Morgunblaðið - 31.12.1986, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 31.12.1986, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. DESEMBER 1986 11 Whitney-safnið í New York. Whitney-safninu í sjónvarpinu á meðan við vorum í borginni og vafa- laust í blöðunum einnig og slíkur manngrúi var á sýningunni, er okk- ur bar að, að ekki var viðlit að skoða hana að neinu gagni. A Whitney-safninu voru m.a. nokkrar myndir hinnar nafntoguðu Georgiu O’Keffe, er lést á þessu ári 99 ára að aldri. Hér var um skömmu eftir að hann kom til Lond- on frá París eftir hneykslið. Þetta sýnir að tilhneigingin til að þóknast fólki hefur verið ríkari listrænu stolti hans. John Singer Sargent var á mikil- vægum vegamótum í list sinni, er hann málaði myndina Madame X en valdi svo auðfömustu leiðina að markinu ... Mikið var látið með sýninguna á Svo sem sjá má var múgur og margmenni á sýn- ingu verka Johns Singer Sargent. Hér virðir fólkið fyrir sér myndina af Madame X. Þetta var eina myndin, sem mér tókst að taka á sýningunni, enda stranglega bannað að ljósmynda, sem ég fékk sannarlega að vita, um leið og ég tók myndina ... Á tuttugu ára timabili var Gertrude Vanderbilt Whitney atkvæðamesti safnari bandariskrar nú- tímalistar og er Whitney-safnið reist yfir verk hennar. Hún var merkileg kona og á hennar tima, i upphafi aldarinnnar, tiðkaðist það varla að kona mótaði sér lífsstarf og síst á sviði lista. Þannig býður lífíð upp á ríkar andstæður, en heldur rólegt og miskunnarlaust áfram. Ber að fagna hveijum degi og hvetju nýju ári með sömu eftirvæntingu og litla stúlkan á myndinni, er kyssir á kvið móður sinnar með djúpri lotn- ingu fýrir lífínu. fagra og svipsterka konu að ræða, er hélt reisn sinni og starfskröftum fram í andlátið, fullkomna and- stæðu Virginiu Avegno. Um hana rita ég fljótlega sérstaka grein í Lesbók, og mætti tilefnið m.a. vera, að hundrað ár eru frá fæðingu hennar, frá og með morgundegin- um! ent er það að segja, að hann dvaldi ýmist í London eða París næstu árin og gerði m.a. tilraunir í tækni impressjónistanna og þá aðallega vinar síns, Claude Monet. Settist svo að í lundúnum fyrir fullt og allt árið 1866, þar fékk hann mörg verkefni og var einnig sóttur til Ameríku. Hann varð vinur rithöf- undanna Henry James og Roberts Louis Stevenson og málarans og háðflugsins James Abbot McNeill Whistler, er einnig voru þá búsettir í London. Með hinni yfírgripsmiklu yfirlits- sýningu verka hans í Boston árið 1888 hófst frami hans fyrir alvöru og hann gerist málari ensku yfir- stéttarinnar og bandarískra auð- jöfra af gyðingaætt. Hinum miklu meðfæddu hæfileikum sínum og yfírgripsmiklu tækni sóaði hann þannig í glæsilega yfirborðslega myndgerð og hitti hér hinn breiða fjölda beint í hjartastað. Myndin af Madame X kom hins vegar ekki aftur fram í dagsljósið fyrr en árið 1903 og þá í bók um listamanninn eftir Alice Meynell, og þá var axlarhlírinn kominn aftur á sinn lögboðna stað! í ljós kom að Sargent hafði málað hann á öxlina Svona var myndin í sinni upp- runalegu og „hneykslanlegu*1 gerð. Axlarhlírinn er enn niður á handlegg.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.