Morgunblaðið - 11.05.1984, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 11.05.1984, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. MAÍ 1984 53 Lagt til atlögu Slappaö af og lagt é rádin I hólfleik Stærsti leikvöllur í heimi rúmar íslensku þjóöina 16 ára gamlir.) Næsti leikur sem viö áttum var viö brasilíska liöiö sem vann mótiö. Leikurinn tapaö- ist 5—1 og skoraöi Einar Páll markiö. Þaö var eina markið sem þeir fengu á sig í mótinu og örugg- lega glæsilegasta mark mótsins. Einar Páll tók boltann á kassann langt fyrir utan vítateig, þaöan á læriö og sendi hann síðan í slánna og inn. Skotiö var svo fast aö bolt- inn skoppaöi upp í slána aftur. Sannkallaö draumamark. Þriöji leikurinn var viö Frakkana og hann unnum viö 1—0. Fjórði leikurinn var viö frægt brasilískt unglingaliö. Þeir unnu 6—0. Síöasti leikurinn var síöan viö heimaliöiö og geröum viö jafntelfi viö þá. Annars lentum viö alltaf í aö leika fyrsta leikinn á hverjum degi. Þaö var byrjaö aö spila rétt eftir hádegi, en þá var heitasti hiuti dagsins. En þaö var svo sem allt í lagi, aö minnsta kosti komumst viö í gegnum þetta alit. Hvernig gekk aö umgangast og kynnast strákunum í hinum liöunum? Svíarnir voru illa liönir. Engum líkaöi viö þá því ekkert var gott og gilt í þeirra augum nema þaö væri sænskt. Hinsvegar vorum viö mest meö Frökkunum og líkaöi vel vlö þá. En segja má aö tungumálaerf- iöleikar hafi komiö í veg fyrir aö viö vorum ekki meira meö Brössun-, um. Þeir töluöu fæstir ensku og þeir sem töluöu hana voru lélegir í henni. Þið spiluöuö á hverjum degi, fenguö þiö ekkert frí? Jú, þaö var einn dagur frír. Þá fóru öll liöin niöur aö sjó á strönd og út i eyju þar sem allir slöppuöu hressilega af. Hvernig var maturinn? Vondur. Til aö byrja meö feng- um viö ekkert nema hrísgrjón og kjöt sem tók hálftíma aö tyggja. Seinna fengum viö heimatilbúinn mat og hann var góöur. Mikið um kjúkling og þessháttar. En eitt var frábært. i Rio boröuöum viö á matsölustaö sem bauö okkur aö boröa eins mikiö og viö vildum. Þar var boöiö uppá ekki færri en 9 tegundir af kjöti. Hvernig gekk í seinna mót- inu? Svona. Þaö fór fram i bæ sem heitir Itapeva. Eins og fyrr segir voru sex liö sem spiluöu. Viö, Frakkarnir og Svíarnir auk þriggja nýrra Brasilíuliöa. Nú uröum viö óheppnir þvi við þurftum aö hætta keppni eftir þrjá leiki. Ástæöan var veikindi og aö nokkrir höföu slas- ast í leikjunum þannig aö viö gát- um ekki lengur stillt upp 11 manna liöi. En fyrsti leikurinn var viö Svía sem þeir unnu 3—0. Síöan töpuö- um viö fyrlr einu brasilíska liöinu 3—0 og siöast 1—0 fyrir Frökkun- um í leik sem viö áttum aö vinna. Hins vegar skemmtum viö okkur vel þegar Frakkarnir tóku Svíana í kennslustund og unnu þá 3—0. Seinna áttu þessi liö eftir aö fá svaka útreiö hjá Brössunum þar sem stærsti sigurinn var 8—0. Kynntust þiö eitthvaö krökk- unum í þessum tveimur bæjum? Nei, einfaldlega vegna tungu- málaerfiöleika. Samt vorum viö eitthvaö með þeim en frekar lítiö. Hvernig var Iffiö í þessum bæjum? Rólegt. Viö héldum aö mestu til í ísbúö í þeim seinni. Þar var seldur alveg frábær mjólkurhristingur og ef ekkert var aö gerast fórum viö alltaf í ísbúöina. Hvernig endaöi síöan feröin? Viö fórum í rútu til Rio og tók feröin um 8 klukkustundir. Þar var verið þrjá síöustu dagana, verslaö, skoöaö og leikiö sér. Aö sjálf- sögöu skoöuðum við Sykurtopp- inn og Kristsstyttuna. Annars mætti halda aö Brasilía væri í sam- keppni viö Texas, því þeir státa af stærstu baöströnd heims og stærsta knattspyrnuvelli í heimi. Hann var byggöur fyrir 155.000 áhorfendur en hefur tekiö um 220.000!! Annars voru þessir þrír dagar þétt skipulagöir og mikiö aö gera. Hvernig gekk ferðin fyrir sig þegar á heildina er litiö? Mjög vel. Allt var pottþétt og skemmtilegt ef undanskiliö er eitt. Til stóö aö sjá leik á stærsta leik- velli heims. Allt var oröið klappaö og klárt og ekkert til fyrirstöðu að viö sæjum leikinn. Hann átti aö spilast kvöldiö fyrir brottförina, en okkur til vonbrigöa var honum frestaö um einn dag þannig aö vlö misstum af honum. Þegar hér var komiö var liöiö aö miönætti. Hægt og rólega var sleginn botn í spjalliö. BLÖND- UNGURINN þakkaöi fyrir sig og feröalangarnir héldu heim á leiö. Seinna fréttum viö aö Einari Páli heföi veriö boöiö aö vera eftir í Brasilíu og spila fótbolta. Ekki nóg meö þaö heldur var spurst fyrir um fleiri leikmenn. Þetta sýnir best hversu góöa íþróttamenn viö eig- um og hvetur vonandi aöstand- endur íþróttamála hér til aö hlúa vel aö framtíö þeirra. SMANDAR .... Til aö byrja meö vill BLÖNDUNGURINN minna á heimilisfang sitt sem er BLÖNDUNGURINN C/O MORGUNBLAÐID, AÐAL- STRÆTI 6, 101 REYKJAVÍK. Viö viljum hvetja alla er luma á efni sem birta mætti í BLÖNDUNGNUM aö senda okkur línu. Einnig bíöum viö í ofvæni eftir lýsingu á draumaunglingaskemmti- staönum. Setjist nú endilega niöur og skrifiö okkur bréf. Þaö léttir á prófstressinu! ... Heyrst hefur aö ís- landsmeistarinn í „free- style“-dansi unglinga, vinur vors og blóma, hann Stefán Baxter, sé búinn aö stofna nýjan dansflokk. Þá er bara aö bíöa í ofvæni eftir dunandi danssýningum. .. Það kom aö máli viö okkur tölvuspilakassaóöur ungling- ur og kvartaði yfir því aö tölvuspilunum í TRAFFIK væri lokaö þegar böll væru í húsinu. Fannst honum þaö skrítiö á meðan ÓDAL fengi aö hafa sina spilakassa opna á sama tíma. Þaö er víst ekki sama hvort er Jón eður síra Jón. Söngnámskeið ÍSLENSKA ÓPERAN ___Jllll GAMLA BIÓ INGÓLFSSTRÆTI veröum meö námskeiö fyrir söngvara frá 9. júlí til 2. ágúst. Kennarar veröa: Próf. Helene Karusso og óperu- söngvarinn Kostas Paskalis, óperustjóri þjóðaróper- unnar í Aþenu. Þau munu leiöbeina söngvurum í raddtækni og vinnu á leiksveiði. Þeir, sem hafa áhuga, tilkynni þátttöku sína og fái nánari upplýsingar í síma 27033 daglega milli kl. 15 og 17. SHAKNON: DATASTOR | SKJALASKAPAR NÚ EINNIG HIRSLA FYRIR TÖLVUGÖGN Að stafla tölvumöppum i hillur er nú ekki lengur nauösyn. Möppunum er einfaldlega rennt I þar til gerðar brautir. Sem áður er hægt aö fá skápana utbúna með föstum hillum, hillustoðum, útdregnum hillum, upphengjum bæði föstum og útdregnum fyrir skjalapoka, útdregnum spjaldskrárhillum og útdregnu vinnuborði til aö leggja á þá hluti sem er unnið viö hverju sinni. ALLT A SÍNUM STAÐ % co. SUNDABORG 22 104 REYKJAVÍK SÍMI 84800 Einstakt tækifæri Til sölu nokkrar lítið notaöar North Star HORIZON tölv- ur ásamt VISUAL V200 tölvuskjám. Tölvurnar eru fáan- legar með eöa án fastra seguldiska (5M eöa 18 Mega- byte). Mjög hagstæð verö og greiöslukjör eöa 40.000 kr. fyrir HORIZON S100 tölvu. I boöi er margvíslegur hug- búnaöur s.s. fjárhagsbókhald, skuldunautabókhald, ís- lensk ritvinnsla, Gagnagrunnskerfi og fl. North Star HORIZON hafa verið á markaöi hérlendis í 3 ár og hafa staðið sig mjög vel. Þetta er tækifæri fyrir atvinnurek- endur eöa einstaklinga til aö eignast nytsamt atvinnu- tæki. Nánari upplýsingar veitir sölumaður í síma 27333. Rafrás hf., Laugavegi 168. m nl jrl in MetsöluNcu) a hverjum degi!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.