Morgunblaðið - 29.07.1984, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 29.07.1984, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. JÚLÍ 1984 11 82744 Símatími 1—3 2ja herbergja Arahólar — 7. haeð. Rúmg. Ákv. sala. V. 1.400 þ. Hátún — Einstaklingsíbúö. Laus V. 850 þ. Hraunbnr — 3. hæð. Laus strax. V. 1.400 þ. Kríuhólar — 4. hæð. Nýl.innr. Ákv. sala. V. 1.250 þ. Maríubakki — 1. hæð. Laus. V. 1.350 þ. Nökkvavogur — Allt sér. Vönd- uð. Rúmgóö. V. 1.350 þ. 3ja herbergja Austurberg — 3. hæð, bílsk, ákv. sala. V. 1.700 þ. Blönduhlíð — Ris + óinnr.loft. Laus. V. 1.600 þ. Hraunbær — 3. hæð, vönduö. Laus fljótt. V. 1.600 þ. Kleppsvegur — Mjög stór íb. Lyftuh. Ákv. sala. Verð 1.750 þ. Langabrekka — Þríbýli, 30 fm bílskúr. V. 1.850 þ. Ljósheimar — Efsta hæö, bílskúr. Laus. V. 1.850 þ. Mosgerði — Ris í tvíb. Laus. V. 1.250 þ. 4ra herbergja Arahólar — Bílsk. útsýni. V. 2.350 þ. Ásbraut — 1. hæö, bílsk. Ákv. sala. V. 2.100 þ. Engihjalli — 1. hæö, falleg, ákv. sala. V. 1.950 þ. Engjasel — Efsta ræö + ris. Mjög góð. Bílskýli. V. 1.950 þ. Fífusel — 3. hæö, sér þv.hús, ákv. sala. V. 1.950 þ. Flúðasel — 1. hæö. sér þv.hús, herb. í kj. V. 2.000 þ. Hrafnhólar — 2. hæö, ákv. sala. V. Tilb. Úthlíð — Þarfnast endurbóta. Laus 1/9. V. 1.500 þ. Vesturberg — 4. hæö, útsýni. Sér þv.hús. V. 1.900 þ. Stœrri eignir Álfaskeið — Þv. innaf eldhúsi. Bílskúrsplata. V. tilboð. Fagrakinn — Allt sér. Bílskúr. V. 2.400 þ. Háaleitisbraut — Góö ibúö. Út- sýni. Bílsk. Ákv. sala. V. 2.700 þ. Hlíðar — 5 herb. Mjög góð. Allt nýtt. V. 2.200 þ. Grettisgata — Nýtt eldh. Lág útb. Sérþv.hús. V. 1.900 b. Raöhús og einbýli Háageröi — Raöhús á 2 hæö- um. V. 2.500 þ. Mosfellssveit — Einbýti, 17000 fm land. V. 4.000 þ. Eyktarás — Einbýli á 2 hæöum. V. 5.600 þ. Jakasel — Einbýli í smíöum. V. 2.700 þ. Kríunes — Einb. á 2 hæöum. Geta veriö 2 íb. V. 5.200 þ. Langholtsvegur — Gott einb.m/80 fm atv. húsn. V. 3.800 þ. Langholtsvegur — Lítiö einbýli. Samþ. teikn. f. stækkun. Rauöavatn — Lítiö hús og bílsk. á stórri lóö. V. 1.850 þ. Skerjafjörður —Einb. á sjávar- lóö. V. 6.500 þ. Teigageröi — Vinarlegt einb. í grónu hverfi. Ægisgrund — Hús á einni hæö, lág útb. V. 3.800 þ. Súlunes — Lóö undir einbýlis- hús. V. 750 þ. Atvinnuhúsnæöi Mjóddin — Teikningar og uþp. aöeins á skrifstofuni. Hafnargata, Kóp. — 245 fm. Krókháls — 1200 fm. Réttarháls — 685 fm. /Egisgata — 150 fm + 150 fm í kjallara. LAUFÁSl SÍÐUMÚLA 17 M.ignús A»elsson 26600 allir þurfa þak yfirhöfudid Svarað í síma frá 1—3 2JA HERB. ÍBUÐIR ASPARFELL. Ca. 67 fm á 1. hæö í blokk. Góöar innr. Verö 1300 þús. DVERGABAKKI. Ca. 55 fm á 1. hæö. Verð 1250 þús. HRAFNHÓLAR. Ca. 50 fm jaröhæö. Skemmtileg íbúö. Verð 1300 þús. HOLTSGATA. Ca. 65 fm á 4. hæö í 4ra hæða fjölbýlishúsi, byggöu 1960. Verö 1400 þús. HÁALEITISBRAUT. Ca. 50 fm á 1. hæö í blokk. Suövestursvalir. Góöar innr. Verö 1500 þús. 3JA HERB. ÍBUDIR ASPARFELL. Ca. 86 fm á 4. hæð i háhýsi. Góöar innr. Verö 1680 þús. EYJABAKKI. Ca. 85 fm á 1. hæö. Endaíbúö í 6 íbúöa blokk. Verð 1750 þús. HRINGBRAUT. Ca. 84 fm á 3. hæð í blokk. 2 stór svefnherb. ibúöin er mikið endurnýjuð. Verð 1750 þús. KJARRHÓLMI. Ca. 75 fm á 4. hæö í 4ra hæöa blokk. Suöur- svalir. Verö 1650 þús. SÖRLASKJÓL. Ca. 85 fm ris- íbúö í þríbýlishúsi. Skemmtileg íbúö. Verö 1600 þús. 4RA HERB. ÍBÚÐIR ENGIHJALLI. Ca. 110 fm á 1. hæö í blokk. Tvennar svalir. Góöar innr. Verð 1950 þús. FANNBORG. Ca. 100 fm á 1. hæö í 3ja hæöa blokk. Þvotta- herb. í íbúöinni. Mjög góöar innr. Stórar suóursvalir með góöu útsýni. Bílageymsla. Verö 2.2 millj. SELJABRAUT. Ca. 112 fm á 1. hæö i blokk. íbúöin er mjög vel innr. Verö 1900 þús. VESTURBERG. Ca. 110 fm á 2. hæö í 4ra hæöa blokk. Vestur- svalir. Verö 1950 þús. 5 HERB. ÍBÚÐIR FOSSVOGUR. Ca. 130 fm glæsileg íbúö á 3. hæö. Bílskúr. Arinn í stofu. Mjög falleg íbúö. Verð 3,2 millj. GRETTISGATA. Ca. 117 fm á 2. hæö í blokk. Suöursvalir. Verö 2.0 millj. GODHEIMAR. Ca. 150 fm á 2. hæö í fjórbýlishúsl. 4—5 svefnherb. Góður bílskúr. Verö 3.3 millj. SKIPASUND. Einstaklega skemmtileg eign á tveimur hæöum, ca. 150 fm. 5 svefn- herb. 40 fm nýr bílskúr. Af- bragös snyrtileg eign. Verö 4150 þús. RAÐHÚS/EINBÝLI ÁLFHEIMAR. Ca. 110 fm á tveimur hæöum, endaraöhús. Tvennar svalir í vestur. 4 svefnherb. Verö 3,8 millj. BAKKASEL. Ca. 241 fm raö- hús, sem er kjallari og tvær hæöir. 4 svefnherb. 24 fm bíl- skúr. Falleg eign. Verö 3,9 millj. FAGRABREKKA. 210 fm ein- býlishús á einum besta staö í Kópavogi. 30 fm bílskúr. Stór og falleg ræktuó lóö. Verö 4,8 millj. AKURGERÐI. 150 fm parhús á tveimur hæöum. 4 svefnherb. 26 fm bílskúr. Rólegt og gott umhverfi. Fasteignaþjónustan Autluntrmti 17, a 2U0CL Þorsteinn Steingrímsson Ufj lögg. fasteignasali. Fer inn á lang flest heimili landsins! 81066 Leitid ekki lanqt yfir skammt SK00UM 0G VERÐMETUM EIGNIR SAMDÆGURS Opiö kl. 1—4 GEITLAND 65 fm falleg 2ja herb. ibúd á besta stað i Fossvogi. Sérgarð- ur. Ný eldhúsinnrétting. Ákv. sala. Verð 1.500 þús. ÁLFHEIMAR 95 fm 3ja herb. rúmgóð ibúð meö tvennum svölum. Sér- þvottahús. Rúmgott ibúöar- herb. meö sameiginl. snyrtingu fylgir í kj. Verð 1.900—1.950 þús. GEITLAND 97 fm 3ja herb. íbúð á jaröhæð. Sérhiti. Ákv. sala. Verö tilboð. ENGIHJALLI 90 fm 3ja herb. góð íbúð á 3. hasð. Þvottah. á hæðinni. Ákv. sala. Verð 1.700 þús. ÁLFTAMÝRI 80 fm 3ja herb. ibúð með suð- ursv. Ákv. sala. Ekkert áhv. Verð 1.700pús. SAFAMYRI 118 tm góð 4ra—5 herb. ibúð með tvennum svölum og bil- skúr. Gæsluvöllum. barnaheim- ili og Fram-svæóiö við húsið. Ákv. sala. Verð 2.600 þús. BLÖNDUBAKKI 115 fm góö 4ra herb. ibúð með glæsil. útsýni yfir Reykjavik. Sérþvottahús. Akv. sala. Verð 2.050 þús. EFSTASUND 80 fm snyrtileg 3ja—4ra herb. mikið endurnýjuð ibúö i kj. Allt sér þ.á m. -inng. og -hiti. 40 fm bílskúr. Ákv. sala. Verð 1.800— 1.850 þús. LUNDARBREKKA 117 fm 4ra—5 herb. falleg ibúð með sérþvottahúsi og búri. Ákv. sala. Verð 1.950—2.000 þús. DALSEL 117 fm 4ra—5 herb. ibúð meö fullbúnu bilskýli. Skiþti möguleg á 2ja herb. íbúð. Ákv. sala. Verð 2.050—2.100 þús. KRUMMA HÓLA R 163 fm penthouse ibúð meö suöursvölum. 4 svefnherb., 2 baðherb. Bílskýli. Ákv. sala. Verð 2.700 þús. FLJÓTASEL 270 fm fallegt raðhús á þremur hæóum. i kjallara er sér 2ja herb. ibúð með sér inngangi. Sér þvottahús í báðum ibúðun- um. Möguleiki að taka upp í góða 4ra herb. ibúð. Verö 3.800— 3.900 þús. BAKKASEL 240 fm raðhús með miklu út- sýni. Möguleiki á séribúð í kjall- ara með sérinng. Arinn i stofu. Ákv. sala. Verð 3.900 þús. SUDURHLÍDAR 250 fm glæsilegt fokhelt einb. hús. Til afh. nú þegar. 900 fm lóð. Mikiö útsýni. Skipti mögul. Teikn. ó skrifst. KÓPAVOGUR 200 fm gott einb.hús með rúmgóðum bilskúr. Húsið er i toppstandi og skiptist i 4 svefnherb. og tvær stofur, arinn í stofu. Garður i algjörum sér- flokki með gróðurhúsi. Verð 4.800 þús. LAUGARÁS 250 fm fokhelt einb.hús með rúmg. bilskúr. Til afh. fljótlega. Teikn. og allar nánari uþpl. á skrifst. ÁSGARDUR 120 fm gott endaraðhús með suðurverönd. Ákv. sala. Verð 2.100—2.200 þús. BORGARHOL TSBRA UT Vorum að fá i sölu 90 fm snot- urt einb.hús á skemmtilegum sað. Húsið er mikiö endurný/að en biður upp á mikla mögu- leika. Slór lóð. Ákv. sala. Verð 2.100—2.200 þús. Húsafell -asteic Banarle FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115 ( Bæjarfeióahustnu ) simi 8 1066 Aóalstemn Pétursson Bergur Guónason hd> Sazci Viö Hrísholt Garöabæ Glæsilegt 340 fm einbýli á einum besta staö í Garöabæ. Gott útsýni. Þríbýlishús í Vogahverfi 240 fm gott þríbýlishús, sem er kjallari, hæö og ris. Tvöf. bílskúr og verkstæö- ispláss. Stór og fallegur garöur Raöhús viö Engjasel Vorum aö fá til sölu 210 fm gott raöhús. Bílhýsi. Verð 3,0 millj. Viö Ægisgrund Gbæ 140 fm gott einingahús á frábærum staö. Gott rými í kjallara. Skiptl á minni eign möguleg. Raðhús í Bökkunum 200 fm vandaö endaraöhús á góöum staö ásamt bílskúr. Einb.hús við Starrahóla Hór er um aö ræöa 285 fm vandaö, fullbúiö einbýlishús. Fallegt útsýni yfir Elliöaárdalinn. 45 fm bílskúr. Húsiö skiptist m.a. i 8—9 herb., stórt hobbý- herb. og stóra stofu. Skiptí möguleg á minni eign. í Fossvogi 200 fm fallegt raöhús á tveimur hæöum auk bílskúrs. Húsinu er mjög vel viö haldiö. Einbýli í Hlíöunum 300 fm vönduö húseign, sem er 2 hæöir og kj. Tvöf. bílskúr. Húsiö er endurnýjaö aö öllu leyti. Allar innréttingar sérsmiö- aöar, öll hreinlætistæki af vönduöustu gerö. Nýtt þak. Nýtt gler. Góöur garöur. Upplýs. á skrifst. (ekkí i síma). Einbýlishús á Álftanesi Til sölu um 150 fm nýtt glæsilegt einbýl- ishús á einni hæö. Tvöf. bilskúr. 1000 fm fullfrágengin lóö. Verö 4,3 millj. Efri hæö og ris v. Garöastræti Efri hæö og rls á eftlrsóttum staö viö Garöastræti, samtals um 200 fm. Fag- urt útsýni yfir Tjörnina og nágrenni. Teikn. á skrifstofunni. Sérhæö á Seltjarnarnesi Vorum aö lá i einkasölu vandaða 138 fm efri sérhæð við Melabraut, 26 fm bilskúr. Störar suðursvallr. Glæsilegt útsýni. Verð 3,4 millj. Sérhæö í Heimunum Vorum aö fá til sölu mjög góöa 160 fm efri sérhæö. Stórar svalir. 4 svefnherb. og 2 stórar saml. stofur. Verð 3,5 millj. Hæö m. bílskúr v iö Blönduhlíö 5 herb. 130 tm góö íbúöarhæð (efrl hæö). Suðursvallr. 60 fm bílskúr. Verð 3,0 millj. í Fossvogi 5—6 herb. glæsileg 130 fm ibúð á 2. hæö. Akveöin sala. Verð 2,8 millj. Tjarnarból Seltjn. Góö 5 herb. 130 fm íbúö á 4. hæö. Gott útsýni. Verð 2,5—2,6 millj. Viö Þverbrekku 5 herb. glæsileg ibúö á 10. haBÖ (efstu). Frábært útsýni. Tvennar svalir. Laua •trax. í Seljahverfi 150 fm hæö í tvíbýlishúsi ásamt 50 fm rými á jaröhæö. Allt sér. Hér er um fal- lega eign aö ræöa m. góöu útsýni. 42 fm bílskúr Sérhæö í Hlíöunum 5 herb. 130 fm góö sérhæö. Laua strax. Varö 2J miilj. Bílskúrsréttur. Viö Ásbraut m. bílsk. 4ra herb. glæsileg íbúð á 3. hæö. ibúöin hetur ðll veriö standsett. Góöur bilskúr. Vetð 2,1 millj. Viö Álfaskeiö 4ra herb. 117 fm góö íbúö á 2. hæö. Nýteg teppi. Ný eldhúsinnr. Bílskúrsrétt- ur. Varð 1,9 millj. í Seljahverfi 4ra herb. 112 fm góö íbúö á 1. hæö. Frábært útsýni. Verölaunalóö m. leik- tækjum. Mikil sameign, m.a. gufubaö. Bílskýti. Viö Laugarnesveg 4ra herb. íbúö á 1. hæö. Svalir. Fallegt útsýni. Varð 1850 þús. Viö Fannborg 4ra herb. 100 fm ibúö á 3. hæö. Viö Vesturberg 4ra herb. 100 fm góö ibúð á 3. hæö. Verð 1850 þúe. Viö Hraunbæ 4ra herb. góö ibúö á jaröhæö (ekkert niöurgrafin). Varö 1,9 millj. Viö Engihjalla 4ra herb. 110 fm vönduö ibúö á 8. hæö. Tvennar svalir. Glæsilegt útsýni. Viö Fiskakvísl Efri hæö og ris um 200 fm á 2 hæöum. 30 fm bílskúr ibúöin er tæplega tllb. undir trév. Tll greina kemur aö taka eign uppi. EiGnnmiÐLunin ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SÍMI 27711 í Sðlustjóri: Sverrir Krittinsaon. borteifur Guómundsson, sölum Unnsteinn Beck hrl., sími 12320. Þórólfur Halldórsson, lögfr. EIGNASALAIM REYKJAVIK FOSSVOGUR 2JA HERB. 2ja herb. jaröh. viö Efstaland. Góö íbúö. Getur losnaö fljótlega. NORÐURBÆR HF. SÉRHÆÐ M. BÍLSK. Höfum i sölu mjög góöa fæpl. 150 fm efri sérhæö i tvíbýlishúsi á mjög góöum staö í Noröurbænum í Hafnarf. I íbúöinnl eru 4 sv.herb. m.m. Góöur bilskúr. Sérinng. Sér- hitl. Verö 3,2 millj. RÐHÚS í FELLUNUM M. BÍLSKÚR Mjög vandaö raöhús á einni hæö á góö- um staö í Rjúpufelli. Falleg ræktuö lóö. Nýl. bílskúr fylgir. Eignin er ákv. í sölu. Hagstætt verö. HÁALEITISHVERFI 4RA—5 HERB. SALA — SKIPTI Góö 4ra—5 herb. íbúö á haaö i fjöl- bylishusi v. Háaleitisbraut. Gott út- sýni. ibúöin er ákv. í sölu og getur losnaö næstu daga ef þörf krefur. Lrtil íbúó gæti gengiö uppi kaupin. GRAFARVOGUR— PARHÚS í SMÍÐUM SALA — SKIPTI Höfum i sölu mjög skemmtílegt parhús á einni hæö á góöum staö viö Logafold. Mjög skemmtileg teikning. Teikn. á skrifstofunni. Góö íbúö gæti gengió uppí kaupin. 2JA HERB. í SMÍÐUM EIN ÍBÚÐ EFTIR Nú er aöeins ein íbúó eftir i hinu skemmtilega fjölbýlishusi sem viö erum meö i sölu v. Sæbólsbraut (rétt viö Nesti í Fossvogi). Hér er um aö ræöa 2ja herb. íbúö sem selst á föstu veröi (engar vísitölu- hækkanir). Seljendur biöa eftir lán- um frá husn.málastjórn, auk þess sem þeir lána sjálfir um 200 þús. íbúóin selst t.u. tréverk eöa t.u. múrverk. Fullbúin sameign. Teikn. á skrifstofunni. EICNASALAM REVKJAVIK Ingólfsstræti 8 fSími 19540 og 19191 Magnús Einarsson, Eggert Eliasson „Annar tog- arinn fiskar fyrir báða“ „Hér snúast allar framkvæmdir um nýja grunnskólann, sem verið er að byggja. Verið er að reyna að hraða byggingu hans þannig að hægt verði að taka a.m.k. tvær kennslustofur í notk- un í haust," sagði Jón Sigurmundsson, fréttaritari Mbl. í Þorlákshöfn, í spjalli við „höfuðbólið" í gær. En Jón er ein- mitt kennari og því einn þeirra, sem hefur ástæðu til að hlakka til nýja skólahússins. Hann liftr þó ekki af kennslunni einni og rekur m.a. sport- vöruverslun og myndbandaleigu f bæn- um. „Ég held að fólk hér hljóti að gera talsvert af því að horfa á vídeó. Það eru einar þrjár leigur í bænum og ég veit ekki betur en að þær hafi allar nóg af viðskiptavinum," sagði Jón, en nú búa um 1.200 manns í Þorlákshöfn. „Nú, svo erum við að reyna að gera svolitið grænt i kringum okkur, hefta þetta fræga sandfok. En það er heldur dauft yfir félagslífinu svona yfir hásumarið. Ungmennafélagið er þó með talsvert mikla starfsemi. Það er fótboltinn og svo er heilmikið íþrótta- og leikjanámskeið í gangi, sem um hundrað krakkar sækja undir leiðsögn tveggja kennara. Hér er reyndar mikið af ungling- um úr öðrum byggðalögum í vinnu, því hér er svo mikil vinna í frysti- húsinu að heimamenn anna henni ekki. Það hefur fiskast vel, annar togarinn hefur verið bilaðar en segja má að hinn hafi fiskað fyrir þá báða. Héðan er þvi ekkert nema gott að frétta, nema hvað rigningin er að gera út af við okkur eins og aðra á þessu landshorni,“ sagði Jón Sigur- mundsson í Þorlákshöfn að lokum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.