Morgunblaðið - 08.05.1984, Page 37

Morgunblaðið - 08.05.1984, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. MAÍ 1984 37 Tvær nýjar kextegundir væntanlegar á markað Væntanlegar eru á markað frá Kökuhúsi Vilbergs í Vestmannaeyjum tvær nýjar kextegundir. Nú þegar býóur Kökuhúsiú upp á fjórar tegundir, Rúgbita, Ffkjubita, Döðlubita og Hafrabita, en tegundirnar sem bætast við heita Trefjabitar og Kanelbitar. Breskur hug- læknir með námskeið BRKSKI huglæknirinn Agar Nares, sem er mörgum íslendingum að góðu kunn f'yrir námskeið sín, er nú aftur stödd hér á landi og mun hún halda tvö helgarnámskeið, þar sem fólki gefst kostur á að kynnast huglækn- ingum og beitingu þeirra. Agar Nares hefur að baki hefðb- undið nám í sállækningum og auk þess kynnti hún sér Yoga-iðkun um árabil á Indlandi. Einnig hefur hún um sex ára skeið unnið með aðferðir kennara síns, Robert Moore, en hann hefur á undan- förnum árum vakið athygli um heim allan fyrir kenningar sínar um orkulækningar, þar sem fólki er kennt að beita hugarorku við lækningar á sjálfu sér jafnt sem öðrum. Á námskeiðunum mun Agar kynna fræði Roberts Moore, auk hefðbundinna kenninga úr Yoga- Breski huglæknirinn Agar Nares verður með námskeið hér á landi. speki og sýna fólki hvernig það getur beitt þessari þekkingu til að auðga líf sitt og annarra. Nánari upplýsingar og skráning á námskeiðin er í síma 13877 eftir klukkan 20.00. (FrétUtilkynnini;) FLUG 0G BÍLL HLISBÍLL London - Glasgow - Oslo Stokkhólmur-Luxembourg Kaupmannahöfn ■ París Frankfurt FLUG 0G HÚS Sumarhús í Þýskalandi Arrach ■ Todtmoos Missen Wilhams Bad Sackingen Daun Eifel 13 daga rútuferð um Þýskaland 29.júní. Sími 19296 l Hverfisgata 105, Rvík GOOD0YCAR GEFUR ^RÉTTA GRIPIÐ Heíuróu gert þér grein fyrir því aö milli bíls og vegar em aðeins íjórir lóíastórir íletir. Aktu því aðeins á viðurkenndum hjólbörðum. Sértu að hugsa um nýja sumarhjólbarða á íólks- bílinn œttirðu að haía samband við nœsta umboðsmann okkar. HUGSID UM EIGID ÖRYGGI OG ANNARRA FULLKOMIN HJÓLBARÐAPJÓNUSTA TÖLVUSTÝRÐ JAFNVÆGISSTILLING rlF Laugavegi 170-172 Simar 21240-28080 GOODfYEAR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.