Morgunblaðið - 14.06.1985, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 14.06.1985, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 14. JÚNt 1985 Fjársöfnun til styrktar þroskaheftum á næsta ári BlonduÓHÍ. 13. júní. AÐALFUNDUR Sambands norftlenskra kvenna var haldinn i Húnavollum 8. og 9. júní síðastliðinn. Fundinn sóttu fulltrúar allra kvenfélagasambanda á svæðinu, sem n*r frá Austur-Húnavatnssýslu til Norður-Þingeyjarsýslu. Ýmis mál sem sambandið hefur haft á stefnuskrá sinni voru rædd á fundinum svo sem orlofsmál, garðyrkjumál og málefni þroska- heftra, sem SNK hefur mjög látið sig varða. Sambandið mun á næsta ári gangast fyrir fjársöfnun til styrktar þroskaheftum á Norð- urlandi. Á fundinum voru flutt er- indi um jafnrétti á milli lands- hluta og ferðaþjónustu bænda. Taldi fundurinn að lítilsvirðingar hafi gætt í málflutningi ýmissa fjölmiðla gagnvart landsbyggð- inni og sé nú mál að linni. Og að flytja beri þjónustustarfsemi þjóðfélagsins meira út á lands- byggðina bæði hvað völd og fjár- magn varðar. Þá voru friðarmálin rædd og skorað á alþingi að fella bjór- frumvarpið. Samband norðlenskra kvenna varð 70 ára á síðasta ári. Halldóra Bjarnadóttir stofnaði sambandið og var formaður þess um langt árabil. Formaður nú er Elín Aradóttir frá Brún. Þess skal og getið að þann 19. júní ætla konur í Austur-Húna- vatnssýslu að gróðursetja trjá- plöntur í landi Skógræktarfélags Vestur-Húnavatnssýslu að Gunn- fríðarstöðum. Gróðursett verður eitt tré fyrir hverja konu í hérað- inu til minningar um að 70 ár eru liðin frá því að konur fengu kosn- ingarétt á íslandi. - J-S. Hljómsveitin Kaktus. Vorblót í Árnesi VORBLÓT verður haldið í Árnesi Gnúpverjahreppi dagana 15. og 16. júní í tengslum við þjóðhátíðardag- inn. Tjaldstæði verða opin í Árnesi þar sem einnig verður séð um þjónustu við blótsgesti. Baldur Brjánsson töframaður, Johnny King country-rokkari, hinn ungi töframaður Ingólfur Ragnarsson og söngflokkurinn Hálft í hvoru munu skemmta gestum ásamt fleirum. Diskótek Ara Páls og hljómsveitin Kaktus munu leika fyrir dansi bæði kvöld- in. Fjölskylduskemmtun verður haldin á sunnudaginn kl. 15 með skemmtiatriðum og tónlist fyrir alla aldurshópa. Morgunblaðið/B.B. Fri tónleikunum. Sinfóníuhljómsyeitin á VopnafirÓi: Vopnafirdi 10. júní. SINFÓNÍUHUÓMSVEIT íslands hélt tón- leika í Félagsheimilinu Miklagarði laugar- daginn 8. júní sl. Vopnfirðingum er augljós- lega mikil þörf á heimsóknum sem þessum því húsfyllir var á tónleikunum eins og raun- ar áður þegar sinfóníuhljómsveitin hefur komið hingað til tónleikahalds. Söngvarar með hljómsveitinni að þessu sinni voru þau Ólöf Kolbrún Harðardóttir og Sigurður Björnsson og stjórnandi Karolos Trikolidis. Vopnfirðingar gerðu góðan róm að flutningi lista- fólksins og klöppuðu hljómsveit og söngvara oftsinn- is upp í lokin. Það var mál allra þeirra sem fréttarit- ari ræddi við í hléi og eins eftir tónleikana að mikil þörf og ánægja væri að heimsóknum sem þessum. Þær þyrftu eins að vera mun tíðari en verið hefði fram að þessu. Siguröur Björnsson og Ólöf Kolbrún Haröardótt- ir sungu með Sinfóníuhljómsveitinni. Húsfyllir á tónleikum Peningamarkaíðurinn 'i / GENGIS- SKRANING 13. júní 1985 Kr. Kr. Toll Ein. KL09.I5 Kaup Sala (fengi I Dollari 41,600 41,720 41,790 ISLpund 52,489 52,640 52384 kan. dollari 30371 30,458 30362 I Dönsk kr. 3,7440 3,7548 3,7428 I Norsk kr. 4,6757 4,6892 4,6771 I Saen.sk kr. 4,6572 4,6706 4,6576 1 FL mark 6,4777 6.4964 6,4700 1 Fr. franki 4,4086 4,4214 4,4071 1 Belg. franki 0,6665 0,6684 0,6681 1 Sv. franki 15,9558 16,0018 15,9992 1 Holl. gyllini 11,9181 11,9524 11,9060 1 Y-þ. mark 13,4313 13,4700 133481 1ÍL líra 0,02114 0,02120 0,02109 1 Austurr. sch. 1,9104 1,9160 1,9113 1 PorL escudo 03344 03350 03388 1 Sp. peseti 03365 03372 03379 1 Jap. yen 0,16648 0,16696 0,16610 1 írskt pund 42,058 42,179 42,020 SDR. (Sérst dráttarr.) 413421 413614 413085 1 Belg. franki 0,6632 0,6651 V J INNLÁNSVEXTIR: Sparitjóötbækur__________________ 22,00% Sparí*tóð$r»ikningar mað 3ja mánaða upptðgn Alþýöubankinn................ 25,00% Búnaöarbankinn............... 23,00% lönaðarbankinn1*............. 23,00% Landsbankinn................. 23,00% Samvinnubankinn.............. 23,00% Sparisjóöir3*............... 23,50% Útvegsbankinn.............. 23,00% Verzlunarbankinn............. 25,00% með 6 mánaða uppaðgn Alþýöubankinn................ 28,00% Búnaöarbankinn............... 26,50% Iðnaðarbankinn1*............. 29,00% Samvinnubankinn.............. 29,00% Sparisjóðir3*.............. 27,00% Útvegsbankinn................ 29,00% Verzlunarbankinn............. 29,50% með 12 mánaða uppaögn Alþýöubankinn................ 30,00% Landsbankinn................. 26,50% Útvegsbankinn................ 30,70% með 18 mánaöa uppaðgn Búnaöarbankinn............... 35.00% Inniánaakírteini Alþýöubankinn................ 28,00% Búnaöarbankinn............... 29,00% Samvinnubankinn.............. 29,50% Sparisjóöir.................. 28,00% Útvegsbankinn................ 29,00% Verðtryggðir reikningar miöað við lánakjaravíaitölu með 3ja mánaða upptðgn Alþýöubankinn................. 1,50% Bunaöarbankinn................ 1,00% Iðnaðarbankinn1'.............. 1,00% Landsbankinn.................. 1,00% Samvinnubankinn........ .... 1,00% Sparisjóöir3*................. 1,00% Útvegsbankinn................. 1,00% Verztunarbankinn.............. 2,00% með 6 mánaða uppaðgn Alþýöubankinn.................. 330% Búnaöarbankinn................ 3,50% lönaöarbankinn11............... 330% Landsbankinn.................. 3,00% Samvinnubankinn............... 3,00% Sparisjóðir3*................ 330% Útvegsbankinn................. 3,00% Verzlunarbankinn............... 330% Áráana- og hlaupareikningar: Alþýöubankinn — ávisanareikningar......... 17,00% — hlaupareikningar.......... 10,00% Búnaöarbankinn............... 10,00% lönaöarbankinn................ 8,00% Landsbankinn..................10,00% Samvinnubankinn — ávísanareikningur.......... 10,00% — hlaupareikningur.............8,00% Sparisjóöir.................. 10,00% Útvegsbankinn................ 10,00% Verzlunarbankinn..............10,00% Stjömureikningar Alþýðubankinn2*............... 8,00% Alþýöubankinn..................9,00% Safnlán — heimilitlán — IB-lán — plúalán með 3ja til 5 mánaða bindingu Iðnaöarbankinn............... 2330% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóöir................. 23,50% Samvinnubankinn.............. 23,00% Útvegsbankinn................ 23,00% Verzlunarbankinn............. 25,00% 6 mánaða bindingu eða lengur lönaöarbankinn............... 26,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóðir.................. 27,00% Útvegsbankinn............... 29,00% 1) Mánaðarlega er borin taman áraávöxtun á verötryggðum og överðtryggðum Bðnua- reikningum. Aunnir vextir verða leiðréttir í byrjun næata mánaðar, þannig að ávðxtun verði miðuð við það reikningalorm, aem haarrí ávðxtun ber á hverjum tíma. 2) Stjömureikningar eru verðtryggðir og geta þeir aem annað hvort eru eldri en 64 ára eða yngri en 16 ára ttofnað tlíka reikninga. Innlendir gjaldeyriareikningar Bandaríkiadollar Alþýöubankinn................. 830% Búnaöarbankinn................8,00% lönaöarbankinn............... 8,00% Landsbankinn.................. 730% Samvinnubankinn............... 730% Sparisjóöir.................. 8,00% Útvegsbankinn................. 730% Verzlunarbankinn............. 8,00% Steriingapgnd Alþýðubankinn................. 930% Búnaöarbankinn...............12,00% Iðnaöarbankinn.............. 11,00% Landsbankinn..................1130% Samvinnubankinn...............1130% Sparisjóöir.................. 1130% Útvegsbankinn.................1130% Verzlunarbankínn............. 1230% Veatur-þýak mðrk Alþýöubankinn.................4,00% Búnaöarbankinn................5,00% lönaöarbankinn................ 530% Landsbankinn.................. 430% Samvinnubankinn............... 430% Sparísjóöir.................. 5,00% Útvegsbankinn.................4,50% Verzlunarbankinn..............5,00% Danakar krðnur Alþýðubankinn................. 930% Búnaöarbankinn............... 1030% lönaöarbankinn................ 830% Landsbankinn................. 9,00% Samvinnubankinn............... 930% Sparisjóöir................ 9,00% Útvegsbankinn................ 9,00% Verzlunarbankinn............ 10,00% ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, forvextir: Landsbankinn................ 28,00% Útvegsbankinn............... 28,00% Búnaðarbankinn.............. 28,00% lönaöarbankinn.............. 28,00% Verzlunarbankinn............ 29,50% Samvinnubankinn.............. 2930% Alþýöubankinn............... 29,00% Sparisjóðirnir.............. 29,00% Viðakiptavíxlar Alþýöubankinn................31,00% Landsbankinn................ 30,50% Búnaöarbankinn............... 3030% Sparisjóöir................ 30,50% Samvinnubankinn..„.............3130% Verzlunarbankinn.............. 3030% Útvegsbankinn................. 3030% Yfirdráttarián af hlaupareikningum: Landsbankinn................. 29,00% Útvegsbankinn.................31,00% Búnaðarbankinn ....„.......... 2930% lönaöarbankinn................ 2930% Verzlunarbankinn...............3130% Samvinnubankinn.............. 30,00% Alþýðubankinn................ 30,00% Sparisjóöimir................ 30,00% Enduræljanleg lán fyrír innlendan markaö______________2635% lán í SOfl vegna útflutningaframl_10,00% Skufdabráf, afmenn: Landsbankinn.................. 3030% Utvegsbankinn.................31,00% Búnaöarbankinn................ 3030% lönaöarbankinn................ 3030% Verzlunarbankinn...............3130% Samvinnubankinn.............. 32,00% Alþýöubankinn..................3130% Sparisjóöirnir............... 32,00% Viðakiptaakuldabráf: Landsbankinn................. 33,00% Utvegsbankinn................ 33,00% Búnaöarbankinn............... 33,00% Verztunarbankinn.............. 3330% Samvinnubankinn.............. 34,00% Sparisjóöimir............... 3330% Verðtryggð lán miðað við lánakjararáitðiu i allt að 2% ár....................... 4% lengur en 2% ár....................... 5% Vanakilavextir....................... 42% Óverðtryggð akuldabréf útgefin fyrir 11.08.'84........... 30,90% Lífeyrissjóðslán: Lífeyriasjðður atarfamanna rflciaina: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lániö visitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getúr veriö skemmri, óski lántakandi þess, og elns ef eign sú, sem veö er í er lítllfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lifeyriasjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aölld aö lífeyrissjóönum 168.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lánið 14.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaöild bætast viö höfuóstól leyfil^jrar láns- upphæöar 7.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaölld er lánsupphæöin oröin 420.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 3.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem Itður. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Þá lánar sjóöurlnn meö skilyröum sérstök lán til þeirra, sem eru eignast sina fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóösins samfellt i 5 ár, kr. 460.000 til 37 ára. Lánskjaravísitalan fyrir júní 1985 er 1144 stig en var fyrir maí 1119 stig. Hækkun milli mánaöanna er 2,2%. Miö- aö er viö vísitöluna 100 í júni 1979. Byggingaviaitala fyrir apríl til júní 1985 er 200 stig og er þá miöaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaakuldabréf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Sérboð óverðtr. vurðtr. Vurötrygg. Höfuóstólu- fmrtlur vaxta kjör kjör tfmabil vaxta á éri Óbundið fé Landsbanki, Kjörbók: 1) 7—31,0 1,0 3 mán. Otvegsbanki, Abót: 22-33,1 1.0 1 mán. 1 Bunaðarb , Sparib: 1) 7—31,0 1.0 3 mán. 1 Verzlunarb., Kaskóreikn: 22—29,5 3.5 3 mán. 4 Samvinnub., Hávaxtareikn: 22—30.5 1—3,0 3 mán. 2 Alþýöub., Sérvaxtabók: 27—33,0 4 Sparisjóöir. Trompreikn: 30.0 3.0 1 mán. 2 Bundlöfé: lónaöarb., Bónusreikn: 29,0 3.5 1 mán. 2 Búnaöarb., 18 mán. reikn: 35,0 3.5 6 mán. 2 1) Vaxtaleiörétting (úttektargjald) er 1,7% hjá Landsbanka en 1,8% hjá Búnaöarbanka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.