Morgunblaðið - 25.02.1986, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 25.02.1986, Blaðsíða 32
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. FBBRÚAR1986 * 32 t atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Tollverðir — Reykjavík Hjá Tollgæslunni í Reykjavik eru lausar til umsóknar nokkrar stöður tollvarða. Ráðning- arskilyrði eru 20-30 ára aldur og framhalds- menntun svo sem stúdentspróf. Umsóknar- frestur er til 25. febrúar 1986. Umsóknar- eyðublöð eru til afhendingar á skrifstofunni. Reykjavík, 4. febrúar 1986, tollgæslustjóri. Heimilisaðstoð Kona óskast nokkra tíma á dag til að hlynna að og hugsa um aldraða konu, sem býr við miðbæinn. Lítið heimili. Góð aðstaða. Góð laun fyrirgott starf. Umsóknir með nafni, aldri, heimilisfangi og símanúmeri sendist augl.deild Mbl. fyrir 1. mars merktar: „H - 0242“. Fiskvinna Vantar fólk til fiskvinnslu. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar gefur verkstjóri í síma 92-8305. Hópsnes hf., Grindavík. Verkstjórarath.l Verkstjóri óskast til starfa í Grundarfirði. Þarf að hafa réttindi frá Fiskvinnsluskólanum. Starfsreynsla æskileg. Upplýsingar í síma 93-8759. Sæfang hf. fundir — mannfagnaöir \ Byggung Reykjavík Aðalfundur Byggung Reykjavík heldur aðalfund að Hótel Sögu Átthagasal, þriðjudaginn 4. mars kl. 20.30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Kvenfélagið Fjallkonurnar Aðalfundur félagsins verður þriðjudaginn 4. mars kl. 20.30 í kirkjunni Hólabergi 88. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Ingólfur Sveinsson læknir ræðir um vöðvabólgu og streitu. Kaffiveitingar. $ . húsnæöi i boöi Til leigu Til leigu á góðum stað í Hafnarfirði 250-300 fm verslunar- eða iðnaðarhúsnæði á jarð- hæð. Stórir gluggar og stórar innkeyrsludyr. Laust fljótlega. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 28. febrúar merkt: „J —3290“. Skrifstofuhúsnæði 200 fm skrifstofuhúsnæði við Suðurlands- braut til leigu frá 1. mars. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 28. febr. merkt: „A —0240“. 9 Lausar stöður for- stöðumanna Félagsmálastofnun Kópavogs auglýsir eftir- taldarstöður lausartil umsóknar: Dagvistarheimilið v/Marbakka sem tekur til starfa í maí nk. Staða forstöðumanns. Fóstrumenntun áskilin. Umsóknarfrestur til 4. mars nk. Leikskólinn Kópahvoll. Staða forstöðu- manns er laus til umsóknar frá 1. maí nk. Fóstrumenntun áskilin. Umsóknarfrestur til 12. mars nk. Upplýsingar gefur dagvistarfull- trúi í síma 41570. Umsóknum skal skilað á þar til gerðum eyðublöðum sem liggja frammi á Félagsmálastofnun Kópavogs Digranes- vegi 12. Félagsmálastofnun Kópavogs. Málarasveinar ath Óskum eftir starfsmönnum í lengri eða skemmri tíma. Mikil vinna framundan. Uppjýsingar veittar í símum 32617 og 79882 ^ eftirkl. 20.00 á kvöldin. Borgarmálun hf. ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar óskar eftir tilboðum í eftirfarandi fyrir Vatnsveitu Reykjavíkurborgar. 1. Ductile Iron-pípur, nr. 86017/VVR. Tilboðin verða opnuð miðvikudaginn 2. apríl nk.kl. 11.00. 2. Ductile Iron-fittings, nr. 86018/VVR. Tilboðin verða opnuð miðvikudaginn 2. apríl nk. kl. 14.00. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, og verða tilboðin opnuð þar á ofangreindum tíma. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 Stigahús — Málning Hér með er leitað eftir tilboðum í stigahús að Unufelli 31. Hér er um að ræða 4ra hæða hús, 7 íbúðir. Stigahúsið er klætt gúmmídúk sem á að fara af. Tilboðum sé skilað til Axels Þorkelssonar, Unufelli 31,4.h.h. sími 71664. húsnæöi óskast Skrifstofuhúsnæði óskast Tölvufyrirtæki óskar eftir snyrtilegu skrif- stofuhúsnæði ca. 100 fm helst í Reykjavík. Tilboð sendist auglýsingad. Morgunblaðsins merkt: „F — 3345“ fyrir 1. mars. Starfsfólk óskast Duglegt og vandvirkt starfsfólk óskast nú þegar í fiskiðju Granda hf. við Norðurgarð. Um er að ræða störf við pökkun og snyrt- ingu. Akstur í vinnu og aftur heim, á morgn- ana, í hádeginu og á kvöldin. Mötuneyti á staðnum. — Góð starfsmannaaðstaða. Upplýsingar og umsóknir hjá starfsmanna- stjóra í Norðurgarði eða í síma 29424 kl. 10.00-12.00 og 13.00-15.00. Grandi hf. Rannsóknastarf Rannsóknastofnun í Reykjavík óskar eftir líf- efnafræðingi eða líffræðingi til blóðrann- sókna. Framtíðarstarf. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist augldl. Mbl. merktar: „R — 3072“ fyrir 10. mars nk. Meinatæknar Á rannsóknadeild Landakotsspítala er laus staða meinatæknis nú þegar eða í vor, eftir samkomulagi. Upplýsingar gefa deildarmeinatæknar og yfirlæknir. Hálfsdagsvinna Vandvirka stúlku vantar til starfa hálfan daginn við kjólastraujun. Efnalaugin Snögg, Suöurveri, sími 31230. kennsla Lærið vélritun Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar. Ný námskeið hefjast mánudaginn 3. mars. Eng- in heimavinna. Innritun og upplýsingar í sím- um 36112 og 76728. I/élritunarskólinnn, Suðurlandsbraut 20, sími 685580. Talskólinn 5. vikna námskeið: Framsögn, taltækni og ræðumennska. 3. vikna námskeið: Stjórnuð djúpöndun, slökun og einbeiting. Hefjast 3. og 4. mars - síðustu vetrarnámskeið- in. Innritun daglega kl. 16-19 í síma 17505. Talskólinn Skúlagötu 61. Gunnar Eyjólfsson. þjónusta Húsaviðgerðir Tökum að okkur breytingar og viðgerðir, trésmíðar, flísalagnir, pípu- og skolplagnir, sprunguviðgerðir. Tilboð eða tímavinna. Símar 72273 eða 81068. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.