Morgunblaðið - 22.11.1984, Page 54

Morgunblaðið - 22.11.1984, Page 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1984 Kristinn Sig- mundsson syng- ur vinsæl íslenzk og erlend lög ÚT ER komin hjá Erni og Örlygi hljómplata med söng Kristins Sig- mundssonar. Jónas Ingimundarson leikur meó i píanó. Á plötunni eru vinsæl íslensk og erlend lög, svo sem „Fögur sem forðum“, „I fjar- lægð“, „On the road to Mandalay" og „The foggy, foggy dew“, einnig lög eftir Tosti og Richard Strauss. Alls eru i plötunni 16 lög. Vandað hefur verið til útgáf- unnar og m.a. fer pressun fram á sérstakan gæðavínyl, sem ekki hefur verið notaður hérlendis áður og gefur plötunni tærari og hreinni tón og betri endingu, segir í frétt frá útgefanda. Allir textar eru prentaðir og fylgja með þýð- ingar. Hljóðritun annaðist Hall- dór Víkingsson að Logalandi i Reykholtsdal í Borgarfirði í sumar, en þar er úrvalshljóðfæri af gerðinni Steinway & Sons. Upp- takan er einnig fáanleg á kassettu. Bjarni Bernharður Bjarnason Rimma: Sögur og Ijóð út er komin bókin Rimma, eftir Bjarna Bcrnharð Bjarnason og er það sjötU bók höfundar. Fyrri bækur Bjarna Bernharðs voru ljóðabækur. En Rimma hefur að geyma blandað efni, sögur og ljóð. Bókin er myndskreytt af höf- undi og hann gefur hana út sjálf- ur. Vantar þig húsnæði? Hjá okkur áttu fleiri valkosti Viltu selja? Verömetum eignina samdægurs. Höfum kaupendur á skrá. Viltukaupa? Úrval eigna aföllum stæröum á skrá. Útborgun á árinu hefur aldrei veriö lægri en nú. Viltu leigja út? Leigumiölun okkar getur sparaö þér mikla fyrirhöfn og óþægindi. Höfum leigjenduráskrá. Viltu taka á leigu? — Einbýlishús? - Ibúö? — Atvinnuhúsnæöi? — Geymslurými? — Sumarhús? Höfum á skrá húsnæöi til leigu af öllum stæröum og geröum íReykjavik og nágrenni auk húsnæöis úti á landi. FASTEIGN ASALA — LEIGUMHDLUN 22241 — 21015 «símar» 23633 — 621188 HÚSALEIGUFÉLAG REYKJAVÍKUR OG NÁGRENNIS Símar: 621188 — 23633. bl ONli T AK> Jœja þá í dcuj, jimmtudaq 22. -KÖKLLRNAR £í. 14-17. nóvemfxr. HÁTÍÐARHÁ- Síðosti DEGISVERÐURINN er á HÁTÍÐARKVÖLDVERÐURINN sínum stað fd. 11-14. á miíli fd. 18 og 21. HÁTÍÐARKAFFIÐ og Nú ftoppar GAUKURINN af fæti og tehcr fvressiíega. urnfir með HÁLFT í HVORU d síðasta í afmadi. OPIÐ TIL KL. 01. (Síðan fara aífir fteim að sofa - eða þantúg sfto.) Afmælishátíd í Heila Viku

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.