Morgunblaðið - 26.06.1987, Síða 29

Morgunblaðið - 26.06.1987, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. JÚNÍ 1987 29 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Garðabær Blaðbera vantar í Hraunsholt (Fitjar). Upplýsingar í síma 656146. Kennarar Kennara vantar við Grenivíkurskóla. Meðal kennslugreina, íþróttir og líffræði. Frítt hús- næði í góðri íbúð. Upplýsingar gefur Björn Ingólfsson skóla- stjóri í síma 96-33131 eða 96-33118. IÐNSKÓLINN í HAFNARFIRÐI Kennara í rafeinda- fræðum og öðrum rafiðnagreinum Við rafiðnaðardeild skólans vantar kennara í verklegum greinum rafeinda- og rafiðna. Sóst er eftir manni með góða starfsreynslu og menntun. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 51490 eða 40692. Skólastjóri. Laust starf til umsóknar Laust er til umsóknar starf við Réttarholts- útibú Iðnaðarbanka íslands. Laun samkvæmt kjarasamningi S.Í.B. og bankans. Umsóknarfrestur er til 15. júlí nk. og skal umsóknum skilað til rekstrarsviðs bankans, Vonarstræti 4b. iðnaöarbankínn Netagerð Óskum eftir starfsfólki, konum sem körlum, til ýmissa starfa í netagerð. Upplýsingar í símum 14507 og 16302. Kennarar takið eftir! Seyðisfjarðarskóla vantar kennara, m.a. íþróttakennara og handmenntakennara. Ódýrt húsnæði er í boði. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 97-2365 og formaður skólanefndar í síma 97-2291. KAUPSTADUR ÍMJODD Kjötafgreiðslufólk Óskum eftir að ráða kjötafgreiðslufólk við stærsta og glæsilegasta kjötborð landsins. Umsækjendur þurfa að hafa góða og frísklega framkomu. Starfsreynsla æskileg. Stundvísi og snyrtimennska áskilin. Nánari upplýsingar hjá verslunarstjóra Kaup- stað í Mjódd, (ekki í síma). Tvær kennarastöður lausar við grunnskólann á Flateyri. Um er að ræða kennslu í 7.-9. bekk. Kennslugrein- ar: Erlend mál og raungreinar. _ Upplýsingar í síma 94-7645. Skóianefnd. Meiraprófsbflstjórar óskast Mikil vinna. Mötuneyti á staðnum. KAUPSTAÐUR r r IMJODD Kjötiðnaðarmaður Óskum eftir að ráða sem allra fyrst kjötiðnað- armann í kjötvinnslu okkar í Kaupstað í Mjódd. Frábær vinnuaðstaða. Góðir fram- tíðarmöguleikar fyrir góðan mann. Nánari upplýsingar hjá verslunarstjóra í Kaupstað í Mjódd, (ekki í síma). Bifvélavirkjar, vélvirkjar eða menn vanir viðgerðum óskast á.verkstæði okkar. Mötuneyti á staðnum. Vélamaður — bflstjóri Vanur vélamaður og meiraprófsbílstjóri ósk- ast. Mikil vinna. Loftorka hf., sími50877. Sól hf. — gosdrykkir Starfsmenn óskast til vélgæslu- og fram- leiðslustarfa í nýja átöppunarverksmiðju, sem taka mun til starfa bráðlega. Starfs- þjálfun með starfsmönnum framleiðanda vélanna verður fyrstu vikurnar. Upplýsingar á skrifstofu fyrirtækisins kl. 13.00-15.00 og 17.00-18.00. Sólhf., Þverholti 19, Reykjavík. BMVALLÁf Bíldshöfða 3, sími 32563. Bifreiðastjórar Viljum ráða nú þegar bifreiðastjóra til akst- urs strætisvagna og á vakt. Upplýsingar í símum 20720 og 13792. Landleiðir hf„ Skógarhlíð 10, Reykjavík. BMVALLÁf Bíldshöfða 3, sími 32563. Vélstjórar Vélstjóra með full atvinnuréttindi vantar á flutningaskip. Upplýsingar á skrifstofunni Austurströnd 1, Seltjarnarnesi. Nesskip hf. Tónslistarskóli ísafjarðar óskar að ráða kennara næsta skólaár í eftirt- öldum greinum: Forskóli fyrir byrjendur, einsöngur, píanó, gítar. Æskilegt er að umsækjendur geti kennt fleiri en eina af fyrrnefndum greinum. Upplýsingar veitir skólastjóri í símum 94-3926 eða 94-3010. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Nauðungaruppboð annaö og síðara á fasteigninni Austurmörk 2, Hverageröi, (hluti efri hæðar), þingl. eign Junior Chamber, fer fram I skrifstofu embættis- ins, Höröuvöllum 1, Selfossi, mánudaginn 29. júni 1987 kl. 10.00. Uppboðsbeiöendur eru Einar S. ingóifsson hdl. og Jón Magnússon hdl. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð þríöja og síöasta sala á þingl. eignarhluta Hilmars H. Jónssonar, i landi Mýrarkots, Grimsneshreppi, fer fram á eigninni sjálfri þríöjudag- inn 30. júni 1987 kl. 13.15. Uppboðsbeiðandi er Sveinn H. Valdimarsson hrl. Sýslumaður Ámassýslu. Nauðungaruppboð annaö og síðara á fasteigninni Hafnarskeiöi 7, Þorlákshöfn, þingl. eign Messans hf., fer fram ( skrífstofu embættisins, Höröuvöllum 1, Selfossi, mánudaginn 29. júní 1987 kl. 11.00. Uppboösbeiöendur eru Byggöastofnun, Brynjólfur Kjartansson hrl„ innheimtumaður rikissjóös og Þórarínn Árnason hdl. Sýslumaður Ámessýslu. Nauðungaruppboð á fasteigninni Austurmörk 7, Hverageröi, þingl. eign Rörtaks hf„ en talin eign Austurverks hf„ fer fram í skrifstofu embættisins, Höröu- völlum 1, Selfossi, þríðjudaginn 30. júní 1987 kl. 10.00. Uppboðsbeiöendur eru Jón Eiríksson hdl„ Jón Egilsson hdl. og Lands- banki islands. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð þriöja og síöasta sala á eigninni Austurkot ásamt Ásakoti i Sandvikur hreppi, þingl. eign Hauks Hjaltasonar, fer fram ð eigninni sjélfri, þríðjudaginn 30. júni 1987 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur eru Helgi V. Jónsson hrl„ Eirfkur Tómasson hri. og Ásgeir Thoroddsen hdl. _. . . . Sýslumaður Amessýslu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.