Morgunblaðið - 01.07.1984, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 01.07.1984, Blaðsíða 29
W<í>r t.TTTT. r STir»A(TTlMVTTR (TTTTV A■ WMTIíHtOW MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. JÚLÍ 1984 o<» 29 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna 1. vélstjóri Vélstjóra vantar á bv. Rauðanúp ÞH 160. Uppl. í símum 96-51202 og 96-51204. Garðabær Blaðbera vantar til afleysinga á Flatir. Upplýsingar í síma 44146. Vélstjóri Vélstjóra vantar á lítinn skuttogara. Upplýsingar gefnar í síma 97-5689. Starfsfólk vantar í pökkun og snyrtingu hjá frystihúsi Jökuls hf. á Raufarhöfn. Húsnæöi á staönum. Upplýsingar í símum 96-51202 — 06 og 96- 51204. Pípulagningamaður meö 25 ára reynslu jafnt í lögnum sem sjálf- virkum tækjum, óskar eftir góöu starfi. Er hress. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 15. júlí nk. merkt: „H — 421“. Arkitektastofa leitar aö sjálfstæöum samstarfsaöila um rekstur teiknistofu á góöum staö í gamla miöbænum. Til greina koma m.a. innanhúss- arkitektar, verkfræöingar, tæknifræöingar, landslagsarkitektar, iönhönnuöir og auglýs- ingateiknarar. Tilboö sendist Mbl. merkt: „A — 0281“fyrir 8. júlí nk. flfawgtmlilafetfr Fyrirtæki í Múlahverfi óskar eftir starfskrafti í bókhald og almenn skrifstofustörf. Verzlunarskólamenntun æskileg. Þarf aö geta hafið störf strax. Eiginhandarumsóknir sendist Mbl. fyrir 4. júlí merkt: „D — 572“. Bóka- og ritfangaverslun Óskum eftir starfskrafti vönum afgreiöslu- störfum. Vinnutími frá kl. 9—18. Æskilegur aldur 25—50 ára. Umsóknir meö uppl. um aldur og fyrri störf sendist verslunirini fyrir 5. júlí. Griffill sf., Síðumúla 35. Aðstoðarlyfja- fræðingur Pharmaco hf. óskar aö ráöa aöstoöarlyfja- fræöing í söludeild fyrirtækisins. Allar nánari uppl. veittar hjá Pharmaco hf., Hörgatúni 2, sími 44811. Lager Fyrirtæki í Garöabæ óskar að ráöa lager- mann. Framtíðarstarf. Uppl. um menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 6. júlí merkt: „Lager — 0283“. Járniðnaðarmenn Óskum aö ráöa járniönaðarmenn til starfa nú þegar. Upplýsingar í dag í síma 22014 annars 20790. Vélsmiðjan Steinar sf. Hólmaslóð 8, Örfirisey. Lögfræðiskrifstofa — framtíðarstarf Lögfræöiskrifstofa í Reykjavík óskar eftir aö ráöa reyndan starfskraft til framtíöarstarfa. Starfssvið: Umsjón meö bókhaldi, fjármála- stjórn og erlendum bréfaskriftum. Góö tungumálakunnátta nauösynleg. Æskilegt er aö viökomandi geti hafið störf sem allra fyrst. Góö laun í boöi fyrir þann sem leitaö er aö. Fariö veröur meö allar umsóknir sem trúnaö- armál og þeim öllum svaraö. Umsóknum ber aö skila á auglýsingadeild Morgunblaösins merktum: „M — 0273“ fyrir 6. júlí nk. Fyrirtæki í örri þróun óskar aö ráöa meö haustinu vanan sölumann til aö heimsækja skrifstofur og fyrirtæki út í bæ og jafnvel út á landi og bjóöa mjög þekktar skrifstofuvélar og vörur fyrir skrifstofur. Viö leitum aö manni ekki yngri en 25 ára meö góöa sölumannshæfileika og framkomu. Þarf aö hafa bíl til umráöa. Framtíöarstarf fyrir réttan mann. Meö umsóknir veröur farið sem trúnaöarmál. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir nk. föstu- dagskvöld merkt: „Sölumaöur — 0271“. Afgreiðslustarf í gluggatjaldaverzlun Óskum eftir aö ráöa hæfan starfskraft til af- greiöslustarfa í gluggatjaldaverzlun aö Suö- urlandsbraut 6. Umsækjendur pantiö viötalstíma í síma 83499. ÓLAFUR KR. SIGURÐSSON HF Suðurlandsbraut 6, sími 83499. Verslunarstjóri Verslunarfyrirtæki á Norðurlandi vestra, sem rekur fjölbreytta verslunarstarfsemi, óskar eftir aö ráöa verslunarstjóra. Æskilegt er aö viökomandi geti hafiö störf 1. október nk. Skilyröi er aö umsækjandi hafi starfsreynslu í verslunarstörfum. Umsóknir sendist undirrituöum fyrir 9. júlí. endurshoöun hf löggiltir endurskoöendur, Suöurlandsbraut 18. Sími 68-65-33. Trésmiður — flokksstjóri Viö leitum aö starfskrafti sem getur unniö sjálfstætt aö viöhaldi eigna fyrirtækisins og haft umsjón meö aöstoöarfólki á sumrin, aö- allega námsfólki. Trésmiöur eöa maöur van- ur trésmiöavinnu kæmi sér vel. Upplýsingar hjá forstjóra í síma 50670 eöa 52420 á kvöldin. Rafha, Hafnarfirði. Leikskóli — forstöðumaður — fóstrur Sauöárkrókskaupstaöur auglýsir lausar stööur forstööumanns viö leikskólann Furu- kot frá 1. sept nk. Einnig er auglýst eftir fóstrum til starfa á deildum. Fóstrumenntun er áskilin í ofantalin störf. Laun eru skv. kjarasamningi Starfsmannafélags Sauöár- krókskaupstaöar. Umsóknarfrestur er til 6. júlí nk. Umsóknum ber aö skila til félagsmálastjóra, bæjarskrifstofu v/Faxatorg, 550 Sauöárkrók- ur. Nánari upplýsingar veitir undirritaöur í síma 95-5133 frá kl. 10—12 virka daga. Félagsmálastjóri. Vanur kjötiönaöarmaöur óskast til starfa í kjörbúö í vesturbænum. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir nk. miö- vikudagskvöld merkt: „Áhugasamur — 274“. Apótek Óskum aö ráöa karl eöa konu til afgreiöslu- starfa í glervörudeild okkar nú þegar. Framtíöarstarf. Upplýsingar í apótekinu. Ingólfsapótek. Ritstjóri Stúdentaráð Háskóla íslands auglýsir eftir ritstjóra Stúdentablaösins. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf skilist til Stúdentaráös Háskóla íslands, Fé- lagsstofnun viö Hringbraut, fyrir 20. júlí 1984. Nánari upplýsingar í síma 15959. Stjórn SHÍ. Kjötiðnaðarmaður Kjötvinnsla í Reykjavík meö umfangsmikinn rekstur óskar aö ráöa kjötiönaöarmann til starfa sem fyrst. Starfið er bæöi fólgiö í fram- leiöslu og stjórnunarstörfum. Starfsreynsla í verkskipulagningu og verkstjórn nauösynleg. Einungis umsækjendur meö framtíöarstarf í huga koma til greina. Umsóknir óskast sendar til augl.deild Mbl. fyrir 6. júlí nk. merkt: „Kjöt — 1504“. Endurskoðun Viö óskum eftir aö ráöa viöskiptafræöing af endurskoöunarkjörsviöi frá 1. október nk. Um er aö ræöa reikningsskila- og endur- skoöunarstörf fyrir fjölbreyttan hóp fyrir- tækja úr ýmsum atvinnugreinum. Umsóknir sendist undirrituöum fyrir 10. júlí nk. og veröur meö þær fariö sem trúnaðarmál. Endurskoóunar- mióstöóin hf. N.Manscher Höföabakki 9 Pósthólf 5256 125 REVKJAVlK Simi 85455

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.