Morgunblaðið - 30.11.1984, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 30.11.1984, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1984 • Jakob Sigurösson Val Mk mjög vel með landsliöinu ( gnrkvöldi er líöíö sigraöi Ítalíu meö tíu marka mun á Polar Cup. KSI greiöir Ander- lecht 800 þúsund kr.! — í skaðabætur vegna meiðsla Arnórs Guöjohnsen i ÁRSREIKNINGUM KSÍ sem lagöir veröa fram um helgina á þlngi sambandsins kemur fram aö greiöa þarf belgíska félaginu Ander- lecht 800 þúsund krónur í skaðabætur vegna meiösla þeirra sem atvinnumaöurinn Arnór Guðjohnsen hlaut í landsleik hór heima 21. september 1983. KSÍ hefur þegar greitt Ander- lecht hluta af þessari háu upp- hæð en er jafnframt búið aö semja um greiöslur á eftirstöðv- unum. Eru þetta veruleg fjárútlát fyrir KSÍ og er þetta i fyrsta sinn sem sérsamband innan iSi þarf að greiða erlendu íþróttafélagi háa peningaupphaeð í skaöa- bætur. Atvinnuknattspyrnumaöurinn Arnór Guöjohnsen varö fyrir því óhappi í landsleíknum gegn irum aö togna í lærvöðva. Hann varö aö yfirgefa völlinn og síöar kom i Ijós að meiöslin voru svo slæm að Arnór þurfti aö gangast undir uppskurð. Arnór lék Iftiö sem ekkert meö Anderlecht síðasta keppnistímabil. brátt fyrir það mun Anderlecht hafa greitt hon- • Arnór Guöjohnsen um uppbót eins og öðrum leik- mönnum er félagiö sigraöi í leikj- um og aö öllu leyti staöiö viö samninga sina gegn honum, en gerði þess i stað kröfu á hendur KSÍ aö upphæö 800 þúsund krónur. KSÍ mun hafa tryggt íslensku landsliðsmennina fyrir landsleik- inn en sú trygging hefur greini- lega veriö ónóg. Hún náöi ein- göngu til þess ef dauðsfall yröi á leikvelli. Meiösli Arnórs féllu þvi auövitað ekki undir trygginguna og því veröur KSÍ að greiöa And- erlecht skaðabætur vegna meiösla Arnórs. Polar-Cup í Noreqi: Tíu marka sigur íslands gegn Italíu íslenska landsliöiö í handknatt- leik hóf þátttöku sýna á Polar Cup í gærkvöldi meö léttum og öruggum sigri á landsliöi ftalíu. Aöalleikmenn íslenska liösins hvfldu mikinn hluta leiksins en ungu leikmennirnir f hópnum fengu aö spreyta sig. ísland sigr- aöi meö 25 mörkum gegn 15 eftir aö staöan f hálfleik haföi veriö 16—8. Sigur íslands heföi getaö oröiö mun meiri heföi veriö keyrt á fullri ferö allan leikinn en þess gerðist ekki þörf. Tíu marka sigur var nóg aö áliti Bogdans og hann lét leikmenn sína spara kraftana fyrir erfiöustu mótherjana A-Þjóöverja en landsliöiö leikur gegn þeim í kvöld. SfÖustu dagar hafa veriö strangir hjá lands- liösmönnunum erfiöir leikir og ferðalög og þvf ástæöulaust aö keyra liöiö út. Framan af fyrri hálfleik fór ís- lenska liöiö sér hægt í sakirnar. Þreifaöi fyrir sér í leik sínum og tók lífinu meö ró. Þó var mikiö skoraö af mörkum. Eftir átta mínútur var staöan jöfn, 6—6. En þá leiddist íslensku leikmönnunum þófiö, tóku Wilkinson kom í gær SEGJA má að Siguröur Jóns- son, knattspyrnumaöurinn snjalli frá Akranesi, sá umset- inn forráöamönnum erlendra knattspyrnuliöa þessa dagana. Eins og viö sögöum frá f gær ræddu forráðamenn Chelsea viö hann í fyrradag — og í gær kom framkvæmdastjóri enska 1. deildarliösins Sheffield Wednesday, Howard Wilkinson, til landsins og ræddi viö Sigurö, Haralds Sturlaugsson og Gunn- ar Sigurösaon. Blaöamaður hitti Wilkinson aö máli í gærkvöldi, skömmu eftir aö hann kom til landsins, og spuröi hann fyrst aö því hvort hann heföi fylgst lengi meö Sig- uröi Jónssyni. „Ég og aöstoöarmenn mínir höfum fylgst í eitt og hálft ár með Siguröi. Eg sá hann t.d. í lands- leiknum gegn Wales í Cardiff fyrir stuttu — sá leikur var mjög lélegur aö mínu mati og Siguröur var einnig lélegur í þeim leik — en engu aö síöur er ég hingaö kominn,“ sagöi Wilkinson. Sheffield Wednesday leikur dæmigerða enska „kick-and- run“ knattspyrnu — og spuröi ég Wilkinson hvort hann teldi Sigurö falla inn í leik liös síns. .Ég tel rangt aö ætla aö leik- menn þurfti aö falla Inn í eitthvert visst leikkerfi — góöir knatt- spyrnumenn eiga aö geta aölag- aö sig leik hvaöa liös sem er hverju sinni.“ Ef svo færi aö Siguröur kæmi til Sheffield Wednesday, hugs- aöir þú þér hann sem einn af 11 leikmönnum í byrjunarliöi þeg- ar í staö — eöa hefur þú hugsað þér aö ala hann upp sem leik- mann? „Þaö er Ijóst aö Siggi yrði einn af hópnum — sennilega einn af 16 leikmönnum sem til greina kæmu í byrjunarliö mitt — en þaö yröi svo aö sjálfsögöu undir honum komiö hvort hann kæmist í liöiö,“ sagöi Wilkinson. MorgunbfaMð/Arni Sæberg • Haraldur Sturlaugsson, Sigurður Jónsson, Howard Wilkinson og Gunnar Sigurösson á Hótel Loft- leiðum í gærkvöldi. af skariö og skoruöu næstu fimm mörk, breyttu stööunni í 11—6. í lokakaflanum í hálfleiknum skoraöl íslenska liðið svo fimm mörk gegn tveimur og staöan í hálfleik var 16—8. Meö átta marka forskot í hálfleik var hægt aö taka lífinu meö ró í síöari hálfleik. Mótspyrna ítölsku leikmannanna var ekki mikil. Virt- ist þá skorta úthald og kraft og höföu ekki roö í hlna líkamlega sterku og vel þjálfuöu leikmenn ís- lenska landsliösins. Vörn íslenska liösins svo og markvarsla var all- ísland — Ítalía 25—15 góö og sóknarleikurinn líka. Erfitt er aö gera upp á mllli leikmanna, þeir stóöu sig allir vel. Jakob Sig- urösson kom vel frá leiknum svo og Kristján Arason, Páll Ólafsson og Þorbergur Aöalsteinsson meö- an þeir voru inná. Mörk fslands í leiknum skoruöu þessir leikmenn: Kristján Arason 5, Páll Ólafsson 5, Þorbergur Aöal- steinsson 5, Jakob Sigurösson 4, Bjarni Guömundsson 2, Atli Hilm- arsson 2, Júlíus Jónsson 1, og Guömundur Guðmundsson 1. f kvöld veröur leikiö gegn A-Þjóö- verjum, á morgun gegn Norð- mönnum og síöasti leikurinn á Pol- ar Cup veröur gegn fsrael á sunnu- dag. Landsliðshópurinn kemur heíma á mánudagskvöld. • Bjarni Guðmundsson kom gagngert frá V-Þýskalandi til aö leika á Polar Cup maö landsliö- inu. Hann skoraöi tvö mörk í gær gegn Ítalfu. Bjarni hefur leikiö vel í V-Þýskalandi aö und- anförnu. Prófraun í kvöld: Leikið gegn A-Þjóðverjum ÍSLENSKA landsliöinu í hand- knattleik hefur gengið vel í lands- leikjunum sínum aö undanförn- um. Fyrst á Noröurlandamótinu í Finnlandi og nú síóast I lands- leikjunum gegn Dönum. Eins og viö mátti búast þá vannst frekar auöveldur og öruggur sigur á landsliöi Ítalíu ( gærkvöldi. En ( kvöld fær landaliöió veröugan mótherja, hiö sterka landslið A-Þýskalands. Þaö verður því sannkölluö próf- raun sem íslensku landsliöspiltarn- ir fá í kvöld. Hvernig skildi þeim nú takast upp gegn verulega sterkrl þjóö á handknattleikssviöinu? Bestu handknattleiksþjóöir heims kepptu ekki á Ol-leikunum í Los Angeles síöastliöiö sumar og var þaö vissulega skarö fyrir skildi. Aöeins einu sinni hefur fslandi tek- ist aö sigra A-Þjóðverja í landsleik, oftast nær hefur tap okkar veriö of stórt. Leikurinn í kvöld á Polar Cup sýnir okkur nokkuö hvar viö stönd- um í dag. En vissulega veröum viö aö gæta þess aö mikiö álag hefur veriö á landsliöinu á síöustu dög- um. Erfiöir leikir gegn Dönum og síöan langt ferðalag tll Óslo þar sem ekki var fariö flugleiöis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.