Morgunblaðið - 27.03.1984, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 27.03.1984, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. MARZ 1984 Baráttan verður hörð um UEFA-sætin — QPR burstaði Southampton á gervigrasinu QPR TÓK Southampton í kennslustund á gervigrasinu á Loftus Road í London á laugar- dag í 1. deildinni ensku — og allt bendír nú til þess aö baráttan um sæti í UEFA-keppninni næsta ár veröi mjög hörð. Staða efstu lið- anna tveggja er óbreytt þar sem leik Nottingham Forest og Man- chester United var frestaö og Liv- erpool lék ekki í deildínni: lék til úrslita í mjólkurbikarnum á Wembley. Steve Wicks, Gary Micklewhite, Clive Allen og Gary Waddock skoruðu mörk QPR gegn daufum „Dýrlingum", Steve McKenzie, Steve Hunt og Tony Morley geröu mörk WBA fyrir Stoke. Tottenham vann sinn fyrsta útisigur í deildinni síöan um miðjan nóvember á Highfield Road í Coventry. Alan Brazil tvö, annaö úr víti, Graham Roberts og Mike Hazard skoruðu fyrir Spurs, en Graham Withey og Gerry Daly geröu mörk Coventry. Mark Walters tryggöi Villa sigur á Sunderland meö eina marki leiksins á 43. mín. Tony Wood- cock, Graham Rix, Charlie Nichol- as (víti) og Stewart Robson gerðu mörk Arsenal — en Scott McGarv- ey skoraöi eina mark Wolves. Gra- ham Rix var frábær í leiknum. Leik Nottingham Forest og Manchester United var frestaö 90 mín. áöur en hann átti aö hefjast vegna bleytu á vellinum í Notting- ham. Norwich og West Ham léku ekki á laugardag. Liöin áttu aö leika gegn Everton og Liverpool. Þremur leikjum lauk meö marka- lausu jafntefli í 1. deildinni: Luton- Leicester, Birmingham-Notts County, Ipswich-Watford. Leicest- er var mun betra liðiö gegn Luton, Ipswich var mun meira með bolt- ann gegn Watford, þó gestirnir hafi fengið betri færi — og jafntefli var sanngjarnt hjá Birmingham og Notts County. County átti fyrri hálfleikinn og Birmingham þann seinni. Eins og íslenskir sjónvarps- áhorfendur sáu á sunnudag skildu Everton og Liverpool jöfn í úrslita- leik Mjólkurbikarsins á Wembley, 0:0, í heldur daufum leik. Everton átti meira í ieiknum en Liverpool fékk einnig góö færi. Liðin mætast aö nýju á Maine Road i Manchest- er annaö kvöld. • Alan Brazil skoraði tvívegis fyrir Tottenham í Coventry. Spánn URSLIT leikja á Spáni: Espanol — Zaragoza Cadiz — Salamanca Real Sociedad — Barcelona Valencia — Ati. de Madrid Malaga — Sevilla Betis — Osasuna Real Madrid — Mallorca Valladolid — Atl. de Bilbao Gijon — Murcia 0—0 2—0 0—1 1—2 1—0 1-0 2—0 0—6 1—1 STAOAN í 1. deild hjá efstu liðunum: Atl. de Bilbao Real Madrid Barcelona Atl. de Madrid Betis Real Sociedad Zaragoza Murcia Malaga Espanol Gijon Valencia Sevilla Osasuna Valladolid Mallorca Cadiz Salamanca 29 16 29 18 29 15 29 16 29 14 29 11 29 11 29 9 29 9 29 8 29 10 8 29 10 7 29 10 7 29 11 4 29 8 6 29 3 14 29 5 8 29 5 8 4 45 6 49 6 48 7 44 11 39 9 36 10 41 9 35 10 37 9 35 11 35 12 37 12 37 14 29 15 38 12 25 16 30 16 25 24 41 30 41 24 38 36 38 38 32 31 31 34 30 29 29 31 28 37 28 39 28 39 27 38 27 35 26 57 22 49 20 43 18 48 18 Italía Úrslit leikja é ftalíu: Ascoli — Roma 0—0 Fiorentina — Milano 2—2 Inter Milano — Genoa 1—1 Juventus — Catania 2—0 Roma — Torino 1—0 Napoli — Verona 1—0 Sampdoria — Avellino 0—1 Udinese — Pisa 2—1 Juventus 24 14 7 3 49 23 35 Roma 24 12 8 4 38 21 32 Fiorentina 24 11 9 4 43 25 31 Torino 24 10 9 5 30 21 29 Verona 24 11 6 7 36 26 28 Inter 24 9 10 5 24 18 28 Udinese 24 9 9 6 40 30 27 Milano 24 7 11 6 31 33 25 Ascoli 24 7 10 7 23 28 24 Sampdoria 24 8 7 9 28 27 23 Avellino 24 8 5 11 29 32 21 Lazio 24 6 7 11 25 38 19 Napoli 24 4 11 9 17 31 19 Pisa 24 2 14 8 13 26 18 Genoa 24 2 11 11 16 33 15 Catania 24 1 8 15 9 39 10 Frakkland ÚRSLIT leikja í Frakklandi um síóustu helgi. Brest — Strasbourg 0—0 Metz — Bordeaux 0—0 Monaco — Sochaux 1—1 Auxerre — Lille 2—0 Paris SG — Nimes 0—0 Toulon — Toulouse 3—2 Lens — Nantes 2—2 Laval — Rouen 0—0 Bastía — Rennes 2—1 St. Etienne — Nancy 1—0 Bordeaux 44 stig Monaco 43 stig Auxerre 42 stig Paris SG 40 stig Nantes 37 stig Toulouse 36 stig Laval 33 stig Rouen 32 stig Strasbourg 32 stig Bastia 32 stig Sochaux 31 stig Lens 31 stig LiHe 29 stig Nancy 28 stíg Metz 27 stig St. Etienne 26 stig Toulon 26 stig Brest 25 stíg Numes 21 stig Rennes 19 stig e íslandsmeistarar Völsungs, Húsavík, í blaki kvenna 1984. Efri röð frá vinstri: Hannes Karlsson þjálfari, Hermína Gunnarsdóttir, Ásdís Jónsdóttir, Jóhanna Sigurbjörnsdóttir, Laufey Skúladóttir. Neðri röð f.v.: Jóhanna Guöjónsdóttir, Kristjana Skúladóttir, Ásta Birna Gunnarsdóttir, Sigurhanna Sigfúsdóttir, Stefanía Gunnlaugsdóttir. Ljósmynd: Baldur Baldursson. Þróttur tapaði síðasta leiknum — Völsungur íslandsmeistari kvenna Það var lítill meistarabragur yfir leik Þróttar þegar þeir léku sinn síðasta leik í íslandsmótinu í vetur en stúdentar léku hins veg- ar mjög vel og gjörsigruöu ís- landsmeistarana. Völsungs- stúlkurnar tryggöu sér meistara- titilinn í kvennablakinu þegar þær sigruðu í þremur leikjum um helgina af miklu öryggi. ÍS tók Þróttara I kennslustund í blaki þegar liöin mættust I síöasta leik mótsins. Þeir unnu tvær fyrstu hrinurnar, 15—3 og 15—4, og virt- ist þaö falla þeim vel aö eiga „blómaleiki", því fjórir menn áttu leikjaafmæli eins og viö skýrðum frá fyrir helgi. Þrótti tókst aöeins aö klóra í bakkann í þriöju hrinu, en hana unnu þeir 15—7, en ÍS kafsigldi þá síöan i fjóröu hrinunni og unnu hana 15—5. Þjálfari Þróttar, Guömundur Pálsson, lék ekki meö liöinu vegna veikinda og virtist þaö lama liðiö algjörlega, en hann mun leika meö í bikarúrslita- leiknum þannig aö þar stefnir í skemmtilegan leik. Víkingar og Frammarar léku um hvort liöiö héldi sæti sínu í deild- inni og uröu úrslitin þau aö Víking- ur vann, 3—0, þannig aö liöin þurfa aö reyna meö sér aftur til aö fá úr því skoriö hvort liöiö fellur í 2. deild. Úrslit uröu 15—17, 7—15 og 11 — 15. Kvennaliö Völsungs sigraöi í öll- um þremur leikjum sínum um helg- ina og tryggöi sér þar meö sigur í íslandsmótinu. Þær léku fyrst við Þrótt, síðan viö UBK og loks viö Víking og sigruöu alla andstæö- inga sína 3—0, vel af sér vikiö hjá stúlkunum frá Húsavík og eru þær vel að sigrinum komnar. Úrslitaleikir í 2. og 3. flokki fóru einnig fram um helgina og uröu úrslit þar nokkuö óvænt. Þróttur Reykjavík hafði sigraö alla and- stæöinga sína þar til þeir mættu Snerti, sem haföi tapaö öllum leikj- um sínum, þá töpuöu þeir og þurfti því aö leika aukaleik viö KA sem þeir töpuöu, 1—2, og þaö uröu því Akureyringar sem tóku bikarinn meö sér noröur í 2. flokki. I 3. flokki sigraöi Þróttur Neskaupstaö örugglega og er þetta í fyrsta sinn sem þeir veröa íslandsmeistarar í blaki og örugglega ekki þaö siö- asta því blak er í miklum uppgangi þar eystra. Lokastaöan í 1. deild karla varö þessl: Þróttur 16 15 1 46:15 30 HK 16 10 6 36:27 20 ÍS 16 8 8 36:33 16 Fram 16 3 13 22:45 6 Víkingur 16 3 13 22:42 6 Hjá kvenfólkinu er einum leik ólokiö, UBK — ÍS, en staöan er nú þessi: Völsungur ÍS UBK Þróttur KA Víkingur 20 18 2 54:11 36 19 16 3 52:18 32 19 12 7 43:27 24 20 7 13 32:44 14 20 4 16 19:52 8 20 2 18 10:58 4 — sus Knatt- spyrnu- úrslit England 1. deild 1. deild: Arsenal — Wolves 4—1 Birmingham — Notts County 0—0 Coventry — Tottenham 2—4 Ipswích — Watford 0—0 Luton — Leicester 0—0 QPR — Southampton 4—0 Sundertand — Aston Villa 0—1 WBA — Stofce 3—0 Manch. Utd. 32 18 10 4 63:31 64 Liverpod 32 18 9 5 5134 63 Nottingham F. 31 17 5 10 55:35 56 Southampton 31 16 7 8 39:29 55 West Ham 32 16 6 10 51:36 54 QPR 33 16 5 12 51:29 53 Watford 33 14 6 13 60:59 48 Aston Villa 33 13 9 11 48:49 48 Tottenham 33 13 8 12 52:51 47 Luton 33 13 8 12 45:45 47 Arsenal 33 13 6 14 54:48 45 Norwich 32 11 10 11 35:35 43 Birmingham 33 11 8 14 33:37 41 Everton 31 10 11 10 28:34 41 Leicester 33 10 10 13 53:54 40 Coventry 33 10 10 13 45:49 40 WBA 32 11 6 15 37:49 39 Sunderland 33 9 11 13 32:44 38 Stoke 33 9 8 16 30.-54 35 Ipswich 33 9 6 18 38:50 33 Notts County 32 7 8 17 40:60 29 Wolverhampton 32 5 9 18 25:63 24 2. deild 2. deild: Blackburn — Csrlisle 4—1 Brighton — Leeds 3—0 Chartlon — Oldham 2—1 Huddersfield — Cambridge 3—0 Manch. City — Cardift 2—1 Middlesbrough — Fulham 0—2 Portsmouth — Crystal Palace 0—1 Shrewsbury — Newcastle 2—2 2. deild. Chelaea 33 18 11 4 66:34 65 Sheff. Wed. 31 19 8 4 59:28 65 Newcasfle 32 18 6 8 64:45 60 Carlisle 33 18 11 6 40:23 59 Manch. Cíty 33 17 8 8 52:38 59 Grimsby 32 15 11 6 49:37 56 Blackburn 33 14 13 6 46:37 55 Charlton 33 14 9 10 44:46 51 Brighton 33 13 8 12 54:44 47 Leeda Utd. 32 13 7 12 42:43 46 Hudderslield 32 11 11 10 41:38 44 Portsmouth 33 12 5 16 55:47 41 Fulham 33 10 11 12 48:42 41 Cardiff 32 13 2 17 41:48 41 Shrewsbury 33 10 10 13 34:45 40 Middfesbrough 33 9 10 14 32:37 37 Oldham 33 10 7 16 3757 37 Barnsley 32 10 6 16 43:45 36 Crystal Palace 32 9 9 14 32:39 36 Oerby County 32 7 8 17 27:58 29 Swansea 33 5 7 21 2954 22 Cambridge 33 2 8 23 22:64 14 3. deild 3. deild: Bournemouth — Sheff. Uld. 0—1 Gíllíngham — Burntoy 0—1 Hull — Brantford 2—0 Oxford — Plymouth 5—0 Wigan — Preaton 1—0 Wimbledon — Walsall 2—0 4. deild Alderahot — Doncaster 2-1 Blackpool — Chester 3—3 Briatol City — Tranmsre 1—1 Cheslerfteld — Rochdale 3—0 Northampton — Colchester 3-1 Peterborough — Halifax 4—0 Wrexham — Hartlepool 1—4 York — Swmdon 2—0 Enska knatt- spyrnan

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.