Morgunblaðið - 15.02.1984, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 15.02.1984, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. FEBRÚAR 1984 Þjáfar Barnwell Val og landsliðið? Kemur til við- ræðna í dag JOHN Barnwelt, fyrrum fram- kvæmdastjóri enska knatt- spyrnuliðsins Wolves, kemur hingaö til lands í dag til viöræöna viö forráðamenn Vals í sambandi við þjálfun meistaraflokks félags- ins næsta sumar. Það mun væntanlega skýrast í kvöld hvort Barnwell tekur aö sér þjálfun — nú þegar hefur veriö rætt um kostnaöarhliöina á máli þessu og Barnwell mun skoöa aö- stæöur hér í dag og ákveöa sig. Ráöi Valur Barnwell sem þjálf- ara eru miklar líkur á því aö hann veröi landsliösþjálfari einnig, og munu fulltrúar KSÍ einnig ræöa viö hann í dag. Barnwell geröist framkvæmda- stjóri Úlfanna áriö 1980 og undir hans stjórn vann liöiö deildabik- arkeppnina — sigraöi Nottingham Forest í úrslitaleik meö einu marki gegn engu — en er liöiö féll í 2. deild áriö 1982 var Barnwell látinn fara. Síöast var hann hjá gríska liöinu AEK Aþenu en var látinn fara þaöan eftir slakt gengi liösins. — SH. Fyrrum þjálfara Leeds vantar vinnu KUNNUR enskur knattspyrnu- þjálfari, Joseph Bryan Doyle, hef- ur skrifað KSÍ bréf — í því skyni aö reyna að fá vinnu hjá félagsliöi hér á landi. Hann er atvinnulaus, en sem kunnugt er er atvinnu- leysi mikið meðal þjálfara í Eng- landi. Handbolti í kvöld EINN leíkur veröur í 1. deildinni í handbolta í kvöld, Haukar og Þróttur mætast í Hafnarfiröi kl. 20. Doyle var þjálfari hjá Leeds United árin 1972 til 1976, á gullaldartímabili félagsins. Liöiö varö bikarmeistari 1972, enskur meistari 1974 og lék til úrslita í Evrópukeppni meistaraliða 1975. Don Revie var á þessum tíma framkvæmdastjóri félagsins og Doyle aöstoöarmaöur hans. Revie hætti 1976 hjá Leeds og fór til Kuwait. Doyle fór þá meö honum og starfaöi í landinu þar til nú. — SH. Pétur frábær PÉTUR Guömundsson átti frá- bæran leik með ÍR í fyrrakvöld er liöið sigraöi KR í úrvalsdeildinni í körfuknattleik með 90 stigum gegn 89. Æsispennandi leikur og sennilega einn sá besti í vetur. Pétur skoraði 44 stig í leiknum og hefur ekki staðið sig betur síöan hann hóf aö leika með ÍR-ingum að nýju. Bæði liö léku vel — og þrátt fyrir tapiö var hittni KR-inga góö og leikur þeirra að flestu leyti. Garöar Jóhannsson var þeirra bestur, skoraði 29 stig í leiknum og flest voru þau meö fallegum skotum utan af velli. Guöni Guöna- son skoraöi 20 stig, Birgir Guö- björnsson .11, Jón Sigurösson, Þorsteinn Þorsteinsson 11, Krist- ján Rafnsson 6 og Ólafur 2. Pétur skoraöi 44 stig fyrir ÍR eins og áöur sagöi, Kolbeinn Krist- insson geröi 12, Gylfi Þorkelsson 12, Benedikt Ingþórsson 12, Hjört- ur Oddsson 4, Hreinn Þorkelsson 4 og Ragnar Torfason 4. Dómarar voru Davíð Sveinsson og Kristinn Albertsson. Staðaní úrvalsdeild Njarövík 16 13 3 1211:1115 26 Valur 16 8 8 1324:1241 16 KR 16 8 7 1167:1163 16 Haukar 16 8 8 1161:1173 16 Keflavík 16 6 10 1062:1198 12 ÍR 16 4 11 1214:1258 10 STIGAHÆSTIR: Valur Ingimundarson, Njarövik 408 Pálmar Sigurösson, Haukum 347 Kristján Ágústsson, Val 320 Torfi Magnússon, Val 264 Þorsteinn Bjarnason, Keflavik 264 Jón Kr. Gíslason, Keflavík 254 Gunnar Þorvaröarson, Njarövík 243 Hreinn Þorkelsson, ÍR 240 Jón Sigurösson, KR 227 Gylfi Þorkelsson, ÍR 224 Þegar rúm hálf mínúta var eftir af leiknum var staðan 90—87. Birgir Guðbjörnsson skoraöi þá síöustu körfu leiksins — minnkaöi muninn niöur í eitt stig — og fékk eitt vítaskot aö auki þar sem brotiö var á honum. Hann haföi því möguleika á því aö jafna, en þaö mistókst og ÍR-ingar fóru með sig- ur af hólmi. Eftir vítaskotin fengu þeir sjálfir reyndar tækifæri til aö bæta viö stigum en hittu ekki úr skotum sínum. Þurftu þess reynd- ar ekki meö. • Pétur lók vel gegn KR og skor- aöi 44 stig. Sovétmenn koma um miðjan marz — einn leikur verður á Akureyri SOVÉTMENN hafa nú staðfest við handknattleikssambandiö að þeir komi hingaö til lands 15. marz og leiki þrjá landsleiki hér á landi. Eins og Morgunblaöið sagöi frá í síðustu viku ætluöu Sovétmenn að leika viö Dani á sama tíma og leikirnir voru fyrir- hugaðir hér — en leikirnir við Dani verða áður en Rússarnir koma hingað. Fyrsti leikurinn veröur að kvöldi 15. marz í Reykjavík, daginn eftir, föstudaginn 16., veröur leikiö á Akureyri og laugardaginn 17. marz ALFRED Gíslason, leikmaður með Essen í Vestur-Þýskalandi, getur ekki komið heim ( Rússaleikina. Hann er að leika með liði sínu I Bundesligunni 17. mars. „Þaö er svekkjandi að geta ekki komið heim í þessa leiki. Auövitaö dauö- langar mig heim — sérstaklega þar sem einn leikjanna er á Akureyri. Ég hef beðið eftir því aö landsleikur fari fram þar og loksins þegar það verður kemst ég ekki,“ sagði Alfreð veröur þriðji og síðasti leikur liö- anna í Reykjavík. Sovétmenn eiga frábæru hand- knattleiksliði á aö skipa um þessar mundir — þeir sigruöu í „World Cup"-keppninni í Svíþjóö fyrir skömmu — sigruöu þá Dani í úr- slitaleik. Koma þeirra hingaö til lands er því hvalreki á fjörur handboltaunnenda. Ekki vita menn betur en Rússar komi hingaö með sitt sterkasta liö — þeir koma beint frá Danmörku og ekki þarf aö búast viö öðru en þar leiki aöal- lið þeirra. — SH í samtali við Morgunblaðið í gær, en hann er frá Akureyri sem kunnugt er og gerði garðinn frægan þar meö KA. Siguröur Sveinsson kemst heldur ekki í Rússaleikina þar sem hann er einnig aö leika 17. mars, meö liöi sínu Lemgo, en Bjarni Guömunds- son, hornamaóurinn snjalli, sagöi í gær aö hann væri tilbúinn aö koma heim í leikina. Liö hans er ekki aö leika þessa daga. — SH. Alfreó Gíslason kemst ekki í Bússaleikina: „Svekkjandi" • Lið frá TBR voru sigursæl í deildarkeppninni. B-liöið sem er í efri röö vann óvæntan sigur í keppninni, en A-lið TBR sem er í neðri röð varð að sætta sig viö annað sætið í keppninni. /. **' Jý lT' jl I w : Ipl ' » J ■ 1 ’**rT m. a f Wfm Ji |il Há m Wg ým 1 bh J » J: WWÆBkd B-lið TBR sigraði í deildarkeppninni DEILDAKEPPNI BSÍ fór fram um helgina, 11. og 12. febrúar. í 1. deild spiluöu 6 lið, og fóru leikar svo aö TBR b sigraði, vann alla sína andstæöinga og fékk 10 stig af 10 mögulegum. TBR a varð í 2. sæti með 8 stig, ÍA a í 3. sæti meö 6 stig, TBR c í 4. með 4 stig, KR a í 5. með 2 stig og Valur í 6. sæti með ekk- ert stig og fellur því í 2. deild. í TBR b voru eftirtaldir leik- menn: Þórdís Edwald, Inga Kjart- ansd., Wang Junjie, Jóhann Kjartansson, Sigfús Ægir Árna- son og Indriði Björnsson. í TBR a voru eftirtaldir leik- menn: Kristín Magnúsdóttir, Kristín B. Kristjánsd., Broddi Kristjánsson, Þorsteinn P. Hængsson, Guömundur Adolfs- son, Pétur Hjálmtýsson og Har- aldur Kornelíusson. í 2. deild spiluöu 9 liö í A og B riöli. i A riöli sigraöi ÍA b og í B riöli vann TBR e. Þau spiluöu því um 1. sætiö í 2. deild og jafn- framt um þaö, hvort þeirra flyttist upp í 1. deild. Þaö varö jafntefli og veröa þau því aö leika aftur seinna. Annars varö rööin þessi: 3. KR b, 4. TBR d. 5. Víkingur. 6. Sel- foss. 7. BH (Badmintonfél. Hf.,). 8. Aftureidlng. 9. TBV (Tennis- og badmintonfél. Vestm.eyja). Farandbikar í 1. deild gefur Sanitas hf. Farandbikar í 2. deild gefur Garöar Alfonsson. • Sigurliö í deildarkeppni BSÍ varð B-lið TBR. Þaö skipa frá vinstri: Jóhann Kjartansson, Indriði Björnsson, Inga Kjartansdóttir, Þórdís Edvald, Wang Junjie, og Sigfús Ægir Árnason.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.