Morgunblaðið - 11.09.1986, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 11.09.1986, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1986 25 Réttur dagsins Margrét Þorvaldsdóttir Sagt er að ekkert geri okkur eins gramt í geði og skynsemin þegar hún er ekki á okkar bandi. Fiskrétturinn sem hér fylgir er tilvalinn til að létta lund. Rétturinn er, auk þess að vera bragðgóður, mjög einfaldur í matargerð. Þetta eru Grilluð smá- lúðuflök með sinnepssósu 800 gr smálúðuflök (3 stk.), 'fa sítróna (safinn), salt og pipar, 3 matsk. mayones, 1 matsk. sinnep (Dijon), 1 matsk. söxuð steinselja, eða 1 tsk. þurrkuð (parsley), 2 matsk. smjörlíki. 1. Smálúðuflökin eru roðflett og skorin í tvennt eftir endilöngu. Þau eru sett á disk og er sítrónusafanum dreypt yfir þau og síðan salti og pipar. 2. Eldfastur diskur er smurður vel með smjörlíki. Fiskstykkin eru lögð saman og þeim raðað á diskinn. 3. Mayonesi, sinnepi og saxaðri steinselju er blandað saman og síðan smurt jafnt yfir fiskstykkin. 4. Fiskinum er síðan brugðið und- ir grillið í ofni í u.þ.b. 7—8 mín. eða þar til fiskurinn er steiktur í gegn. Með fiskinum er gott að bera fram soðnar léttsteiktar kartöflur og hrá- salat með rifnu hvítkáli, eplum og gulrótum. Kartöflumar eru léttsoðnar, nið- ursneyddar og steiktar í feiti skamma stund. Verð á hráefni 800 gr smálúða kr. 204,00 V2 kg kartöflur kr. 24,50 kr. 228,50 Vítamínríkt grænmeti og ávextir geta bætt útlitið (húðina, hárið, tennur og bein). Broecoli (sprotakál) er mjög víta- mínauðugt grænmeti. Það er mjög auðugt að C-vítamíni, A-vítamíni, steinefnum, kalki og járni. Gulrætur hafa mikið af beta car- otin-efnum sem breytast í A-vítamín í líkamanum. Suða brýtur niður harðar trefjar, en þær geta hindrað fulla nýtingu efnisins. Tómatar eru mjög auðugir að C-vítamíni og beta carotin-efnum eins og gulrætur, en þau eru sögð aukast ef tómatarnir em soðnir rétt áður en þeir eru borðaðir. Það em um 30 kaloríur í 1 ferskum tómat. Melónur eins og Cantalópur eiga einnig að vera mjög auðugar að A- og C-vítamíni. Þær em einnig kalor- íusnauðar. I V2 melónu em aðeins 60 kaloríur. GARÐHÚS Framleiðum sérhönnuð garðhýsi úr plastprófílum eftir þínum smekk. n-"r VIPHA— -rr.TAFSEMNTn; ZfireftTr niáli ■ hverskona kvaqin 9°r KOMIÐ OG SKOÐIÐ GÆÐAFRAMLEIÐSLU í SÝNINGARSAL OKKAR AÐ SMIÐSBÚÐ 8 GARÐABÆ. GARÐHÚS — GLUGGAR — HURÐIR PLASTGLUGGAR Framleiðandi: íbúðaval hf., Smiðsbúð 8, 210 Garðabæ. Sími: 91-44300 APTON - SMIÐAKERFIÐ Ef APTON — Smíðakerfið hentar þörfum þínum, af hverju hefur þú þá ekki samband við okkur í dag? Pú gaatir litið við hjá okkur eða hringt. Okkur væri sérstök ánægja að gera tillögu að hugmynd þinni síðan gætir þú smíðað þetta sjálf(ur). Við eigum efnið á lager — sjáumst. LANDSSMIÐJAN HF. SÖLVHÓLSGÖTU 13-101 REYKJAVÍK • ÁRMÚLA23 • 108 REYKJAVÍK SÍMI (91) 20680 • TELEX 2207 GWORKS • PÓSTHÓLF 1388
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.