Morgunblaðið - 15.09.1985, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 15.09.1985, Blaðsíða 22
22 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. SEPTEMBER 1985 Stúdentaleikhúsið á hringferð með rokk-söng- leikinn: EKKÓ- guðirnir ungu Eftir Claes Andersson, þýðing: Ólafur Haukur Símonarson, tónlist: Ragnhildur Gísladóttir, leikstjórn: Andrés Sigurvinsson. Húsavík ...... Þórshöfn ..... Vopnafjörður . Borgarfjörður . Egilsstaðir .. Neskaupstaður 16. sept. kl. 21.00 17. sept. kl. 21.00 18. sept. kl. 21.00 19. sept. kl. 21.00 20. sept. kl. 21.00 21. sept. kl. 21.00 STLDEIVTA LEIKHUSID MITSUBISHI L 300 4x4 Caldrif) 8 sæta mini bus með torfærueiginleika. Kjörinn bíll fyrir vinnuflokka og stórar fjölskyldur. Verð frá kr. 743.000.- Lokaður sendibíll með renni- hurðum á báðum hliðum og stórum dyrum á afturgafli. Lipur og sparneytinn sendibíll. Ákjósanlegur til vörufiutninga. Verð frá kr. 544.000.- Fundu brenni- steinssýru í ítölsku víni Mtínchen, Vestur l»ýskalandi, 13. september. AP. í DAG gáfu yfirvöld í Bæjaralandi út viðvörun tií almennings eftir að fundist hafði brennisteinssýra í tveimur flöskum af ítalska víninu Chianti í svo miklu magni, að hættu- legt gat reynst heilsu manna. Innanríkisráðuneytið í Bæjara- landi kvað sýruna hafa fundist í tveimur 1,5 lítra flöskum merkt- um „Mondial Chianti D.O.C. Conf- ezionato da GFA-SNC-Borgo San Lorenzo". Sýran fannst eftir að maður kom með flösku af víninu til rann- sóknar vegna þess að honum fannst bragðið torkennilegt. Opinber rannsóknarstofa gerði þá könnun og tók flösku af handa- hófi til rannsóknar. Fannst sýran einnig í henni. Bladburöarfólk óskast! Úthverfi Austurbær Laugarásvegur 38 — 77 Laugavegur 34—80 Langholtsvegur 71 — 108 Miöbær II Verðkynning Nýborgar: „isilfl SKówn/09' • Vegg- og gólfflísar, 10x20, vandaöar flísar. Algengt verö pr. m kr. 1190—1500. Veggflísar 15x15 cm. Hvítar og mynstraöar. Algengt verö kr. 790—1200. Okkar verö kr. 895 Okkar verö kr. 878 Vegg- og gólfflísar, 20x20, margir litir. Algengt verö pr. m 1290—1600. Eldfastur steinn 5x24x11. Algengt verö kr. 76—100 pr. stk. Okkar verö kr. 945 Okkar verö kr. 84 Deiterman-flísalím Þýsk gæöavara. Plastihol 14,8 kg. Flísaverkfæri í úrvali. Vélsagir á marmara og flísar. Marmaravax á flísar og marm- Okkar verö kr. 945 ara. Algengt verð á líkum límum 840 Flísalím í duftformi 5 kg. Vatnshelt á stein ómálaöan. Algengt verö kr. 280. Úrval hreinsi- og slípiefna. Silikon-efni til þéttingar. Viö útvegum vana flísalagninga- menn. Okkar verö kr. 198 Fúgusement, hvítt 5 kg. Algengt verö kr. 270. Okkar verö kr. 191 Sölumenn meö langa reynslu leiöbeina um val flísa. Flísar eru okkar fag. Litaöur 320. Okkar verö kr. 254 V Góöar vörur á betra verði. á nýjum staö, Skútuvogi 4, sunnan Miklagarös. Flísamarkaður viö Sund. Skútuvogi 4. Næg bílastæöi Sími 686755.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.