Morgunblaðið - 22.05.1985, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 22.05.1985, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 22. MAt 1985 fclk í fréttum ÞÓR TULINIUS LEIKARI Morgunbladið/Bjarni — Af hverju valdirðu Frakk- land? — Ég hugsa að meginástaeð- an sé sú að ég bjó þarna um ára- bil og það hefur blundað í mér í fjölda ára að fara aftur. Leikhúsin þarna eru líka af öðrum toga en í Skandinavíu og kannski meira af suðrænni og sterkari tjáningu en við eigum að venjast. — Ætlarðu að dveljast lengur en þetta ár í Frakklandi? — Ég hreinlega veit það ekki. Mest langar mig til að vera hérna og vinna sem leikari og ég stefni að því sem stendur. „Einstakt tækifæri sem ekki var hægt að hundsa“ inum til að vera í starfskynn- ingu við eitt elsta og virtasta leikhús Frakklands, Comedie Francaise. Ég var mjög tvístígandi hvort ég ætti að fara en þetta er ofsa- lega spennandi og auðvitað ein- stakt tækifæri eða tilboð sem einfaldlega er ekki hægt að hundsa, sagði Þór Tulinius er blm. hitti hann að máli. „Ég legg í hann einhverntima fyrir 15. september næstkom- andi en þá hefst vinnan. Ég verð við þetta leikhús allavega fram til áramóta, en hvað ég geri að því loknu er alveg óráðið. Ég mun vera þarna á Comedie Francaise sem aðstoðarmaður leikstjóra og mun vonandi læra sitthvað bæði hvað varðar leik- stjórn og auðvitað leik. — Voru einhver inntökuskil- yrði í starfskynninguna? — Það var talið nauðsynlegt að viðkomandi kynni skil á frönsku og þar sem ég var bú- settur í Lyon í ein fimm ár þá get ég talað hana viðunandi. í byrjun ræddi ég við fulltrúa menningarmála í franska sendi- ráðinu og hann sendi síðan út Þór Tulinius leikari. upplýsingar um mig, umsagnir kennaranna, gagnrýni úr blöð- um o.s.frv. og þetta varð niður- staðan að ég hlaut þetta tæki- færi og þennan styrk. — Veistu hvaða leikstjórum þú átt að vinna með? — Þennan tíma tek ég þátt I tveimur uppsetningum á leik- húsverkum. Fyrra verkið er Machbeth eftir Shakespeare og það er leikstjórinn Jean Pierre Vincent sem stýrir þar. Hann er mjög virtur. Þá verður verkið „Svalirnar" sett upp en Jo Lavandant leikstýrir því. Þór Tulinius leikari hlaut nýlega styrk til ársdvalar í Frakklandi að nema leikhús- fræði. Hann var valinn úr 200 um- sækjendum hvaðanæva úr heim- „Comedie Francaise“ sem er eitt elsta og virtasta leikhús Frakka, sett á stofn af Lúðvík 14. Frakklendskonungi árið 1680. Morgunblaðið/J.S. Stanslaust fjör K, er skólastarf: Grunnskólans á Blönduós aö ljúkí. Ai- bvi tileín birtísi hér mynti frá árshátíð grunnskólans fýrr í vor, þar sem fulltrúar- 8 bekkjar eru ao syngjtsigurlagið Lsöngvakeppni skólans „Stanslausí fjpF". Það má Segja uiriiiafnið ásigurraginr. aó þat- haLverið samoeffi- ari fyrir árshátíð grunnskólanóma. Úr öskunni í eldinn? Catherine Oxenberg er 24 ára gömul og dóttir El- ísabetar prinsessu af Júgó- slavíu. Einu sinni spurðu hana allir hvort hún myndi ekki ganga að eiga einhvern kon- ungborinn piparsvein i Evr- ópu, en hún svaraði jafnan um hæl að það þætti sér ótrúlegt, hún mæti það mikils að eiga einkalíf og hafa frið, hún væri ekki í hópi þeirra sem hefðu á því áhuga eða af því nautn að mæta sýknt og heilagt við alls kyns tækifæri, sýningar, stofnanir og fleira, aðrir hlytu að fylla þau skörð. En hvað segir Katrín í dag? „Þetta er nokkuð kaldhæðnis- legt, því ég leik nú stórt hlut- verk í Dynasty, dóttur Alexis Carrington, og sem ein af Dynasty-hópnum hef ég trú- lega enn þynnra einkalíf en ef ég hefði gengið að eiga ein- hvern prinsinn austur í Evr- ópu. Eg sat fyrir í sjón- varpsauglýsingu um sérstök „Dynasty-góifteppi“ nýlega og mætti í stórum vörumarkaði til að dásanií, „Alexis-ilm- vötið ; hásíert. Augiýsinga- skrumíö er mér heldur é mót: skapí, en ég ger; mér grein fyrii' þtó að þaci fýígii og mfe ’llkai ' híut’/erkið í * Dynasty; Það má segja, að þó ég hafi fórnað einkalífinu og sjálf- stæði að miklu leyti þá sé ég samt ánægð, þetta er skemmtileg reynsla, kaupið er frábært og það má alltaf hætta ..." COSPER Dóttur okkar var rænt nótl. en yié tenguir þennan ágæth stiga istartinn . • , •' - **
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.