Morgunblaðið - 01.07.1987, Page 57

Morgunblaðið - 01.07.1987, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. JÚLÍ 1987 57 BÍÓHÖUI Sími78900 Þá er hún komin hin splunkunýja grínmynd „BURGLAR" þar sem hin bráð- hressa WHOOPI GOLDBERG fer á kostum, enda hennar besta mynd til |)88S8. ÞEGAR WHOOPI ER LÁTIN LAUS ÚR FANGELSI EFTIR NOKKRA DVÖL ÆTLAR HÚN SÉR HEIÐARLEIKA FRAMVEGIS, EN FREISTINGARNAR ERU MIKLAR OG HÚN ER MEÐ ALGJÖRA STELSÝKI. „BURGLAR" ER EVRÓPUFRUMSÝND A fSLANDI. Aðalhlutverk: Whoopi Goldberg, Bob Goldthwalt, Lesley Ann Warren, G.W. Balley. Leikstjórl: Hugh Wllson. Myndin er í DOLBY STEREO og sýnd I STARSCOPE. Sýndkl. 6,7,9og 11. LÖGREGLUSKÓLINN 4 ALLIRÁVAKT ÞAÐ MÁ MEÐ SANNI SEGJA AÐ HÉR SÉ SAMAN KOMIÐ LANGVINSÆL- ASTA LÖGREGLUUÐ HEIMS f DAG ÞVf AÐ FYRSTU ÞRJÁR LÖGREGLU- SKÓLA-MYNDIRNAR HAFA NÚ ÞEGAR HALAÐ INN 380 MIUÓNIR DOLLARA ALLS STADAR f HEIMIN- UM OG MYNDIN VERÐUR FRUM- SÝND i LONDON 10. JÚLf NK. Aðalhlv.: Steve Guttenberg, Bubba Smith. Davfd Graf, Mlchael Wlnskwv. Sýnd kl.5,7,9,11. Aðalhlutv.: Matt- hew Broderick. Sýndkl. 5,7,9 0911. VITNIN Sýndkl.9og 11. MÉÐTVÆRÍTAKINU A Jk \ , ★ ★★ SVJVfl»L Sýndkl. 5og7. UTLA HRYLLINGSBUÐIN ★ ★★ Mbl. ★★★ HP. Sýnd kl. 5,7,9,11. WIKA Þrýstimælar Allar stæröir og geröir SöMftoiLDgxyr &. ©@. Vesturgötu 16, sími 13280 EETKFERÐ 1987 05 í KONGÓ fi m Þ-4 fiS 0 Hótel ísafjörður 1/6 1 3 sýn. kl. 12,15 og 22. Bolungarvík 2. júlí Hólmavík 3. júlí Hvammst. 5/7 kl. 17 Blönduós 5/7 21.30. w Attm- . tmm BIOHUSIÐ Betri myndir í BÍÓHÚSINU í 3. 'I * P : n o N* tt H I a D Sen: 13800 Frumsýnir nýjustu mynd David Lynch BLÁTT FLAUEL ’IUUI Ví IVííT is H mystei y n nwslet|MPC« nvisÍMiðry ttray nl mxiwI wrakeiwig, |l| ijihmI IMKI fivil, M tli|l 1«) liw IHHleiWIKÍIi "tininuiUy duHi|nt1.. WliKilini ymint hIIihciihI ui innpWwl tty Lyiwh's liiiHwtiily touwtn vnuon, ihki lliiiifi is tui mni*, ynu'vu iu»wr sewi ativ<h»iM| hk» i1 in yuui IiIp 00 ★ ★★ SV.MBL. ★ ★★★ HP. Heimsfræg og stórkostlega vel gerð stórmynd gerð af hinum þekkta leikstjóra DAVID LYNCH Bð sem gerði ELEPHANT MAN SEM n VAR ÚTNEFND TIL 8 ÓSKARA. BLUE VELVET ER FYRSTA MYNDIN SEM BÍÓHÚSIÐ SÝNIR í RÖÐ BETRI MYNDA OG MUN- UM VIÐ SÉRHÆFA OKKUR f SVONA MYNDUM A NÆST- UNNI. BLUE VELVET HEFUR FENGIÐ FRÁBÆRA DÓMA ER- LENDIS, TD.: „Stórkostlega vel gerð.“ SH. LA TIMES. „Bandariskt meistaraverk." H K.L ROLUNG STONE. {H „Snilldarlega vel leikin." J.S. WABC TV. * BLUE VELVET ER MYND SEM £ ALUR UNNENDUR KVIKMYNDA 3. VERÐA AÐ SJÁ. g Aðalhlutverk: Kyle MacLachlan, ^ Isabella Rosselini, Dennis Hop- 5 per, Laura Dern. Leikstjóri: Davld Lynch. 3. S t Mi » K o> s <z> □□I DOLBY STEREO a Sýnd kl.5,7.30og 10. Bönnuð Innan 16 ára. o* X tí ONISnHOIH J JipuAui V^terkurog k-J hagkvæmur auglýsingamiðill! HERRAMENN Eldfjörug grínmynd. Sýndld. 3.15,6.15, 9.15,11.16. GULLNIDRENGURINN HERBERGIMEÐ JJTSÝNI <•» ★ ★ ★ ★ AI. Mbl. SýndM.7. Sýndkl. 3,6,7,9 og 11.16. Bönnuö Innan 14 éra. ÞRIRVINIR Sýndkl. 3.10,6.10, 7.10,9.10,11.10. 19 000 DAUÐINN A SKRIÐBELTUM Þelr voru dæmdir tll aö tapa þótt þair ynnu sigur... Hörku spennumynd byggö á ainnl vlnsælustu bók hins fræga stríðssagnahöfundar SVEN HASSEL en allar bækur hans hafa komlð út á fslensku. Mögnuð stríösmynd um hrassa kappa f hríkalegum átökum. Bruce Davison, David Petrick Kelly, Oliver Reed, David Carradine. Lelkstjóri: Gordon Hessler. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3,6,7,9 og 11.16. Átak í uppgræðslu lands LANDGRÆÐSLA ríksins boðar nú tíl átaks í uppgræðslu lands í samvinnu við Áburðarverk- smiðju rikisins. Hugmynd af þessu tagi kom fyrst fram fyrir 10-15 árum þegar samtökin Landvernd stóðu fyrir miklu landgræðsluátaki. Þorsteinn Þórðarson, hjá Áburð- arverksmiðju ríkisins, tjáði Morgun- blaðinu að áhugi almennings á þessu málefni hefði í raun og veru hrundið þessu nýja átaki af stað. Þessi mikli áhugi kemur fram í kjöl- far nýrrar frætegundar sem auðveldar uppgræðslu landsins. Hér er um að ræða fræ sem eru húðuð þannig að fræið verður þyngra og dreifist jafnar sé því blandað í áburðinn. Áburðarverksmiðjan fær fræin frá Landgræðslunni og blandar 250 gr. af fræi í hvem 5 kg. poka af áburði. Áætlað er að blanda fræi í 150 tonn af áburði og, að sögn Þorsteins, gera bjartsýnustu menn sér vonir um að seldir verði um 30 þúsund pokar af þessari blöndu í sumar. Þorsteinn tók sérstaklega fram að þetta átak væri ekki hugsað sem söluherferð heldur sem tilraun til þess að breyta hugarfari fólks og „VERNDUN umhverfisins, í dag og fyrir framtíðina, krefst nýs hugsunarháttar og viðhorfs". Svo segir m.a. í ályktun 28. Verkalýðsráðstefnu Eystrasalts- landanna, Noregs og Islands um umhverfismál en ráðstefnan var haldin i Leningrad dagana 11. og 12. júní. í ályktuninni segir að nú sé það mikilvægara en nokkru sinni fyrr vekja það til umhugsunar um nátt- úru landsins. Áburðarpokamir verða til sölu á bensínstöðvum víðs vegar um landið og kostar hver poki 200 krónur. að vemda umhverfíð fyrir eyðilegg- ingu kjamorkunnar í friði og stríði. I áskorun Verkalýðsráðstefnunn- ar er m.a. skorað á verkamenn að efla baráttuna fyrir hreinsun meg- inlands Evrópu af kjamavopnum og banni við víðvæðingu himin- geimsins. Ráðstefnuna sóttu um 250 manns frá 9 þjóðum og fslensku ’ fulltrúamir vom 11 talsins. Verkalýðsráðstefna Eystrasaltslandanna, Noregs og íslands: Alyktun Svíþjóðar um umhverfisrnál samþykkt

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.