Morgunblaðið - 30.11.1984, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 30.11.1984, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1984 Ford Escort Eigum fáeina Ford Escort LX 5 dyra á aðeins kr. 339.000.- 3inn Egiisson hf, 17, sími 685100. NÝTT GROHE LADYLUX - LADYLINE létta eldhússtörfin Ladylux og Ladyline eru heiti á nýrri kynslóð eldhúsblöndunartækja frá Grohe. Fáanleg í fjölbreyttu litaúrvali sem einnar handar eða tveggja handa tæki. Margvíslegir notkunarmöguleikar: Breytilegur úði, skafa eða bursti sem tengja má við tækin með einu handtaki. Ladylux - Ladyline: Nýtt fjölhæft heimilistæki í eldhúsið. GROHE = öryggi, ending og fullkomin viðgerða- og varahlutaþjónusta. RR BYGGINGAVÖRUR HF Nethyl 2, Ártúnsholti, Sími 687447 og Suðurlandsbraut 4, Sími 33331 Mátti segja — eftir Ásdísi Rafnar, blm. f MBL. á þriðjudaginn gerði Ingi- björg Sólrún Gísladóttir, borgar- fulltrúi Kvennaframboðsins, athuga- semd við niðurlag umfjöllunar af umræðum á fundi borgarstjórnar um dagvistarmál, sem birtist 18. nóv. sl. „I „halaklepra“ þessum, sem hún nefnir niðurlagið, sagði að Kvenna- framboðið meðal annarra hefði verið á móti samþykkt meirihluta borgar- stjórnar í febrúar sl. um að borgin veitti |>eim starfsmannafélögum og/eða fyrirtækjum, sem stofna dagvistarheimili á eigin vegum, styrki sem nema 17% rekstrarkostn- aðar leikskóla og 25% rekstrar- kostnaðar dagheimila. Meðal skil- yrða fyrir slíkum styrkjum sé að heimilin verði háð eftirliti af hálfu borgarinnar. Að auki sagði að rök formanns félagsmálaráðs borgarinn- ar fyrir þessari ákvörðun hefðu verið þau, að með því að hvetja fleiri aðila til slíks reksturs yrði þörfínni fyrir dagvistarrými f borginni fyrr og bet- ur mætt ekki það? Ásdís J. Rafnar, lögfræðingur. hennar rakti í grein sinni á þriðju- dag. I bókun Kvennaframboðsins sagði til viðbótar því sem Ingi- björg tók upp: „Frá uppeldislegu sjónarmiði er Hafa skal það sem sannara reynist Sólrúnu Gi rir \6ttur Sunnudaginn 18. nóv il birtiat i Morgunblaðinu allltartaK fráaOgn af umræðum um dagviatarmál I borgaratjórn ReykjavlVur Sú fráaogn rr bæði þakkarverð og ánægjuleg nýbreytni þvi umfjðll um borgarmálefni hefur ekki átt aératakiega upp á pallborðið I fjolmiðlum al. tvA ár. Dagviatar- mal eru heldur ekki vinaælaata umræðuefni fjðlmiðlanna nú á tímum hagtalna. meðalulaút- reikninxa og hundraðahluta inata. Sú aem aat þennan borgar atjðrnarfund fyrir Morgunblaðið var Aadfs Rafnar og þvl gef ég það að hún hafi akrifað þeasa fráaogn. Og þó hún eigi þakkir akilið þá get ég ekki annað en gagnrýnt þé ovonduðu blaða- mennsku sem fram kemur I lok annars hlutiægrar frásagnar Undir millifvrirsðgninni .Þá var Kvennaframboðið á móti* segiat h,.nm ... hi -A háifu borgarinnar* Sfðan segir hún frá þvi að Adda Bára Sigfúa- dóttir og Guðrún Ágústadóttir frá Alþyðubandalagi hafi stutt þessa ákvórðun _en borgarfulltrúar Kvennaframboðains og Gerður Steinþórsdóttir (B) greiddu at- kvæði á móti og bókuðu andstóðu sina sérstaklega * Surat ofsagt, annaó vansagt I þessari frásðgn blaðakonunn ar er sumt ofaagt og annað van- sagt. enda hefur varla annað séð en að þessi halaklepri þjóni þeim tilgangi einum að gera Kvenna- framboðið tortryggilegt I augum lesanda Morgunbtaósins En hafa skal það sem sannara reynist og þvi ætla ég að rekja i stórum drattum þær foraendur aem lágu til grundvallar I máli þeasu I Ofsagt er að borgin hafi aam- þykkt að veitá .þeim aðilum og fvrirtækjum. sem atofna dag vistarheimíli á ainum vegum* styrki til rekstrarins. Af þessari » ■amþj'khl h..rK., enda og/eða starfsmannafé- laga*. Tilefni þessarar sam- þykktar var beiðni eins stórfyr- irtækis I Reykjavik. Hagkaupa. um rekatrarstyrk til dagvist- arheimilia æm það rak á þeim tima. Var jafnframt gerð sér- stók samþykkt um þetta til- tekna fyrirtæki. 2. Það er rétt hjá blaðakonunni að Kvennaframboðið og Gerður Steinþóradóttir bókuðu and- atóðu sina sérstaklega i þessu máli, bæði I félagsmálaráði og borgaratjórn. Slikar bókanir þjóna óðru fremur þeim tilgangi að vera vitniaburður ura á hvaða rokum afstaða til mála er reist. Hefði blaðakonan þvi átt að sjá aóma ainn i þvi að fletta upp f fundargerð borgarstjórnar frá 20. jan og félagsmálaráðs frá 12 sama mánaðar og kynna aér rók okkar sem á móti vorum. 3.1 bókunum Gerðar Steinþórs- dóttur i félagsmálaráði og borg- arstjórn kemur íram að hún leggi .áherslu á. að dagvisUr- heimili verði byggð og rekin i hverfum liorgarinnar á sama hat. skólarnir. fB éKKi » •■flÞjörg Sólrúa GWadáttir „Þad er einfaldlega ekki hlutverk borgar- sjóds hii verja almanna fé í rekstrarstyrki til fyrirtækja. hver svo sem rekstrarliöurinn er.“ Telur Ingibjörg Sólrún að þess hefði borið að geta hver mótrök kvennaframboðsins hefðu verið við þessari ákvörðun. Ennfremur heldur hún því fram að ég hafi af annarlegum ástæðum bætt þess- um „halaklepra" við fréttafrásögn af síðasta borgarstjórnarfundi. Ástæða þess að ég bætti þessum „gömlu fréttum" við frásögnina er sú að á þessum fundi borgar- stjórnar fór fram umræða um dagvistarmálin sem stóð á þriðju klukkustund. Gömul frétt er ekki endilega slæm frétt, — þegar hún tengist beinlinis umfjöllunarefn- inu. í henni var fólgin ein af þeim hugmyndum, sem unnið hefur ver- ið að í dagvistarmálum í borginni á þessu ári. Strax nokkrum dögum eftir að þessi ákvörðun var tekin var jafnframt skýrt frá því í frétt í Morgunblaðinu, — og kvenna- framboðið sá á þeim tíma ekki ástæðu til að hafa uppi sérstök greinarskrif um afstöðu sína í málinu. Lít ég á skrif Ingibjargar Sólrúnar sem áskorun um að skýra ítarlegar frá afgreiðslu málsins á sínum tima og vona ég að eftirfarandi varpi nokkru ljósi á afstöðu borgarfulltrúa til þess. Ég vil jafnframt þakka Ingibjörgu Sólrúnu fyrir vinsamleg orð í minn garð fyrir „annars hlutlæga frásögn". Afstaða Kvenna- framboðsins Guðrún Jónsdóttir, borgar- fulltrúi Kvennaframboðsins, tal- aði af hálfu þeirra á fundi borgar- stjórnar 2. febrúar sl. þegar þetta mál var til umræðu. Mun ég hér rekja þau rök önnur sem hún hélt fram þá, en þau sem stallsystir rekstur fyrirtækjadagvistarheim- ila vafasamur. Dvalartími barna á slíku heimili er algerlega háður ráðningartíma foreldra hjá fyrir- tækinu. Slíkt fyrirkomulag stuðl- ar að óæskilegri röskun á lífi barnsins hætti foreldrar vinnu. Viss hætta er á mikilli einhæfni í barnahópnum að því er lýtur að starfsstétt foreldra. Félagsreynsla barnanna takmarkaðst því, auk þess sem hætta er á að viðurkennt mikilvægi samskipunarhugmynda í rekstri dagvistarheimila sé brot- ið.“ Sagði Guðrún að með slíku fyrirkomulagi væri mikil hætta fólgin á áníðslu, valdníðslu fyrir- tækja gagnvart starfsfólki og starfsfólk yrði sett í mjög veika og óeðlilega stöðu. Það væri alveg sjálfgefið að fólk hugsaði sig um tvisvar, meðan ekki væri nægilegt framboð á dagvistarrýmum hjá borginni, jafnvel þótt á því væru brotin frumréttindi í kaupgreiðslu og öðru, — áður en það gerði uppi- steit og krefðist réttar síns. Það væri viðkomandi fyrirtæki, sem stjórnaði slíkum heimilum og hagsmunir þess myndu sitja í fyrirrúmi en ekki foreldranna. Fram hjá þessu frumatriði væri ekki hægt að ganga. Afstaða borgarfulltrúa Framsóknarflokksins Á þessum fundi lagði Gerður Steinþórsdóttir (F) fram eftirfar- andi bókun: „Mér er vissulega ljós sá gífurlegi vandi, sem skapast hjá útivinnandi foreldrum vegna skorts á dagvistarrýmum. Hins vegar legg ég áherslu á, að dag- vistarheimili verði byggð og rekin í hverfum borgarinnar á sama
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.