Morgunblaðið - 28.12.1984, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.12.1984, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÓSTUDAGUR 28. DESEMBER 1984 AMERÍKA POBTSMOUTH/NOBFOLK City of Perth 2. jan. Laxfoss 18.jan. Bakkafoss 24. jan. City of Perth 1. febr NEW YORK City of Perth 28. des. Laxfoss 16. jan. Bakkafoss 22. jan. City of Perth 30.jan. HALIFAX Laxfoss 21. jan. BRETLAND/MEGINLAND IMMINGHAM Alafoss 6. jan. Eyrarfoss 13. jan. Álafoss 20. jan. FELIXSTOWE Eyrarfoss 31. des. Alafoss 7. jan. Eyrarfoss 14. jan. Alafoss 21. jan. ANTWERPEN Eyrarfoss 2. jan. Álafoss 8. jan. Eyrarfoss 15. jan. Álafoss 22. jan. ROTTERDAM Eyrarfoss 2. jan. Álafoss 9. jan. Eyrarfoss 16. jan. Álafoss 23. jan. HAMBORG Eyrarfoss 3. jan. Álafoss 10. jan. Eyrarfoss 17. jan. Álafoss 24. jan. GARSTON Helgey 28. des LISSABON Skeiösfoss 28. jan. LEIXOES Skeiösfoss 29. jan. BILBAO Skeiösfoss 30. jan. NORÐURLÖND/- EYSTRASALT BEBGEN Reykjafoss 28. des. Skógafoss 4. jan. Reykjafoss 11. jan. Skógafoss 18. jan. KRISTIANSAND Reykjafoss 31. des. Skógafoss 7. jan. Reykjafoss 14. jan. Skógafoss 21. jan. MOSS Reykjafoss 2. jan. Reykjafoss 15. jan. HORSENS Skógafoss 10. jan. Skógafoss 23. jan. GAUTABORG Reykjafoss 3. jan Skógafoss 9. jan. Reykjafoss 16. jan. Skógafoss 23. jan. KAUPMANNAHÖFN Reykjafoss 4. jan. Skógafoss 11. jan. Reykjafoss 17. jan. Skógafoss 24. jan. HELSINGJABORG Reykjafoss 4. jan. Skógafoss 11. jan. Reykjafoss 18. jan. Skógafoss 25. jan. HELSINKI írafoss 28. des. GDYNIA irafoss 31. des. ÞÓRSHÖFN Reykjafoss 7. jan. Skógafoss 14. jan. VIKULEGAR STRANDSIGLINGAR -fram ogtil baka frá REYKJAVÍK alla mánudaga frá ÍSAFIRÐI alla þriðjudaga frá AKUREYRI alla fimmtudaga EIMSKIP ÚTVARP/SJÓNVARP Duran Duran í sviðsljósinu í kvöld Múmínálfar, en um þá fjallar sagan „Grenitréð“, sem Guðrún Alfreðsdóttir les í morgunstund barnanna í dag. Morgunstund barnanna: „Grenitréð“ eftir Tove Jansson ■■ f Morgunstund Q5 barnanna í dag “ les Guðrún Al- freðsdóttir síðari hluta sögunnar „Grenitréð" eft- ir Tove Jansson. Saga þessi segir frá jólahaldi Múminálfanna, sem mörg börn kannast eflaust við, því bæði hafa verið lesnar sögur um þá í útvarpi og sýndir þættir með þeim í sjónvarpi á undanförnum árum. Þessi saga er ein af mörgum sjálfstæðum sög- um um Múmínálfana. Borgar Garðarson þýddi söguna, en hún hef- ur enn ekki verið gefin út hér á landi. Áður en Guðrún hóf lestur sögunnar í gær- morgun, rakti hún sögu Jólasveinsins í Finnlandi. Þar í landi er einn Jóla- sveinn og nokkrir sveink- ar sem fylgja honum. Þeir eiga allir sínar konur og börn og búa í sérstöku jólasveinaþorpi upp í fjalli. Þar verða allir að ganga í skóla, svo að þeir geti ratað um öll löndin sem þeir þurfa að heim- sækja fyrir jólin. í Finn- landi ferðast jólasvein- arnir ýmist um á hrein- dýrasleðum eða í flugvél- um. ■■ Ef marka má 40 vinsældalista rásar 2 á hljómsveitin Duran Dur- an fjöldann allan af að- dáendum hér á landi. Þar hafa mörg lög hljómsveit- arinnar verið í efstu sæt- unum. í kvöld ættu aðdáendur Duran Duran að fá eitt- hvað við sitt hæfi, því þá mun sjónvarpið sýna klukkustundar langan þátt, sem tekinn var á hljómleikum Duran Dur- an í Oakland í Kaliforníu. Á hljómleikunum voru hvorki meira né minna en 60.000 áhorfendur. Hljómsveitin Duran Duran Á þessum hljómleikum flutti hljómsveitin 12 lög, þar á meðal lögin „Is There Something I Should Know“, „Hugry Like the Wolf“, „Union of the Snake“, „Save a Prayer", „The Chauffeur" og „Girls on Filrn". Nokkur ný lög hafa síða bæst við safnið, sem ekki verða flutt í þessum þætti, en það ætti ekki að koma að sök og er líklegt að margir unglingar setj- ist fyrir framan sjónvarp- ið í kvöld til þess að horfa á þennan kærkomna dagskrárlið. Sigurður Sverrisson Engin jólalög í morgunþætti á rás 2 ■■■■ Morgunþáttur 1 A 00 Rásar 2 í dag AU-■ verður í umsjá þeirra Sigurðar Sverris- sonar og Páls Þorsteins- sonar. Að sögn þeirra félaga verður þessi þáttur aðal- lega helgaður tónlist og töldu þeir ólíklegt að þeir fengju til sín gesti í þátt- inn að þessu sinni. Ekki hefur farið fram- hjá hlustendum útvarps að mikið hefur verið spil- að af jólalögum, bæði ís- lenskum og erlendum á undanförnum vikum. Þeir Páll og Sigurður sögðust ekki ætla að spila jólalög í þessum þætti, en Ieggja frekar áherslu á að spila bæði gömul og ný lög úr ýmsum áttum. í morgun- þættinum í gær spilaði Sigurður eingöngu gömul lög og sagðist hann ætla að halda því áfram í dag. ÚTVARP FÖSTUDAGUR 28. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréftir. Bæn. A virkum degi. 7,25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Siguröar G. Tómassonar frá kvöldinu áð- ur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð — Jóhanna Sigmarsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: .Grenitréð" eftir Tove Jansson. Guðrún Alfreðs- dóttir les seinni hluta þýð- ingar Borgars Garðarssonar. 9.25 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. Forustugr. dagbl. (útdr). 10.45 „Mér eru fornu minnin kær“ Einar Kristjánsson frá Her- mundarfelli sér um þáttinn. (RÚVAK.) 11.15 Morguntónleikar 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 „Kjallarinn", smásaga eftir Pár Lagerkvist. Róbert Arnfinnsson les þýðingu Margrétar Oddsdóttur. 14.30 A léttu nótunum Tónlist úr ýmsum áttum. 15.30 Tilkynningar Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Slðdegistónleikar a. Fiðlukonsert i E-dúr eftir Johann Sebastian Bach. Anne-Sophie Mutter leikur með Ensku kammersveitinni; Salvatore Accardo stj. b. Konsert fyrir fiðlu, planó og hljómsveit eftir Bohuslav Martinu. Nora Grumlikova og Jaroslav Kolar leika með Tékknesku fllharmóniusveit- inni; Zdenek Kosler stj. 17.10 Síðdegisútvarp Tilkynningar. I 19.15 A döfinni. Umsjónarmað- ur Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 19.25 Krakkarnir I í hverfinu. 2. Kleina fer á sjúkrahús. Kanadískur myndaflokkur I prettán þáttum, um atvik I llfi nokkurra borgarbarna. Þýð- andi Kristrún Þórðardóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Duran Duran í sviðsljós- inu. Dægurlagaþáttur með hljómsveitinni Duran Duran. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Heim i jólaleyfi 1925. Jór- unn Ólafsdóttir frá Sörla- stöðum les frásögu eftir Pál Sigurðsson frá Lundi. b. Jólakveðja. Helga Þ. Stephensen les jólaljóð. c. Jól á styrjaldarári. Óskar Þórðarson frá Haga flytur frásöguþátt frá styrjaldarár- unum slðari. Umsjón: Helga Agústsdóttir. SJÓNVARP FÖSTUDAGUR 28. desember Þátturinn var tekinn upp á þessu ári f Oakland I Kali- forniu sem var einn viökomu- staöa Duran Duran I hljóm- leikaferð kringum jörðina. Þar léku jjeir félagar tólf vinsælustu lög sln fyrir 60.000 áheyrendur. 21.40 Fanný og Alexander. Annar hluti. Sænsk fram- haldsmynd í fjórum hlutum eftir Ingmar Bergman. Þýð- andi Jóhanna Þráinsdóttir. Þriðji hluti er á dagskrá aö kvöldi nýársdags. (Nordvis- 21.30 Hljómbotn Tónlistarþáttur I umsjón Páls Hannessonar og Vals Páls- sonar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Traðir Slðari þáttur. Umsjón: Gunnlaugur Yngvi Sigfús- son. 23.15 A sveitallnunni Umsjón: Hilda Torfadóttir. (RUVAK) 24.00 Sinfónluhljómsveit Is- lands leikur lög úr amerlsk- um söngleikjum á tónleikum I ion — Sænska sjónvarpið.) 22.55 Lokapróf. (The Gradu- ate.) Bandarlsk gamanmynd frá 1967. Leikstjóri Mike Nichols. Aðalhlutverk: Dustin Hoffmann, Anne Bancroft og Katharine Ross. Llfið blasir við háskólanemanum Benjamln en hann er óráðinn um framtlðina. Hann kemst I tygi við miðaldra konu en verður ástfanginn af dóttur hennar. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 00.35 Fréttir I dagskrárlok. I Háskólablói 22. nóv. sl. (Fyrri hluti.) Stjórnandi: Rob- ert Henderson. Einsöngvari: Thomas Carley. Kynnir: Jón Múli Arnason. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp frá rás 2 tll kl. 03.00. 10.00—12.00 Morgunþáttur Stjórnendur: Páll Þorsteins- son og Sigurður Sverrisson. 14.00—16.00 Pósthólfið Lesin bréf frá hlustendum og spiluð óskalög þeirra ásamt annarri léttri tónlist. Stjórnandi Valdls Gunnars- dóttir. 16.00—17.00 Listapopp Stjórnandi: Gunnar Salvars- son. 17.00—18.00 Léttir sprettir Stjórnandi: Jón Ólafsson. Hlé 23.15—03.00 Næturvaktin Stjórnendur: Vignir Sveins- son Rásirnar samtengdar að lok- inni dagskrá Rásar 1.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.