjunni, og þaö voru ófáar sóknarloturnar sem þeir félagar stöövuöu. Sóknin var einnig ágæt en þær mættu þó aö ósekju standa örlítið lengur og vera mark- vissari. Jens Einarsson stóö í mark- inu mest allan tímann og varöi hann mjög vel, sérstaklega í upphafi leiks- ins. Einar kom í markið þegar stutt var til leiksloka og varöi hann einnig ágætlega. Af einstökum leikmönnum er erfitt aö taka einhverja út úr sem bestu menn því þaö var liösheildin sem kom sterkust út úr leiknum. Hjá Norömönnunum voru þeir Ohrvig og Rundhovde bestir og gekk okkar mönnum illa aö eiga viö þá þegar þeir voru komnir á skriö í sókninni. Dómararnir voru frá Danmörku og voru þeir landanum ekki hagstæöir, öll vafaatriöi voru dæmd Norömönn- um í hag. Mörk íslands: Kristján 8 (5v), Siguröur Gunnarsson 4, Steinar 4, Þorbjörn 3, Atli 2, Jakob 2, Þorberg- ur 1, Siguröur Sveinsson 1. Mörk Noregs: Ohrvig 7 (4v), Pet- ersen 4, Rundhovde 4, Johannesen 2, Sletten, Haneborg og Sönsterud eitt mark hver. „Bjartsýnn á framhaldið" „ÞETTA var ágætis leikur hjá okkur í kvöld, þó svo okkur gengi ekki nógu vel í byrjun þegar þeir tóku á móti okkur framarlega á vellinum, þannig aö viö áttum í erfiöleikum meö að leika þau kerfi sem við erum meö,“ sagöi Kristján Arason, fyrirliöi íslenska landsliðsins í handknattleík, eftir leikinn viö Norðmenn á sunnu- daginn. „Baráttan var góö hjá okkur og vörnin sérstaklega góö. Leikurinn á laugardaginn var slakastur hjá okkur enda kannski ekki nema von því viö biðum úti á flugvelli í þrjá tíma og síöan var leikiö fyrir tómu húsi, þannig aö viö náöum aldrei upp réttum anda. Þegar á þessa þrjá leiki er litið þá er ég nokkuö ánægöur meö þá, viö þurfum aö vísu aö laga ýmislegt og þá sér- staklega aö passa okkur á aö láta ekki plata okkur of framarlega í vörninni eins og Norömenn gerðu í kvöld, en ég er bjartsýnn á fram- haldiö á þessu hjá okkur og sann- færöur um aö þetta á eftir aö veröa miklu betra hjá okkur í fram- tíöinni." „Leikum of fáa landsleiki" „ÉG ER ánægður meö fyrsta leik- inn og svo leikinn í kvöld, en þaö er samt greinilegt aö það er mikil vinna eftir til aö þetta veröi gott,“ sagöi Bogdan, þjálfari íslenska landsliösins í handknattleik, aö loknum þriöja landsleik íslands og Noregs. Hann kvaö of mikiö um taktískar villur sem leikmenn geröu sig seka • Bogdan er á réttri leið með ' landsliöiö í handknattleik. um og nefndi í því sambandi aö sóknirnar heföu mátt vera lengri og skotin betur undirbúin. „Norö- menn voru lengi í sókninni og strákarnir tóku mikiö á í vörn og siðan ef sóknirnar veröa stuttar, þá veröa þeir svo fljótt þreyttir. Þrátt fyrir að ég segi þetta, þá var sóknarleikurinn betri í þessum leikjum en veriö hefur hjá okkur. Þaö sem vantar er meiri kraftur í leikmenn og hann veröa þeir að fá hjá félögum sínum. Atii og Palli voru til dæmis mjög þreyttir i kvöld. Einnig er þaö aö viö leikum allt of fáa landsleiki þannig aö leikmenn eru mjög taugaóstyrkir fyrir leiki, eins og þeir séu aö fara út í stríð,“ sagöi Bogdan. Hann nefndi sem dæmi um hversu fáa leiki viö lékum, aö Norömenn væru núna búnir aö leika 27 landsleiki á þessu keppn- istímabili og heföu náö góöum árangri, en viö erum aöeins búnir aö leika 10 leiki og eigum eftir aö leika sjö eöa níu leiki og taldi Bogdan aö þaö væri helmingi of fáir leikir. Morgunblaðiö/ KÖE. • Hér skorar Guömundur Guömundsson úr dauöafæri á lín- unni í fyrsta landsleiknum gegn Norömönnum sem fram fór á föstudagskvöldið síöasta. En þá vannst níu marka sigur gegn Norðmönnum. Leikurinn í tölum o M (0 i o - s| I > f! -s s? Varin skot f i “ Ol ií SI h Kristján Arason 10 8 80% 1 1 2 2 Atli Hilmarsson 4 2 50% 2 2 2 PAII Ólatason 2 0 2 1 SigurOur Gunnarsson 5 4 80% 1 3 4 Þorbergur Aöalsteins. 2 1 50% 1 1 2 Jakob Sigurösson 3 2 66% i 1 Steinar Birgisson 4 4 100% 2 Þorbjörn Jenaaon 3 3 100% 1 Siguröur Sveinsson 2 1 50% 1 Steindór Gunnarsson Jens Einarsson 9 Einar Þorvaröarson 2 — sus.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.