Morgunblaðið - 10.04.1985, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 10.04.1985, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. APRÍL 1985 l'f'M—T/ l'T T/U J’iU V IIIU / ! 'M)7 41 -rrr atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Stúlkur Óskum eftir að ráða nokkrar duglegar stúlkur til verksmiöjustarfa. Kexverksmiöjan Frón hf., Skúlagötu 28. Verkamenn — byggingarvinna Óskum eftir að ráða vana byggingaverka- menn nú þegar. Upplýsingar á skrifstofunni í sima 63307. Ármannsfell hf. Meinatæknar Á rannsóknardeild Landakotsspítala eru lausar stöður nú þegar eða siðar eftir samkomulagi. Fullt starf. hlutastarf, afleys- ingar. Uppl. gefa yfirlæknir og deildarmeina- tæknar. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar fundir — mannfagnaöir Aðalfundur Sendibíla- stöövar Hafnarfjarðar verður haldinn 11. apríl að Helluhrauni 7 kl. 8.30. Reikningar stöövarinnar liggja frammi. Stjórnin Verkstjórnarfræðslan Verkstjórnarnámskeið Vinnuumhverfismál 15. —18. apríl í Reykjavík í húsi Iðntækni- stofnunar, Keldnaholti. Á námskeiðinu verður m.a. fjallað um: — Öryggismál. — Brunavarnir. — Slysavarnir. — Vinnulöggjöf. Verkstjórn I 16. —19. apríl á Sauðárkróki í Sjálfstæðis- húsinu, Sauðárkróki. 20.—23. maí í Reykjavík í húsi Iðntæknistofn- unar, Keldnaholti. Á námskeiðinu veröur m.a. fjallað um: — Hlutverk og störf stjórnenda. — Fjárhagslega ábyrgö — ágóðahluta. — Stjórnunarstíla. — Hópstjórnun og gæöahringa. — Ákvarðanir og greiningu vandamála. Vinnurannsóknir 19.—24. apríl í Reykjavík í húsi löntækni- stofnunar, Keldnaholti. Á námskeiðinu veröur m.a. fjallað um: — Hlutverk vinnurannsókna í viröisaukningu innan fyrirtækis. — Tírhaskráningu og úrvinnslu upplýsinga. — Skipulag vinnustaða og einföldun vinnu- aðferöa. — Tímamælingu og tíöniathuganir. — Afkastahvetjandi launakerfi og fram- leiðni. Skipulagstækni og áætlanagerö 6.—9. maí í Reykjavík í húsi löntæknistofnun- ar, Keldnaholti. Á námskeiöinu verður m.a. fjallað um: — Upplýsingaöflun. — Áætlanagerð CPM, PERT, GANNT. — Tölvunotkun við áætlanagerð. Pátttaka er miöud viö: Stjórnendur, verk- stjóra, flokksstjóra, hópstjóra og alla þá sem stjórna og bera ábyrgð á daglegri vinnu ann- arra. Þátttaka tilkynnist tíl: Verkstjórnarfræðslunnar, iðntæknístofnun íslands, Keldnaholti, 110 Reykjavik. Sími: 91-687000. Markmiö Verkstjórnarfræðslunnar er að auka hæfni og þroska verkstjóra. Bæta skiln- ing verkstjóra á því mikilvæga hlutverki er hann gegnir fyrir virðisaukningu í þjóðfélag- inu. Náist árangur er það til hagsbóta fyrir ein- staklinginn, fyrirtækið og þjóöfélagiö í heild. Félag Snæfellinga og Hnappdæla í Reykjavík Vorfagnaður Félags Snæfellinga og Hnapp- dæla i Reykjavik veröur haldinn laugardaginn 13. apríl nk. í Domus Medicaog hefst kl. 21.00. Til skemmtunar verður m.a.: Stutt kvikmynd af frönsku Rivierunni, söngur (tveir kórar), dans. Fjölmennum, Skemmtinefndin til sölu Til sölu er Orlofshús í landi lllugastaða i Fnjóskadal. Samkv. 14. gr. félagssamnings um orlofs- byggðina lllugastaöi frá 24. april 1981 hefir sameignarfélaginu og öllum eigendum orlofs- húsa á svæðinu verið boöinn forkaupsréttur. Nú er öðrum aðildarfélögum Alþýðusam- bands íslands boöiö húsiö tii kaups, og ber þeim, sem vilja neyta forkaupsréttar, að til- kynna það undirrituðum innan eins mánaöar. Starfsmannafélög lönaöarbanka islands hf. og Útvegsbanka Islands. nauöungaruppboö ýmislegt Nauðungaruppboð á Fjaröarstræti 2, 4. hæö til vinstri, Isafiröi, þinglesinni etgn Omars Traustasonar fer fram eftir kröfu Utvegsbanka islands, isafiröi, á eigninni sjálfri föstudaginn 12. april 1985 kl. 10.30. Bæ/arfógetinn á Isafirói. Nauðungaruppboö á Hliöarvegi 3, isafiröl, þinglesinni eign Kristins Ebeneserssonar fer fram eftir kröfu innheimtumanns rikissjóös og Bæjarsjóös isafjaröar á eigninni sjálfri föstudaginn 12. april 1985 kl. 11.00. Bæ)artógetlnn á Isaflrói. Nauðungaruppboð á Stórhotti 7, 1. hæö B. Isafiröi, þinglesinni eign Kára Svavarssonar fer fram eftir kröfu Bæjarsjóös Isafjaröar á eignlnni sjálfri föstudaginn 12. april 1985 kl. 15.00. Bæiarfógetinn á isafirói. Nauðungaruppboö á Fjaröarstræti 20D, Isafiröi, þinglesinni eign Ulfars Agustssonar fer fram eftir kröfu Landsbanka Islands á elgninni sjálfri föstudaginn 12. april 1985 kl. 11.30. Bæjartógetinn á isafirði. Nauðungaruppboð á Hafraholti 44, Isafiröi, talinni eign Agnars Ebeneserssonar ’er fram eftir kröfu innheimtumanns rikissjóös og Jtvegsbanka Islands, veö- deildar Landsbanka Islands og Ufeyrissjóös Vestfiröinga á eigninni sjálfri föstudaginn 12. april 1985 kl. 14.30. ______________ Bæjarfógetinn á ísafirói. Víxlar — Skuldabréf Erum kaupendur að miklu magni víxla og skuldabréfa. Getum tekið að okkur að ieysa út vörur fyrir trausta aðila úr banka og tolli. Þeir aöilar sem áhuga hafa á þjónustu okkar leggi nöfn sín inn á augld. Mbl. fyrir 15. þ.m. merkt: „V — 0450“. kennsla EfJ Viltu læra að setja ^ á stofn fyrirtæki Ef þú hefur einhverja framleiöslu- eða viö- skiptahugmynd þá ættirðu að lesa þessa auglýsingu. Atvinnumálanefnd Kópavogs stendur fyrir námskeiði um rekstur fyrirtækja ef næg þátttaka fæst. Þetta námskeið veröur i tveim hlutum, fyrri hluti námskeiðsins hefst seinni hluta aprilmánaðar en síöari hlutinn í haust. Námskeiðið er ætlað fólki — konum og körlum — sem hafa hug á að stofna fyrirtæki eða vilja bæta rekstur fyrirtækja sem þeir reka. Kennsla fer fram utan vinnutíma. Umsóknum um námskeiðiö á að skila til atvinnumálafulltrúa að Digranesvegí 12 í Kópavogi, hann veitir nánari upplýsingar í sima 46863 eða á staönum á milli kl. 11 og 12 fyrir hádegi. Kennslustundir á fyrri hluta námskeiösins verða 22 auk gestafyrirlestra og mun iönráögjafi sjá um kennsluna og skipuleggja námskeiðiö. Þátttökugjald á fyrri hluta námskeiðsins er kr. 4.000 og greiðist það við innritun á námskeiðiö. Fjöldi þátttakenda er takmarkaöur. Dagskrá námskeiösins liggur frammi á sama staö. A tvinnumálanefnd. Frönskunámskeið Alliance Francaise Sumarnámskeið fyrir byrjendur og lengra komna verða haldin frá 15. apríl til 27. júní (10 vikur). Innritun fer fram á skrifstofu A.F. aö Laufás- vegi 12, alla virka daga frá kl. 17.00 til 19.00 og henni lýkur 12. apríl. Upplýsingar á staðnum og í síma 23870, frá ki. 17.00 til 19.00 Talskólinn Skúlagötu 61 Vornámskeið Framsögn — taltækni — ræöumennska hefj- ast 15. og 16. apríl. Innritun daglega kl. 15—19. Þeir sem þegar hafa pantaö vinsamlegast staðfestið í síma 17505. Gunnar Eyjólfsson tilkynningar §71 Innritun skólabarna Frá skólaskrifstofu ~ Kópavogs Innritun 6 ára barna (börn fædd 1979) fer fram í skólum bæjarins miövikudaginn 10. apríl kl. 13.00-16.00. Innritun skólaskyldra barna og unglinga sem flytjast milli skólahverfa, flytja í Kópavog eða koma úr einkaskólum, fer fram sama dag á skólaskrifstofu Kópavogs, Digra- nesvegi 12, kl. 10.00-12.00 og 13.00-15.00, simi 41863. Skólafulltrúi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.