Morgunblaðið - 17.06.1987, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 17.06.1987, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. JÚNÍ 1987 53 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson í dag ætla ég að fjalla um stjömukort íslenska lýðveld- isins. Athygli er vakin á því að í gegnum stjömuspeki er íyrst og fremst hægt að skoða orku og strauma. Hægt er að draga vissar ályktanir en ekki sjá fyrir um atburði. PlánetustaÖan Þann 17. júní 1944 kl. 14 á Þingvöllum, voru Sól, Merk- úr,.. Venus, Satúmus og Úranus í Tvíbura, Tungl í Nauti, Mars, Júbiter og Plútó í Ljóni, Neptúnus og Rísandi í Vog og Krabbi á Miðhimni. KraftmikiÖ kort Ég hef áður lýst kortinu, en í stuttu máli má segja að það sé kraftmikið og jákvætt. Áberandi er Satúmus t Sól sem við getum kallað aga, höft og forræðishyggju. Einnig 9. hús sem tengist kraftmiklu menntakerfi og heimspekilegum áhuga og ríkri þörf fyrir að víkka sjón- deildarhringinn. Þaðan er líkast til komið það að vera opinn fyrir nýjungum. Sterk- ur Neptúnus tengist sam- hjálp, öflugu tryggingar— og heilsugæslukerfi og áhuga á andlegum málum. Júpíter er einnig sterkur en hann teng- ist sterkri þenslu og m.a. hættu á óhófi og verðbólgu en er einnig táknrænn fyrir stórhug. Margt fleira má sjá i kortinu en það bíður betri tíma. í dag er áhugaverðara að athuga þá orku sem leikur um landið í ár og á næsta ári. Órólegir tímar Sterkasta plánetan í ár er Úranus. Það táknar að ís- lendingar standa á ttmamót- um og era að ganga i gegnum breytingaskeið og að erfitt er að ráða í kortið næstu mánuði. í raun er einungis hægt að segja að vissara er að búast við því óvænta. 1987 og 1988 verða þvi ár hinna óvæntu uppákoma. Lítið þýð- ir að búast við stöðugleika. Ný bandalög Úranus hefur verið í mót- stöðu við Venus og verður það áfram í október og des- ember. Það táknar að um breytingar verður að ræða á sviði tilfinninga og samskipta og hugsanlega einnig hvað varðar flármál. Við getum sagt að líklegt sé að gömul bandalög klofni og ný mynd- ist. Við þurfum að hafa það í huga að þjóðfelagið í dag er að breytast. Það er lykilat- riði. í stjómmálum getur það þýtt áframhaldandi upp- stokkun og samstarf aðila sem ekki hafa átt upp á pall- borðið hjá hvor öðram áður. í daglegu lífi landsmanna getur það þýtt almennar breytingar, t.d. tíðar breyt- ingar á vinnustöðum og aukna þörf fyrir sjálfstæði. Kannski má segja að það ríki uppreisnarástand meðal fs- lendinga í dag. Nýsköpun í desember verður Úranus í mótstöðu við Sól og Satúmus í mótstöðu við Venus. Það gæti táknað sterka þörf fyrir að fara eigin leiðir og halda sínu fram hvað sem það kost- ar (Sól—Úranus) sem leiðir til samstarfsörðugleika (Ven- us—Satúmus). Afleiðingin gæti t.d. verið stjómarslit eða stjómarkreppa, ef slíkt hefur þá ekki þ.egar gerst, t.d. í október. Einnig er hugsan- legt að íslendingar verði fyrir áfalli og þá helst á fjármála- sviðinu sem kalli á endurmat og nýjar aðferðir. Húsnæðis- kerfið gæti t.d. komið til endurmats. Ef litið er á já- kvæðu hlið Satúmusar og Úranusar má segja að næstu tvö ár einkennist af mark- vissri nýsköpun. GARPUR | t/ANDRÆÐIN AUKAST ÞeGflf* fAl/cWn 10AK FLyGUH /' ÖRU/ENTINGUTIL HAL L AR RAUNDÓRS TILAÐ KCMA BO£>UM 77'L GARPS /V1EÐ HUGSANAHUTNihlámm WJJM----------------- ws ÉG ueiTAÞ Þ0> HETUK ENDALAUS- AZ AFSAKANHE, SONUR- ÉG U/L EKKI HE/KA ÞÆR- FÁLKI SEIÐKOUUNN- APl HVAE> SKYLD/ HANN VERfl AD GERA HÉR.? bOfl /AÞAM, ÞETTA ER að 1/EfZÐA l/ENJAHJA ÞÉR ■ fá>NUNGS- g/K/E> KEMST/ H/ETTU O/S KSeÓNPR/NS E TERN'/U GUFAR SARA UPP 1 ADAM,ÉS MEPN- þAÞER RAEA ASTHJALPAE Þ'/NN SuONA. EG U£R£> AS. HV/VS/E KON- j ENN A&HVEPFA . UKSUR. HEFUR pAð/stágþa- .SKALLA: SE/DKONA / 6ERV/\ » lOARS?! f>AP BOPAE 14 VANDR^P!! r- 1 j tL FALK'NN HEFURL/K- LEGA V/LLSTAFLE/Ð, MAMMA-ÉGÆTLA ae> F/NNA VOP/VA OGFAEA \AFTÚ£/MEÐHANN T/L GRPSKALLA/ ÖRETTIR DYRAGLENS (EPpo úkist /yíé£,.p\ 'VBR.ÐUIZ9U VÁÚT19 .ÞUNGUR'Aþée UMXL 4 I Sidpegiseerr P ( PÁLiTie? PRÓTÍN G/ETl \| ' VE&P PAP SBM pi<3 VAUTA&. Ii - HÉK EJ? eOTT ZAp - J * ----- I ^ \ SBTT'U. FÁEIMAR JAKe>- HNETUR. 'A BAIC VIP EVRtlNÍ^? UÓSKA i m*— „ —/ "v- 'L.. i— EG ALLTAFHNIFA- PÖRlN OGPISKANA SEM és HEF,»— ______ / FERDINAND I WONPER. LUMAT WOULP HAPPEN IF I WINKEPATTHAT LITTLE REP-HAlREP GIRL... PROBABLV BECAU5E SHE ISN'T HERE TOPAV.. Hvað skyldi gerast ef ég blikkaði þessa litlu rauð- hærðu.. ? Ekkert. Líklega af því að hún er ekki mætt í dag. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Cavendish-klúbburinn í New York stendur fyrir fjölmörgum sterkum mótum á ári hveiju. Nýlega lauk þar 36 para tví- menningskeppni, þar sem hvert sæti var skipað stjömuspilumm. Ungir Manhattanbúar, Casen og Krekorian, unnu yfirburðasigur, en í öðm sæti höfnuðu þekktari spilarar, Passel og Freed. Spilið hér að neðan kom upp í viður- eign þessara para: Suður gefur; NS á hættu. Norður ♦ 3 ♦108542 ♦ Á82 ♦ ÁKG3 Vestur ♦ G4 ¥Á976 ♦ KG65 ♦ 1095 Suður ♦ ÁK76 ♦ DG ♦ D73 ♦ D862 Austur ♦ D109852 ♦ K3 ♦ 1094 ♦ 74 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 lauf Pass 1 hjarta 2 8paðar Pass Pass 3 tíglar Pass 3 grönd Pass Pass Pass Casen og Krekorian vom 'í SMÁFÓLK vöminni. Casen spilaði ijt snaða- , gosa, sem Krekorian yfndrap vandvirknislega með drottning- unni. Lykilspilamennska, sem held- ur öllu opnu. Ef sagnhafí dúkkar er hægt að skipta yfir í tígul og sækja þar þijá slagi. Og drepi suður, eins og Passel gerði í raun, er hægt að nýta innkomu vesturs á hjartaás til að bijóta spaðann. Passel reyndi að vísu að læðast fram hjá hjartaás vest- ■*. urs með því að spilla gosanum í öðmm slag, en Casen var vand- anum vaxinn, rauk upp með ásinn og spilaði spaðafjarkan- um. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á sovézka meistaramótinu í ár kom þessi staða upp i viður- eign stórmeistaranna, Arturs Jusupov, sem hafði hvitt og átti leik. og Sergei Dolmatov. I WBikWKÍTwk 30. Hdxc5! - Rxc5, 31. Dxc5 og Dolmatov gafst upp, því eftir að staðan hefur opnast er kóng- ur hans gersamlega vamarlaus úti á miflju borði. Skákmeistari Sovétríkjanna í ár varð hinn kunni stórmeistari Alexander Beljavsky. Hann sigraði nýlega Valery Salov 3—1 i einvígi um titilinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.