Morgunblaðið - 13.02.1986, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 13.02.1986, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR13. FEBROAR1986 >> I > I atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hótelstarf Óskum eftir að ráða starfskraft í gestamót- töku o.fl. nú þegar. Góð tungumálakunnátta. Reglusemi og stundvísi nauðsynleg. Einnig starfskraft til ræstinga á herbergjum o.fl. sem fyrst. Upplýsingar á staðnum í dag frá kl. 17.00-19.00. CityHotel, Ránargötu 4a. Við viljum ráða starfsfólk eftirtaldar stöður: • j uppþvott. • í ræstingu. • Vörð á kvennasalerni. Umsóknir sendist i Pósthólf 5224, 125 Reykjavík. Öllum umsóknum verður svarað. Laust embætti sem forseti íslands veitir í læknadeild Háskóla íslands er laust til umsóknar embætti prófessors í eðlislyfja- fræði við námsbraut í lyfjafræði lyfsala. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rík- isins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vís- indastörf umsækjenda, ritsmíðar og rann- sóknir, svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfis- götu 6, 101 Reykjavík, og skulu þær hafa borist fyrir 15. mars nk. Menntamálaráðuneytið, 6. febrúar 1986. & Mosfellshreppur Starfsfólk óskast í heimilishjálp í hlutastörf. Upplýsingar á skrifstofu Mosfellshrepps, frá kl. 8.00-13.00 í síma 666218. Atvinna — Atvinna Heildverslun í miðborginni óskar eftir að ráða starfskraft til skrifstofustarfa. Viðkomandi þarf að hafa góða bókhalds- og vélritunar- kunnáttu og geta unnið sjálfstætt. Umsóknir leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir 17. febrúar nk. merkt: „E-0123“. Varahlutaverslun Ertu duglegur, reglusamur, jákvæður. Vinnurðu skipulega og hefurðu áhuga á að vinna með skemmtilegu fólki. Bifreiðavarahlutaverslun í miklum uppgangi vantar starfskraft sem fyrst, góð laun í boði fyrir réttan aðila. Umsóknir sendist auglýsingadeild Morgun- blaðsins merkt: „A — 3339“ fyrir 20. febrúar. Húshjálp — Seltjarnarnes Ung hjón á Seltjarnarnesi óska eftir að ráða myndarlega og ábyggilega unga konu 3-4 klst. einn eftirmiðdag í viku, til aðstoðar við heimilisstörf. Umsækjendur góðfúslega sendi skriflega umsókn með greinargóðum upplýsingum um viðkomandi til auglýsingad. Morgunblaðsins merkta: „Húshjálp — Seltjarnarnes" hið fyrsta. Barngóð kona óskast á heimili í Hlíðahverfi hálfan daginn til að annast 8 mánaða barn og e.t.v. léttra heimilisstarfa. Þær sem áhuga hafa leggi nafn og síma inn á auglýsingad. Morgun- blaðsins merkt: „B — 3341 “ Skólaritari óskast til starfa við Öskjuhlíðarskóla nú þegar í 50 % starf eftir hádegi. Nánari upplýsingar í síma 23040. Skólastjóri. Lögmannsstofa óskar eftir fulltrúa til starfa nú þegar. Umsóknir sendist auglýsingad. Morgun- blaðsins merkt: „Fulltrúi — 0233“ Offsetljósmyndari Óskum eftir að ráða Offsetljósmyndara. Vaktavinna. Blaðaprenthf., Síðumúla 14. Verslunarstjóri Óskum eftir að ráða verslunarstjóra í eina af matvörubúðum okkar. Upplýsingar og umsóknareyðublöð á skrif- stofu Kron, Laugavegi 91,4. hæð. Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar \ acohf LAUGAVEG 1BB • REYKJAVÍK Setningavél Linoterm HS-setningavél ásamt tveim disk- ettustöðvum og 14 leturgerðum til sölu. Vélin er í góðu ásigkomulagi og laus til af- hendingar. MIIIKU trunnin AUSTURSTRÆTI 10 A 5. HÆÐ Sigurður hs. 13322 Símar 21970 — 24850 Opið virka daga frá kl. 09-18 Óskum eftir 5-6 herbergja sérhæð eða sambærilegri eign til leigu fyrir traustan viðskiptavin okkar. iörð í Borgarf irði Til sölu góð jörð miðsvæðis í Borgarfirði. Uppbyggð fyrir blandaðan búskap. Vélar og skepnur gætu fylgt. Þeir sem hafa áhuga leggi inn nafn og símanúmer á augld. Mbl. merkt: „J-0474“. MMIIKil | tlUniBllll AUSTURSTRÆTI 10 A 5. HÆÐ Sigurðurhs. 13322 Símar 21970 — 24850 Opið virka daga frá kl. 09-18 Fyrirtæki á söluskrá Höfum til sölu góða myndbandaleigu við Grennsásveg, mikið af nýju textuðu efni. Traustfyrirtæki. Minni myndbandaleigur í Breiðholti og Árbæ. Ýmsir greiðslumöguleikar. Lítil en góð matvöruverslun í Hafnarfirði. Matvöruverslun og söluturn á góðum stað miðsvæðis í Reykjavík. Hagstæð kjör. Fyrirtæki og atvinnuhúsnæði óskast á sölu- skrá. Sérstaklega óskum við eftir skrif- stofuhúsnæði í Múlahverfi fyrir fjársterka kaupendur. Blómaskreytingar Næsta námskeið hefst mánudaginn 17. febrúar. Kennari Uffe Balslev. Innritun og upplýsingar í síma 612276 á kvöldin og um helgar. Skrifstofuhúsnæði Til leigu er um 200 fm skrifstofuhúsnæði á 4. hæð í Kjörgarði Laugavegi 59. Upplýsingar í síma 16666 milli kl. 13.00 og 15.00 næstu daga. Verslunarhúsnæði Til leigu er 100 fm mjög gott verslunarpláss á 2. hæð í endurnýjuðum Kjörgarði, Lauga- vegi 59. Upplýsingar í síma 16666 milli kl. 13.00 og 15.00 næstu daga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.