Morgunblaðið - 22.11.1984, Page 40

Morgunblaðið - 22.11.1984, Page 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Ritari Siglingamálastofnun ríkisins óskar aö ráöa ritara í fullt starf nú þegar. Málakunnátta nauösynleg, enska og noröurlandamál. Laun samkvæmt launakerfi ríkisins. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri í síma 25844. Siglingamálastofnun rikisins, Hringbraut 121, Reykjavík. Verkamenn óskast Byggingariöjan hf., Breiöhöföa 10, símar 36660 — 35064. Forstöðumaður óskast aö félagsmiöstöö unglinga Agnarögn í Kópa- vogi. Um er aö ræöa fullt starf. Umsóknareyöublöö liggja frammi á Félags- málastofnun Kópavogs, Digranesvegi 12. Umsóknarfrestur er til 5. desember. Nánari upplýsingar veitir tómstundafulltrúi í síma 41570. Félagsmálastofnun Kópavogs. Opinber stofnun vill ráða: 1. Fulltrúi í bókhaldsdeild. Góö bókhaldsþekking nauösynleg. 2. Starfsmann í afgreiöslu. Þekking á bókhaldsstörfum æskileg. Tilboö merk: „O — 2569“ berist augl.deild Mbl. fyrir 26. nóvember. Óskum eftir aö komast í samband viö vant innheimtufólk til aö innheimta áskriftargjöld tímarits. Upp- lýsingar í síma 29933 f.h. virka daga. Meöferö- arfulltrúar Stööur meöferðarfulltrúa þ.e. aöstoöarmenn þroskaþjálfa, eru lausar viö þjálfunarstofnun- ina Lækjarás frá 1. desember nk. eöa eftir nánara samkomulagi. Próf af uppeldisbraut og/eöa starfsreynsla æskileg. Upplýsingar gefur forstöðukona í síma 39944. Atvinna óskast 29 ára gömul stúlka óskar eftir atvinnu. Má vera vaktavinna en allt kemur til greina. Hef 7 ára reynslu í banka- og skrifstofustörfum. Get byrjaö strax. Vinsamlegast hringið í síma 45726. Heimilishjálp Reglusöm kona óskast til aö sjá um heimili fyrir gömul hjón hálfan eöa allan daginn. Uppl. í síma 20901 frá kl. 13.00 til 14.00. Framkvæmda- stjórastaða viö Áburöarverksmiöju ríkisins er laus til um- sóknar. Umsóknarfrestur er til 1. febrúar nk. Laun skv. launakerfi starfsmanna ríkisins. Æskilegt er aö umsækjendur hafi hagfræöi- eöa viöskiptamenntun og reynslu í stjórn fyrirtækja. Staöan veitist eigi síöar en 1. júní 1985. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist formanni stjórnar Áburöarverksmiöju ríkisins, Steinþóri Gests- syni, bónda á Hæli, Gnúpverjahreppi, sem veitir frekari upplýsingar. Gufunesi 19. nóvember 1984. Stjórn Áburöarverksmiðju ríksins. Hasvansur hf fadningar 1 111. bJONUSTA OSKUM EFTIR AÐ RAÐA: Innheimtustjóra til starfa hjá stórfyrirtæki í Reykjavík. í boði er: staöa innheimstustjóra sem hefur yfirumsjón meö innheimtudeild fyrirtækisins þ.m.t. samningagerö, innheimta, uppgjör, stjórnun starfsfólks o.fl. Viö leitum að: reglusömum og ábyrgum manni sem hefur haldgóöa alhliða þekkingu á viöskiptum og getur unniö sjálfstætt og skipulega. Nauösynlegt aö viökomandi eigi gott meö samskipti viö fólk. Starfsreynsla í stórnun æskileg. Fyrirtækið sem er er traust verslunar- og þjónustufyrirtæki býöur góö starfsskilyröi og góö laun. Vinsamlegast sendiö umsóknir á skrifstofu okkar merktar: „Innheimtustjóri", eöa hafiö samband viö Þóri Þorvaröarson fyrir 29. nóv- ember nk. Gagnkvæmur trúnaður. Haovangnr hf. ' n tnNINGARÞJONUSTA GHtHsASVEGI 13 R. Þórir Þorvarðarson, Katrín Óladóttir. SIMAR 83 m 8 83483 Framkvæmdastjori: Olafur Örn Haraldsson. REKSTRAR OG TÆKNIÞJpNUSTA. MARKAÐS- OG SOLURAOGJOF. ÞJODHAGSFRÆDI ÞJONUSTA. TÖLVUÞJÓNUSTA. SKOÐANA- OG MARKAÐSKANNANIR. NAMSKEIDAHALD Starfskraftar óskast til afgreiöslustarfa um næstu mán- aðamót í nýrri verslun. Æskilegur aldur 20—30 ára. Upplýsingar í verzluninni Evu, fimmtudaginn 22. nóvember kl. 17—18. ©VQ galleri j raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Iðnskólinn í Reykjavík lönskólinn í Reykjavík Innritun nýnema á vorönn 1985. Innritun í eftirtaldar deildir skólans stendur nú yfir og lýkur 7. desember. 1. Samningsbundnir nemar. 2. Rafsuöa. 3. Grunndeiid málmiöna. 4. Grunndeild tréiöna. 5. Grunndeild rafiöna. 6. Framhaldsdeild vélvirkja/rennismíöi. 7. Framhaldsdeild rafvirkja/rafvélavirkja. 8. Framhaldsdeild rafeindavirkja. 9. Framhaldsdeild bifvélavirkja. 10. Fornám. 11. Almennt nám. 12. Tækniteiknun. 13. Meistaranám. Fyrri umsóknir sem ekki hafa veriö staöfestar með skólagjöldum þarf aö endurnýja. Nánari upplýsingar eru gefnar í skrifstofu skólans. Innritun í einstakar deildir er meö fyrirvara um næga þátttöku. Námskeið UM STREITU veröur haldið laugardaginn 24. nóv. kl. 9—13 aö Bárugötu 11. Skráning þátttöku og upplýsingar veittar í síma 25990 frá kl. 16—18 í dag og á morgun. Geðhjálp. _______bátar — skip Fiskiskip Höfum til sölu m.a. 49 rúmlesta eikarbát meö 350 hp Caterpillar aöalvél, 1970. SKIRASALA-SKIBUEIGA, JÓNAS HARALDSSON, LÖCFR. SIML 29500 | húsnæöi i boöi | Einbýiishús 230 fm í Laugaráshverfinu er laust nú þegar til leigu. Ýmis heimilistæki fylgja. Tilboö og uppl. óskast send augl.deild Mbl. sem fyrst merk: „E — 2568.“ húsnæöi óskast Erlent sendiráð vill taka á leigu 120—150 fm í skrifstofu- eöa einbýlishúsi í gamla miöbænum eöa í grennd viö hann. Þarf aö vera laus á 1. ársfjóröungi 1985. Uppl. í síma 19833 eöa 19834. tilkynningar Styrkir til háskólanáms í Danmörku Dönsk stjórnvöld bjóöa fram fjóra styrki handa íslendingum til háskólanáms í Dan- mörku námsáriö 1985—86. Styrkirnir eru miöaöir viö 8 mánaöa námsdvöl en til greina kemur að skipta þeim ef henta þykir. Styrk- fjárhæöin er áætluö um 3.180 danskar krón- ur á mánuöi. Umsóknum um styrki þessa skal komiö til menntamálaráöuneytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 30. desember nk. Sér- stök umsóknareyöublöö fást í ráöuneytinu. Menntamálaráöuneytiö, 19. nóvember 1984.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.