Morgunblaðið - 30.12.1986, Page 14

Morgunblaðið - 30.12.1986, Page 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. DESEMBER 1986 Úthlutun úr Mínningasjóði Þorvalds Finnbogasonar ÚTHLUTUN námsstyrks úr Minningarsjóði Þorvalds Finn- bog-asonar stúdents fór fram sunnudaginn 21. desember. Sjóð- inn stofnuðu foreldrar hans, Sigríður Eiríksdóttir og Finnbogi Rútur Þorvaldsson, prófessor, á afmælisdegi Þorvalds 21. des- ember 1952. Tilgangur sjóðsins er að veita viðurkenningu' fyrir ágæti í námi og að styrkja stúdenta til náms við verkfræðideild Háskóla íslands eða til framhaldsnáms í verkfræði er- lendis að loknu prófi hér heima. Að þessu sinni hlaut Þorkell Þór Guðmundsson, nemandi á 4. ári i rafmagnsverkfræði við verkfræði- deild Háskóla íslands, styrkinn. Mælti verkfræðideild með því við sjóðstjórnina að honum yrði veittur styrkurinn vegna afbragðs námsár- angurs. Stjóm minningarsjóðsins skipa nú Sigmundur Guðbjamason, rektor Háskóla íslands, Valdimar K. Jóns- son, forseti verkfræðideildar og forseti Islands, Vigdís Finnboga- dóttir, sem er systir Þorvalds Finnbogasonar. Á myndinni eru talið frá vinstri: Valdimar K. Jónsson forseti Verkfræðideildar, Sigmundur Guðbjarna- son háskólarektor, forseti íslands Vigdís Finnbogadóttir, styrkþeginn Þorkell Þór Guðmundsson og unnusta hans María Kjartansdóttir ásamt foreldrum styrkþegans Asthildi Þorkelsdóttur og Guðmundi Þorsteinssyni. 170 AR Geysifjölbreytt úrval— geriö verðsamanburð MEIRIHÁTTAR FJÖLSKYLDUPOKAR No. 1. kr. 1 00039stk. No. 2. kr. 1500 52 stk. No. 3. kr. 200056stk. • - * < •** * ** '»• *•#* ,♦♦,...♦♦» .♦«*.» ♦.♦♦»♦ J ._s.qujsl lírT**-í * * ÍUUiBOHENúfe m 3R r» ♦.«*.; • *»♦ • •*> ♦ • - * ♦ * ::::::: •>*♦*-* (*♦♦♦♦♦. >***• *• •■**•*• > • » ♦ • #4 »»•♦♦* *>. ^**.*-*^ »♦ * * ♦ X *•<■••• » ♦ ♦. :*#«♦♦*** í * * . #H I ...v .. .. < a i si*»* • ♦ ♦ : í* ♦ * * * ♦ - > • * ♦ -•< >:♦ * * ♦ :» ♦ •« ♦ s í * í iíví ií * ' < ♦ ♦ ♦ ♦ (.ian; : :::::: ..... fÆ&m *«*♦»♦***♦ *■•>•• * » ♦♦*4 h:::l > ♦ » * ♦ * *S '*>»♦. ♦: l ♦ ♦ * r * V u» ♦ * « VAXftLYS ► *♦«»♦. >•*♦ * • * Viö höfum séö landsmönnum fyrir áramótaflugeldum og neyöarmerkjum frá 1916. Aðeins 1. flokks vörur. Reynsla okkar tryggir gæöin. Til skipa: Paint Wettex línubyssur, svifblys og handblys — vörur með gæðastimpli. Fariö varlega. Gleöilega hátíö. Ánanaustum Grandagarði 2, símar 28855 —13605. Opið í dag til kl. 18.30 og gamlársdag til kl. 12.00

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.