Morgunblaðið - 17.06.1987, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 17.06.1987, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. JÚNÍ 1987 G JAFAUMBÚÐIR House of Jordan eru nýjar sérlega fallegar umbúðir sem auðvelda þér frógang gjafarinnar. Umbúðirnar fásf í fjölmörgum gerðum, öskjur, kassar, pokar, möppur og umslög ásamf litskrúðugum silkiborðum og fylliefni. Þetta er nýr skemmtilegur möguleiki. Komdu til okkar ef þú vilt gera gjöfina þína öðruvísi. Útsölustaðir: Bókaverslun Snœbjarnar Hafnarstrœti 4 # Bokabnð LmAls&mbsmngarJ Laugavegi 18 Heildsölubirgðir: Þ. Löve Sími 31583 NOR.D1SK TIDSKRIFT FÖR VETENSKAP, KONST OCH INDUSTRI UTGIVEN AV LETTERSTEDTSKA FÖRENINGEN Ny »crie i simarbclc mcd FAreningarna Norden • Pctcr Hallbcrg om Halldór Laxncss • Om Brandcs • Svcaborg • Finlands farliga ár Árg. 63 ■ 1987 • Háflc 1 „Nordisk Tidskrift“: Grein um skáldskap Halldórs Laxness FYRSTA tölublað tímaritsins „Nordisk Tidskrift" á árinu 1987 hefst með grein eftir Peter Hall- berg um skáldskap Halldór Laxness. í grein eftir Kristian Hvidt er afstöðu bræðranna Georgs og Ed- vards Brandes til gyðingauppruna þeirra lýst og Edvard Beyer fjallar um erfiðleika Georgs Brandes við að fá að halda fyrirlestra um Kirkegaard í Osló árið 1876. Ukka-Christian Björklund spyr í grein sinni „Tredje gángen gillt", hvort Norðurlönd muni enn einu sinni dragast aftur úr þeirri þróun sem er í gangi í Evrópubandalag- inu. Erik Kruskopf ritar greinar- gerð um norræna listasamstarfíð í listamiðstöðinni í Sveaborg. Kimmo Rentola ritar í tímaritið grein um hin svonefndu hættulegu ár í Finn- landi 1944—48 og er það síðari greinin af tveimur. í greininni „Kring böcker og mánniskor" er meðal annars rit- dómur Konrads Marc-Wogaus um bók Georgs von Wrights „Veten- skapen og fornuft". Ebbe Schön ritar um bók Öijans Lindbergers um Eyvind Johnson, og Larseric Hággman fjallar um tvær bækur um Urho Kekkonen. Auk þess ritar Sture Palm um síðari hluta ævisögu Kaj Björks, og Helge Seip um ævi- sögu Reiulf Steens. Tölublaðið endar á Norrænum annál Helge Seips. (Fréttatilkynning) Ný þýsk gæðafilma frá Agfa Meó 3 myndir frítt 12 og 24ra mynda litfilmurnar frá Agfa eru í raun 15 og 27 mynda. Þú færð því alltaf 3 í kaupbæti. plúsa Sveigjanieiki í lýsingu Nýja Agfa litfilman hefur mikið svig- rúm frá réttri ljósnæmisstillingu. Mikilvæg mynd verður því ekki ónýt. Náttúrulegir litir Nýja Agfa litfílman skilar þér myndum í sömu litum og mannsaugað nemur þá. Samanburður er sannfærandi. AGFA+3 «J Alltaf Gæðamyndir -mhem. Stefán Thorarensen Síðumúli 32, 108 Reykjavik - Slmi 91- 686044
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.