Morgunblaðið - 05.04.1986, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 05.04.1986, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. APRÍL1986 9 Einkaumboö á Islandi. HÁBERG H.F. Skeifunni 5 A „Fljótandi gler“ Bilabön i sérflokki • Auðvelt í notkun • Auðvelt að þrífa • Margföld ending Bónaöu t.d. bretti og geröu samanburö viö aörar bóntegundir. Þú tekur enga áhœttu því við endurgreiðum ónotaöar eftirstöövar ef þú ert ekki fyllilega ánœgö/ur meö árangurinn. Otsölustaöir: ESSO-stöövarnar Hagkaup Skeifunni TSíltamaLlcadiitlnn i&tettirgðtu 1-2-18 M.Bens 280 SE1983 Einn með öllu, sóllúga, ABS-bremsur o.fi. o.fl., ekinn aðeins 32 þ. km, verð 1250 þús. Mttsubishi Tredia 1982 Hvítur, ekinn 32 þ. km, gullfallegur bíll með yfirgtr. Verð 290 þús. Nissan Pulsar 1.51985 Ekinn 6 þ. km, sem nýr, verð 310 þús. RangeRover1983 Drapplitur, 4ra dyra, ekinn 36 þ. km, ýmsir aukahlutir, verð 1050 þús. Fíat Ritmo 1981 Ljósblár, v. 140 þús. Jeep Renegate 1976 Gullfallegur jeppi, v. 285 þ. Sapparo GLS1982 Ekinn aðeins 21 þ. km. Mazda 6261982 Sjálfsk., ekinn 23 þ. km. Suzuki Fox 1985 Með stærri vélinni. Lancer16001981 Fallegur bill. V.180þús. Toyota Tercel 1982 4ra dyra, v. 230 þús. Suzuki bitabox 1985 Ekinn 9 þ. km, v. 260 þ. Ford T aunus 1982 Topp bill. Ekinn 28 þ. Fiat Uno 45s 1985 Hvítur, ekinn 6 þ. km. Pajero stuttur 1984 Gullfallegur bill. Toyota Tercel 1984 5 dyra 5 gíra, v. 315 þús. Bronco IIXLT1984 Brúnn, tvílitur, v. 980 þ. M. Bens 230 TE1984 Hvítur, sjálfskiptur, vökvastýri o.fl., ek- inn 30 þ. km, sóllúga, verð 1 millj. Mikil sala Vantar nýlega bfla á staðinn 35 ára af- mælisgjöf í Nýjum leiðum segir medal annars: „Það er langur að- dragandi að þessum byggingarframkvsemd- nm og má rekja mála- vöxtu allt til ársins 1959. 5. mai 1959 veitti Gunnar Thoroddsen þáverandi borgarstjóri Sambandi ungra jafnaðarmanna lóð að gjöf í tilefni af 35 ára afmæli SUJ, í nýja miðbænum við Kringiu- mýrarbraut. Mikið vatn hefur runnið til sjávar sfðan þá, en við og við komu upp hugmyndir og áætlanir nm byggingu félagsmiðstöðvar fyrir unga jafnaðarmenn. Eft- ir viðræður við borgar- yfirvöld 1982, varð það að samkomulagi, að i stað lóðarinnar i nýja miðbænum fengi SUJ lóðina að Laugavegi 163. Það er Styrktarsjóður SUJ sem hefur i gegnum árin borið hitann og þungann af byggingar- framkvæmdunum og hafa margir ungir sem aldnir félagar lagt hönd á plóginn til að bygging- arframkvæmdir gætu hafist. Það hefur lengi verið draumur ungra jafnað- armanna að færa sér í nyt þá höfðingiegu gjöf Gunnars Thoroddsen þá- verandi borgarstjóra að byggja yfir starfsemi sfna og flokksins. Ýmis- •eg* olli þvi að fram- kvæmdir drógust á lang- inn, enda ekkert smámál að leggja út f fram- kvæmdir af slíkri stærð- argráðu. Samband ungra jafnaðarmanna hefur nú aðsetur i eigin húsnæði að Hverfisgötu 106a. En það er fyrir margra hluta walrir óheppilegt, uppi á Hús jafnaðarmanna Sagt var frá því með töluverðum fögnuði í nýútkomnu dreifiblaði Félags ungra jafnaðarmanna í Reykjavík, Nýjum leiðum, að nú væri „langþráður draumur" þeirra jafnaðarmanna orðinn að veruleika. „Já, SUJ-húsið er risið að Laugavegi 163, þessi stórglæsilega bygging, sem mun hýsa mest alla starfsemi Al- þýðuflokksins." þriðju hseð i íbúðarhúsi, auk þess sem starfsemin hefur fyrir löngu sprengt það húsnæði utan af sér. Siðustu ár fór áhugi fyrir nýju og rúmgóðu húsnæði tO handa ungum jafnaðar- mönnum sívaxandi. íbúðarhús? Hér skal samfagnað méð ungum jafnaðarmönnum og jafnaðarmönnum i hlutafélaginu Árroðan- um, að 27 ára draumur um að hús rísi á gjafaióð- inni er að rætast SUJ er nú að verða 62 ára en ávallt jafn ungt i anda og stendur að hlutunum i samræmi við það, sem segir i Nýjum leiðunr. „þvi ungir jaf naðarmenn eru bjartsýnir, kjark- rniklir og eru ákveðnir i þvi að láta áratugagaml- an draum rætast, þ.e.a.s. „giæsilegt eigið húsnæði undir starfsemina““. Sigurður E. Guð- mundsson, forstjóri Hús- næðisstofnunar rQrisins, hefur lengi verið i for- ystusveit ungra jafnaðar- manna og hefur vafa- iaust átt dtjúgan þátt i því, að hugmyndin um nýtingu afmælislóðarinn- ar lognaðist ekki út af. Honum virðist hins vegar ekki hafa verið Ijóst að hveiju stefndi i hús- byggingarmálum; til hvers ætti að nota ióðina, þ.e. að reisa á henni „glæsilegt eigið húsnæði undir starfsemina“. í Morgunblaðinu i gær er hann spurður um það, hvers vegna þetta hús hafi verið teiknað á veg- um Húsnæðisstofnunar rikisins. Sigurður segir, að stofnunin hafi tekið þetta verkefni að sér „á þeim forsendum að meirihluti hússins færi undir íbúðir en þíu) hefði breyst á síðari stigum málsins að kröfu borgar- yfírvalda". Sigurður sagði ennfremur, að Hús- næðisstofnun væri gert „að reka teiknistofuna með hagnaði og tæki að [sérj ýmis verk i þeim tilgangi svo fremi sem um ibúðarhúsnæði væri aðræða". Séu þessi orð Sigurðar E. Guðmundssonar borin saman við það, sem segir i Nýjum leiðum er Ijóst, að umtalsvert sambands- leysi er innan Sambands ungra jafnaðarmanna um jafn mikilvægar ákvarðanir og það, hvort reisa eigi félagsheimili eða íbúðarhús á lóð, sem SUJ fær að gjöf undir starfsemi sína. Væri fróðlegt að fá úr því skorið, hvað valdið hefur þessum misskilningi meðal jafnaðarmanna um tilgang byggingar- innar, heldur langsótt virðist vera hjá Sigurði skella þeirri „skuld“ á 'endur lóðarinnar, Reykjavíkurborg, að jafnaðarmenn hafi ekki getað reist ibúðarhús nndir starfsemi sina. Raunar segjast þeir þurfa að flytja af Hverf- isgötu 106a ekki sist vegna þess, að það er íbúðarhús. Hht er einnig rétt að benda á, að hlutafélagið Árroðinn var stofnað i lok júni 1985. Stjómar- formaður þess er Björg- vin Guðmundsson, fyrr- um borgarfulltrúi Al- þýðuflokksins, og Sig- urður E. Guðmundsson er í hópi meðsijómenda. Ein hæð i hinu nýja húsi Sambands ungra jafnað- armanna og Árroðans hf. hefur verið seld tann- læknum. V*'0’—-er - **•#$*» <!>• OOO.r^e'1- JÖFUR HF v%v vaí&W1- nybylavegi2 kópavogi SÍMI42600 cMIIVMÍÆl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.