Morgunblaðið - 12.08.1984, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 12.08.1984, Blaðsíða 13
Sami sendi- herrann í bæði S- og N-Kóreu Seoul, S-Kóreu, 10. ágúsL AP. AFRÍKURÍKIÐ Mauritania hefur nú ákveðið að sendiherra ríkisins í Peking og Pyongyang í N-Kóreu skuli einnig gegna sendiherraemb- ætti í Seoul í S-Kóreu. Þetta er í fyrsta skipti sem sami maðurinn er sendiherra fyrir báða hluta skagans. Fjandskapur hefur ríkt meðal suður- og norðurhluta Kóreu síðan ríkinu var skipt við lok seinni heimsstyrjaldarinnar og er ekkert stjórnmálasamband ríkjandi þar á milli. S-Kórea hefur samþykkt hinn nýja sendiherra Mauritaniu, en ekki er vitað hvenær hann af- hendir stjórninni þar trúnaðar- bréf sitt. p 1 Kork-o-Plast Gólf-Gljái Fyrir PVC-filmur, linoleum, gúmmí, parket og steinflísar. ( CC-Floor Polish 2000 gefur end- inKarnóða gljáhúð. Notkun: Þvoið gólfið. Berið CC-Floor Polish 20<K) óþynnt á gólfið með svampi eða rakri tusjíu. Notið efnið sparlega en jafnt. Lát- ið þorna í 30 min. Á illa farin gólf þarf að bera 2—3svar á gólfið. , Til að viðhalda gljáanum er nóg að setja I tappafvMi af CC-Floor Pol- ish 2(XK) i venjulega vatnslotu al volgu vatni. Til að fjarlægja gljáann er best að nota R-1000 þvottacfni frá sama framleiðanda. Notið aldrei salmíak eða önnur sterk sápuefni á Kork-o-Plast. Kinkaumboó á Islandi: 1». l»orgrímsson & Co., Ármúla 10. Krykjavík. s. 3X040. L. Á MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. ÁGÚST 1984 69 Tilkynning frá Búnaðarbanka íslands um nýja vexti er taka gildi 13. ágúst nk. INNLAN ársávttxtun ÚTLÁN Sparisjóösbækur 17% 17% Almennir víxlar (forvextir) 22% Sparireikningar meö 3ja mán. uppsögn 20% 21,6% Viöskiptavíxlar (forvextir) 23% Sparireikningar meö 12 mán. uppsögn 21% 22,1% Hlaupareikningar 21% Sparireikningar meö 18 mán. uppsögn 24% 25,4% Endurseljanleg lán: Spariskírteini — 6 mánaöa 23% 24,3% a) lán vegna framleiöslu fyrir innlendan markaö 18% Verötryggðir sparireikningar: b) lán í SDR vegna útflutnings framleiöslu 10% 3ja mán. binding 0% Skuldabréf: 6 mán. binding 2,5% a) almenn skuldabréf 25% Tókkareikningar 5% b) viöskiptaskuldabréf 28% Innlendir gjaldeyrisreikningar. c) lán meö verötryggingu miöaö viö lánskjaravísitölu innst. í Bandaríkjadollurum 9,5% 1) lánstími allt aö 21/ð ár 4% innst. í Sterlingspundum 9,5% 2) lánstími minnst 2V2 ár 5% innst. í vestur-þýskum mörkum 4,0% innst. í dönskum krónum 9,5% Sérstök athygli skal vakin á nýju innlánsformi með 18 mánaða uppsögn er ber 25,4% ársávöxtun. BUNiVÐARBANKI ÍSLANDS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.