Morgunblaðið - 02.09.1986, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 02.09.1986, Qupperneq 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. SEPTEMBER 1986 4 ATHUGASEMDIR: 1. Lausblaðabækur eru stíla- og reiknisbækur með gormum. Á þeim eru rif- göt til að taka megi blöðin úr og þau eru götuð fyrir möppu. Lausblaðabækur ganga einnig undir nafninu „collegibækur". 2. Um er að ræða vörur frá nokkrum innflytjendum með mismunandi vörunúm- erum. í þeim verslunum þar sem sama varan var til á mismunandi verði (frá fleiri en einum innflytjanda eða framleiðanda), var ávallt tekið lægsta verðið. 3. Crayola litir eru á misjöfnu verði í verslunum. Helsta skýringin er sú að innkaupsverð á þessum litum hefur lækkað að undanfömu og eru enn til í sumum verslunum litir á eldra og hærra verði. Einnig eru umbúðir mismun- andi á 16 lita pökkunum,. þ.e. pappaöskjur og plastkassar. 4. í pennaveskinu er reglustrika, gráðubogi, hom, blýantur, yddari, strokleð- ur, 5 tússlitir, 5 trélitir og 6 blekfyllingar. 5. í pennaveskinu em reglustrika, hom, blýantur, yddari, strokleður, 7 túss- litir, 7 trélitir, 6 blekfyllingar og stundaskrá. 6. í pennaveskinu er reglustika, 2 blýantar, yddari, strokleður, 8 tússlitir, 2 blekfylingar og 2 kúlupennar. 7. I pennaveskinu er reglustika, blýantur, yddari, strokleður, 7 tússlitir, 5 trélitir og 3 fyllingar í blekpenna. **Artline200 *v«Artline200 <M*Artline200 0 f Frábær með mjóum hægterað tæklfærl. þægllegurf 4 lltum, svart og grænt. bóka- og verslunum. tússpennl plastoddl, sem notavlðöll Létturog hendl. Fæst í - blátt - rautt Fæst í fiestum rltfanga- CCD Lægsta verð Hæsta verð Bokabuó Bokabuð Bokabuð Bokabuð Bokabuð Bokabuð Lar- Bokabuð Mals Bokabuð Bokabuð Bokabuð Vorutegund - Vorumerki Braga Laugaveg 118, Rvik. Breiðholts Arnarbakka 2. Rvik. Boðvars Strandgotu 3, Hafnart. Fossvogs Gnmsbæ Rvik. Jonasar Rolabæ 7 Rvik. usar Blondal Skolav.stig 2 2. Rvik. og menningar Laugavcg 18 Rvik. Olivcrs Steins Strandgotu 31 Hafnarlirði Vesturbæjar Viðimcl 35 Rvik. ffskunnar Laugav. S6 Rvik. Stílabækur A4 40 blöð vírheft 41.00 51.00 51.00 54.00 51.00 41.00 51.00 41.00 (56óí) (56.00i) 50 blöö gormabók 54.00 64.00 64.00 56.00 64.00 53.00 64.00 54.00 58.00 "?TóÓ. Stílabækur A5 32 blöð vírheft 18.00 17.00 23.00 23.00 28.00 23,00 24,00 50 blöð gormabók 42.00 41.00 41.00 43.00 41.00 41.00 41.00 41.00 45.00 ( 4500 . Lausbiaðastílabækur A4'1 50 blöðJ' 54.00 19-00 46.00 54.00 (3L00, 47.00 80 blöð2’ 63.00 ( 83.00) 68.00 68.00 65.00 64.00 65.00 ^ *<’■ 72.00 64.00 Glósubækur 50 blöö gormabók 38.00 37.00 37.00 39.00 36.00 C27J00) 32.00 37.00 34 blöð vírheft 24.00 24.00 26.00 24.00 24.00 34.00y ; Skrlfblokklr A4 - 50 blöö2} 47.00 45.00 39.00 42.00 35.00 (^3O0§) 37.00 68.00 39.00 A5-50blöö21 30.00 25.00 39.00 25.00 22.00 20.00 28.00 40.00 Lausblaðaarklr, A4-50bioð!’ C32.QÖ) C23.00, 25.00 29.00 23.00 riíoð) 25.00 26.00 löioo 26.00 TelknlblOkk, Kassageiðin, A4 16 Woð 53.00 50.00 54.00 Go.oo) 50.00 50.00 43.00 45.00 55.00 55.00 Blýantur með strokleðri2' 8.00 ) 10.00 10.00 11.00 ( 8.00 ) 15.00 10.00 10.00 16.00 10.00 Pennar Ball Pental, fine point 48.00 47.00 50.00 52.00 48.00 50.00 < 55.00 ; 51.00 ((42.00) 50.00 Bic Roller 40.00 43.00 40.00 35.00 35.00 34.00 Uni-Ball 54.00 52.00 50.00 55.00 50.00 50.00 49.00 48.00 5X00 Parker T Ball 235.00 231.00 244.00 252.00 231.00 242.00 Faber Castell fine pen 40.00 36.00 44.00 50.00 38.00 43.00 Fallblýantar Ur\i0,5mm 61.00 60.00 (69lío) 65.00 57.00 Rocky0,5mm 41.00 42.00 45.00 —-—l Trélitir 12 í pakka Jolly, stuttir 96.00 80.00 ^59.00 , 90.00 90.00 98.00 (101.00) 98.00 Bruynzeel, langir 140.00 130.00 130.00 138.00 144.00 Jolly, langir 144.00 147.00 142.00 135.00 134.00 146.00 151.00 150.00 148.00 Tússlltir Carioca, 10 lítir 67.00 71.00 69.00 66.00 75.00 69.00 83.00 69.00 Carioca, 15 litir 124.00 107.00 104.00 93.00 114.00 104.00 (12Í00) 106.00 Vaxlitir Crayola, 12 í pakka31 71.00 65.00 67.00 97.00 63.00 94.00 Sargent, 12 i pakka 69.00 67.00 69.00 68.00 72.00 Crayola, 16ipakka31 82.00 78.00 109.00 77.00 110.00 76.00 83.00 117.00 78.00 Sargent, 16 i pakka 77.00 75.00 84.00 81.00 MÖppUr A4,4 hringjaa 87.00 84.00 97.00 83.00 83.00 83.00 Pennaveski Sleinman tvólöld (nr. 253)" 504.00 532.00 ,''485.00; 489.00 504.00 Herlitz tvöföld (nr. 822294-5)'1 620.00 598.00 618.00 - 599.00 598.00 602.00 Sleinman einföld (nr 660)" 363.00 388.00 365.00 366.00 377.00 Herlitz einföld (nr.822280-4),) 412.00 C397.00; 407.00 399.00 398.00 400.00 Skólatöskur Jeva Midi 1825.00 1335.00 1795.00 1464.00 1760.00 1340.00 1780.00 1762.00 1827.00 1723.00 Jeva Super 2470.00 2386.00 2430.00 Scout 2288.00 2207.00 2223.00 2223.00 2208.00 2224.00 Piolet (fyrir 6-8 ára) 1690.00 1689.00 1628.00 Ci300.00; Piolet (eldri en 8 ára) 1740.00 1679.00 1741.00 1407.00 rá30.00, 1407.00 Amigo baktaska (nr. 2292) 1904.00 1898.00 (1836.00) 1904.00 Allt að 167% verðmunur á skólavörum milli verslana VERÐMUNUR á skólavörum Þetta kemur fram í verðkönnun getur verið mikill eftir verslun- sem Verðlagsstofnun gerði í 31 um og í sumum tilfellum allt að bóka- og ritfangaverslun á höfuð- 167%. borgarsvæðinu í lok ágústmánaðar. SHANNON DATASTOR Alltásínumstaö meö • SHANNON :datastor : ÐATAITOB. skjalaskáp Cf einhver sérstök vörzluvandamái þarf að leysa biöjum viö viökomandi góöfúslega aö hafa samband viö okkur sem allra fyrst og munum viö fúslega sýna fram á hvernig Htmnon skjalaskápur hefur „allt á sínum staö ". Dtsölustaöir: REYKJAVlK, Penninn Hallarmúla. KEFLAVlK. Bókabúð Keflavíkur. AKRANES, Bókaversl., Andrós Nlelsson HF. ÍSAFJÖRÐUR, Bókaverslun Jónasar Tómassonar. AKUREYRI, Bókaval, bóka- og ritfangaverslun. HÚSAVÍK, Bókaverslun Þórarins Stefánssonar. ESKIFJÖRÐUR, Ells Guönason, verslun. VESTMANNAEYJAR, Bókabúðin. EGILSSTAÐtR, Bókabúöin Hloðum. Ö1.AFIJK OfSU-SOM & CO. ÍIF. SUNDABORG 22 104 REYKJAVÍK SÍMI 84800 Þar segir að könnun þessi sé ekki tæmandi og því kunni að vera að skólavörur þær er sagt er frá fáist einnig í öðrum verslunum. Kannað var verð á 40 vöruteg- undum. í 5 tilvikum var hæsta verð vöru meira en helmingi hærra en lægsta verð. Sem dæmi má nefna að 50 blaða skrifblokk af stærðinni A5 var 167% dýrari í einni verslun (40 kr.) en í annarri (15 kr.) Á stærri gerð af skrifblokk, A4, mun- aði 127% í verði. Hæsta verð var 68 krónur, en lægsta verð 30 krón- ur. Sextán stykkja askja af Cray- ola-litum kostaði frá 73 krónum og allt að 162 krónum (122% verðmun- ur), 32 blaða vírheft stílabók kostaði frá 16,90 krónum til 35 króna (107% verðmunur) og tréblý- antur með strokleðri kostaði frá 8 krónum til 18 króna (125% verð- munur). í krónum talið var mestur munur á verði á Piolet-skólatösku fyrir 6-8 ára. í þeirri verslun sem seldi hana við lægsta verði kostaði hún 930 krónur, en 1.790 krónur í þeirri verslun þar sem verðið var hæst. Verðmunur er 860 krónur. Er talið að skýringin á þeim verðmun sem fram kemur í könnuninni sé að hluta til sú að í sumum verslananna voru vörur á eldra verði þegar könnunin var gerð og megi búast við verð- breytingum þegar nýjar vörur koma inn. Þá hafi mismunandi smásölu- álagning áhrif á verðmuninn. Heilbrígðis- og tryggingamálaráðuheytið: Fræðsla um varnir gegn tannskemmdum í apótekum HEILBRIGÐIS- og tryggíngarmálaráðuneytíð mun á næstunni beita sér fyrir fræðslu um vamir gegn tannskemmdum i nokkrum apótek- um í samvinnu við Apótekarafélag íslands, Tannlæknafélag íslands og Tannlæknadeild Háskóla íslands. Þau apótek sem taka þátt í þessu átaki munu hvert og eitt helga málefninu eina viku með því að sett verður upp fræðslusýning, þar sem meðal annars verður sýnt efni sem fengið hefur verið frá Dan- mörku og afhent verður og útskýrt fræðsluefni ráðuneytisins. Tannfræðingur mun aðstoða og leiðbeina starfsfólki apótekanna og vera til staðar í því apóteki þar sem sýningin er hverju sinni, á miðviku- degi, fímmtudegi og föstudegi klukkan 13-18 til að veita viðskipta- vinum, sem þess óska, fræðslu um vamir gegn tannskemmdum. Tannfræðingurinn verður í eftir- töldum apótekum í septemben Hafnarfjarðar apóteki: 3.,4. og 5. september. Ingólfs apóteki: 10., 11. og 12. september. Borgar apóteki: 17., 18. og 19. september. Apóteki Garðabæjar 24., 25. og 26. september.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.