Morgunblaðið - 31.07.1984, Síða 25

Morgunblaðið - 31.07.1984, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. JÚLÍ 1984 25 Loran C-stöðvarnar í Noregi: Norðmenn greiða sjálfir kostnaðinn eftir 1992 Bandaríkjamenn hafa tilkynnt, að eftir 1992 verði Norðmenn sjálfir að greiða rekstrarkostnað loran-C- stöðvanna á Jan Mayen og Bö-eyju í Veður víða um heim Akursyri 12 skýjaó Amsterdam 30 heióskfrt Aþena 28 skýjaó Barcetona 28 heióskirt Berlín 25 heióekirt Brilssel 31 heióskirt Chtcago 28 heióskírt DubHn 18 skýjaó Feneyjar 27 þokumóóí Frankturt 30 heióskirt Gsnf 29 heióskfrt Helsinki 19 skýjað Hong Kong 33 hoióskirt Jenísalem 25 skýjaó K aupmannahöfn 21 skýjað Lss Pshnas 25 heióakfrt Ussabon 33 hatóskfrt London 29 heióskírt Los Angeles 30 hoióskfrt Miffags 28 lóttskýjaó Mallorca 32 haióskirt Miami 29 skýjaó Montreal 28 skýjaó Moskva 22 rigning New York 27 skýjað Osló 22 hsióskfrt Paris 31 heióskfrt Peking 32 haióskirt Reykjavík 12 skýjaó Rio da Janeiro 23 skýjaó Rómaborg 32 hsiöskfrt Stokkhótmur 22 haióskfrt Sydnsy 18 haióskfrt Tókýó 18 haióskfrt Vinarborg 33 hafóskirt bórshótn 20 hslóskfrt Vesturálnum í Noregshafi, segir í norska blaðinu Aftenposten. Stöðvar þessar eru hluti sigl- ingaleiðsögukerfis sem nær um heim allan, en hafa að mestu verið kostaðar af Bandaríkjamönnum. Það kemur ekki til greina að leggja stöðvarnar niður, heldur hafa þvert á móti verið lögð drög að því að gera þær fullkomnari og nútímalegri. Þegar hefur verið skipuð nefnd Berlín, 30. júlí. AP. MÁLGAGN austur-þýska kommún- istaflokksins, Neues Deutschland, birti í dag grein úr Pravda, þar sem Vestur-Þjóðverjar voru ásakaðir um að beita Austur-Þjóðverja efnahags- þvingunum og um að reyna að grafa undan sjálfstæði Austur-Þýskalands. Enda þótt Neues Deutschland hafi haft þann sið að birta grein- ar, sem birtast í Pravda, þá er birting umræddrar greinar samt talin aðvörun til austur-þýskra stjórnvalda um að ganga ekki of langt i þeirri viðleitni sinni að bæta sambúðina við Vestur- Þýskaland. Grein Pravda birtist aðeins tveimur dögum eftir að vestur- SKÆRULIÐAR héldu áfram um helgina að herja á kjörfulltrúa sand- ínista-stjórnarinnar, sem vinna við skráningu kjósenda í sveitahéruðum landsins, en kosningar eiga að fara fram í landinu 4. nóvember nk. Að sögn talsmanns yfirkjör- ráðsins voru tveir myrtir og einn særður í þessum árásum. Skrá- setning kjósenda hófst sl. föstu- dag. til að ræða, hvernig útvega skuli rekstrarféð, um 8 millj. n.kr. á ári, og eiga þær þjóðir, sem notið hafa þjónustu stöðvanna, þ.e. fsland, Danmörk, Holland, Belgia, V-Þýskaland, Frakkland, Kanada, Bandaríkin og Noregur, fulltrúa í nefndinni. Loran-C-leiðsögukerfið er mjög mikilvægt allri skipaumferð, en hefur einnig komið að gagni fyrir flugumferð og í olíuiðnaðinum. þýska stjórnin ábyrgðist 950 millj- ón marka bankalán handa Aust- ur-Þjóðverjum. Er talið að Aust- ur-Þjóðverjar hafi skuldbundið sig á móti til að létta af ýmsum hömlum, t.d. að leyfa fleirum að flytja til Vestur-Þýskalands og lækka þá upphæð, sem aldraðir Vestur-Þjóðverjar þurfa að skipta yfir í austur-þýsk mörk á dag þeg- ar þeir fara til Austur-Þýska- lands. Jafnvel var búist við að austur- þýsk yfirvöld kunngerðu þessar tilslakanir nú á miðvikudag, en ekki er vitað hvort þróun mála upp á síðkastið breyti þar ein- hverju um. Sex bandarískum verkalýðsleið- togum var vísað frá Honduras á sunnudag vegna þátttöku þeirra í mótmælaaðgerðum í höfuðborg- inni Tequcigalpa gegn heræfing- um Bandaríkjamanna í Honduras. í yfirlýsingu forseta landsins segir að þeir hafi verið sendir til Nicaragua, þar sem þeir höfðu dvalist áður en þeir fóru til Hond- uras. Grein Prövdu birt í Austur-Þýskalandi Nicaragua: Tveir sandinistar myrtir Nicaragua, 3«. júlí. AP. Alice Otsuji Hager: „Þegar vont var í sjóinn gat ég ekki sofið dúr og fyrsta mánuðinn gat ég engu komið niður fyrir sjóveikinni." Alein yfir Kyrrahaf EFTIR 73 sólarhringa baráttu við sjóveiki og atgang höfuðskepnanna tókst Alice Outsuji Hager, sem er bandarísk að þjóðerni en japönsk að uppruna, að sigrast á Kyrrahafinu. Hún sigldi á 26 feta langri skútu sinni „Ganbari", þ.e. „Þrjósku", frá San Francisco í Bandaríkjun- um til Kagoshima-hafnar í Japan. Um borð var skrín með ösku eiginmanns hennar, sem jarðsett verður í Kagoshima, en þaðan fluttust forfeður þeirra hjóna um aldamótin. „Ég gerði þetta til þess að ganga úr skugga um, hverju ég gæti áorkað ein míns liðs,“ sagði þessi 63 ára gamla kona við komuna til Japans. Hún léttist um 11 kíló á leiðinni og það tók hana þrjú ár að undir- búa ferðina. „Þegar vont var í sjóinn gat ég ekkert sofið, og fyrsta mánuðinn gat ég engu komið niður fyrir sjó- veikinni. Ef allt fatakyns af mér var orðið blautt, varð ég að sigla nakin, og einu sinni varð ég að klifra upp í reiðann til að gera við rifið segl,“ sagði Alice Outsuji Hager í viðtali við fréttamenn. Þú færð gjaldeyrinn í utanlandsferðina hjá okkur. Ef eitthvað er eftir þegar heim kemur er tilvalið að opna gialdeyrisreikning og geyma afganginn á vöxtum tilseinnitíma. Iðnaðarbankinn Aðalbanki og öll útibú.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.