Morgunblaðið - 06.02.1986, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.02.1986, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. FEBRÚAR1986 Svar ríkisstjórnarinnar til samninganefnda verkalýðshreyfingar og atvinnurekenda: Samningar stuðli að hjöðnun verðbólgu o g bættu jafnvægi í þj óðarbúskapnum EFTIR fund Steingríms Hermannssonar forsætis- ráðherra og Þorsteins Pálssonar fjármálaráð- herra með aðilum vinnu- markaðarins í gær var gefin út svohljóðandi fréttatilkynning frá ríkis- stjórninni: Ríkisstjómin hefur fjallað um bréf frá aðilum vinnumarkaðarins varðandi þjóðhagslegar forsendur kjarasamninga_ og ákveðið við- brögð við því. í dag var bréfritur- um afhent svarbréf á þessa leið: „Vísað er til sameiginlegs bréfs Alþýðusambands íslands, Vinnu- veitendasambands íslands og Vinnumálasambands Samvinnu- félaganna til ríkisstjómarinnar, dags. 31. janúar 1986, og við- ræðna við fulltrúa þeirra 3. febrú- ar 1986. Ríkisstjómin þakkar þetta bréf og tekur undir þá skoðun, sem þar kemur fram, að bætt viðskiptakjör gefi nú tæki- færi til þess að snúa framvindu íslenskra efnahagsmála til betri vegar. Með sameiginiegu átaki aðilanna á vinnumarkaðnum og stjómvalda á að vera unnt að draga verulega úr verðbólgu og viðskiptahalla á árinu 1986. Af þessu tilefni vill ríkisstjómin taka fram eftirfarandi: 1. Ríkisstjómin og stjóm Seðla- bankans eru sammála um það, að meðalgengi krónunnar skuli „VIÐ hljótum að vænta þess, að ríkisstjórnin geri okkur nú beint tilboð um nýjan kjara- samning á grundvelli þess bréfs, sem okkur hefur borist í dag. Félagar i BSRB munu dæma þann góða vilja, sem fram kemur í bréfi ríldsstjóm- arinnar, eftir því sem kemur fram af hálfu ríkisvaldsins í beinum viðræðum," sagði Kristján Thorlacius, formaður Bandalags starfsmanna ríkis og bæja, þegar hann var inntur álits á svari ríkisstjórnarinnar til aðila vinnumarkaðarins í framhaldi af sameiginlegu bréfi þeirra fyrir helgina. Kristján ítrekaði að markmið BSRB í yfirstandandi samninga- viðræðum væri að ná fram kaup- tryggingu og auknum kaupmætti þeirra launa, sem um semst. „Svar ríkisstjómarinnar er vel- viljuð yfirlýsing um að ríkisstjóm- in vilji vinna að því, að samningar náist um kjarabætur án þess að það hafi verðbólgu í för með sér,“ sagði hann. „Við í BSRB erum alveg sama sinnis - við höfum allt frá upphafi lagt áherslu á að við viljum gera samning, sem dregur úr veðbólgu. En í þetta bréf vantar allar tölur. Við lögðum á það áherslu á fundi okkar með forsætisráðherra og fjármálaráð- herra í dag, að á sáttafundinum, sem hefur verið boðaður á föstu- daginn, leggi samningamenn rík- isins fram tölur, sem staðfesta þennan góða vilja." Kristján benti á, að staða BSRB í þessu máli væri nokkuð önnur allt þetta ár haldið sem stöð- ugustu, enda verði ekki verulegar breytingar á við- skiptakjörum eða öðrum ytri aðstæðum þjóðarbúsins frá því sem nú horfir. 2. Ríkisstjómin er reiðubúin til að endurskoða fyrri ákvarð- anir um álagningu skatta með tilliti til breyttra aðstæðna í launa- og verðlagsmálum. Ríkisstjómin hefur rætt við fulltrúa sveitarfélaga um tilsvarandi endurskoðun fjár- hagsáætlana þeirra, og mun beina tilmælum til þeirra þess efnis. Ríkisstjómin mun einnig beita sér fyrir því, að ýmsar reglur varðandi innheimtu og álagningu opinberra gjalda, sem miðast hafa við hærra verðbólgustig, verði færðar til samræmis við nýjar aðstæður. 3. Ríkisstjómin gerir sér þess ljósa grein, að gengisfesta nægir ekki ein sér til þess að hamla á móti verðbólgu, né heldur fær hún staðist, ef aðrir þættir í stjóm efnahagsmála bregðast. Ríkisstjómin ítrekar því þann ásetning sinn að fylgja gengisstefnunni eftir með ýtrasta aðhaldi í fjár- málum, peningamálum og erlendum lántökum. Þetta felur m.a. í sér, að nafn- vextir lækki með verðbólg- unni þegar í kjölfar kjara- samninga. Raunvextir hald- ist eðlilegir miðað við markaðs- en staða Alþýðusambandsins, því ríkisvaldið væri hinn eiginlegi viðsemjandi samtaka opinberra starfsmanna. „Ríkisstjómin er ekki beinn aðili að samningum á hinum almenna vinnumarkaði, sem svo er nefndur, en hún er „ÉG hafði gert mér vonir um að svar ríkisstjórnarinnar yrði skýrara, sérstaklega þannig að stjómin myndi taka afdráttar- laust af skaríð í viðnámi gegn verðbólgu. Engu að síður - og þrátt fyrir að svarið sé hlaðið fyrirvörum - tel ég rétt að túlka það sem jákvætt innlegg,“ sagði Ásmundur Stefánsson, forseti Alþýðusambands íslands, í samtali við blm. Morgunblaðs- ins eftir fund samningamanna ASÍ, Vinnuveitendasambands- ins og Vinnumálasambands samvinnufélaganna með odd- vitum ríkissljómarflokkanna í aðstæður og nægi til þess að hvetja til aukins sparnaðar og stuðla að efnahagslegu jafnvægi. Meginmarkmið fyrir fjármála- og peningamála- stefnu ríkisins er að halda vexti þjóðarútgjalda innan við 1% á árínu 1986. 4. Ríkisstjómin mun beita sér fyrir því, að nýorðnar og „SVAR ríkisstjóraarinnar er gmndvöllur til að halda viðræð- unum áfram. Nú er full ástæða til að koma þeim á skríð. Ég tel að það sé mikil vinna fram- undan hjá samninganefndum okkar og verkalýðshreyfingar- innar á næstu dögum,“ sagði Magnús Gunnarsson, fram- kvæmdastjóri Vinnuveitenda- sambands íslands eftir fund samningamanna vinnumarkað- arins með fulltrúum ríkis- stjóraarinnar síðdegis í gær. hins vegar sá aðili, sem við þurf- um að semja við. Því hljótum við að búast við tilboði á þessum grundvelli - og ég vil ekki trúa öðru en að ráðherramir fylgi eftir þeirri stefnu, sem þeir hafa sett fram í bréfi sínu,“ sagði hann. gær. Þar var lagt fram svar ríkis- stjómarinnar við sameiginlegu bréfí ASÍ, VSÍ og VMSS um afstöðu ríkisstjómarinnar til ýmissa atriða varðandi þjóðhags- legar forsendur yfírstandandi samningaviðræðna. Forseti ASÍ sagði mestu skipta í svari ríkisstjómarinnar að tekið væri undir með aðilum vinnu- markaðarins að stöðugt gengi væri forsenda stöðugs verðlags. „Ráðherramir tóku fram á fund- inum að ríkisstjómin væri tilbúin að ræða nánast hvað sem væri varðandi aðhald í verðlagsmálum áformaðar breytingar á gjald- skrám fyrirtækja ríkis og sveitarfélaga og á verði opin- berrar þjónustu verði teknar til endurskoðunar í ljósi breyttra aðstæðna. 5. Til þess að unnt reynist að snúa efnahags- og verðlags- þróuninni til betri vegar, er ákaflega mikilvægt, að samn- Magnús sagðist telja að í svari ríkisstjómarinnar væri tekið já- kvætt á þeim atriðum, sem samn- ingsaðilamir hefðu vikið að í bréfí sínu sl. föstudag. „Það er ekki með sanngimi hægt að fara fram á meira eða nánari svör með svo stuttum fyrirvara," sagði hann, „en að sjálfsögðu munum við næstu daga fara fram á nánari útskýringar á einstökum atriðum eftir því sem viðræðunum vindur fram. Kjami málsins er sá, að þetta opnar möguleika á að halda viðræðunum áfram af fullum krafti." Magnús tók undir þá skoðun, sem fram hefur verið sett í ljósi breyttra viðhorfa í efnahagsmál- um þjóðarinnar í framhaldi af lækkandi olíuverði og hækkandi fiskverði, að umræðan fari að snúast um minni launahækkanir en um hefur verið talað til þessa. í .kröfugerð Alþýðusambandsins frá því í ársbyijun (og raunar BSRB einnig) er miðað við að verðbólga á þessu ári verði um eða yfir 30% og því var gerð krafa um og yfír 40% kauphækkun. Fari svo sem horfír, og forsætis- ráðherra hefur lýst sem raun- hæfum möguleika, að verðbólga verði jafnvel undir tíu af hundraði í árslok, fylgist það að, að launa- hækkanir verði umtalsvert minni. og að það væri ekkert í okkar hugmyndum, sem þeir teldu ekki vert að ræða," sagði Ásmundur. „Forsætisráðherra nefndi meðal annars, að hann gæti hugsað sér að taka til athugunar verðstöðv- un, þótt það væri ekki beinlínis sú leið, sem hann kysi sjálfur." Það væri mest um vert í þessu sambandi, sagði Ásmundur Stef- ánsson, að fulltrúar atvinnurek- enda hefðu lýst því yfír á fundin- um, að þeir teldu svarið jákvætt og fullnægjandi. „Þeir þekkja okkar kröfur um 8% kaupmáttar- aukningu og örugga kauptrygg- ingsaðilarnir á vinnumarkaðn- um semji sem fyrst um launabreytingar á þessu ári, sem stuðla að hjöðnun verð- bólgu og bættu jafnvægi í þjóð- arbúskapnum. Ríkisstjórnin mun beita sér fyrir ofan- greindum aðgerðum, ef samningar takast á þessum grundvelli“.“ Af hálfu atvinnurekenda hefur verið bent á, að hvert prósent í kauphækkun kosti um 450 millj- ónir króna á ári og einnig að raunverulega verðmætasköpun þurfí til að mæta þeim auknu útgjöldum. Og talsmenn verka- lýðshreyfmgarinnar hafa marg- sinnis ítrekað, að keppikeflið sé ekki háar prósentu- eða krónutöl- ur, heldur aukinn kaupmáttur og trygginghans. „Ef við ætlum að koma efna- hagslífí hér á landi á sama grund- völl og þekkist meðal siðmennt- aðra þjóða í kringum okkur, þá þurfum við að aðlaga okkur að sömu stærðum í þessu sambandi," sagði Magnús Gunnarsson. „Það er mín eindregna skoðun, að nú þurfí að vinna hratt og ákveðið. Það er nefnilega nauðsynlegt fyrir ríkisvaldið að geta tekið ákvarð- anir sem fyrst - draga úr hækkun- um, lækka kostnað, draga úr fjár- festingum og svo framvegis en sumt af þessu hefur verið ákveðið í fjárlögum. Það er sömuleiðis nauðsynlegt, að launafólk fái umsamdar kauphækkanir, en ekki einhveijar gervihækkanir sem hverfa strax, og loks er mikilvægt að atvinnulífíð fái tækifæri til að átta sig og gera áætlanir miðað við nýjar forsendur og þá þróun, sem nú er að verða." þau efnisatriði í væntanlegum samningi," sagði hann. En er forseti Alþýðusambands- ins bjartsýnni á farsæla lausn yfírstandandi deilu eftir svar ríkis- stjómarinnar en fyrir það? „Það er ekki hægt að meta það strax,“ svaraði Ásmundur. „Það verður varla fyrr en á næsta fundi með atvinnurekendum (sem hefst kl. 14 í dag, innsk. Mbl.) að við fáuín frekari viðbrögð við kröfum okkar. Það er brýnt að mínu mati að nú verði farið af fullum krafti að fást við meginverkefnið, sem er kaupmátturinn og kaup- tryggingin.“ Kristján Thorlacius, formaður BSRB; Yæntum tilboðs á þessum grundvelli Svar ríkisstjórnarinnar er jákvæð yfirlýsing en í hana vantar tölur Forseti ASÍ um svar ríkisstj ór narinnar: Jákvætt svar þótt það sé hlaðið fyrirvörum 0 i 0 i jc í • j • »• • og því er næst á dagskrá Nu brynt ao heija vioræour um megmatriði sammnganna að he§a viðræðumar á ný og festa Magnús Gunnarsson framkvæmdastjóri VSÍ: Samningaviðræðurn- ar fari á fullan skrið — í framhaldi af jákvæðum viðbrögðum ríkisstjórnarinnar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.