Morgunblaðið - 17.06.1987, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 17.06.1987, Blaðsíða 68
68 MOftGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. JÚNÍ 1987 Nakasone fær lán- aðann stráhatt Forsætisráðherra Japans, Yasuhiro Naka- sone slær á létta strengi í hópi spænskra ungl- ingsstúlkna við „EI Alcazar" virkið í Sego- via. Hér hefur hann fengið lánaðann stáhatt einnar stúlkunnar og tekur sig bara vel út eins og sjá má. Opinberri heimsókn Nakasone til Spánar lauk á laugar- daginn. Systrafélag Víðistaðasóknar í Hafnarfírði hélt nú nýlega sinn árlega blómamarkað til styrktar kirkjubyggingunni. Markaðurinn var haldinn fyrir framan Kaupfélagið Miðvang í Hafnarfírði og gekk, að sögn ur kirkjan væntanlega vígð í þeirra systra, mjög vel. haust. Listamaðurinn Baltasar Systrafélag Víðisstaðasóknar Samper hefur unnið mikið hefur unnið ötullega að fjársöfnun freskó-kórverk í Víðistaðakirkju til kirkjubyggingarinnar og verð- og er vígsla hennar mörgum til- | hlökkunarefni. Prestsfrú hjólar kringum landið Holti, Veatur-Eyjafjallahreppi. HVAÐA útlendingur skyldi þetta vera, hugsaði frétta- ritari þegar brosandi kona kom hjólandi í hlað, sté af baki og bauð góða kvöldið. Þarna var komin Auður Guðjónsdóttir, sem nú býr með manni sínum sr. Kristjáni Róbertssyni í Bergland í norð-vesturhluta Ontario í Kanada, en þar þjónar hann litl- um lútherskum söfnuði. Aðspurð sagði Auður að sig hefði lengi dreymt um að fara svona ferð, en það hefði aldrei verið neinn tími þegar þau bjuggu hér. Hugurinn hafí þá leitað út fyrir landsteinana. Eitt sumar hafði það verið Færeyj- ar, annað sumar Utah. Nú þegar hún hefði verið búsett í Kanada hefði henni vaknað sterk löngun til að halda upp á 30 ára stúdentsaf- mæli og 50 ára afmæli með því að leggja upp í svona hringferð. Kynn- ast landinu betur, sem hún hefði ólæknandi ást á. Ferðin væri einnig farin til að bjóða liðagigt birginn, sem hún hefði þjáðst af í nokkur ár og þakka Guði um leið þann líkamsstyrk sem hún ennþá nyti. Foreldrar hennar hefðu tekið vel á móti henni en reynt að letja hana ferðarinnar. Þegar engu varð breytt, hefðu þau keypt handa henni nýtt hjól, sem hún hefði að iáni. Það myndi síðan bíða systur hennar sem búsett væri í Svíþjóð — „sem er jafn skrýtin og ævintýra- gjöm,“ sagði Auður og hló. Ferðin hófst á laugardag fyrir hvítasunnu frá Reykjavík í Hvera- gerði og var hún þijá og hálfan tíma á þeirri leið. Hún sagði að það hefði verið nær stanslaus umferð úr Reykjavík þennan dag og allir Morgunblaðið/Halldór Gunnarsson Auður Guðjónsdóttir leggur glöð upp í næsta áfanga. Sara fer stuttklædd til Kanada láta hvetjum degi nægja sína þján- ingu og sína gleði og verða því aldrei fyrir vonbrigðum og sem mest væri um vert, vera aldrei að missa af rútu eða koma of seint, vera þannig ein með sinni gleði og eftirvæntingu — en vera þó aldrei ein. Að síðustu var Auður spurð um það hvort hún kviði ekki slæmu veðri eða erfíðum brekkum. „Nei, ég kvíði engu, ég hlakka aðeins til. Eg fínn að ég nýt vemdar og leið- sagnar og hvemig ætti ég þá að kvíða." — Fréttaritari bflstjórar nema fjórir sýnt sér fyllstu kurteisi. Þessir fjórir flaut- uðu og flautuðu eins og þeir segðu: Burt, réttur þinn er enginn. Næsta dag, hvítasunnudag, tók hjólferðin þijá tíma, frá Hverageri að Odda, þar sem guðsþjónustu var náð. Minntist Auður þá sama dags fyrir þremur ámm þegar hún var stödd við hátíðarmessu á Suðurey í Fær- eyjum og sóknarpresturinn þar skýrði mágkonu sína nokkurra vikna gamla. Næsti áfangi var síðan að Holti undir EyjaQöllum, og þann- ig ætlaði hún að halda áfram, án þess að skipuleggja ferðina í heild, Greifynjan af York. Greifynjan af York; hin rauðhærða Sara, er farin að undirbúa heimsókn sína til Kanada, en þangað ætlar hún í júlí ásamt eigin- manni sínum, Andrew prins. Sara hefur nú losað sig við tæp 15 kg og hefur hún fengið tískuhönnuðinn Alistair Blair til að hanna á sig fatnað fyrir ferðina. Að sögn hönnuðarins verða fötin í líflegum litum; einkum rauðu og fjólubláu. Hann hefur talið greif- jmjuna á að klæðast styttri pilsum en áður, enda þarf hún síst að skammast sín fyrir fótleggina eftir megmnina. „Sara er af- skaplega þægilegur viðskiptavinur" segir Blair, „hún kemur ekki með neinar fyrirfram ákveðnar hugmyndir, heldur er hún opin fyrir nýungum og tekur klæða burð sinn síður en svo hátíðlega". fclk i fréttum Blómasala til styrktar Víðistaða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.