Morgunblaðið - 20.05.1984, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 20.05.1984, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. MAÍ 1984 91 SímT JAMES BOND MYNDIN ÞRUMUFLEYGUR (Thunderball) L (UP! * Wl ííjTíí a i Hraöi, grin, brögö og brellur, I allt er é ferö og flugi í James Bond myndinni Thunderball. Ein albesta og vinsælasta Bond mynd allra tima. James I Bond er engum likur. Hann ar toppurinn í dag. Aöalhlutverk: Sean Connery, Adolf Celi, Claudine Auger og Luciana Paluzzi. Framleiöandi. Albert Broccoli og Harry Saltzman. Byggö á sögu: lans Fleming | og Kevin McClory. Leikstjóri: 1 Terence Young. Sýnd kl. 2.30, S, 7.30 og 10. Hækkaö verö. SALUR2 Frumsýnd samtímis í fíeykjavík og London. Splunkuný heimsfræg stór- I mynd sem útnefnd var til fimm I óskarsverðlauna fyrir nokkr- um dögum. Cher fékk Gold- en-Globe verðlaunin. Myndin sem er sannsöguleg er um' I Karen Silkwood, og þá dular- I fullu atburöi sem skeöu í Kerr-McGee kjarnorkuverinu 1974. Aðalhlutverk: Meryl Streep, Kurt Russel, Cher, Diana Scarwid. Leikstjóri: Mike Nichols. Blaöaummæli | *** Streep æöisleg í sinu hlutverki. I.M. H.P. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verö. Mjallhvít og dvergarnir 7 Sýnd kl. 3. Miöaverö kr. 50. HEIÐURS- K0NSÚLLINN (The Honorary Consul) I Aöalhlutverk: Richard Gere og | Michael Cane Blaöaummæli *** Vönduö mynd. A.Þ. H.P. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö börnum innan 14 éra. Haskkaö verö. Allt á hvolfi Sýnd kl. 3. Miöaverö kr. 50. SALUR4 STÓRMYNDIN Maraþon maóurinn MÁRATMfifi HaAHAniON tViaN Aöalhlutverk: Dustin Hoffman, | Roy Scheider og Laurence Oliver. Sýnd 9. Bönnuö innan 14 ára. P0RKYS II Sýnd kl. 3, 5 og 11.10. Hsekkaö verö. Bönnuð börnum innan 12 éra. Vísnakvöld á Borginni VÍSNAKVÖLD verður haldið á Hót- el Borg mánudagskvöldið 21. maí næstkomandi og hefst það kl. 20.30. Meðal annars munu nemendur úr 3. bekk Leiklistarskóla íslands flytja ljóða- og söngvadagskrá um Reykjavík er ber heitið „Reykja- víkurperlur", ólafur Gunnarsson syngur og leikur á harmoniku og skáldkonurnar Guðrún Ævarr og Snjáka frá Kríuskeri munu lesa úr eigin verkum. Á þessu kvöldi mun einnig gef- ast tækifæri fyrir óþekkta flytj- endur að koma verkum sínum á framfæri. Guðmundui Haukur og felagar a Skalafelh í kvöld. Njótiö kvöldsins og hlýöiö á einstakan söng og orgelleik hins vinsæla Guðmundar Hauks. Skála fell Sími 11544 StrídsLeikir „DÁSAMLEG! —Roger Ebert, „At the Movies“ / CHICAGO SUN-TIMES „JAFN GÓD OG LT.!“ —PEOPLE MAGAZINE —Gene Shalit, TODAY SHOW, NBC-TV „STORKOSTLEG... ALGJÖRT MET!“ —Joel Siegel, GOOD MORNING AMERICA, ABC-TV Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Sýningum fer fækkandi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.