Morgunblaðið - 11.05.1984, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.05.1984, Blaðsíða 4
NÝJASTA NÝTT í MEGRUN MORGUNBLAÐlö,T8stftf6Xd^ii:mnM‘ Hvernig hægt er aö öðlast tág- grannan vöxt með mataræði frá fjar- lægari Austur- löndum ar ofan á þaö, sem fyrir er á pönnunni og dökkku soja-sósunni hellt yfir. Nú er komið að krydduninni með tabasco. Eggin eru þá steikt á annarri pönnu, án nokkurrar feiti (Þaö má þó pensla pönnuna meö sérstöku magic-diet-mop — en þaö er sérstakur feiti-pensill, sem fæst í góöum búsáhalda- verzlunum). Borin fram ofan á brúnaöa grænmetisréttinum úr pönnunni. Þetta má svo krydda aö smekk meö nýmöluöum pipar eöa sætu paprikudufti. Shabu Shabu Þessi réttur er einnig þekktur sem kín- verskt fondue eöa kínverskur logapottur, af því aö rétturinn er snæddur úr sérstök- um potti, sem borinn er fram á matboröið. Sá sem horfir í skildinginn vegna kaupa á slíkum sérstöum shabu shabu-potti (og hann er alls ekki ódýr) getur líka notast viö venjulegan fondue-pott. Shabu shabu er jafn vel falliö sem einstaklingsréttur og sem aöalréttur í matarboöi. Þv» ekki aö bjóöa kunningjum og vinum einu sinni upp á megrunarveizlumat? Þaö eru reiknuð 125 g af nautalundum á mann, 100 g af kínakáli, 100 g af nýjum champignon-sveppum, 1 stöngull af blaðselleríi (aðeins tjósi hlutinn), 1 væn laukspíra, lítil gulrót, 100 g af papriku (ferskri), 100 g blómkál eða brokkolí, 30 g af þráð- spagetti, dökk sojasósa, satá-marin- ade (sem á að fást tílbúið í góðum matvöruverzlunum). Út í pottinn er sett V4 I af kjötsoöi eöa kjúklingasoöi og suöan látin koma upp. Þeir efnisþættir, sem fara eiga í rétinn hafa veriö undirbúnir, matvælin þvegin og allt skorið niöur og sett í hvaö sett í sitt smá- sigti; allt saman soöiö þannig í kjötsoöinu, sem haldiö er rétt yfir suöumarki. Maturinn svo borinn fram í pottinum, og hver og einn fær sér sjálfur þaö sem hugur hans og gómur girnast, beint úr pottinum. Kjötbita eöa grænmetisögn, sem maður hefur krækt sér í upp úr sigtinu, er svo annaö hvort difiö rétt sem snöggvast ofan í soja- sósuna eöa i saté-marinaðið. Aö lokum sýpur maöur hiö mjög þykka og bragö- mikla soð úr smáskálum. Sem lokapunkt þessarar máltíöar drekka menn svo kröft- ugt grænt, kínverskt te. Grillað nautakjöt að kóreönskum hætti 150 g nautalundir, 'h tsk. af púður- sykri, 1 laukspíra, 1 hvítlauksgeiri, 2 matsk. af dökkri sojasósu, 1 tesk. af 7tillögur dð morgunverði Svart kaffi eöa te. Smyrjiö eina sneiö af þunnu hrökkbrauöi úr rúgi (10 g) meö 5 g af smjöri og notiö 80 g af niöursoönum sojabaunum og ostrum (fæst í versluninni Manila) sem álegg. Eitt lítiö epli (um 70 g meö hýöi). Svart kaffi eða te, ein sneiö af þunnu rúg-hrökkbrauöi meö 5 g af smjöri, eitt linsoöiö egg, V4 greipaldin, sem boröa á meö skeiö (þá er leyfilegt aö sæta ávöxtinn örlítiö meö fáeinum dropum af fljótandi sakkaríni eöa áþekkum sykurefnum). Kaffi meö fitusnauöri niöursoöinni mjólk (4%) eöa te meö sítrónu og sakkaríni, eitt rúnstykki úr rúgi (um 40 g), smurt meö kotasælu og borðaö meö einni matsk. af hunangri eöa sólberjahlaupi. Svart kaffi eöa te, ein sneiö af heilhveiti- brauði (um 45 g), smurö meö 30 g af fitu- snauöri lifrarkæfu (15% fita) og 4—5 næf- urþunnar gúrkusneiöar lagöar ofan á, 'h greipaldin, sem boröa á meö skeið úr hýð- inu og þá má nota fáeina dropa af sakkar- íni, ef óskað er. Svart kaffi eöa te, 125 g af hindberjum (hraðfrystum) meö 175 g af jógúrt. Hind- berin eru hrærð í mauk í hrærivélinni og svo hrærö saman viö jógúrtiö, sem tekiö er beint úr kæliskápnum. Einnig má láta hindberin þiöna alveg og hræra þau svo beint saman viö kalt jógúrtiö. Til bragö- bætis má svo nota fáeina dropa af sítrónu- safti og fljótandi sakkarín. Svart kaffi eöa te, ein sneiö af heilhveiti- brauöi (45 g), sem er smurö meö kotasælu, blandaöri piparrót (malaöri piparrót er blandaö saman viö kotasæluna); ofan á þetta eru lagöar sneiöar af soönu, mögru vöövakjöti (40 g), og er kjötiö þá skoriö í næfurþunnar sneiöar. Kaffi meö fitusnauöri niöursoöinni mjólk (4% fita) eöa te með sítrónu og fáeinum dropum af sakkarínvökva, V4 avokado, en yfir þaö hefur áöur verið stráö sítrónupipar og fyllt meö 50 g af rækjum. Meö þessu er svo borðuö ein sneiö af þunnu rúg- hrökkbrauöi. heitar máltíðir til að velja um Súr-sætt svínakjöt 100 g af svínasnittum, 2 matsk. dökk sojasósa, 1 matsk. þurrt sherry, dálítíð af glútamati (þriðja kryddið), hvítur pipar, 1 matsk. matarolía, 100 g græn- ir paprikukólfar, 1—2 matsk. vínedik, 2 matsk. ananassafi, 100 g ananas (úr dós), % tesk. kartöflumjöl eöa mais- enamjöl, 1 kjarni úr salathöfði, 4 sneiöar af gulrót, 50 g tómatar, 1 matsk. tómatsósa. Svínakjötið er skorið í smábita og lagt í lög úr sojasósu, sherry, glútamat og dálítiö af pipar. Matarolían hituö í húöaöri steik- arpönnu og kryddlegið kjötið svo brúnaö. Paprikan er hreinsuö, þvegin og skorin í mjóar ræmur, kjarninn tekinn úr og lagðir meö kjötinu á pönnuna. Þá er ediki og ananas-safa bætt út í. Ananas-sneiðarnar úr dósinni skornar í stauta og þeir iagöir á þönnuna, en yfir allt saman er svo hellt úthræröu kartöflumjöllnu til þess aö láta matinn þykkna dálitiö. Á þessu stigi er eöli- legast aö bæta enn í kryddiö eöa þynna út eftir smekk. Salatiö er hreinsaö, þvegiö, skoriö í smátt og sett í litla skál. Gúrku- og tómatsneiöum bætt þar ofan á og allt sam- an svo bragöbætt meö tómatsósu. Steiktar sojabauna-spírur með eggi 250 g af sojabauna-spírum, 1. hvít- lauksgeiri, 1 laukspíra, 1 tsk. ný engi- ferrót, 1 matsk. af matarolíu eða 10 g af smjöri, 2—3 matsk. af dökkri soja- sósu, 1—2 smáskvettur af tabasco, 2 egg. i Þvoiö sojabauna-spírurnar vel og látiö I síga mjög vel af þeim eftir þvottinn. Hvít- laukurinn afhýddur og skorinn í smátt. Spírulaukurinn afhýddur, þveginn og skor- inn í þunna hringi, græni hluti lauksins einnig notaöur. Engiferrótin skorin í smátt. Matarolían hituö í teflonhúðaöri eöa emal- éraöri pönnu, og laukurinn, hvítlaukurinn og engiferinn látin mýkjast þar aöeins skamma stund. Sojabauna-spírurnar sett- 1 Þeir Evrópumenn, sem kynnst hafa matargerð Asíu aö ráði, Ijúka miklu lofsoröi ó yfir kunn- áttu manna í matreiðslu í hinum fjarlægari Austurlöndum. Hér á eftir eru sýndar fjölmargar prýöi- legar mataruppskriftir frá Asíu- löndum, sem eru sérstaklega valdar sem megrunarkúr handa þeim, sem vilja öölast kjörþyngd sína fyrir sumarmánuðina. Asísk matargeröarlist er víöfræg fyrir Ijúffengi sitt og fyrir léttan, auömeltan mat. Þær mörgu kryddtegundir, sem Ijá matnum þetta einkennandi asíska bragö, virka um i leið örvandi á efnaskipti líkamans og gera þar af leiöandi megrunarkúrinn — and- stætt svo mörgum öörum megrunarkúrum,] sem fólk hefur veriö að notast viö — aö hreinustu nautn. Þótt matarskammtarnir séu aö magni til heldur rýrir, þá ætti hver, sem reynir þennan kúr, aö veröa harö- ánægöur meö gæöi þeirra máltíða, sem kúrinn samanstendur af. Reynt hefur veriö aö hafa réttina eins fjölbreytilega og frekast var unnt og velja þá frá sem flestum löndum Asíu, Kína, Jap- an, Vietnam, Thailandi, Indlandi og Indó- nesíu. Þaö er hægt aö leggja af allt aö fimm kg ef maður heldur megrunarkúrinn í um þaö bil þrjár vikur. Ef maður ætlar að- eins að megrast um tvö til þrjú kg, þá er ekkert annað en aö hætta matarkúrnum, 1 þegar kjörþyngdinni hefur verið náö. Nú en auövitaö væri þá líka hægt að halda áfram meö asíska matargerö — og hafa þá mat- arskammtana bara stærri. Til þess að megrunarkúrinn verði ekki fábreyttur og leiöigjarn er boöiö upp á sjö mismunandi útgáfur af morgunveröi, tíu heita og sjö kalda rétti. Sérhver morgun- veröauppskrift inniheldur 200 hitaeiningar en sérhver heitur eða kaldur réttur inni- heldur aftur á móti 400 hitaeiningar. Eiginn smekkur á aö ráöa fjölbreytni megrunarfæðisins. Þaö sem bragöast bezt er hægt aö endurtaka eins oft og mann íystir. Svo er það eitt, sem rétt er að benda á: Hnífur og gaffall eru áhöld, sem einkum hæfa kappáti! Þaö er miklu hollara aö snæöa meö matprjónum; ef sá háttur er hafður á, sest maður líka meö réttu megr- unarhugarfari aö mat sínum. Meö mat- prjónum er einungis hægt aö ná upp í sig frekar litlum munnbitum í einu — maöur boröar sem sagt hægar og tyggur matinn yfirleitt vandlegar — þetta er hollt og stuölar aö megrun. Hér koma avo leiðbeiningar varðandi innkaup til megrunarkúraina: Eftirfarandi kryddtegundir eru nauösyn- legar; bæöi dökk og Ijós sojasósa, tab- asco, sesamolía, sesamfræ, engiferrætur, engiferduft, sæt chili-sósa, saté-marinade, kardimommur, ginger-topping-sósa, þess- ar kryddtegundir og fleiri efni í uppskriftun- um hér á eftir fást í versluninni Manila. i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.