Morgunblaðið - 20.01.1985, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 20.01.1985, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JANÚAR 1985 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna og fleira Viö óskum aö ráöa strax starfsfólk til eftirtal- inna starfa: Ýmissa saumastarfa á overlock- og bein- saumavélar viö saum á Pollux-vinnufatnaöi og Storm-sportfatnaöi. Jafnframt vantar starfsfólk á hátíönibræösluvélar viö vinnslu á Max-regnfatnaöi. Hjá okkur er góöur vinnuandi og einstakl- ingsbónuskerfi sem gefur góöa tekjumögu- leika. Upplýsingar gefur verkstjóri. Ármúla 5 v/Hallarmúla, Sími 82833. Sendill óskast Iðnaðarráðuneytið óskar aö ráöa sendil hálf- an eöa allan daginn. Nánari upplýsingar í ráöuneytinu. Iðnaðarráóuneytiö, Arnarhvoli. 1. vélstjóri óskast á togara frá Siglufiröi. Uppl. í símum 96—71200 á vinnutíma og 96—71714. Þormóður Rammi hf. Forritari Verzlunarbanki íslands hf. óskar aö ráöa for- ritara til starfa. Æskileg þekking á Basic og Cobol forritunarmálum. Laun samkv. kjara- samningi starfsmanna bankanna. Umsóknarfrestur er til 31. janúar 1985 og skulu umsóknir sendar til starfsmannastjóra sem gefur allar nánari upplýsingar. Verzlunarbanki íslands hf. BISTRÓ Á BESTA STAÐ í BÆNUM Matreiðslumaður Óskum eftir áhugasömum matreiöslumanni meö hugann í lagi og sem getur starfaö sjálf- stætt. Reglusemi áskilin. Upplýsingar á staönum. Sjúkraliðar Hjúkrunarheimiliö Sólvangur í Hafnarfiröi óskar eftir sjúkraliöum til starfa nú þegar. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 50281. Forstjóri. Járniðnaðarmenn Óskum eftir aö ráöa vana járniönaöarmenn nú þegar. Mikil vinna. Upplýsingar gefnar í síma 51288. VÉLSMÐJA PÉTURS AUÐUNSSONAR Óseyrarbraut3 • 220 HafnarfirBi - Símar 51288 Meðeigandi — framtíðarstarf — Meðeigandi óskast aö aröbæru fyrirtæki í örum vexti. Framlag 2 milljónir. Framtíöar- atvinna viö fjármálastjórn getur fylgt. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „K — 1494“ fyrir miövikudagskvöldiö 23. jan. nk. St. Jósefsspítali Landakoti Ársstaöa aöstoðarlæknis á barnadeild St. Jósefsspítala Landakoti er laus til umsóknar. Staöan veitist frá 1. júní nk. Umsóknir er greini námsferil og fyrri störf sendist til yfirlæknis barnadeildar fyrir 1. mars nk. óskast Starfssviö: Umsjón meö birgðageymslum spítalans, vörumóttöku og dreifingu. Birgöa- vöröur mun taka þátt í uppsetningu tölvu- stýrös birgðakerfis. Umsóknareyöublöö og nánari upplýsingar fást hjá skrifstofustjóra spítalans. Afgreiðsla — Snyrtivöruverslun Óskum eftir aö ráöa stúlku til afgreiöslustarfa hálfan daginn (09.00—12.00). Æskilegt er aö viökomandi hafi eh. starfs- reynslu og sé ekki yngri en 25 ára. Umsóknir sendist augid. Mbl. sem allra fyrst merktar: „Miöbærinn — 3738“. Skrifstofustarf Opinber stofnun óskar aö ráöa stúlku til starfa viö skjá og ritvinnslu. Vélritunarkunn- átta áskilin en reynsla viö tölvuvinnslu æski- leg. Laun eru samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendast Morgunblaö- inu fyrir föstudaginn 25. janúar auökenndar: „B — 3737“. Innflutningsdeild Okkur vantar kraftmikinn og áhugasaman starfsmann viö innflutningsskjöl, veröút- reikninga, telex, bréfaskriftir og annaö sem til fellur í innflutningsdeild. Boöiö er uppá lifandi og áhugavert framtíö- arstarf hjá stóru innflutningsfyrirtæki. Umsóknir sendist afgr.deild Mbl. fyrir 25. janúar merktar: „Innflutningsdeild — 3735“. Fullur trúnaöur. Sjúkrahús Suðurlands, Selfossi, auglýsir eftirtaldar stöður: Staöa hjúkrunarforstjóra. Staöa sjúkraþjálf- ara. Staöa lyfjafræöings (25% starf). Ennfremur nokkrar stööur hjúkrunarfræö- inga og sjúkraliöa. Möguleikar á útvegun húsnæöis ef óskaö er. Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra og fram- kvæmdastjóra sjúkrahúSsins í síma 99—1300. Sjúkrahússtjórn. Mælingamaður óskast Mælingastofa Málarafélag Reykjavíkur óskar aö ráöa mælingamann. Æskilegt er aö viö- komandi geti hafiö störf 15. febrúar 1985. Umsóknum sé skilaö á skrifstofu Málarafé- lags Reykjavíkur aö Lágmúla 5, 4. hæö, eigi síöar en 21. janúar 1985. Stjórn Mælingastofu MFR Sölumaður Óskum eftir aö ráöa mann til sölu og ráögjaf- ar á hljóö- og myndbandaframleiðslutækjum. Umsækjendur þurfa aö hafa útvarpsvirkja- menntun eöa hliöstæöa menntun og geta unniö sjálfstætt. Umsóknir meö uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. merktar: „U — 2598“ fyrir 25. janúar nk. Skrifstofustarf Óskum aö ráöa starfskraft til skrifstofustarfa. Verslunarskóla- eöa hliöstæö menntun áskilin. Eiginhandarumsóknir, er sýna aldur, mennt- un og fyrri störf, sendist augld. Mbl. merktar: „Ó — 2385“. Viljum ráöa mann í kolsýrusuðu, helst vanan. Upplýsingar hjá verkstjóra, Fjöörinni, Grens- ásvegi 5. Laus til umsóknar er staöa samlagsstjóra viö Mjólkursamlag KÞ á Húsavík. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist kaupfélagsstjóra fyrir 10. febr. nk. Kaupfélag Þingeyinga, Húsavik. Læknaritari Óskum eftir aö ráöa læknaritara til starfa hiö allra fyrsta. Góö vélritunar- og íslenskukunn- átta nauösynleg. Umsóknir sendist Morgunblaöinu fyrir 24. jan. nk. merktar: „Læknaritari — 2383“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.