Morgunblaðið - 04.11.1984, Page 42

Morgunblaðið - 04.11.1984, Page 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. NÓVEMBER 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna V* Sólheimar í Grímsnesi Þroskaþjálfar óskast til starfa. Uppl. gefur forstööumaöur í síma 99-6430. Afgreiðsla Óskum aö ráöa starfsmann til framtíöar- starfa viö afgreiöslu. Æskilegt er aö væntan- legir umsækjendur séu á aldrinum 20—40 ára og geti hafið störf hiö fyrsta. Lífleg og aölaöandi framkoma nauðsynleg. Nánari uppl. hjá starfsmannahaldi (ekki í síma) mánudag og þriðjudag frá kl. 16—18 en þar liggja umsóknareyöublöð jafnframt frammi. HAGKAUP Skeifunni15 Starfsmannahald. Skeifunni 15. Skrifstofustarf Lítiö innflutningsfyrirtæki óskar eftir starfs- manni frá 15. nóvember. Vinnutími frá kl. 9.00—15.00. Viökomandi þarf aö annast bókhald, geta vélritaö og hafa gott vald á ensku, þýskukunnátta æskileg. Umsóknum sé skilaö fyrir 10. nóvember á augl.deild Mbl. merkt: „Stundvís — 1033“. Verksmiðjuvinna Nói-Síríus óskar aö ráöa nú þegar starfsfólk í eftirtalin störf: 1. Fólk í framleiðslu og pökkun í súkkulaöi- deild. Mikil vinna. 2. Fólk í framleiöslu í brjóstsykurs- og töflu- deild. Starfiö krefst töluverörar snerpu og krafta. Umsóknareyöublöö liggja frammi hjá verk- stjóra. Eldri umsóknir endurnýist. Nói-Siríus hf„ Barónsstíg 2—4. REYKJALUNDUR Óskum að ráða sjúkraliöa í fullt starf eöa hlutastarf. Uppl. veitir hjúkrunarforstjóri Gréta Aöal- steinsdóttir, Reykjalundi, sími 666200. Sölumaður Stórt innflutningsfyrirtæki óskar aö ráöa sölumann í tóbaksvörur. Þarf aö geta hafiö störf sem allra fyrst. Umsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiöslu Mbl. fyrir 7. þ.m. merkt: „Sölumaður — 2641“. Smiðir verkamenn Óskum aö ráöa smiöi og verkamenn vana innréttingasmíöi til starfa. Góö laun í boði. Uppl. gefur framleiöslustjóri, ekki í síma. Borgartúni 27 Skíðasvæði KR Skálafelli Óskum eftir starfsfólki til starfa tímabiliö janúar til aprílloka 1985: 1. verkstjórn, 2. á troöara ásamt viöhaldi hans, 3. lyftuvörslu, 4. ráöskonu, 5. miðasölu. Vinnutími frá mánudagi til föstudags og frá föstudegi til sunnudags. Umsóknum sé skilaö á augld. Mbl. fyrir 10. nóv. merkt: „KR — 1454“. Rekstrarnefnd. Hjúkrunarfræðingar Fjóröungssjúkrahúsiö á Akureyri vil ráöa í eftirtaldar stööur: 1. Deildarstjóri á barnadeild (10 rúm), sér- menntun í barnahjúkrun er æskileg. Staöan er laus 1.1. 1985. Umsóknir sendist til hjúkrunarforstjóra fyrir 20.11. sem gefur nánari upplýsingar. 2. Deildarstjóri aö geðdeild, sérmenntun í geöhjúkrun er áskilin. Staöan er laus nú þegar. 10 rúma legudeild ásamt göngudeild fyrir geösjúka er í uppbyggingu. Yfirlæknir aö deildinni Sigmundur Sigfússon hefur veriö ráöinn. Umsóknarfrestur er til 1.12. 1984. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri og yfirlæknir deildarinnar. 3. Hjúkrunarfræöinga á hinar ýmsu deildir sjúkrahússins. Barnaheimili og skóladag- heimili eru á staönum. Fjóröungssjúkrahúsiö Akureyri. Bílamálari Óskum eftir aö ráöa bílamálara. Réttinga- kunnátta æskileg. Góö laun í boöi fyrir réttan mann. Húsnæði á staðnum. Upplýsingar gefur Kristinn Magnússon fram- kvæmdastjóri í síma 96-41345 — heimasími 96-41807. Vélaverkstæöiö Foss hf., Húsavík. Járniðnaðarmaður Okkur vantar laghentan smiö í smíöi og sam- setningu á lyftum. Viö leitum aö manni meö sveinspróf og helst starfsreynslu. Upplýsingar hjá verkstjóra á lyftudeild. HÉÐINN = Seljavegi 2, Reykjavík. Sími 24260. ísafjarðarkaupstaður Fjóröungssjúkrahús Meinatæknar — Meinatæknar Fjóröungssjúkrahúsiö á ísafiröi óskar aö ráöa nú þegar eöa í síöasta lagi 1. desember nk. meinatækni. íbúö fyrir hendi. Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma 94-3120. Islenskukennsla Erlent sendiráö óskar eftir manni til aö kenna íslensku í 6—12 tíma á viku. Nánari uppl. eru veittar í síma 29100. Beitingamenn — Keflavík Vantar vana beitingamenn. Uppl. í síma 92- 4666 og 6619. Brynjólfur hf. Offsetprentari sem jafnframt er hæöaprentari óskast nú þegar. Góö vinna á ný tæki. Há laun fyrir góðan mann. Skákprent, Dugguvogi 23, símar 31975 — 31335. Framkvæmdastjóri og forstöðumaður Svæöisstjórn Vestfjaröa um málefni fatlaöra auglýsir eftirtaldar stööur lausar til umsóknar: 1. Stööu framkvæmdastjóra svæöisstjórnar. Umsóknarfrestur er til 15. nóvember nk. Nánari upplýsingar veitir formaöur svæöis- stjórnar í síma 94-3722 eöa 94-3783 og framkvæmdastjóri í síma 94-3224 eöa 94- 3816. 2. Stööu forstöðumanns Bræðratungu — þjálfunar- og þjónustumiðstöð fatlaöra á Vestfjöröum. Umsóknarfrestur er til 15. nóv- ember nk. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri svæðisstjórnar í síma 94-3224 eöa 94-3816. Steinullarverksmiðjan hf. Sauðárkróki óskar eftir aö ráöa: Flokksstjóra (vaktstjóra). Gæslumenn í stjórnherbergi. Eftirlitsmenn meö framleiðslulínu. Rafvirkja í viöhaldsdeild. Vélvirkja (bifvélavirkja) í viðhaldsdeild. Ofantaldir starfsmenn munu vinna viö upp- setningu véla og þurfa því aö geta hafið störf á tímabilinu febr.—mars 1985. Ennfremur óskar félagið eftir aö ráöa: Ritara til starfa á skrifstofu á Sauöárkróki frá 1. febrúar nk. Umsóknum er tilgreini menntun og fyrri störf skal skila á skrifstofu félagsins fyrir 20. nóv. nk., og eru þar veittar nánari upplýsingar. Framkvæmdastjóri og framleiöslustjóri veröa til viðtals á Sauðárkróki þriöjudaginn 6. nóv. kl. 14—19 og miövikudaginn 7. nóv. kl. 9-17. SteinuHarverksmiöjan ht. er aö relsa verksmiöju 6 Sauðárkróki. Róö- gert er aö uppsetning vála hefjist eftlr áramót, en verksmiöjan taki til starfa á næsta sumri. Skrifstofa i Reykjavik er aö Qrensásvegi 13, simi 83666, en á Sauöárkrókl i húsi verksmiöjunnar á Eyri, simi 95-5986. Kerfisfræðingar Óskum eftir aö ráöa kerfisfræöing, tölvunar- fræðing eöa viðskiptafræðing meö reynslu í forritun og kerfissetningu. Fariö verður meö allar umsóknir sem trúnaö- armál. Umsóknir sendist fyrir 10. nóv. til: ALMENNA KERFISFRÆDI STOFAN HF. Reykjavíkurvegi 60, 220 HafnarfjÖröur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.