Morgunblaðið - 22.03.1984, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 22.03.1984, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. MARZ 1984 25 Líf og fjör á Neskaupstað Skák Bragi Kristjánsson Frá málflutningi í Hæstarétti. Þóróur Björnsson, ríkissaksóknari, flytur ræðu sína. Frá vinstri eru Björn Helgason, hæstaréttarritari. Dómendur eru Hall- dór Þorbjörnsson, Magnús Þ. Torfason, Þór Vilhjálmsson, forseti Hæstaréttar, Björn Sveinbjörnsson og Guðmundur Jónsson. Luce eftir meðvitundarlausa eftir að hafa slegið hana þrívegis með þungum hlut í höfuðið. Hann hlaut að vita að hún var bjargarlaus og vissi ekki nema hún væri að dauða komin. Af hverju fór ákærði að leita að stúlk- unni? spurði ríkissaksóknari. Ákærði ber að hann hafi „ætlað að sansa þetta til“. Hann hóf leit og fann Yvette niðri á vegi. Þar stöðvaði hann bílinn, setti skot í byssuna og skaut. Hann segist hafa skotið upp í loftið — það gerði hann ekki; skotið lenti í stúlkunni og skot- tninnst sdóms hylkið fannst á veginum um 500 metra frá afleggjaranum að sæluhúsinu. Það staðfestir að skotið var úr byssu ákærða og af honum. Nú gætu einhverjir spurt hvort ekki hafi verið slysaskot. Ef svo væri, þá hefði ákærði sagt annað við vörubifreiðarstjórann, sem kom skömmu síðar að. Hann hefði hrópað skelfingu lostinn til vörubifreiðarstjór- ans, að slys hefði orðið og beðið um að- stoð við að koma stúlkunni undir lækn- ishendur, ef ef um slysaskot hefði verið að ræða. Hann gerði annað — sem stað- festir að þetta var ekki slysaskot, heldur ásetningur að skjóta hana. Ákærði sagði ósatt — hann sagði að bílslys hefði orð- ið. Þegar stúlkan helsærð hrópaði á hjálp, þá sagði hann að hún hefði van- kast og væri geðveik. Eftir að bílstjór- inn var farinn, sá ákærði að stúlkan var illa særð og greip þá til þess ráðs að setja hana í farangursgeymslu bifreið- arinnar og loka. Hann hefur enga mark- tæka skýringu gefið á því — honum hlaut að vera ljós að þetta varð henni síst til björgunar „Þetta er manndráp af ásetningi — ekki gáleysi og varðar við 211. grein almennra hegn- ingarlaga," sagði Þórður Björnsson og gerði kröfur um þá refsingu sem f upp- hafi var getið og lauk máli sínu. Jón Oddsson, hrl., skipaður verjandi ákærða, tók þá til máls. Hann gerði þá kröfu að ákærði hlyti vægustu refsingu sem lög leyfa og gæzluvarðhald yrði dregið frá. Verjandi sagði að ávallt hefði verið góð samvinna við rannsókn- araðila, vel hafi verið að rannsókn stað- ið af hálfu Rannsóknarlögreglu ríkisins og hagsmuna ákærða verið gætt og verj- anda gefinn kostur að fylgjast með yfir- heyrslum yfir ákærða. Hann gerði ekki kröfu um sýknu — heldur vægrar refs- ingar. Verjandi sagði að ákærði hefði skýrt skilmerkilega frá atburðum og sagðist ekki skilja staðhæfingu rfkis- saksóknara þess efnis að játning liggi ekki fyrir. Hún liggi fyrir og hafi legið fyrir, aðeins sé ágreiningur um nokkur atriði, einkum er varði ásetning ákærða. Hlé var gert á málflutningi hans og hefst hann árdegis í dag. NÚ STENDUR yfir alþjóðlegt skákmót í samvinnu Tímaritsins Skákar og hcimamanna. Sú gleði- lega breyting hefur orðið á íslensku skákbTi, að mótið á Neskaupstað er fjórða alþjóðlega skákmótið á þriggja mánaða tímabili. Búnaðar- banki íslands byrjaði þessa skákver- tíð með alþjóðlegu móti um mánaða- mót janúar-febrúar, og seinni hluta febrúar var XI. Reykjavíkurskák- mótið haldið. Síðan tók við alþjóð- legt skákmót í Grindavík á vegum Skákar og heimamanna og nú er sem sé alþjóðlegt skákmót í fullum gangi á Neskaupstað. Mikil er breyt- ingin. Áður fyrr var haldið alþjóðlegt skákmót annað hvert ár á fsíandi og þótti nokkuð gott, en nú eru haldin fjögur mót á þriggja mánaða tíma- bili, og meira að segja fá utanbæjar- menn slík mót í sína heimabyggð. Mörgum þykir þetta nokkuð mikið af því góða og segja að betra væri minna og jafnara. Því verður þó ekki á móti mælt, að nú fá okkar sákmeistarar tæki- færi til að ná áföngum að alþjóð- legum skáktitlum í lokuðum mót- um, og því ber að fagna. Mörg al- þjóðleg mót hvert á fætur öðru eru þó erfið í framkvæmd á fslandi, því flestir okkar bestu manna verða að taka þátt í þeim, og þeir hafa ekki ótakmarkað úthald til að tefla skák. Það er t.d. með ólík- indum, að Jóhann Hjartarson er nú að tefla í sínu sjötta alþjóðlega Bráðabirgðalögin voru sett af Hjörlpifi Guttormssyni, fyrrv. orkumálaráðherra, í apríl sl., og fólu í sér að breytingar á verð- ákvæðum í gjaldskrám orkufyrir-, tækja skyldu háðar samþykki ráðherra. Samkvæmt lögum þurfti ráðherra — sem þá var orðinn Sverrir Hermannsson — að leggja fram staðfestingarfrumvarp er þing kom saman og vakti nokkra athygli í vetur, að Sverrir mælti gegn staðfestingu bráðabirgða- laga forvera síns á ráðherrastóli. „Þetta þýðir að orkufyrirtækin munu framvegis, eins og raunar hefur verið síðan núverandi ríkis- stjórn tók við, ráða sínum gjald- skrám sjálf, bæði almenningsveit- urnar og Landsvirkjun," sagði Að- alsteinn Guðjohnsen. „Bráða- birgðalögunum var ætlað að gera skákmóti frá desemberlokum. Hann hafði teflt 51 erfiða skák í alþjóðlegum skákmótum frá lok- um síðasta árs, þegar hann settist niður í fyrstu skákina á Neskaup- stað! Nú hafa verið tefldar tvær um- ferðir á Neskaupstað og er tafl- mennska mjög fjörug eins og eft- irfarandi skák úr 2. umferð ber með sér. Hvítt Guðmundur Sigurjónsson. Svart; Helgi Ólafsson Sikileyjarvörn. I. e4 — c5, 2. Rf3 — d6, 3. d4 — cxd4, 4. Rxd4 — Rf6, 5. Rc3 — a6. Najdorf-afbrigðið, sem alltaf er í miklu uppáhaldi bæði hjá Helga og Guðmundi. 6. Be3 — e6, 7. g4!? Guðmundur lék þessum leik gegn Helga í Búnaðarbankaskák- mótinu í janúar sl. Aðrar leiðir eru 7. f4 eða 7. Be2 ásamt 0-0 og f4. 7. — e5! f Búnaðarbankaskákmótinu varð framhaldið 7. — h6, 8. Hgl — b5, 9. a3 - Bb7, 10. Bd3 - Rbd7, II. h4 - e5,12. Rb3 - g6,13. g5 - hxg5, 14. hxg5 - Rh5, 15. Dd2 - Be7, 16. 0-0-0 - Rc5, 17. Kbl - Re6,18. Re2 — Hc8, jafntefli, þótt mörgum hafi fundist ástæða fyrir Helga til að tefla áfram. f þessari skák ætlar Helgi ekki að bíða eftir endurbót Guðmundar á áður- nefndri skák, heldur leggur óhikað út í miklar flækjur. 8. Rf5. Annars fellur peðið á g4. 8. - g6. gjaldskrá Landsvirkjunar háða samþykki ráðherra en Orkulög tóku ekki til hennar á meðan verðstöðvun var í gildi í landinu. Eftir að verðstöðvunarlög féllu úr gildi varð verðákvörðun á valdi einstakra orkufyrirtækja og svo FRAMKVÆMDASTJÓRI Hólaness hf. á Skagaströnd hefur viðurkennt að hafa dregið sér fé frá fyrirtækinu á árunum 1980 til 1983, samtals 6,4 milljónir króna, reiknað til núvirðis. Fjárdrátturinn kom upp í febrú- ar síðastliðnum og viðurkenndi framkvæmdastjórinn þá fyrir 9. g5! Þessi leikur fær tvö upphrópun- armerki í byrjanabók eftir Kasp- arov og Keene, sem út kom 1982. Ekki gengur 9. Rh6 — Bxh6, 10. Bxh6 — Rxg4 ásamt 11. — Dh4 með góðri stöðu fyrir svartan. 9. — gxf5, 10. exf5. Hvítur á varla um annað að velja en að fórna manni, því eftir 10. gxf6 — f4 lokast biskupinn á cl inni og peðið á f6 verður mjög veikt. 10. — d5! Svartur verður að taka hraust- lega á móti, því eftir 10. Rfd7, 11. Dh5! verður fátt um varnir. 11. gxf6 í áðurnefndri byrjanabók er eft- irfarandi framhald gefið: 11. Df3 - d4, 12. 0-0-0 - Dc7, með flók- inni stöðu. Ekki er þeim er þetta ritar kunnugt um að leikur Guð- mundar hafi sést áður. II. — d4, 12. Bc4 — Dc7, 13. Dd3!? Spurningin er, hvort ekki hefði verið betra að leika 13. Bb3 — dxc3, 14. Dh5! með hótununum verður áfram. Ég á því ekki von á að þessi atburður á Alþingi í dag muni hafa í för með sér neinar hækkanir á orkuverði." Sverrir Hermannsson, flestir stjórnarliðar aðrir og þingmenn tveggja stjórnarandstöðuflokka greiddu atkvæði gegn staðfest- ingarfrumvarpinu og felldu það. Fimm þingmenn í efri deild greiddu frumvarpinu atkvæði sitt, stjórn að hafa dregið sér fé að upphæð 5,4 milljónir króna reikn- að til núvirðis og lét hann jafn- framt af störfum. Fyrir skömmu kom svo upp enn frekari fjárdrátt- ur að upphæð 1 milljón króna og hefur framkvæmdastjórinn viður- kennt þá viðbót. Stjórn Hólaness tók þá ákvörð- Bb6 og Hdl. I því tilviki er mjög erfitt að finna vörn fyrir svartan. 13. — dxc3, 14. 0-0-0 — Rc6, 15. Hhel — cxb2+, 16. Kbl - Bb4, 17. c3 — Ba3, 18. Bf4 Svartur hótar 18. — Dd7 ásamt 19. — Dxf5. Hvítur verður að flýta sér, t.d. strandar 18. De4 á 18. — Bd7 ásamt 19. — 0-0-0. 18. — Dd7, 19. Bd5 19. - I)xd5!! Eftir 19. — Dxf5, 20. Bxc6+ — bxc6, 21. Hxe5+ vinnur hvítur. 20. Dxd5 — Bxf5+, 21. Hd3 — OO, 22. Bh6 - Hfd8, 23. Hgl+ - Kh8, 24. Bg7+ — Kg8, 25. Bh6+ — Kh8, 26. Bg7+ — Kg8 og keppendur sömdu um jafntefli. Spurningin er, hvort svartur getur leyft sér að leika eftir 27. Bh6, 27. — Bg6. Hugsanlegt framhald væri; 28. Hxg6+ - hxg6, 29. De4 (29. Db3 - Hxd3, 30. Dxa3 — Hc8, gefur svörtum betra tafl). 29. — Hxd3, 30. Dxd3 — Hd8, 31. Dfl með hug- myndinni 32. Kc2 og 33. Kb3. Stað- an er mjög óljós og vandmetin. þrír þingmenn Alþýðubandalags og tveir framsóknarþingmenn, þeir ólafur Jóhannesson og Tómas Árnason, sem báðir voru ráðherr- ar í þeirri stjórn er setti bráða- birgðalögin. Gegn því greiddu at- kvæði þrettán þingmenn, úr Sjálfstæðisflokki, Álþýðuflokki og Bandalagi jafnaðarmanna. Einn þingmaður Framsóknarflokks, Jón Helgason, sat hjá við atkvæðagreiðsluna. Ef staðfestingarfrumvarpið hefði ekki verið lagt fyrir þingið eða komið til atkvæðagreiðslu hefðu bráðabirgðalögin fallið sjálfkrafa úr gildi í þinglok. un að kæra fjárdráttinn ekki, en hins vegar hefur sýslumannsemb- ættinu á Blönduósi borist lög- regluskýrsla frá Skagaströnd, þess efnis að þar sé fjárdrátturinn á hvers manns vörum. Hefur sýslu- maður tekið þá ákvörðun að senda lögregluskýrsluna til ríkissak- sóknara til frekari ákvarðanatöku. Gjaldskrárstýring á orkufyrirtækjum: Bráðabirgðalögin felld „ÉG TEL aö þetta breyti engu. f rauninni er hér aðeins um aö ræöa staðfestingu á stefnu núverandi ríkisstjórnar,“ sagöi Aðalsteinn Guöjohnsen, rafmagnsveitustjóri í Reykjavík, í samtali viö blaöamann Mbl. í gær um bráöabirgðalögin, sem efri deild Alþingis felldi úr gildi í gær. Grunur um fjárdrátt stakfingar tilheyrðu. Trúarbrögð myndu skipta minna máli í þjóð- félaginu. Leiðtogarnir höfðu allir sæst á þetta í einkasamtölum. Tillög- urnar þóttu koma sunnítum best, en Berri, leiðtogi shita, og Jumbl- att, leiðtogi drúsa, féllust á þær. Franjie, sem hingað til hefur ver- ið hliðhollur Sýrlendingum, þvertók fyrir að sættast á tillög- urnar og varð til þess að fundur- inn leystist upp. Hann hefur misst forystu kristinna manna í hendur Gemayel-feðganna, og ekki er ólíklegt að hann sé nú að reyna að ná forystunni aftur með því að neita að ganga að tillögum sem myndu skerða völd kristinna manna verulega. Chamoun, fyrr- verandi forseti, tók undir orð Franjies á fundinum, en þeir hafa hingað til verið á öndverð- um meiði. Chamon er hlynntur ísraelum og Gemayel-feðgunum, en Franjie er svarinn óvinur beggja. Sundrung þjóðarinnar kom skýrt í ljós við karp leiðtoganna. Þar sem árangur náðist ekki, kann það að leiða til frekari bar- daga, þrátt fyrir samkomulagið um vopnahlé. Friður hefur aldrei haldist lengi í Líbanon án íhlut- unar erlends ríkis eða einhverra stjórnskipulagsbreytinga. Jumbl- att og Berri sögðu báðir á fundin- um að frekari blóðúthellingar væru óumflýjanlegar ef leiðtog- arnir kæmu sér ekki saman um skipulagsbreytingar. Amal, her- fylking Berris og shita, er mjög sterk. Hún kann að kjósa að berj- ast áfram á vígvellinum fyrir frekari réttindum fjölmennasta þjóðarbrots landsins. Hugsanleg stjórnarskipti í ísrael draga úr hættu á frekari íhlutun ísraela í Líbanon á næstunni og forseta- kosningabaráttan í Bandaríkjun- k :• um kemur væntanlega í veg fyrir mikil afskipti þaðan. Sýrlendingum tókst ekki að fá því framgengt á fundinum sem þeir ætluðu sér. Þeim var mjög umhugað að ljúka fundinum á þriðjudag. Khaddam varð að fara heim, auk þess sem Berri átti að hitta Mitterrand, Frakklandsfor- seta, á miðvikudag. Sýrlenska stjórnardagblaðið Tishrin hædd- ist að fundi leiðtoganna á þriðju- dag og spurði hvort trúarprins- arnir og ættarhöfðingjarnir væru orðnir svo tilfinningasljóir að brennandi járn væri hið eina sem hefði áhrif á þá. Sýrlendingar kæra sig ekki um áframhaldandi ófrið í Líbanon. Þeir fengu leið- togana til að sættast á vopnahlé, en fullljóst er að friður verður ekki tryggður án verulegra breyt- inga á stjórnskipulaginu, ef það dugir þá til. AB.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.