Morgunblaðið - 10.04.1985, Side 41

Morgunblaðið - 10.04.1985, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. APRÍL 1985 l'f'M—T/ l'T T/U J’iU V IIIU / ! 'M)7 41 -rrr atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Stúlkur Óskum eftir að ráða nokkrar duglegar stúlkur til verksmiöjustarfa. Kexverksmiöjan Frón hf., Skúlagötu 28. Verkamenn — byggingarvinna Óskum eftir að ráða vana byggingaverka- menn nú þegar. Upplýsingar á skrifstofunni í sima 63307. Ármannsfell hf. Meinatæknar Á rannsóknardeild Landakotsspítala eru lausar stöður nú þegar eða siðar eftir samkomulagi. Fullt starf. hlutastarf, afleys- ingar. Uppl. gefa yfirlæknir og deildarmeina- tæknar. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar fundir — mannfagnaöir Aðalfundur Sendibíla- stöövar Hafnarfjarðar verður haldinn 11. apríl að Helluhrauni 7 kl. 8.30. Reikningar stöövarinnar liggja frammi. Stjórnin Verkstjórnarfræðslan Verkstjórnarnámskeið Vinnuumhverfismál 15. —18. apríl í Reykjavík í húsi Iðntækni- stofnunar, Keldnaholti. Á námskeiðinu verður m.a. fjallað um: — Öryggismál. — Brunavarnir. — Slysavarnir. — Vinnulöggjöf. Verkstjórn I 16. —19. apríl á Sauðárkróki í Sjálfstæðis- húsinu, Sauðárkróki. 20.—23. maí í Reykjavík í húsi Iðntæknistofn- unar, Keldnaholti. Á námskeiðinu veröur m.a. fjallað um: — Hlutverk og störf stjórnenda. — Fjárhagslega ábyrgö — ágóðahluta. — Stjórnunarstíla. — Hópstjórnun og gæöahringa. — Ákvarðanir og greiningu vandamála. Vinnurannsóknir 19.—24. apríl í Reykjavík í húsi löntækni- stofnunar, Keldnaholti. Á námskeiðinu veröur m.a. fjallað um: — Hlutverk vinnurannsókna í viröisaukningu innan fyrirtækis. — Tírhaskráningu og úrvinnslu upplýsinga. — Skipulag vinnustaða og einföldun vinnu- aðferöa. — Tímamælingu og tíöniathuganir. — Afkastahvetjandi launakerfi og fram- leiðni. Skipulagstækni og áætlanagerö 6.—9. maí í Reykjavík í húsi löntæknistofnun- ar, Keldnaholti. Á námskeiöinu verður m.a. fjallað um: — Upplýsingaöflun. — Áætlanagerð CPM, PERT, GANNT. — Tölvunotkun við áætlanagerð. Pátttaka er miöud viö: Stjórnendur, verk- stjóra, flokksstjóra, hópstjóra og alla þá sem stjórna og bera ábyrgð á daglegri vinnu ann- arra. Þátttaka tilkynnist tíl: Verkstjórnarfræðslunnar, iðntæknístofnun íslands, Keldnaholti, 110 Reykjavik. Sími: 91-687000. Markmiö Verkstjórnarfræðslunnar er að auka hæfni og þroska verkstjóra. Bæta skiln- ing verkstjóra á því mikilvæga hlutverki er hann gegnir fyrir virðisaukningu í þjóðfélag- inu. Náist árangur er það til hagsbóta fyrir ein- staklinginn, fyrirtækið og þjóöfélagiö í heild. Félag Snæfellinga og Hnappdæla í Reykjavík Vorfagnaður Félags Snæfellinga og Hnapp- dæla i Reykjavik veröur haldinn laugardaginn 13. apríl nk. í Domus Medicaog hefst kl. 21.00. Til skemmtunar verður m.a.: Stutt kvikmynd af frönsku Rivierunni, söngur (tveir kórar), dans. Fjölmennum, Skemmtinefndin til sölu Til sölu er Orlofshús í landi lllugastaða i Fnjóskadal. Samkv. 14. gr. félagssamnings um orlofs- byggðina lllugastaöi frá 24. april 1981 hefir sameignarfélaginu og öllum eigendum orlofs- húsa á svæðinu verið boöinn forkaupsréttur. Nú er öðrum aðildarfélögum Alþýðusam- bands íslands boöiö húsiö tii kaups, og ber þeim, sem vilja neyta forkaupsréttar, að til- kynna það undirrituðum innan eins mánaöar. Starfsmannafélög lönaöarbanka islands hf. og Útvegsbanka Islands. nauöungaruppboö ýmislegt Nauðungaruppboð á Fjaröarstræti 2, 4. hæö til vinstri, Isafiröi, þinglesinni etgn Omars Traustasonar fer fram eftir kröfu Utvegsbanka islands, isafiröi, á eigninni sjálfri föstudaginn 12. april 1985 kl. 10.30. Bæ/arfógetinn á Isafirói. Nauðungaruppboö á Hliöarvegi 3, isafiröl, þinglesinni eign Kristins Ebeneserssonar fer fram eftir kröfu innheimtumanns rikissjóös og Bæjarsjóös isafjaröar á eigninni sjálfri föstudaginn 12. april 1985 kl. 11.00. Bæ)artógetlnn á Isaflrói. Nauðungaruppboð á Stórhotti 7, 1. hæö B. Isafiröi, þinglesinni eign Kára Svavarssonar fer fram eftir kröfu Bæjarsjóös Isafjaröar á eignlnni sjálfri föstudaginn 12. april 1985 kl. 15.00. Bæiarfógetinn á isafirói. Nauðungaruppboö á Fjaröarstræti 20D, Isafiröi, þinglesinni eign Ulfars Agustssonar fer fram eftir kröfu Landsbanka Islands á elgninni sjálfri föstudaginn 12. april 1985 kl. 11.30. Bæjartógetinn á isafirði. Nauðungaruppboð á Hafraholti 44, Isafiröi, talinni eign Agnars Ebeneserssonar ’er fram eftir kröfu innheimtumanns rikissjóös og Jtvegsbanka Islands, veö- deildar Landsbanka Islands og Ufeyrissjóös Vestfiröinga á eigninni sjálfri föstudaginn 12. april 1985 kl. 14.30. ______________ Bæjarfógetinn á ísafirói. Víxlar — Skuldabréf Erum kaupendur að miklu magni víxla og skuldabréfa. Getum tekið að okkur að ieysa út vörur fyrir trausta aðila úr banka og tolli. Þeir aöilar sem áhuga hafa á þjónustu okkar leggi nöfn sín inn á augld. Mbl. fyrir 15. þ.m. merkt: „V — 0450“. kennsla EfJ Viltu læra að setja ^ á stofn fyrirtæki Ef þú hefur einhverja framleiöslu- eða viö- skiptahugmynd þá ættirðu að lesa þessa auglýsingu. Atvinnumálanefnd Kópavogs stendur fyrir námskeiði um rekstur fyrirtækja ef næg þátttaka fæst. Þetta námskeið veröur i tveim hlutum, fyrri hluti námskeiðsins hefst seinni hluta aprilmánaðar en síöari hlutinn í haust. Námskeiðið er ætlað fólki — konum og körlum — sem hafa hug á að stofna fyrirtæki eða vilja bæta rekstur fyrirtækja sem þeir reka. Kennsla fer fram utan vinnutíma. Umsóknum um námskeiðiö á að skila til atvinnumálafulltrúa að Digranesvegí 12 í Kópavogi, hann veitir nánari upplýsingar í sima 46863 eða á staönum á milli kl. 11 og 12 fyrir hádegi. Kennslustundir á fyrri hluta námskeiösins verða 22 auk gestafyrirlestra og mun iönráögjafi sjá um kennsluna og skipuleggja námskeiðiö. Þátttökugjald á fyrri hluta námskeiðsins er kr. 4.000 og greiðist það við innritun á námskeiðiö. Fjöldi þátttakenda er takmarkaöur. Dagskrá námskeiösins liggur frammi á sama staö. A tvinnumálanefnd. Frönskunámskeið Alliance Francaise Sumarnámskeið fyrir byrjendur og lengra komna verða haldin frá 15. apríl til 27. júní (10 vikur). Innritun fer fram á skrifstofu A.F. aö Laufás- vegi 12, alla virka daga frá kl. 17.00 til 19.00 og henni lýkur 12. apríl. Upplýsingar á staðnum og í síma 23870, frá ki. 17.00 til 19.00 Talskólinn Skúlagötu 61 Vornámskeið Framsögn — taltækni — ræöumennska hefj- ast 15. og 16. apríl. Innritun daglega kl. 15—19. Þeir sem þegar hafa pantaö vinsamlegast staðfestið í síma 17505. Gunnar Eyjólfsson tilkynningar §71 Innritun skólabarna Frá skólaskrifstofu ~ Kópavogs Innritun 6 ára barna (börn fædd 1979) fer fram í skólum bæjarins miövikudaginn 10. apríl kl. 13.00-16.00. Innritun skólaskyldra barna og unglinga sem flytjast milli skólahverfa, flytja í Kópavog eða koma úr einkaskólum, fer fram sama dag á skólaskrifstofu Kópavogs, Digra- nesvegi 12, kl. 10.00-12.00 og 13.00-15.00, simi 41863. Skólafulltrúi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.