Morgunblaðið - 10.04.1985, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 10.04.1985, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. APRÍL 1985 -----,—rj—,-----I--------------—1—’—;----- Morgunblaðið/Júlíus Mióaldastemmningin í hávegum á Kjarvalsstöóum. Búningana saumaói hópurinn sjálfur en grímurnar gerði Domin- ique Poulain. Musica Antiqua á Kjarvalsstöðum: Miðaldastemmning Musica antiqua hélt tónleika á Kjarvalsstöðum 1. apríl síðastliðinn, en ásamt félögum i Musica antiqua komu fram aðrir söngvarar, h ióðfæraleikarar og dansarar Dr skráin byggðist á tónlist frá 16. og 17. öld og voru þátttakendur klæddir fallegum og litríkum h 'iingum svipuðum þeim sem íðust á fyrri öldum. Síðan var stiginn dans við tónlist- ina, en Ingibjörg Björnsdóttir æfði dansani og samdi einn þeirra sérstaklega fyrir þessa sýningu. Alls tóku 17 manns þátt í dagskránni sem var um klukku- stundar löng. í síðasta atriði hóps- ins komu dansararnir fram með skemmtilegar grímur sem Domin- ique Poulain gerði fyrir sýninguna og vöktu þær mikla kátínu meðal áhorfenda. Þetta er fjórða starfsár Musica antiqua, en hópurinn heldur að jafnaði þrenna eða ferna tónleika á ári. Er þetta stærsta verkefni sem hópurinn hefur tekið sér fyrir hendur, að sögn Snorra Arnar Snorrasonar, eins stofnenda Mus- ica antiqua. Snorri sagði einnig að hópurinn hefði gengið lengi með hugmyndina að sýningu sem þess- ari í maganum og fljótlega eftir jól hefði verið hafist handa við æf- ingar. Aðspurður um fleiri sýn- ingar sagðist Snorri ekki vita hvert framhaldið yrði. „Það var aðeins áætluð ein sýning, því við Morgunblaöid/Júlíus Musica Antiqua fékk til liðs vió sig söngvara, hljóðfæraleikara og dansara. Hér sést Margrét Gísla- dóttir taka létt spor. Morgunbladið/Július Alls tóku 17 manns þátt í sýning- unni, en áhorfendur voru um 200 talsins og mátti lesa ánægju úr svip þeirra er þeir gengu af sýning- unni og „aftur inn á 20. öldina“. vissum ekkert um hvernig við- brögð fólks yrðu. Áhorfendur i kvöld virtust hrifnir og vissulega er það hvatning til að halda áfram. Nú gæti jafnvel komið til greina að fara með sýninguna út á land, en eins og er er ekkert ákveðið í þeim efnum," sagði Snorri Örn Snorrason að endingu. En lítum á myndirnar sem teknar voru á Kjarvalsstöðum. Þær segja meira en mörg orð. „Söngur dýranna" eóa „Contra- punto bestiale alla mente“ eftir Adriano Banchieri. Hér sjást stúlkurnar sem sungu altrödd- ina og túlkuðu ketti í laginu. Horgunbltðið/Júlfua COSPER — Sæl mamma, þaó var ekki magaþemba sem gekk að mér. Teiknistofa Hef opnaö teiknistofu aö Suöurlandsbraut 6, sími 84446. Eyjólfur Bragason, arkitekt. Orðsending frá Lífeyrissjóði verzlunarmanna Lífeyrissjóöur verzlunarmanna sendi í marz yfirlit til allra sjóöfélaga um greiöslur til sjóösins þeirra vegna á síöasta ári, 1984. Yfirlit þessi voru send á heimilisföng, sem sjóðfélagar höföu 1. desember 1984, samkvæmt þjóöskrá. Þeir sjóöfélagar, sem fengiö hafa sent yfirlit, en hafa athugasemdir fram aö færa, svo og þeir sjóöfélagar, sem telja sig hafa greitt til sjóösins á síðasta ári en ekki hafa fengiö sent yfirlit, eru beönir um aö hafa samband viö viökomandi vinnuveitanda eöa skrif- stofu sjóösins. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna. Viltu losna við bakverkinn og eymslin í hálsinum? Pá skaltu reyna heilsudýnu og -kodda frá Bay Jacobsen, viðurkennda framleiðslu sem skilar ótrúJegum árangri. Dýnan sér um að dreifa þunga líkamans í svefninum, þannig að blóðstreymi haldist jafnt um allan skrokkinn, hún heldur góðum hita á bakinu og hefur notaleg nuddáhrif á vöðvana. Ummál: 70/80/90x190 cm. Pykkt: Aðeins 3 cm og því leggst hún ofan á dýnu sem fyrir er. Pyngd: 1,9 kg. Verð: 3.260,- kr. r' Vinsamlegast sendið mér: □ .....stk. heilsudýnu, breidd . □ .....stk. kodda á kr. 1.390.- ____________________________ Koddinn tryggir höfðinu og hálsinum rétta hvíldarstöðu og réttur þéttleiki ásamt góðum hita gerir það að verkum að þú vaknar með slaka háls- og axlarvöðva eftir góðan nætursvefn. Ummál: 45x55 cm. Pykkt: 9-11 cm. Verð: 1.390.- kr. . cm x 190, á kr. 3.260.- Sfmanr. Heimilii POsmr.; Sveitarfél. Klippid seðilinn út og sendið með pósti til: Bústoð Pósthólf 192 230 Keflavík V__________________________________________________________' Hvernig væri að slá til strax í dag og senda okkur útfylltan pöntunarseðilinn og við sendum þér vöruna um hæl í póstkröfu. 14 daga skilafrestur. DREIFING AlSLANDb BUSTOÐ Sími: 923377 230 Keflavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.