Morgunblaðið - 27.03.1984, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 27.03.1984, Blaðsíða 12
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. MARZ 1984 Skákmótið á Neskaupstað: Helgi leggur stórmeist- ara að velli í 26 leikjum Skák Bragi Kristjánsson l'egar þessar línur eru ritaðar, hafa verið tefldar fjórar umferðir á alþjóðlega skákmótinu á Neskaup- stað. Áhugi er mikill meðal heima- manna og segja má að þar sé nú skákhátíð. Það er ánægjulegt að al- þjóðleg skákmót skuli nú haldin utan Reykjavíkursvæðisins, fyrst í Grindavík, og nú á Neskaupstað. Vonandi getur Jóhann Þórir Jónsson fundið stuðningsmenn við þessa frábæru hugmynd sína víðar en á þessum tveim stöðum. Helgi Ólafsson hefur fengið óskabyrjun á Neskaupstað, fengið 3'A vinning og þar af 2'k á stór- meistara mótsins. Margeir Pétursson hefur einnig byrjað vel, hefur 3 vinninga í öðru sæti ásamt Svíanum Harry Schiissler. Tafl- mennskan á mótinu hefur verið mjög fjörug og margar skemmti- legar skákir verið tefldar. Við skulum nú sjá skák Helga og Knezevic úr fjórðu umferð. Hvítt Helgi Ólafsson. Svart Milorad Knezevic (Júgósl.) Drottningarpeðsbyrjun. 1. Rf3 — d5, 2. d4 - Bf5 Algengara er að leika 2. — Rf6 eða 2. — c6. 3. c4 — e6, 4. Db3 — Rc6, 5. c5 Ekki 5. Dxb7 - Rb4, 6. Ra3 - Hb8, 7. Dxa7 - Ha8, 8. Db7 - Hb8 með jafntefli. 5. - Hb8, 6. Rc3 — Rf6 Skákfræðin gefur eftirfarandi afbrigði: 6. — e5, 7. e4 — exd4, 8. AUSTURSTRÆTI FASTEIGNASALA AUSTURSTRÆTI 9 SÍMAR 26555 — 15920 Heiðarás 330 fm einbylishús á 2 hœöum. Mögu- leiki á tveimur íbúðum. 30 fm bílskúr. Verö 4 millj. Eskiholt 430 fm einbýlishús á 2 hæöum ásamt tvöföldum innb. bílskúr. Neöri hæöin er fullkláruö Ægisgrund 130 fm einbylishús á einni hæö ásamt hálfum kjallara og bílskúrsrétti. Laust 1. júni. Verö 4 millj. Keilufell 148 fm fullbúiö einbýlishús á 2 hæöum ásamt bílskúr. Verö 3,1 millj. Brekkugeröi Glæsilegt einbýlishús á tveimur hæöum ásamt innbyggöum bílskúr. Möguleiki á séribúö i kjallara. Verö 7,5 millj. Háagerði 240 fm raöhús á 3 hæöum. Verö 4 millj. Tunguvegur 130 fm endaraöhús á 2 hæöum. Bíl- skúrsréttur. Verö 2,2 millj. Laugateigur Glæsileg 140 fm efri sérhæö í þríbýlis- húsi ásamt bilskúrsrétti. 4 svefnherb. og mjög stórar stofur. Skipti möguleg á 3ja—4ra herb. íbúö miösvæöis. Verö 2,9 millj. Ægisgata 140 fm sérhæö sem er tannlæknastofur i dag. Verö 2.3 millj. Laufbrekka 130 fm efri sérhæö i tvíbýlishúsi ásamt 40 fm bílskúr. Verö 2,6 millj. Fífusel 117 fm ibúö á 2. hæö ásamt aukaherb. i kjallara. íbúöin er laus 15. mai. Verö 1.8 millj. Fellsmúli 140 fm mjög góö íbúö á 2. hæö i fjölbýl- ishúsi. Verö 2,5 millj. Hlíöar Tvær íbuöir á sömu hæö. Sú stærri er 5 herb. 125 fm. Nýjar innréttingar. Minni eignin er 2ja herb 60 fm. Selst ein- göngu saman. Bílskúrsréttur. Engar áhvilandi veöskuldir. Verö 3,5 millj. Laufásvegur 4ra herb. íbúö ca. 100 fm ásamt 27 fm bilskúr. Verö 1750—1800 þús. Engihjalli Ca 100 fm stórglæsileg ibúö á 1. hæö Parket á gólfum. Sérsmiöaöar innr. Verö 1950 þús. Hamraborg 90 fm íb. á 8. hæö í fjölb.húsi. Bíl- geymsla. Verö 1600—1650 þús. Sléttahraun 96 fm íbúö ásamt bílskúr Verö 1,8 millj. Nesvegur Tvibýlishús Verö 1,4 millj. Ljósvallagata 75—85 fm íb. á jaröh. Tvöf. verksm. gler. Verö 1350 þús. Hringbraut 75 fm efri hæó i parhúsi. Nýtt rafmagn. Laus 1. maí. Verö 1350—1400 þús. Bollagata 90 fm ibúó i kj. íbúóin er endurnýjuó aö hluta. Veró 1350 þús. Holtsgata Ca. 65 fm íb. á 2. hæö í þribýlish. Skipti æskil. á stærri eign. Verö 1.300 þús. Kambasel 75 fm íbúö á 1. hæö í 2ja hæöa blokk Verö 1400 þús. Laugarnesvegur 60 fm jaröh. i tvíbýlish. Verö 1250 þús. Blönduhlíð Tvær kjallaraíbúöir, önnur 77 fm, en hin 70 fm. Verö 1250 þús. Dalsel 40 fm einstaklingsibúó á jaróhæö. íbúó- in er í toppstandi. Verö 1 millj. Gunnar Guömundsson hdl. FASTprGNAVAL J Garðastræti 45 Símar 22911—19255. Vesturbær hæð & ris. Vorum að fá í einkasölu hæö og rishæö, samtals um 210 fm, 7—8 herb., á góö- um staö í vesturborginni. M.a. 4—5 svefnherbergi, 3 samliggjandi stofur, húsbóndaherbergi og sauna. Þvottahús á hæöinni, inndregnar svalir. Stórt herb. í kjallara fylgir. Mikiö útsýni. Vönduð og skemmtileg eign. Ákv. sala. Kópavogur - sérhæö Vorum aö fá í sölu efri hæö, um 115 fm, í tvíbýli á góöum staö í Kópavogi. M.a. 3 svefnherb., mikið rými í kjallara fylgir, sérstakl. vel ræktuö og falleg lóð. Skemmtileg sérhæð í góðu ástandi. Möguleg skipti á 4ra herb. íbúö. Ákv. sala. Nánari uppl. á skrifst. Seljahverfi - neðri hæð Um 115 fm neðri hæö í tvíbýli (raðhúsi) aö mestu frágengin. Seljahverfi — 5 herb. Um 115 fm sólrík íbúð á hæö viö Fífusel. Ibúöarherbergi í kjallara fylgir. Vesturberg — 4ra herb. Um 110 fm skemmtileg hæö í Vesturbergi. Víösýnt útsýni. Suövestursvalir. Við Háaleiti Um 147 fm mjög skemmtileg hæð viö Fellsmúla. Hólahverfi 4ra—5 herb. Hæö meö 3 svefnherb. í skipt- um fyrir stærri eign meö 4 svefnherb. Nánari uppl. á skrifst. Kópavogur — 4ra herb. Um 100 fm nýl. íb. í austurbæ Kópavogs. Seljahverfi — 4ra herb. Góö 4ra herb. íbúö á hæö í Seljahverfi. Vesturbær — 3ja herb. 3ja herb. íbúö á hæð í vestur- bænum. Hólahverfi — 3ja herb. Um 85 fm falleg íb. á 3. hæö í skiptum fyrir íb. á 1. eöa 2. hæð. Álftamýri — 2ja herb. Um 60 fm góö íb. meö miklu útsýni. Æskil. skipti á 3ja herb. íb. á svipuöum slóöum. Hlíöar — 2ja herb. Um 65 fm ib. í góöu ástandi i Hlíðunum._______________ Árbæjarhv. - 2ja herb. Um 65 fm íbúö á hæð með suöursvölum við Hraunbæ. Jón Arason lögmaður, málflutnings og fasteignasala. . 26933 íbúð er öryggi 2ja—3ja herb. Dalsel: 45 fm einstakl- ingsibuð. Mjög snyrtileg. Verð 1 millj. Stelkshólar: Gullfalleg 2ja herb ibuð. Verð 1350 þus. Kjarrhólmi: Ca 85 fm 3ja herb góð ibuð. Ny teppi, mikið utsyni Verð 1600 þús. Sólheimar: i lyftubiokk. Mjög góð 70 fm íbuð Stór- kostlegt utsýni. Husvörður. Verð 1350—1400 þus. Ugluhólar: Mjög góð tæp- lega 100 fm 3ja—4ra herþ. ibuö og bilskur Furuklætt bað. Parket. Verð 1950 þus. Stelkshólar: Giæsiieg ca 90 fm 3 herb Mjög fallegar inn- rettingar. Verö 1650 þus. 4ra til 5 herb. Alftahólar: 115 fm 4ra herb ibuð + bilskúr. Tvennar svalir. Sérþvottahús. Akveðin sala. Verð 2 millj. Dvergabakki: Ný kjör 110 fm 4ra herb ibuð á 2. hæö. Fal- leg ibúð Ath : 65% útb., eftirst. til 7 ara. Verö 1800 þus. Laufvangur: Ca 120 fm 4ra herb. goö ibuö. Þvotta- hus innaf eldhusi. Stór stofa Verð 1850 þús. Breiðvangur Hf.: 135 fm ibúð á 1. hæð 4 svefn- herb. A jarðhæð fylgir 80 fm húsnæöi sem tengist meö hringstiga. Getur verið sem ibúö. Verð 3,1 millj. Stærri eignir Tunguvegur: Litiö vina- legt raöhús 2 hæöir og kjall- ari. Fallegur garður. Góö eign 1 goöu umhverfi. Verö 2,3 millj Flúðasel: 120 fm 6 herb. meö bílskýli. Allt fullgert. Verö 2.2 millj. Laugalækur: Raöhús. Þetta er einstakt tækifæri. 5 svefnherb. Möguleiki á sér- aöstöðu í kjallara. Sérlega snyrtileg eign. Verð aöeins 3.2 millj. SSlílf, markaóurinn Hafnarttr 20. a 20933. (Nyia huamu við Laak|artorg) |Jón Magnuaaon hdl exf5 — dxc3, 9. Bb5 — Bxc5,10. 0-0 — Rf6, 11. Dxc3 - Dd6, 12. Bf4 - Dxf4, 13. Dxc5 - Dd6, 14. Hfel+ — Re4,15. Dxd6 — cxd6, 16. Hadl og hvítur stendur betur. Leikur Knezevié er nokkuð hægfara eins og framhald skákar- innar sýnir vel. 7. Bf4 — a(> Hvítur hótaði Rb5. 8. e3 — Be7, 9. Be2 — Re4, 10. Rxe4 — Bxe4, 11. 0-0 — 04), 12. Dc3 Áætlun hvíts er mjög einföld. Hann undirbýr b2-b4, a2-a4 og b4-b5, 12. — Bf6, 13. Hfdl Ekkert liggur á. 13. — De7, 14. Re5 — Bxe5, 15. dxe5 — h6, 16. b4 — f6?! Knezevic vill heldur leika þess- um vafasama leik en bíða dauðans aðgerðarlaus. 17. exf6 — Hxf6, 18. Bg3 — Hbf8, 19. a4 — Df7, 20. f4 Svartur hótaði að fórna skipta- mun á f2, 20. - Hxf2. an/M/i 2ja herbergja VÍDIHVAMMUR. 2ja—3ja herb. ca. 70 fm risibuð ( þribýli. Góö íbúö. Verð 1450 þús. HAMRABORG. 2ja herb. 60 fm íbúð á 1. hæð. Bílskýli. Góð íbúö. Verð 1350 þús. Getur losnaö fljótt. FREYJUGATA. 2ja herb. ca. 55 fm íbúö á 1. hæö. Verö 1100 þús. 3ja herbergja EYJABAKKI. 3ja herb. ca. 103 fm íbúö á 2. hæð. Falleg og rúmgóö íbúö. Verð 1650 þús. ENGJASEL. 3ja herb. ca. 103 fm íbúð á 2. hæö. BHskýli. Glæsileg ibúð. 4ra herbergja JÖRFABAKKI. 4ra herb. ca. 100 fm ibúö á 3. hæö (efstu) i blokk. Snyrtileg ibúð. Verö 1750 þús. FLÚÐASEL. 4ra herb. ca. 117 fm íbúö á 2. hasö í blokk. Bíl- skýli. Laus sfrax. Verö 2,1 millj. BLIKAHÓLAR. 4ra herb. ca. 105 fm íbúö á 2. hæð i lyftuhúsi. Góð íbúð. Verö 1800 þús. 5 herbergja SPÓAHÓLAR. 5 herb. 124 fm ibúö á 2. hæð í blokk. Bílskúr Mögul. á 4 sv.herb. Vönduö ibúö. Verö 2,3 millj. Sérhæöir GNOÐARVOGUR. 143 fm neðri hæð í fjórbýli. Sérinng. og þvottahús. Nýtt eldhús, flisalagt bað. Biiskúr. Eign i toppstandi. Verð 3,3 milij. HÆOARGARDUR (Ármanns- feHshúsið). 4ra herb. ca. 125 fm íbúö í nýlegu sérbýli. Sérinn- gangur. Vönduö og falleg ibúö. Frábær staðsetnlng. Verö 2,6 millj. Raöhús FAGRABREKKA. Endaraöhús á tveimur hæöum. ca. 260 fm, með innb. bílskúr. Falleg lóö. Verö 4,2 millj. OTRATEIGUR. Raðhús á 2 hæöum auk kjallara, samt. um 190 fm aö stærö. Gott hús. Mögul. á séríbúö í kjallara. Bilskur. Verö tllb. Einbýlishús VESTURBÆR. Einbýlishús, sem er 2 hæðir og kjallari, samt. um 400 fm aö stærð. Séribúö í kjallara. Uppi. á skrifstofu okkar FOSSVOGUR. Einbýli á einnl hæö um 230 fm auk bílskúrs. Glæsilegt hús á besta staö. HÚSEIGNIR VCUVSUNOM © SIMI28444 4ÖK D*mol Árnaion, lögg. faat. fcjMfí Ornólfur Ornólfaaon, aöluatj. jjfw 20. — Bf5, 21. b5 — axb5, 22. axb5 - Rd8 Staðan sýnir ljóslega algjört skipbrot þeirrar áætlunar, sem svartur hefur teflt eftir. 23.c6 — bxc6, 24. bxc6 — Hg6, 25. e4! — dxe4 Svartur gat lengt þjáningar sín- ar með 25. — Hxg3, 26. hxg3 — Bxe4, en það hefði engu breytt um úrslit skákarinnar, þar eð hvítur hefur skiptamun yfir í því tilviki. 26. Ha8 og svartur gafst upp, því hann tapar manni eftir 26. — De7, 27. Hd7 - Dg5, 28. f4 ásamt 29. Haxa8. Það er örugglega langt síð- an Knezevic hefur tapað skák í 26 leikjum!! m 28611 Hverfisgata 3ja herb. 75—80 fm rishæð, mlkiö endurnýjuö. Verö aöeins 1,2 millj. Engjasel 3ja—4ra herb. vönduö og falleg 108 fm íbúö á 1. haBÖ í 5 ára blokk, ásamt bílskyli. Ákv. sala. Kársnesbraut 3ja herb. 75—80 fm íbúð á 1. hæð i nýju 6 ibuða húsi, ekki alveg fullfrá- gengið. Bílskúr. Orrahólar 3—4ra herb. um 90 fm. ibúö á 2. hæö, ekki alveg fullfrágengin, bílskýlisplata. Verö 1500—1550. Njálsgata 3ja herb. mjög snyrtileg ibúö á 1. hæö ásamt 2 herb. og snyrtingu í kjallara. Leifsgata 3—4ra herb. 100 fm ib. á 3. hæö. suö- ursvalir. Verö um 2 millj. Hraunbær 4ra herb. 110 fm íb. á 3. hæö ásamt herb. i kjallara. Verö frá 1,8 millj. Bjargarstígur Lítil 3ja herb. kjallaraíbúö (ósamþykkt). Ákv. sala. Verö aöeins 750 þús. Krummahólar 2ja herb. 50 fm ib. á 5. hæö. Bílskýli í byggingu. Ásbraut 2ja herb. 55 fm íbúö á 2. hæö. Verð 1150—1,2 millj Arnarhraun 2ja herb. 60 fm jarðhæð. Góðar Innrélt- ingar. Verð 1170 þús. Hraunbær 2ja herb. 60 fm íb. á 1. hæö, góöar innréttingar. Verö -1250—1,3 millj. ÁlfhóSsvegur 2ja—3ja herb. 70 fm ib. í nýju húsi á 2. hæö. stórar suöursv. Verö 1,5 millj. Holtsgata Mjög falleg 2ja herb. um 40 Im nýleg ibúð á 1. hæð (kjallari undir). Akv. sala Verð ca. 1150 þús. Bólstaöarhlíð 2ja herb. 65 fm kjallaraíbúö í fjórbýlls- húsi. Nýjar innréttingar. Verö 1250 þús. Hef kaupanda að góðrl 2Ja—3ja herb. ibúð i vestur- bæ, má vera með miklum áhvílandi veöskuldum Rýmlng samkomulag. Reykjavíkurvegur Rvk. 2ja herb. 50 fm kjallaraíbúö í járnvöröu timburhúsi. Sérinng. Verö tilboö. Hamraborg/Fannborg Hef kaupanda aö góöri 3ja herb. íb. í Hamraborg eöa Fannborg. Hús og Eignir Bankastræti 6. Lúövík Gizurarson hrl. Heimasími 17677. LITGREINING MEÐ CROSFIELD 540 LASER LYKILLINN AO VANDAORI LITPRENTUN MYNDAMÓT HF.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.