Morgunblaðið - 02.02.1984, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 02.02.1984, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1984 t Faöir okkar, HJÖRLEIFUR JÓNSSON, fyrrverandi bifreiöaeftirlitsmaöur, lést í Borgarspítalanum aöfaranótt 31. janúar. Börn hins látna. t Móöir okkar, RAGNHEIÐUR JÓNASDÓTTIR frá Vestra-Miöfelli, andaöist á Dvalarheimilinu Höfða, Akranesi, þann 31. janúar. Börnin. t Systir mín, SIGRÚN GÍSLADÓTTIR, fyrrverandi tónlistarfulltrúi ríkisútvarpsins, Sólvallagötu 33, Reykjavík, er látin. Fyrir hönd ættingja, Theodór Gíslason. t Jarðarför móöur okkar, tengdamóöur og ömmu, ÞJÓÐBJARGAR ÞÓROARDÓTTUR, Selvogsgötu 5, Hafnarfiröi, veröur gerö frá Hafnarfjaröarkirkju föstudaginn 3. febrúar kl. 13.30. Helga Egilsdóttir, Stefán Egilsson, Aöalsteinn Egilsson, Jón Egilsson, Egill Egilsson, Guöjón Jónsson, Guöný Egilsdóttir, Sigrún Guömundsdóttir og barnabörn. Jón Pálsson, Ágústa Ágústsdóttir, Sigurlaug Jónsdóttir, Guöfinna Lea Pótursdóttir, Magnfríöur Ingimundardóttir, Edda Óskarsdóttir, t Útför JÓHANNESARJÓNSSONAR, Ásakoti, Biskupstungum, fer fram frá Bræöratungukirkju laugardaginn 4. febrúar kl. 14.00. Ferö veröur frá BSÍ kl. 10.30. Blóm og kransar vinsamlega afbeðin. Þeim sem vildu minnast hans er vinsamlega bent á líknarstofnanir. Börn og tengdabörn hins látna. Guðrún Lýðsdóttir Minningargrein Þá er hún Gunna Lýðs farin frá okkur eftir langa ævi. Mér er hún í barns minni, því fyrstu ár ævi minnar var hún fóstra mín og vakti yfir hverju fótmáli mínu og Ómars heitins hálfbróður míns. Þegar móðir okkar lést ung að ár- um kom Gunna aftur til Skál- holtsvíkur til föður okkar og varð ráðskona hans næstu fimm árin. í Skálholtsvík var hún að mestu í meira en 60 ár. Á þessum árum bundumst við sterkum böndum, sem aldrei rofn- uðu. Er mér það minnisstætt að á hverju sumri mörg næstu árin kom Gunna norður til okkar og færði með sér hlýju og yl inn á heimilið. Verst þótti mér það ævinlega þegar kom að skilnað- arstundinni að lokinni sumardvöl hennar hjá okkur. Eins er mér innanbrjósts nú, þegar hún er kvödd hinsta sinni. Guðrún Lýðsdóttir var fædd að Felli í Kollafirði í Strandasýslu. Þriggja ára missti hún móður sína og var upp úr því komið fyrir í Skálholtsvík hjá langafa mínum og langömmu. Þar átti hún eftir að lifa og starfa með mörgum kyn- slóðum, sem allar kunnu að meta hina traustu og góðu konu. Það vár upp úr 1950 að Gunna fór suður til Reykjavíkur til að létta undir með dóttur sinni, Guð- nýju, þegar veikindi sóttu að heimili hennar. Upp frá því átti hún heimili hjá dóttur sinni og tengdasyni, Benedikt Þórðarsyni og þeirra börnum. Þar átti hún góða daga til hinstu stundar. Gunna var alla tíð félagslynd, og hér í borginni stundaði hún fé- lagsstarf aldraðra borgarbúa af kappi, hafði gaman af að dansa og spila á spil. Þá tók hún fram undir það síðasta þátt í starfi Átthaga- félags Strandamanna og var heið- ursfélagi þess félags. Ekki er mér grunlaust um að Gunna hafi alla tíð saknað sveit- arinnar sinnar við Hrútafjörðinn. Fylgdist hún vel með sínu fólki og lengi fram eftir aldri ferðaðist hún norður til að gera verið sam- vistum við ættingja og vini nyrðra. Það var okkur öllum ánægjuefni hversu ern og lífsglöð Gunna var. Dauðastríð hennar stóð stutt. Hún lagðist á sjúkrahús skömmu fyrir síðustu jól og fimm vikum síðar var hún öll, 97 ára að aldri. Ég vil nota þetta tækifæri til að þakka forsjóninni fyrir að hafa leitt hana Gunnu mína til mín. Henni á ég svo ótal margt að þakka og undir það munu svo fjöl- margir taka með mér. Guð blessi minningu mætrar ís- lenskrar alþýðukonu. Fjóla Arndórsdóttir t Útför eiginmanns míns, JÓNS KJARTANSSONAR, bifreiöaeftírlítsmanns, Engjavegi 12, Selfossi, sem lést 24. janúar, fer fram frá Selfosskirkju laugardaginn 4. febrúar kl. 13.30. Bílferö veröur frá Umferöarmiöstööinni kl. 11.30. Soffía Ólafsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. t Móöir mín, tengdamóöir, systir og amma, HÓLMFRÍDUR ÓLADÓTTIR BALDVINSSON, kaupkona, Freyjugötu 36, veröur jarösungin frá Hallgrímskirkju föstudaginn 3. febrúar kl. 15.00. Þeim sem vildu minnast hennar er bent á Hallgrímskirkju eöa líknarstofnanir. Sonja Schmidt, Gunnar P. Óskarsson, Elíngeira Óladóttir, Gylfi H. Gunnarsson, Geir H. Gunnarsson, Hólmfríöur Gunnarsdóttir, Sigríöur S. Gunnarsdóttir og barnabarnabörn. t Móöir mín, SVEINBJÖRG EINARSDÓTTIR frá Ferjubakka, verður jarösungin frá Borgarneskirkju laugardaginn 4. febrúar kl. 14.00. Bílferö veröur frá Umferöarmiöstööinni kl. 11.00 sama dag. Fyrir hönd vandamanna, Ingibjörg Bjarnadóttir. t Faöir okkar, tengdafaöir og afi, GRÍMUR GRÍMSSON, fyrrum bóndi aö Svarfhólí, Geiradal, Óöinsgötu 18C, veröur jarösunginn frá Dómkirkjunni föstudaginn 3. febrúar kl. 13.30. Elín Sólveig Grímsdóttir, Guðmundur Siguröur Grímsson, Grímur Aöalbjörn Grímsson, Sævar Þór Grímsson, Þórólfur Geir Grímsson, Ævar Rögnvaldsson, Guöríöur Axelsdóttir, Sigrún Guójónsdóttir, Sigurbjörg Guömundsdóttir, Ásta ísafold Manfreósdóttir og barnabörn. t Móöir mín, tengdamóöir og amma, HELGA JÓNSDÓTTIR frá Lambhól, veröur jarösungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 3. febrúar kl. 13.30. Oddbjörg Kristjánsdóttir, Guðmundur Karlsson og börnin. t Hjartkær eiginkona mín, móöir, tengdamóöir, amma og lang- amma, UNNUR GUDFINNA JÓNSDÓTTIR, Grenimel 15, verður jarösungin frá Neskirkju föstudaginn 3. febrúar kl. 15.00. Hólmgeir Jónsson, Eyvör M. Hólmgeirsdóttir, Steingrímur Helgason, Aöalbjörg Hólmgeirsdóttir, Lárus Guögeirsson, barnabörn og barnabarnabarn. t Eiginmaður minn, GÍSLI EINAR JÓHANNESSON, fyrrum bóndi Skáleyjum, sem andaöist 27. janúar sl., veröur jarösunginn frá Stykkishólms- kirkju laugardaginn 4. febrúar kl. 10.30. Þeim sem vildu minnast hans er vinsamlegast bent á Sjúkrahús Stykkishólms eöa Slysavarnafélag islands. Bílferö veröur frá BSÍ kl. 15.00 á föstudag og til baka á laugardag. Sigurborg Ólafsdóttir og vandamenn. Mig langar að hripa nokkur orð sem kveðju til Gunnu frænku minnar, sem hefur nú kvatt þetta líf, 97 ára gömul. Hún ólst upp hjá afa mínum og ömmu í Skálholts- vík frá því hún var fjögurra ára. Þá hafði hún misst móður sína. Seinna var hún mikið hjá foreldr- um mínum, meðan við systkinin vorum að alast upp. Og seinustu árin í Skálholtsvík var hún ráðs- kona hjá bróður mínum, sem hafði misst konu sína frá tveimur ung- um börnum. Gunna eignaðist eina dóttur, Guðnýju, sem býr hér í Reykjavík. Til hennar og eiginmanns hennar, Benedikts Þórðarsonar fluttist hún árið 1951 og dvaldi hjá þeim eftir það. Aðeins fimm síðustu vikurnar dvaldi hún á Borgarspit- alanum. í mörg ár hafði hún góða heilsu og gat hjálpað Guðnýju með heim- ilið, þar sem hún þurfti að vinna úti. Og í ellinni naut hún frábærr- ar umhyggju og ástúðar allrar fjölskyldunnar þar til yfir lauk. Gunna bar alla tíð mikla tryggð til æskustöðvanna og fór norður á sumrin meðan hún hafði þrek til. Að lokum þakka ég elsku Gunnu alla ástúð við mig og tryggð við okkur systkinin alla tíð. Guð blessi hana. Nigríður H. Jóhannesdóttir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.