Morgunblaðið - 02.02.1985, Side 40

Morgunblaðið - 02.02.1985, Side 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. FEBRÚAR 1985 Í iPÁ HRÚTURINN Hil 21. MARZ—19-APRlL Vinnan verður freknr leiðinlef; í dag. Þú færð leiðinleKar fréttir í gegnum vin þinn. Taktu hlutun- um beimspekilega í dag og treystu einungis á sjálfan þig. Vertu heima í kvöld. NAUTIÐ 20. APRlL—20. MAÍ Astvinir þfnir eru fremur ósanngjarnir í dag. Því verður þú að vera þolinmóður og tillits- samur svo ekki sjóði upp úr. Farðu varlega í fjármálunum. Eyðsla er best i hófí. h TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JCNl Vonir þínar rætast ekki í dag. Samstarfsmenn þínir eru mjög geðvondir í dag. Ástarlífið er heldur ekki upp á það besta. En örvaentu ekki, þetta lagast á morgun. KRABBINN 21. JtNl-22. JÍILl Andrúmsloftið er ekki allt of hreint um þessar mundir. Láttu ekki flækja þér f nein leyndar- mál, það borgar sig ekki. Farðu f líkamsrækt eða sund til að bæta heilsuna. í«riUÓNIÐ gTf||23. J0LI-22. ÁGÚST Það mun eitthvað plaga þig í dag. Vinir þínir greiða ekki skuldir sínar á réttum tíma og það getur komið sér illa fyrir þig. Kómantíkín er þó í góðu lagi en varaðu þig á að eyða of mikhi. MÆRIN 28. ÁGÚST-22. SEPT. I*ii veréor aó gæU orAa þinna í náviHt mikiivægra persóna. Áætlanir þínar munu ekki sUndast vegna þess að sam- sUrfsmenn þínir eru á móti þeim. Ástvinir þínir munu leggja hart aó þér í dag. Wk\ VOGIN 23. SEPT.-22. OKT. Dagurinn byrjar ekki mjög vel en þaó rætist úr honum. IJm morguninn munu fjölskyldu- meólimir trufla þig í vinnunni meó sífelldum símhringingum. En eftir hádegi getur þú einbeitt þér aó vinnunnL DREKINN 23.0KT.-21.NÓV. I*ú hefur einhverjar áhyggjur af fjármálunum. Umræóur vió áwtvini þína leióa til gagnrýni og ásakana. Engar lausnir eru f sjónmáli en örvæntu ckki; koma tímar. koma ráó. fiifj BOGMAÐURINN ISNílS 22. NÖV.-21. DES. Rifríldi eru tíð í dag og þsu eru ekkf suðleysanleg. Varaðu þig á að særa ekki tilfinningar ann- arra með ógætilegum orðum. Láttu hverjum degi nægja sfna þjáningu, það borgar sig. STEINGEITIN 22.DES.-19. JAN. Þú þarfnast einhverra ráðlegg- inga f dag um vandamál sem hefur plagað þig undanfarið. Láttu ekki afbrýðisemi annarra hafa áhríf á þig. Ástarlífið er mjög viðkvæmt um þessar mundir. VATNSBERINN isJff 20.JAN.-18. PEB. tta er ekki mjóg goður dagur ferðalaga því þú ert illa upp- rður eftir gærdaginn. Láttu ki nöldur maka þíns fara í ■garnar á þér, þú veist að tta er bara í nösunum á hon- í FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Taktu meira tillil til skoðana annarra. þú hefur ekki alltaf rétt fyrir þér. Kökræður þínar við maka þinn um fjármálin leiða ekki neitt gott af sér. Ekki vera svona frekur við aðra, það borgai' sig ekki. ::::::::::::::::::::::::: :::::::::::::::::::::::::::::: ::::::::::::::::::::::::::::::: ............................... imvmimiiiiiaiiiiijiiiiiiiiiiiiminiuiiiiii • : :::• ::•. • . . • ..• LJÓSKA T/MIflBfll ICMMI 1 UIVIIVII Uia JbNNI FERDINAND SMAFÓLK I BELIEVE IN VOU, 51R! I KNOli) VOU CAN PO IT! I KNOL) VOU CAN 6ET 5TRAI6MT A'S í ffl Ég hefi trú á þér, herra! Ég veit aö þú getur þetta! Ég veit at> þú getur fengi fyrstu ein- kunn í öllui fogum! Ja, kannske aö ég taki þetU Ég held aö þú getir ... Þú ert aftur ... rugluö, Magga. I TWINK VOU CAN DO BETTER IN 5CH00L THIS VEAR, 5IR..I THINK Y0U CAN 6ET 5TRAI6HT A'5! held aö þér geti gengiö tur í skólanum í vetur, ■ra .. Ég held aö þú getir igió fyrstu einkunn í öllurr, BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Spilið sem við skoðum í dag kom fyrir í Vanderbilt- keppninni bandarísku fyrir 12 árum. í suðursætinu er gam- alreyndur úlfur og margfaldur heimsmeistari, Bobby Wolff. Vestur ♦ ¥ ♦ 4 Norður 4 9875 VÁD3 ♦ DG6 4 Á86 Austur 4 ¥ ♦ 4 Suður 4ÁKG3 ¥76 ♦ Á943 4 932 Eftir tígulopnun norðurs og spaðasvar suðurs enduðu þeir félagar, Wolff og Hamman, í fjórum spöðum, sem er geim í harðara lagi. Laufkóngurinn kom út og Wolff gaf, en tók mæsta slag á laufás, spilaði spaða heim á ás og svinaði hjartadrottningunni. Austur drap á kóng og spilaði laufi á gosa vesturs og hann skilaði blindum inn á hjartaás. Ekki sérlega hagstæð byrj- un. Vörnin komin með bókina og tígullinn og spaðinn götótt- ir. Nú, það var ekki annað að gera en spila vestur upp á tíg- ultíuna aðra, Wolff spilaði tíg- uldrottningunni, átti slaginn og lét svo gosann fara sömu leið. Og viti menn, gosinn átti slaginn og tían féll hjá vestri. Þá var það spaðinn. Wolff var inni í blindum og gat því svínað fyrir drottninguna í austur, en auðvitað lét hann það á móti sér og felldi döm- una aðra hjá vestri. Hvers vegna? Vestur Norður 4 9875 ¥ ÁD3 ♦ DG6 4 Á86 Austur 4D2 41064 ¥ G9852 ¥ K104 ♦ 102 ♦ K875 4KDG4 41075 Suður 4ÁKG3 ¥76 ♦ Á943 4 932 Wolff ályktaði sem svo, að úr því að austur vildi endilega hafa hann inni í blindum (hann lagði ekki kónginn á), þá væri honum varla á móti skapi að innkoman væri notuð til að svína í trompinu. Einfalt um leið og menn hugsa út i það. -L-/esið af meginþorra þjóðarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er224 80

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.