Morgunblaðið - 26.10.1984, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 26.10.1984, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. OKTÓBER 1984 9 SÓLBAÐSSTOFA ÁSTU B. VILHJÁLMSDÓTTUR Grettisgötu 18, sími 28705. Opið: Virka daga frá kl. 7—23.30 Laugardaga 9—19 Sunnudaga 9—19 Slakið á á sólbekknum láliö strelt- una liða úr ykkur með Ijúfrl tónlist úr headphone. Eftir sturtubaöiö getiö þiö valiö úr fjölbreyttu úrvali af snyrtivörum (Baölina) og haft afnot af blásara og krullujárni. Er- um meö extra breiöa sólbekki meö sérstökum andlitsljósum. Og enginn þarf aö liggja á hliöinni. Ávallt heitt á könnunni Veriö velkomin Hugmyndasamkeppni a) Nýtt merki fyrir Landsbankann. b) Afmælismerki í tilefni 100 ára afmælis bankans. c) Minjagripur vegna afmælisins. í tilefni af 100 ára afmæli Landsbanka íslands 1986 býður bankinn til samkeppni um nýtt merki fyrir bankann, afmælismerki og minjagrip vegna afmælisins. Samkeppnin er haldin samkvæmt reglum Félags íslenskra teiknara og er öllum heimil þátttaka. Fyrir verðlaunahæfar tillögur verða veitt þrenn verðlaun: a) Fyrirnýtt merki kr. lOOþúsund. b) Fyrir afmælismerki kr. 60 þúsund. c) Fyrir minjagrip kr. 40 þúsund. Afmælismerkið er ætlað á gögn Landsbankans á afmælisárinu, svo sem umslög, bæklinga o.fl. Minjagripinn ætlar bankinn til dreifingar til viðskiptaaðilja o.fl. Tillögum að merkjum skal skila í stærð 10-15 sm í þvermál í svörtum lit á pappírsstærð A4. Keppendur skulu gera grein fyrir merkjunum með texta og litum.Tillögurnarskaleinkennameðsérstöku kjörorði og skal nafn höfundar og heimilisfang fylgja með í lokuðu ógagnsæju umslagi, merktu eins og tillögurnar. Tillögum að minjagripum má skila sem teikningum eða módeli af gripnum. Hverjum þátttakanda er heimilt að senda fleiri en eina tillögu. Skal hver tillaga hafa sér kjörorð og umslög með nafni höfundar vera jafnmörg tillögunum. Skilafrestur tillagnaertil kl. 17:00 fimmtudaginn 1. nóvember 1984. Skal skila þeim í póst eða til einhverrar afgreiðslu Landsbankansmerktum: Landsbanki íslands Hugmyndasamkeppni b/t Sigurbjörns Sigtryggssonar aðstoðarbankastjóra Austurstræti 11 101 Reykjavík. Dómnefndin er þannig skipuð: Fulltrúi afmælisnefndar Landsbankans. Fulltrúi Félags starfsmanna Landsbankans. Fulltrúi Félags íslenskra teiknara. Ritari dómnefndar og jafnframt trúnaðarmaður aðilja er Sigurbjörn Sigtryggsson. Keppendur geta snúið sér til hans í aðalbanka í síma 91-27722, varðandi frekari upplýsingar um samkeppnina. Dómnefndin skal skila niðurstöðum innan eins mánaðar frá skiladegi. Efnt verður til sýningar á tillögum og þær síðan endursendar. Verðlaunaupphæðin er ekki hluti af þóknun höfundar. Landsbankinn hefur einkarétt á notkun þeirra tillagna sem dómnefndin velur. Bankinn áskilur sér rétt til að kaupa hvaða tillögu sem er samkvæmt verðskrá FIT. LANDSBANKINN „Þú gætir lent í fangelsi sjálfur“______ BSRB setti skilyrði um bensín fyrir verkfallsverði ■' ———i^—m Á bak viö lás og slá Ef marka má þær harðoröu yfirlýsingar, sem ganga á milli manna í verkfalli opinberra starfsmanna, gætu menn ætlað aö loka- sáttafundir í deilunni fari fram á bak viö lás og slá. I fyrradag geröist þaö í skrifstofu forstjóra Skipaútgeröar ríkisins, aö Kristján Thorlacius, formaöur BSRB, tók símann af forstjóranum og sagöi viö ráöuneytisstjóra samgönguráöu- neytisins: „Þaö er svo oft búiö aö hóta okkur fangelsi, en þú skait bara vara þig góöi aö fara ekki í fangelsi sjálfur." Höndlað með verkfalls- bensín Frá því var skýrt i bak- síðu MorgunblaAsins í gær að um það hefði tekist samkomulag milli verk- faUsnefndar BSRB og olíu- félaganna að Urma metti sovéskt olíuskip sem legið befur fyrir utan Kngey síð- an 16. október fyrir 100 þúsund krónur á dag á kostnað BBRB-félaga og annarra olíu og bensíneyt- enda. Þetta samkomulag BSRB og olíufélaganna var gert með sérkennilegu skil- yrði, svo að ekki sé meira sagt Verkfallsnefnd BSKB sagði við olíufélögin að þau yrðu að sjá til þess að verk- fallsverðir BSKB, nefndin sjálf og fleiri, yrðu að hafa nóg af bensíni, þótt aðrir þyldu skort vegna bensín- leysis í verkfallinu. Guðrún Árnadóttir, formaður verk- fallsnefndar BSRB, sagði í Morgunblaðinu í gær „að þetta hefði verið nokkurs konar kaup kaups á milli þeirra og olíufélaganna". Og Arni Ól. Lárusson, framkvæmdastjóri fjár- málasviðs Skeljungs hf., lýsti því yfír að ekkert væri sjálfsagðara fyrir olíufélög- in en uppfylla þetta skUyrði BSRB. Auðvitað leitast olíufé- lögin við að réttlæta það að þau hafí höndlað með verkfallsbeiisín til að fá að tæma olíuskipið og Árni ÓL Lárusson segir, að þeg- ar bensínstöðvar lokist vegna verltfalls sé vani að báðir deiluaðilar fái að kaupa bensín til eigin nota. f því tilviki eru það olíufé- lögin og viðsemjendur þeirra sem koma beint við sögu, en í deihi BSRB horf- ir málið öðru vísi við. Olfu- félögin eru ekki samnings- aðilar við BSRB en þeim fínnst hins vegar við hæfí að blíðka verkfaUsnefnd BSRB með þvi að lofa henni að njóta sérréttinda þegar skömmtunin hefst Þetta dæmi sýnir f hnot- skurn hve samskipti óskyldra aðila taka fljótt mið af sérréttindakröfum og herrastéttar-sjónarmið- um þegar eðlilegum og lýð- ræðislegum vinnubrögðum er ýtt til hliðar. Hvergi þeltkist það frekar að menn stundi „kaup kaups" og skiptist á greiðum en f ofstjórnarþjóðfélögum sósíalismans, raunar full- yrða þeir sem taldir eni kunnugastir efnahagslífí Sovétríkjanna að það bygg- ist á því að þeir sem til- heyra hinni nýju stétt noti sérréttindi sín tU að hygla hver öðrum. íhugunarvert er að það sovéska skip sem hér um ræðir er að losa svartoliu en eltki bensfn. Að því kemur nú á næstu dögum að bensínskip þurfí að losa. Á baksiðu ÞjóðvUjans í gær segir að menn hafí óþarfar áhyggjur af bens- ínskorti og bætt er við: „Forráðamenn olíufélag- anna segja bensínbirgðir nægar fram yfír helgi en f vikulokin kemur til lands- ins fullhlaðið bensínskip frá Sovétríkjunum. Sam- kvæmt heimildum blaðsins verður veitt undanþága til að losa skipið og er því engin hætta á bensínþurrð í landinu." Ekki skal dregið í efa hér á þessum stað að Þjóð- vUjinn hafí svo náið sam- band við yfírvöld í landinu að þar viti menn hvort sov- ésk skip fást losuð eða ekki. — En er æthinin að skammta bensínið eftir helgi svo að verkfallsnefnd BSRB geti ekið á sérrétt- indabensíninu sem ólrufé- lögin hafa lofað henni? Valdsvið verkfalls- nefndarinnar Nú eru verkfallsverðir BSRB mest með hugann við höfnina og streyma þangað í stórum hópum þegar kallið kemur. f BSRB-tíðindum var á dög- unum birt Ijósrít af bréfi þar sem Farmanna- og fískimannasamband fs- lands lýsti „fullrí samstöðu með BSRB" og harmaði „framkomu og viljaleysi fjármálaráðherra f sam- skiptum og samningum við BSRB". llndir bréfínu birt- ist síðan „frétt" undir fyrirsögninni „ÖU skipin sigla inn" og þar segir að BSRB þurfí „tryggingu" fyrir því að skip verði hvorki losuð né lestuð. f umræddu bréfí hvetur Far- manna og fískiinannasam- bandið félagsmenn sina einmitt til að „virða verk- faU BSRB". Var þarna einnig um „kaup kaups" að ræða til að sjómenn gætu fengið að hafa eðlt- legt samneyti við fjölskykt- ur sinar? Framganga verkfalls- nefndar BSRB befúr allt frá fyrsta degi verkfallsins vakið mikla undrun og það er síst af öUu til að efla skUning á mikilvægi þess að kjör hins almenna fé- lagsmanns f BSRB séu bætt að samninganefnd BSRB, sem í eru 60 manns, hvorki meira né minna, gefí sér tæplega tíma til að ná samningum um kjara- málin vegna anna við verk- falLsvörsluna. Frá því var skýrt í Morg- unblaðinu í gær að það befðu fleiri en verkfalls- nefnd BSRB veitt heimild sína til þess að losa mætti úr sovéska oiiuskipinu, kjaradeihinefnd, sem lög- um samkvæmt á að úr- skurða í slíkum málum veitti heimild sína og einn- ig verkfallsnefnd Starfs- mannafélags Reykjavíkur- borgar. Þá hefur einnig komið fram í biöðum að hópar einstakra starfs- manna innan BSRB telja sig vera í aöstöðu til að meta hvernig framkvæma berí úrskurði kjaradeilu- nefndar og hefur athyglin einkum beinst að síma mönnum í því sambandL Þeir eiga þó fulltrúa f kjaradeihinefnd og ættu frekar en aðrir að sætta sig við úrskurði hennar. I*essar þrætur allar hafa sett alltof mikinn svip á hið opinbera verkfall og hljóta að verða til þess að með lögum sé tekið af skarið um mörg þau takmarkatik vik sem upp hafa komið, þanníg að skýrar liggi fyrir en nú þegar til verkfalls kemur hvaða sUfrfsemi það er sem tvímælalaust stödv- ast TS'damatkadutinn lettisqötu 12-18 Toyota Toraol 4x4 1983 Sttfurgrér. ekinn 39 þua. (1500 cc). 6 gira, útvarp o.fl. Verö 395 þús. Mazda 323 1981 LJósblár, ekinn 58 þús. Verð 215 þús. Toyota Cresaida 1981 LJósbrúnn, eklnn 57 þús. 5 gira, útvarp. Verö 310 þús. Range Rover 1984 Hvitur, ekinn 4 þusund, 5 gka. með sentral- læslngum Verð 1240 þús AMC Eagle 4x4 1981 Vinrauður, 6 cyl., sjálfskiptur powerstýri. Verö 520 þús. Skipti. Toyota Camry GL 1983 Rauöur, eklnn 51 þús. FramdrifsbOf. Verð 390 þús. Toyota Corollas 1982 Gullsans, ekinn 20 þús., útvarp o.fl. Verö 280 þús. Isusu Troopor Diesel 1982 Hvítur, ekinn 90 þús. km. Verð 530 þús. Skipti ath. Toyota Tercel 1980 3ja dyra, blár, eklnn 45 þús., 5 gfra, snjö- dekk, sumardekk. Verð 195 þús. BMW 525 11983 Gráblár. eklnn 18 þús., 6 cyl., 5 gfra, vökva- stýrl. útvarp og segulband. Mlkiö af auka- búnaði Verð 860 þús. Honda Accord Sport 1983 Rauöur. ekinn 25 þús. Verð 410 þús.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.